Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 6
6
_________V I S I R________
Skíðastökkbraut
á Siglufirði.
Siglfirðingar liafa hug á
að koma sér upp góðri skíða-
stökkbraut og hafa þeir efnt
til sérstakrar fjársöfnunar í
því skyni.
Er að venju mikill áhugi
hjá Siglfirðingum fyrir
skíðaíþróttinni og mætti liin
.ágæta frannnistaða sigl-
firzku skíðamannanna, er nú
dvelja í Svíþjóð, verða til
þess að gera áhuga þeirra
enn meiri.
Fyrir milligöngu Iþrótta-
handalags Siglufjarðar hefir
sænski skíðakennarinn Georg
Bergfors verið ráðinn þangað
til þess að kenna og þjálfa
siglfirzka skíðamenn.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Gluggatjaldastengur
með öllu tílheyrandi höium við fynrliggjandi.
Ennfremur gluggatjaldagormir með krókum og lykkjum.
Verzlunin BRYNJA
Laugavegi 29. __________
Odýrt marmelade
1
Sími 1 884. — Klapparstíg 30.
Hestamenn !
Reiðjakkar
•fallegir og vandaðir, nýkomnir.
HenabúiiH
Skólavöráustíg 2, sími 5231.
ASIen, Sons & Co. Ltd, Bedford
framleiða hinar
viðurkenndu
A L L E N
Diesel-vélar,
túrbínur og
allskonar
vatnsdælur.
Við getum nú
útvegað vélar
í stærðunum
11 (i BHÖ,
150 BHÖ og
190 BHÖ,
með rúmlega
árs fyrirvara,
ef samið er
fljótlega.
H. Beiiediiifsson & Co.
Einkaumboðsmenn á íslandi.
Föstudaginn 15. marz 1946
at
Næturakstur
annast B, S. R., simi 1720.
Vegfarendur:
Standið ekki i hópum á gatna-
mótum. Slíkt truflar umferðina
og getur valdið slysum.
Okumenn:
Minnist þess að ljósið, sem
blindar, liefir orsakað mörg
dauðaslys. Lækkið þvi ávallt
ljósin er þér mætið bifreiðum
og lijólreiðamönnum i myrkri.
Slikt er ómetanlegt öryggi fyrir
báða aðila.
Happdrætti Ifáskóla íslands.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu liappdrættisins í dag.
Dregið verður í 3. flokk mið-
vikudaginn 20. marz, og eru þvi
fáir dagar til stefmi.
Itoy Hichman,
ameríski barytonsöngvarinn,
'syngur í Ganrla híó í kvöld. Roy
Hicliman liefir nokkurum sinn-
um sungið áður fyrir íslend-
inga og lilotið einróma lof fyrir
söng sinn. Á söngskránni i
kvöld eru ýmsar lieimsfrægar
ariur og mörg gullfalleg ljóða-
lög.
Útvarpið í kvöld.
18.30 íslenzluikennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan:
',,£tygge Krumpen“ eftir Thit
Jtnsen, XIX (Andrés Björnsson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Lag með tilhrigðum eftir Haydn
21.15 Erindi: Hnignun Tyrklands
(Baldur Bjarhason magister).
21.40 Þættiv um islenzkt mál
(dr. Björn Sigfússon). 22.00
Fréttir. 22.05 j- Symfóniutónleik-
ar (plötur): a) Brandenburg-
konsert nr. l,,uftir Bacli.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir sjónleikinn Skálholt
(Jómfrú Ragnlieiður), cftir Guð-
mund Kambanl i kvöld kl. 8.
PÍANÓ
óskast til kaups. Má vera
notað. — Tilboð óskast og
sendist í pósthólf 893.
Útvaipstæki
til sölu. Tækifærisverð. —
Upplýsingar kl. 7—9 á
Bergstaðastræti 9, niðri.
Ódýr kölmiorm
og ávaxtaskálar.
VerzL Ingólíur
Hringbraut 38. Sími 3247.
I.O.O.F. í. = 1273158‘/2 = 9-0.
Næturlæknir
er í læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Drcgið
var i gær í Happdrætti hús-
Jiyggingarsjóðs Tannsmiðafélags
ísiands. Upp kornu þessi núm-
cr: 2437 Húsgögn, 1696' Málverk
eflir Kjarval, 9818 MáTverk eftir
Svein Þórarinsson, 4606 Gerfi-
tennur, 414 Gerfitennur, 8895
Eliigferð til Akureyrar, 1 sæti,
1887 Ivaffistell, 8238 Permanent-
liárliðun, 7821 Pérmanenthárlið-
im, 5734 Brennu-Njálssaga, 8002
Snyrtivörukassi fyrir herra,
9S86 Naglasett. Munanna sé vitj-
að til fröken Sigriðar Þorláks-
dóttur, Tjarnargötu lOc, milli 6
— 7 á kvöldin.
Ársskemmtun.
Náttúruiækningafélags íslands
var lialdin i Þórskaffi fimmtud.
7. marz síðastl. og liófst með sam-
eiginlegri te^og kaffidrykkju kl.
hálfniu. Á borðum var íslenzkt
jurtáte og smurt brauð. Þar var
ýmislegt til skemmtunar. Guð-
mundur Ingimundarson las stutta
sögu, sex menn úr Karlakór
Beykjavikur sungu nokkur lög,
og efnt var til happdrættis uin
tvo girnilega muni. Seldust 600
happdrættismiðar upp á fáein-
um minútum, og fór dráttur fram
samstundis. Nokkrar stuttar ræð-
ur voru fluttar undir borðum.
Að lokum var stiginn fjörugur
dans til kl. liálftvö um nóttina.
HnAAqáta hr. