Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 1
Ljósmyndarar og
IýðveldisháííSin.
Sjá 2. síðu.
Tennis- og
hadmintonhöll.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Föstudaginn 15. marz 1946
62. tbl.
Þingmaður
tekinn fastur
Kanadíska lögreglan
hefir handtekið einn þing-
mann kommúnista í Kan-
ada.
Ástæðunni fyrir hand-
töku þessari hefir vand-
Iega verið haldið leyndri
og vilja yfirvöldin ekkert
cegja um málið. Almenn-
ingur er þess þó íullviss,
að handtakan standi að
einhverju Ieyti í sambandi
við uppljóstranirnar varð-
andi kjarnorkumálin og
i'nnur hernaðarleyndár-
mál, sem verið ei að rann-
saka í Kanada. N
Skýrsla um njósnar-
málið í Kanada verður
væntanlega lögð fyrir
þingið á næstunni, sam-
kvæmt því ei sagt hefir
verið í fréttum þaðan®
Hem&álf&ti'áðherra Iraas segir:
Teheran verður varin meðan
nokkur maður stendur uppi
Rússneskur
Hoover fer
tíl Parísar.
Herbert Hoover þingmað-
ur Republicana I Bandaríkj-
unurn og fyrrverandi forseti
er á fömm til Parísar.
Hann fer að undirlagi Tru-
mans forseta til þess að rann-
saka matvælaástandið í heim-
inum og mun hann ferðast
viða. Hoover hélt útvarps-
ræðu í gær i Bandaríkjunum
og hvatti allan landslýð til
l>ess að spara við sig mat-
væli, þvi að víða væri svelt-
andi fólk og jafnvcl væri svo
komið, að hjálpin yrði of sein
til allt of margra.
£nginn fundur
..iiiiina þriggin
Clement Attlee forsætis-
ráðherra Breta var spuruur
að því á þingi nýlega, hvort
hann viss' um væntaníegan
fund leiðtoga stórveldarm.a
þriggja.
Attlee svaraði því t.i, að
hann vissi ekkert ennþá,
hvort slíkur í'undur yroi
, ' . . .
haldinn á næstunni. Mikið
hefur verið rætt um j)að síð-
ustu daga, að uauðsyn væri
á j)ví, að Attlee, Truman og
Stalin hittust aftur, og gæti
það orðið til jæss að greiða
úr J)eim ágreiningi, sem nú
er á milli j)essara stórvelda.
Tom Conally öldungadeild-
arþingmaður í Bandaríkjun-
um hélt um daginn ræðu og
lagði eindregið með því, að
slíkur fundur yrði haldinn og
hélt því fram, að leiðtogarn-
ir ættu að hittast oftar en
þeir gerðu og ráð hefði ver-
ið gert fyrir.
Wýja.óti wtkafym
Rætt um Iandamæri.
Landamæranefndin í Tri-
este hcfir haldið fundi um
landamæramálið en ekkert
hefir en vcrið tilkynnt um
niðurstöður nefndarinnar.
Nýjar kröfur
kosninga í
Orðsending
E\M til Breta
U.S. og
um frestun
Grikkfandi.
Það er aðallega EAM-sam-
bandið, sem vinnur að því
að fá kosningunum frestað
jog var í orðsf ndingunni til
* ** þriveldanna farið fram á að
^instnflokkarnir í Grikk-
landi Kafa gert nýja
kröfu um aS kosningum í
landinu verði frestað.
Leiðtogar vinslri flokk-
cuma, hafa spnit stjórnum
fíretlands, Rússlands og
fíandarikjanna orðsendingu
þess efnis, að kosningum
i landinu verði frestað, þvi
eins og sakir standa, seg-
ir i orðsendingunni, verð-
ur með engu móti hægc að
libgrfffasts, að þær fai i fram
ó Itfðræáislegan. hátL-
þeim yrði fresíað um tvo
mánuði. Einnig er farið
frain á ahnenna sakarupp-
gjöf því nú sitji þúsundir
pólitiskra fanga i fangels-
um.
