Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 11. marz 1946 BefðtiSfriðar, Eflir Virginíu Gi!dersleeve. MATUR. Hrísgrjónaábætir með þurrk- uðum ávöxtum. /i 1. mjólk. 75 gr.hrisgrjón. 30 gr. sykur. 30 gr. smjör. Vanille, 10 stk. möndlur, mauk úr /z kg. aprikosum eða öSrum þurrkuöum ávört- urn. Mjólkin og hrísgrjónin- eru soSin í graut.'Þá eru þau tek- in af eldavélinni og sykur, smjör, vanille og möndlur er smo hrært saman viö. Siðan er eitthvað af' maukinu sett á hotninn á formi og grautnum ilielt í það. — BúSingnum er isvo helt á fat, rétt áSur en hann er borinn á l)orö og meö hon- um er svo borSuö karamellu- isósa eða ávaxtamauk. Tunglsljós. 1 eggjahvíta. ca. ioo gr. sykur. Saft og rifinn börkur af einni sítrónu. 3 blöS matarlím, uppleyst í / dl. af vatni. Hrátt eSa soSjS krem. Þegar búið er aS leysa upp matarlímið og sykrinum bland- aS saman viS þaS, þá er cítr- ónu og eggjahvítu bætt viS og all þeytt í /2. klukkustund eSa unz þaS er loröiö hvítt og froðu- lcennt. Þá er þvi hellt i skál og kremi hellt yfir þaö. Norðurpólskaka. 2 marengs-botnar. 2—3 dl. þeyttur rjómi.. SúkkulaSiglasúr. Ristaöar möndlur. Á milli marengsbotnanna er settur þéyttur rjómi, rétt áSur en bera á kökuna á borö. „Glas- úr1’ er settur á kökuna og rétt áður en ihann er stífnaður er ristuöum möndlum stráS yfir hann. — Sykur og kaffiextrakt má blanda í rjómann. (Marengs: 3 eggjahvítur, 120—150 gr., síaSur flórsykur, hjartarsalt, ögn, eins og fram- an af hnífsblaði. — Hvíturnar stífþeyttar. 1 inatsk. af sykri þeytt meS þeim i 5 mínútur og síðan er þaS sem eftir er af sykrinum og svo hjartarsaltiS, vanalega hrært saman viS. — 33akaS viö mjög hægan hita). (Súkkulaðiglasúr: 100 gr. gott suöusúkkulaöi, 1—2 matsk. matanolía eSa rjómi. SuSu- súkkulaSiS er brætt yfir gufu og hrært unz þaS er slétt og jafnt. Olían þá hrærö í smátt og smátt. „Glasúrinn" er svo í hner^yi- í 5,ffiínútþr pg ei: þá; •tilbúinn til notkunar). „Hinir svartsýnu hafa á röngu a$ standa,“ segir þessi ágæti menntafröm- uður sem var fulltrúi á San Francisco ráðstefn- unni. „Fyrstu skrefin hafa verið löng og stór — og á réttri leið.“ Við erum á góðri leið að koma á heimsfriði. Þetla kann að þykja furðuleg stað- hæfing þar sem menn virðast vondaufir hér í Landi (i Bandaríkj unum). Sumir menn segja jafnvel að við verðum komin í stjrjöld-aft- ur innan sex niánaða. Trúið þeim ekki! Það gagnstæða er sannleikur. Þrátt fvrir mikla erfiðleika miðar okkur vel í áttina til friðar. Ag sjálfsögðu er mikið af ósamræmi og árekstrum í heiminum. Þegar hræðilegri styrjöld er lokið er ekki hægt að ætlast til þess að kyrrð og ánægja verði þegar í stað rikjandi meðal þjóðanna. Eftir mikLa storma á höfum úti er enn ókyrrð, þó að slorminn lægi. Þá er undir- alda og úfinn sjór. Því er nú eins farið í heimsmálunum. Hinu ægilega ofviðri er lokið en sjór er þungur enn og úf- inn. Grund- völlur. • En það var farið vel af stað er lagður var grundvöll- ur að því að lægja öldurnar. Bandaríkja-þjóðin studdí þvi nær einliuga og af alúð frið- arráðstefnuna í San Francis- co. er Iiún gerði áætlun um alþjóða-stofnun, sem átti að koma í veg