Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 8
* V X S I R Föstiulaginn 15. marz 1946 Rýmingarsala á tilbúuum fatnaði. Kven Barna Kápur Kjólar Pils Regnkápur Peysur Samfestingar Kjólar Peysur Pils Ennírennu' bútar o. fl. Allt selt með mjög lágu verði. Sérstakt tækifæri. INGÓLFSBÚÐ Hafnarstræti 21. Sími 2662. Brezkir sjóliðar komu í febrúar til Horton. við Oslo- fjörð og sóttu þangað 3 þvzka tundurskeVtabáta. llerbert Leernan, íormað- ur lijálparstofnunar hinna sameinuðu þjóða, hefir sagt af sér starfi sínii vegna van- heilsu. TELPUKÁPUR, mjög lágt verð. Veizl. Regio, Laugaveg 11. i^]i FariS verSur á handboltamótiS frá VarSarhúsinu í kvöld kl. 7.30. SKÍÐAFERÐIR aö Kolvíöarhóli á laugardaginn kh 2 og kl. 6. —• FarmiSar og gisting selt í í. R.-húsinu i kvöld kl. 8—9. A sunnudag veröur fariö kl. 9. Farmiðar í þá ferð eru seld- ir i verzl. Pfaff, kl. 12—3 á laugardag. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN Í.R. Æfing verður á IvoJviðarhóli um helgina. FJÖLMENNIÐ. ÁRMENNINGAR! 1'gmmg íþróttaæfingar Wía í íþróttahúsinu: Minnni salurinn: Kl. 7—8: öludngar, fimleikar. — 8—9: Handknattl. kvenna. — 9—10: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: 1. fl. kvenna, fiml. — 8—9: 1. fl. karla, fiml. -— 9—10: 2. fl. karla, fiml. Skíðaferöir í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 6 á Reykjavíkurmótið í Skáláfelli á sunnudagsmorgun kl. 8, stund- vislega. Fanniðar seldir i llell- as. Farið verður frá íþrýtta- húsinu. Skíðadeildin. (512 ÆFINGAR í KVOLD í Austurhæjarskólan- um: Kl. 7.30—8.30: Fim- leikar 2. fl. Kl. 8,30---9,30: Fiml. 1.. fl. 1 Menntaskólanum : * Kl. 7,15—9: Hnefaleikar. Kl. 9—10,13: Glímunámskeið. í Miðbæjarskólanmn: Kl. 8—9: Fiml. 1. íl. kvcnna. Kl. 9—10; Frjálsar fþróttjr. Stjórn K.R. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. iieykjavík'urstúkufundur verður í kvöld og hefst kl. 8.30. Fundarefni er: Ðularfiiil fyr- frlirigöi 'Og máttur hugsana. — Gesrir yclkomnir. SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR heldur áfram nú um næstu helgi á Skálafelli. Sunnudag- inn kl. 10,30 verður bruti karla A-, B-flokkar, kl. 11 hefst svig C-flokks, kl. 13 svig D-flokks og kl. 15 ganga karla, 17—19 ára |og 20—32 ára. Skíöastökk- um, sem áttu að fara fram við Kolviðarhól er frestað. Kepp- endur i svigi C-flokks, eru þeir 30, sem beztan fengu tímann í bruni C-flokks, en ef einhverjir aí þeim mæta ekki til leiks, þá kotna inn i svig- keppnina, þeir, setn næstir eru t röðinni, eftir úrsHtum bruns- ins. Snjór er nú all-mikill í Skálafelli og skíðafæri gott. Ferðir verða kl. 2 og 6 á laug- ardaginn og kl. 9 á sunnudag- inn. Farseðlar hjá Sjtort, Aust- urstræti 4. Farið írá B.S.Í. Skíðanefnd K.R. SKÁTAR! Stúlkur •— Piltar! Skíðaferð i Þrymheim um helgina Farmiðar í Aðalstræti 4, ti]t]ii í kvöld kl. 6—6,30. — Aötrins tyrir skáta vfir 16 ára. Brauðhnifar SÁ, sem keypti riffil á Brá- vallagötu 16, er beðinn að tala við seljandann. (504 ÍBÚÐ óskast. 1—2 herbergi óskast til leigu s€tn fyrst, má vera í kjallara, Tvennt í heirn- ili, góð untgengni. — Tilboð, merkt: „Apríi — 30“ óskast send afgreiðsht blaösins fyrir sunnudagskvöld. (518 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN sem ný (Gabon) til sölu Og sýnis í Mjóstræti 3. (483 '1JMS.