Herinn i höndum
konungssihna-.
Vinstri flokkarnir halda
þvi einnig fram, að herinn
sé i höndum konungssinna
■og sé þvi hætta á að honum
verði beint gegn vinstri
flokkunum til.þess að knyja
fram lilutdrægar kosningar,
Frá sundmóti K.R. — Sjá grein á 3. síðu.
Svíar
»9
Spánn.
Undén utanríkisráðherra
Svía svaraðió fyrradag fyrir-
spurn, er var beint til hans
i Ríkisdeginum, um hvað
Svíþjóð ætlaði sér að gera
gagnvart Spáni.
3 Japanir
hengdir
í Singapore.
Fyrstu aftökurnar vegna
stríðsglæpa í Singapore fóru
fram í gær.
Þá voru teknir af lifi þrír
japanskir liðsforingjar, sem
voru sannir að þyí að liafa
látið taka fólk af lífi og beita
j)að pyndingum. Liðsforingj-
arnir voi*u allir hengdir.
Undén svaraði þessu á j)á
leið m. a., að ef öryggisráðið
fengi málið til meðferðar og
samþykkti ákvarðanir eða
sameiginlegar aðgerðir yrðu
að samkomulagi, myndi
sænska stjórnin gern ákvarð-
anir um afstöðu hennar til
þeirra.
Við þessar umræður hélt
Albin Hansson forsætisráð-
herra því fram m. a., að frá
lýðræðislegu sjónarmiði séð
væri varhugavert að breyla
til um stjórnarfar í einhverju
landi með utanað komandi
áhrifum. Það er ekki nauð-
synlegt að láta síjórnarháttu
lands verða ákvarðandi fvrir
viðskipti við þjóðina. Þó
gæti j)að ástand skapazl, að
nauðsyjilegt ^\-.#eri .að yfirvega
síaneigœJtegar-íiðgersðir, með.
öðrum þjóðum. Svíþjóð mun
þó ekki gera. ueitt eitt síns
liðs. (Fiá sendiráðj Svia).
— kfaHH et tfaHýi —
her 35 km.
frá borginni.
3Iaskra tieit-
ar ailuga her**
íia ta íbi sý Bt ttt -
J^amkvæmt fréttum kl. 1 I
í morgun er rússneskur
Ker óðum að nálgast Te-
Keran, Köfuðborg Irans, og
er nú aðeins liðlega 33 km.
frá borginni.
Achemdi hershöfðingi her-
málaráðherra landsins skýr-
ir frá því að höfuðborginni
stafi mikil hætta af þessum
her Rússa og bætir því við,
að Teheran verði varin ef
Rússar skyldu reyna til þess
að ráðast á borgina. Hann
sagðist þess fullviss, að hver
einasti Persi vildi heldur
í'alla en láta borgina falla í
hendur óvina hers.
Málið fyrir UNO.
í seinustu frttum frá ti'an
var skýrt frá því, að Irart
myndi úr þvi sem nú vært
komið afhenda málið örygg-
isráðinu til úrskurðar en
það kemur saman í New
York i lok mánaðai'ins. Mik-
il gremja er rikjandi í Iran
vegna framkomu Rtissa.
Rússar neita !
herflutningum.
Moskvaútvarpið neitaði
bæði i gærltveldi og i morg-
un þeirri ásökun, að Rússar
hefðu flutt til lið sitt i Iran,
en nú er komið á daginn að
þessar staðhæfingar Rússa
voru ósannar. Hermálaráð-
herra Iran segir að í Azer-
beidjan sé nú þi'efailt lið á.
móts við það er þar var fyrir
einum mánuði.
Myndin er af Morhnasa Nas-
himoío prins. — Hann er sá
fyisti af keisaraf jölskyld
unni, sem tekinn hefur verið
til fangu vegna stríðsglæpa
Hann vaj' hershöfðingi í her
Japana.
Þúsund starfsmenn Aust->
bifreiðaverksiniðj unna r
hafa gert setuverkfall.
ín
Danir ætla að senda Brel-
um 180 milljón egg á þessit
,ári' •