Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 11. marz 1946 V I S 1 R 3 Brunkeppni skíðamótsins. Jónína Miljohníuseióllir (8C.R.) brunmeistari kvenna Leitað að bát. I fyrrakvöld vantaði bát, sem réri frá Jökulsá á Sól- Island er nýtt land — gott fyrir ungt fólk. I 'iöiísl rid tlfffíiii JLnr^fs ð'fii tlsíi en #f ii #•«. Skíðamót Reykjavíkur hélt áfram í gær og liófst kl. 12 með brunkepprii kvenna. Vegna snjókomu síðari hluta dags varð að fresta brunkeppni karla í a- og b-flokkum og svigkeppni karla í c- og d-flokkum. Úrslit í bruni kvenna urðu þessi: A- og B-flokkur: 1. Jónína Nieljohníusar- dóttir, K.R., 73 sek. 2. Ingibjörg Árnadóttir, Á„ 76 sek. 3. Sigrún Eyjólfsdóttir, Á. 86 sek. Brunmeistari kvenna í Reykjavik 1946 Jónína, Niel- johníusardóttir, K.R. C-flokkur: 1. Inga Ólafsdóttir, I.R., 81 sek. 2. Hrefna Guðmundsdótl- ir, K.R., 83 sek. 3. Þórunn Tlieódórsdótt- ir, K.R., 87 sek. 4. Inga Guðmundsdóttir, Á„ 91 sek. 5. Sigriður Bjarnason, í. R„ 93 sek. Brun karla í D-flokki (eldri en 35 ára) liófst kl. 13.15. (Brunbraut frá Skála- fellstoppi niður, meðfram og í gegnum Grensgil, um 1800 m. á lengd, hæðarmismunur utn 350 m.). Urslit: 1. Ólafur Þorsteinsson, Á. 3 mín. 42 sek. 2. Zophonías Snorrason, Í.R., 4 mín. 12 sek. 3. Steinþór Sigurðsson,Sk R„ 4 min. 38 sek. 4. Guðmundur Finnboga- son, Á., 5 nrin. 30 sek. 5. Guðmundur Halldórs- son, Á„ 7 mín. 28 sek. Bran karla í C-flokki hófst kl. 13.20. (Brunbraut hin sama og lijá D-flokki). Keppni luku 46. ÚrsÍit: 1. Valdimar Björnsson, K.R., 3 mín. 7 sék. 2. Asgeir Eyjólfsson, Á„ 3 mín. 9 sek. 3. Skarphéðinn Guðjóns- son, K.R., 3 mín. 21 sek. 4. Guðni Sigfússon, Í.R., 5 mín. 26 sek. 5. Gríniur Sveinsson, Í.R., 3 míin. 27 sek. 6. Helgi’ Árnason, Á„ 3 mín. 28 sek. 7. Ólafur Jónass., Skáta- fél. Rvíkur, 3 mín. 30 sek. 8. Arni KjartanssOn; Á„ 3 mín. 40 sek. 9. Vilhjáhnur Páhnason, K.R., 3 mín. 40 sek. 10. Svan Friðgeirsson, Val, 3 miri 44 sek. Þegar 5 fyrstu keppendur ;i í C-fl. höfðu lokið keppni, "skáir á"álIsriörþ*ausTah'-sjó- hrið, sem gerði keppnina lítt tnögulega fyrir alla þá, seni eftir voru, ogrejmdi þá mjög á styrk og úthald keppendá og voru flestir mjög þreytt- ir, er þeir komu í mark. A- og B-flokks keppend- ur í bruni karla voru komn- ir að startmarki kl. 14, en keppni varð að fresta vegna blindhríðar. Svigkepiini C- og D-flokka varð einnig að fresta. Um næstu helgi verður keppt í skíðastökki og skiða- göngu karla i öllum flokk^ um. f ~ V Þjófar Eiandteknir. Þrír menn voru handtekn- ir hér í bænum í gær fyrir stuld á hjólbörðum af drátt- arvélum. Hjólbörðum þessum liöfðu þjófarnir stolið undan dráth arvélum, sem; Almeiítia bygg- ingafélagið lijf. á. Voru þeir með barðana á bíl, en urðú fyrir þeirri úheppni að aka út af veginum — Mjóumýr- arvegi inni í Kringlumýri. Voru þeir félagar allir við öl og þar á meðaÚ bílstjórinn. Fyrir bragðið komst þjófnað- ur- þessi upp. Á laugardaginn liandtók lögreglan nokkra pilta um eða innan við fermingarald- ur, sem uppvísir hafa orðið að nokkurum innbrotum og þjófnuðum. ! Þá hefir fundizt þýfi það, sem stolið var frá Kveldúlfi á dögunum. Svo sem skýrit hefir verið frá, fanst pen- ingakassinn sjálfur brotinn upp en tómur, liér fyrir utan bæinn rélt eftir að innbrotið var framið. Inni í þessum skáp var annar minni pen- ingakassi og hann liöfðu þjófarnir á brott með sér, ásamt öðrum kassa, sem þeir höfðu stolið tómum á Kveld- úlfsskrifstofunni. Ilefir ver- ið gerð mikil leit að þýfinu að undanförnu, en gengið illa að finna það, þar sem þjófarnir liafa vei'ið tregir til að vísa á það. Loksins fanns það suður með Krísu- víkurvegi fvrir lielgina. Mun hér vera umð ræða miklu meiri fjárliæð en upphaflega var talið, cða 50—60 þús. kr. í stað 16 þús. kr. Innbrot var framið í nótt í Körfugerðina og stolið það- an 190 krónum úr skúffu eða skáp. Þjófunnn "liáfði farið inri um bakdyr á húsinu með heimasandi. Slysavarnafé- lagið bað báta og skip, sem stödd voru eystra að leita bátsins, en hann komst af sjálfsdáðum til lands kl. 3 eftir miðnætti. Bátur þessi var róðrar- bátur með 8 manna áhöfn. Lagði hann í róður snennna í fyrramorgun, en lenti í barningi og var talið að hann myndi hafa hrakið til hafs. Slysavarnafélagið bað þá báta og skip, sem stödd væru á þessum slóðum að leita hans. Sex bátar úr Eyj- um, þ. e. Baldur, Meta, Von- in, Halcion, Muggur og varðbáturinn Snæfell leit- uðu alla nóttina og fram á morgun, en fréttu þá að bát- urinn hefði náð landi undir Austur-Eyjafjöllum. Komst áhöfnin til bæja, elcki mikið hrakin, og gisti þar um nótt- ina. Fengu leitarbátarnir ckki fregnir af þessu fvrr en um morguninn. PÆerkjacak R.K.