Í STÚLKA óskast í vist á Laugaveg 19, uppi. Sérher- bergi. — Uppl. eftir kl. 6. Sími 2662. (478 J~i 1/ e rp a a í BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sítni 2170. (707 PÍFUR, hvítar og mislitar. Hvít og svört teygja. Kjólaskraut. VERZl. VALUR. Skíðaferðir á laitg- ardag kl. 7 e. h. og sunnudag kl. 9 í. 'h.. Farmiðar seldir í Herrabúðinni kl. 10—2 á laug- ardag. Lagt af stað frá Arnar- hváli. (509 BETANIA. Föstuguðsþjón- usta kl. 8,30 í kvöld. Síra Frið- rik Friðriksson talar. Allir velkomnir. (516 KVENHJÓL fundið. Uppl. Skúlagötu 58, neðstu hæð, til vinstri, eftir kl. 6. (514 MERKT kvenúr tapaðist. — Vinsamlegast skilist á IVig- reglustöðina. * (517 LYKLAR — þrír hengilás- lyklar og tveir smekkláslyklar — á sporöskjulögitðum hring, hafa tapazt. Finnandi vtnsam- lega hringi í síma 5883 eða skili lyklumtm í brezku sendisveit- ina, Þórshatnri. (521 FUNDIZT hefir kyen-arm- band. Uppl. í sínta 4'4Ó3. eftir kk 6. (5°5 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5x87 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HATTAR hreinsaðir, press- aðir og puntaðir." — Fljót af- greiðsla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. RÁÐSKONU vantar strax til Patreksfjarðar. Sérherbergi. Frítt hæði, Gott kaup. Uppl. i sítna 3155 frá kl. 5—6 næsta óaga. (522 KAUPMENN — HEILDSALAR! Tek heim sniðinn lagersaum svo sém karlmannsbuxur, kvynsloppa og barnafatnað. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag, merkt: „Lag- ervinna1'. (506 HÚSHJÁLP eða vinna gegn húsnæði. Ung hjón óska eftir húsnæði gegn húshjálp eða annari vinnu, ótal margt kemur til greina. Maðurinn hefir fasta atvinnu hjá opinberri stofnun. Getur ekki haldið stöðunni nema að fá húsnæði. —• Tiltoð sendist i Póstbox 2003, merkt: „Keyjí“. (50S KÖRFUSTÓLAR klæddir legubekkir og önnur húsgögr fyrirliggjandi! Körfugerðin Bankastræti 10. Simi 2165.(756 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahogny og birki. Verzl. G. Sismrðsson og Co., Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, heíir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Simi 24x4. (14 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. <43 ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til kaups, milliliða- laust. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudag, merkt: „100 lús.“ (513 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu ir. (727 SKRIFBORÐ til sölu. Týs- götu 3, milli kl. 5—7 í kvöld og kl. 2—7 á laugardag. (511 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 OTTOMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 38r>7- HÚSMÆÐUR! Chernia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir i súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri variillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 |Sy. HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sfmi 3655. (50 2ja LAMPA útvarpstæki (Telefunken) til sölu. UppL Þórsgötu 21, II. hæð. (515 FERMINGARFÖT, ný, vönduð, á tneðal dreng til sölu í Þingjtoitsstræti 7 B, efri hæð, til sýnis frá kl. 16—18. (519 NOKKUR bíl'hlöss af bú- fjáráburði til sölu ef samið er strax. Sími 5428. (520 VÉLSPÆNIR ókeypis í dag og á morgun aðeins. Magnús Jónsson, trésmiðja Vatnsstíg 10. (521 FALLEGUR fermingar- kj'ó'1'1 til sölu á granna - stiilku. Hverfisgötu 83, miðhæð (nyrzt) VÉLSTURTUR á bíl ósk- ast til kaups. Tilboð sendist i hox 2003, merkt: „Stur-tur*1. KARLMANNSSKÍÐI til sölu. Lokastíg 17. (510

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.