fyrir stvrjaldir í framtíðinni. Ráðstefna liinna sameinuðu þjóða er ekki full- komin að skipulagi. En það er hægt að nota hana til að hyggja á sterkari stofnun er fram líða stundir. Stofnun sú er ráðgerð var i San Francisco ráðstefnunni, er fyrr á ferðinni en cg gerði mér í hugarlund. Því að nú, þegar þessi grein er riluð er þing hinna sameinuðu þjóða um það bil að hætta störf- um og verður ]iað að teljast hreint kraftaverk í heimi þar sem slíkar viðsjár hafa veríð með mönnum að undan- förnu. Vel af stað farið, Úr því að svona álitlega er nú komið, hvers vegna finnst mönnum þá að illa Iiafi ver- ið af stað farið? Og hvers vegna eru menn áhyggju- fullir? Ein af ástæðunum fyrir óliug manna lield eg iQÍgi.rót §ípa að rekja til ut- ■ ‘' dnríkisráðherraf undarins, í sem haldinn var í Lundún- um. I sama mund var þar að starfi undirbúningsnefnd fyrir þing hinna sameinuðu þjóða. Margir héldu að hinar sameinuðu þjóðir væri að hefja starf sitt með utanrík- isráðherrafundinum, og ]ieg- ar ýfingar urðu með ráð- herrunum og fundurinn fór út um þúfur, héldu margir að liinar sameinuðu þjóðir liefði þarna farið illa af stað og vonbrigðin voru mikil. En ráðherrafundurinn var ekki stofnun hinna samein- uðu þjóða. Og undirbúnings- nefndinni gekk að óskum undirbúningurinn undir þing hinna sameinuðu þjóða. Annað er. og sem valdið liefir áhj’ggj um. Það er framkoma kjarnorku- sprengjunnar. Þegar fregnin um þetta geigvænlega afrek barst til smábæjarins í Ver- mont, þar sem eg var stödd, var engin gleði í hug okkar. Við liöfðum þungar áliyggjur og efuðum að land okkar og mannkynið yfirleitt væri fært um að hafa hemil á og stjórna þessu nýja og voða- lega afli. Alþjóða- eftirlit. Þær umræður sem fram hafa farið síðan sýna fram á, að alþjóða eftirlit verður að vera með kjarorkumálum. Það er ekki mikið sem leynt fer í gerð kjarnorkusprengj- unnar. Og það sem enn er leynilegt mun brátt verða uppgötvað af öðrum þjóðum lika. Það segja vísindamenn- irnir. Og ef við eigum að koma i veg fyrir kapplilaup meðal þjóðanna um fram- leiðslu sprengjunnar, þá verðum vio að koma 4 ein- hverskonar eftirliti. Það er því nfjög heppilegt að þing lúnna sameinuðu þjóða hef- ir hafið störf. Truman forseti Bandaríkj- anna, Atlee forsætisráðherra Bretlands, og Mackenzie King forsætisráðherra Kanada eru fulltrúar hinna þriggja þjóða sem nú hafa mesta þekkingu á kjarnorkunni og þeir hafa þegar mælt með þvi, að liinar sameinuðu þjóðir skipi nefnd lil að kynna sér málið og sjá um að þessi mikla orka verði notuð mannkyninu til góðs, en ekki til tortimingar. Það virðist því líldegt að þing liinna sameinuðu þjóða skipi slíka nefnd. Til að forðast stríð. Þing liinna sanieinuðu ])jóða var sett á laggirnar til þess að , koipa., í( yeg fyrir slyrjaldir. ,.Óg n.