Í.: I Eeykia^ík seldust meiki fiyrii t;úm §3 þás, hi. Samkvæmt upplýsingrim, Danski sendikennarinn cand. mag. Maftin Larsen hefir þegar hafið fyrir- lestrastarfsemi sína við há- skólann. Tíðindamaður blaðsins hitti Larsen að máli nýlega. — Eg vil ekki tala dönsku á íslandi, sagði Larsen á liljómfagurri íslenzku, eg þarf að æfa nrig i að tala málið. Eg lief ekki liaft ndgilega mörg tækifæri lil þess i Kaupmannahöfn, En þér talið ágæla ís- lenzku, hvernig hafið þér náð slíku valdi á málinu? -— Fyrstu kýnni mín af ís- lenzku eða öllu lieldur nor- rænu voru í menntaskólan- um í Esbjerg, en þar voru ekki lesnar nema 25 blað- síður í Lestrarbók Ilenrik Bertelsen. Eg tók stúdentspróf 1925. Las síðan eitt ár dýralækn- ingar við Landbúnaðarhá- skólann í Höfn, en livarf frá þyí námi 1926. Þá fór eg á háslcólann og las dönsku og ensku. 1931 tók eg cand. mag. próf í þessum máluin. Að prófinu loknu kenndi aðeins með stuðlunum held- ur einnig hrynjandi. Þannig liöfðu fornislenzk kvæði aldrei verið þýdd á dönsku áður. Að þýðingu Völuspár lokinni lióf eg þýðingu Sæm- undar-Eddu og tók það verk allar frístundir nrinar i fimm ár. En i þýðingu nrinni eru einnig kvæði úr forn- aldarsögum, t. d. Darraðar- ljóð, Heiðriksgátur, Framas- mál, Marteinskviða og Tryggðamál. í öðru bindi þýðinga mínna sem er nýkomið út er einnig þýðing á Sonarlorreki. Úr síðari tíma bókmennt- um hef eg aðeins þýtt eitt kvæði. Og það er? — ísland farsælda Frón, eftir Jónas Hallgrímsson. Sú þýðing birtist i „Nordisk Nytaarshilsen“, sem var gef- in út 1943. Eru i þeirri bók fimm lirvalsljóð, eitt frá hverju Norðurlandanna. Hafið þér ckki notið að- stoðar íslendinga við þýð- ingarnar? — Jú, Jón Helgason pró- fessor liefir veitt niér nrikla aðstoð og kennt mér mikið í gömlum kvæðum. Án hans hefði mér verið ómögulegt að öðlast eins mikinn slciln- ing á islcnzkum skáldskap eins og eg þó hef. Er eg er Vísir líefir aflað sér, seidi! Rauði Krossinn mérki fyr r 53.630.82 krónur í Reykja- vík. Er það talsvert meira en nokkru sinni fyrr. Má geta! þess að í fyrra seldust merki fyrir 48 þusund kr. Auk þcss, sem- kom inn fyrir merki, bárust gjafir að ujiphæð 12.500 krónur. Enn eru engar tölur utan af landi, fyrir hendi, cn bú- ast má við að salan liafi allstaðar gengið vel. eg við ýmsa menntaskóla, en 1939 hóf eg þýðingar úr nor- rænu á dönsku í frístundum mínum. Fyrsta bókin, sem eg þýddi var Vöjuspá, af þvi að mér þóttu gömlu þýðing- arnar á þessu öndvegisriti i norrænum bókmenntum ó- nákvæmar. Eg þýddi fyrst Völuspá þannig, að fornyrð- islag bélzt í þýðingunni, ekki honum mjög þakklátur fyr- ir ágætt samstarf. Hafið* þér ekki einhverjar þýðingar á prjónunum? Framh. á 4. síðu. Ágætur afli Reykjavíkur- bátanna. 1 síðasta róðri öfluðu Reykjavíkurbátarnir frá 10 —14 smálestum hver. Er það ágæ.tur afli, cins og memi vita, og vérður hann allur settur í hraðfrystihús. S.l. laugardag var hér fisk- tökuskip og tók það allan fisk, er harst þann dag á larid. Ekkert fisktökuskip er nú i Reykjavík, og cr ekki kunnugt um, hvenær það er væntanlegt. þvi að brjóta gler í huiðinni Öj( opriá haria þannig að ’iriri- anverðu. Hlatsvein og vanan beitiiigarmann vantar á m.b. Skeggja. — TJppl í dag í Hlutaveltubragganum við Hafnarhvol. Ensku karlmannafötirc eru komin. Einhneppt og tvíhneppt — ódýr. Sanmanámskeið í allskonar kven- og bamafatnaði byrjar 15. marz. Áskriftarlisti ásamt upplýsing- um er á Grettisgötu 44A, I. hæð (geng- ið'írin ffá'Vitastíg).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.