ú pr .pieivi nauðsyn á en nokkuru sinni að við sjáum um að þessi stofnun hindri styrjaldir í raun og veru. Því að nýtt stríð gæti nú algerlega þurrk- að út menninguna. Öryggis- ráðið, sem sérstaklega á að koma í veg fyrir styrjaldir, mætti einmitt nota til þess að liafa eftirlit méð notkun kjarnorku lil styrjaldarþarfa. En fjármála- og félagsmála- ráðstefnur ælti að starfa að því að veita öllum þjóðum aðgang að notkun kjarnork- unnar til friðarstarfa og vel- ferðar mannkynsins. Ilin nýja kjarnorkumálanefnd ætti að gera áætlun um livort tveggja. Eitt er það enn sem valdið hefir áhyggjum manna á meðal. Það eru erfiðleikarnir á því að stórveldin fimm væri sammála. Þetta er al- varlegt mál, því að skipu- lagsskrá hinna sameinuðu þjóða og starf öryggisráðsins hvílir á einróma samþykki stórveldanna fimm. Þetta var frumskilyrði og á San Fran- ciscoráðstefnunni var litið svo á að livorki Öldungadeikl Bandaríkjanna né Ráð- stjórnarríkin mundi sam- þykkja skipulagsskrána án ákvæðisins um neitunarvald- ið. Og ákvæðið var þvi selt inn. Sumir vitrir menn lialda því fram að það geri hvorki til né frá. Ef eitthvert af stórveldunum er mótfallið gjörðum öryggisráðsins hrynur stofnunin hvort sem er — og styrjöld skellur á. Ákvæðið um einróma sam- þykki er aðeins viðurkenn- ing á þessari staðreynd. Okkur er sannarlega nauð- syn á að starfa vel með sam- bandsþjóðum okkar og að komast að samkomulagi við þær. Við skulum þvi reyna að kynnast þeim og skilja þær. Við skulum reyna að byggja á dyggðum þeirra, al- veg eins og á okkar eigin dyggðum, en ekki eyða við- leitni okkar í kvarta um það sem virðast vera gallar þeirra. Við getum ekki flutt yfir á aðra stjörnu; við verð- um að halda áfram að lifa og starfa í þrengslunum hérna á jörðunni. Við skulum muna ósigr- andi hetujskap Breta. Þeir stóðu einir í eldinum heilt ár, þar til er önnur lýðræðisöfl gátu komið þeim til lijálpar. Án hetjuskapar þeirra hefð- um við ekki getað sigrað. Munum forna vináttu við Frakkland, og að það hefir haldið kyndli frelsis og mannréttinda liátt á loft. Munum líka þjáningar Frakldands og verum þolin- móð. Munum seiglu og þraut- seigju Kína öll slríðsárin. Munum liina fögru og fornu menningu þeirra, vizku þeirra og vinsamlegan skiln- ing á okkur liin siðari ár. Munum aðdáun okkar á listfgpgi. rwspesku,,, þjfiö'ar- imiar og nýja þekkingu á slcipulagsmætti hennar og hetjulund. Og munum að Rússland þarf frið — frið til þess að reisa á ný borgir sin- ar og nytja liinar miklu auð- lindir sínar. Væntanlega verða upplýsingar um Rúss- land rífari á næstunni svo að við gelum kynnzt þjóðinni betur. Þessum stórveldum, ásamt okkar landi, .tókst að komast að samkomulagi í San Fran- cisco. Stundum var það mjög erfitt, en það lókst. í framtíðinni getur samkomu- lag orðið erfitt. En það get- ur tekizt. Við verðum alltaf að vera þolinmóð og skiln-. ingsrik. Látum ekki hugfail- ast. Hinar sameinuðu þjóðir 'eru félagar og liafa komizt góðan spöl áleiðis til friðar. Þó að hindranir verði á leið okkar skulum við ganga ör- ugg að marki. Ödýr KÖKUFORM Klapparstíg 30. Sími 1884. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. MTZVm GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Nýkomið: í mörgum litum. Ódýr kökuformi í og ávaxtaskálar. ! VerzL Ingélfur! Hringbraut 38. Sími 3247. | TELPUKÁPUR, mjög lágt verð. VerzL Regio, Laugaveg 11. ií' . :l ÓIIÍOi 7J.SU-) .i • - > l .---f.."- ■ ...--t:- i'f,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.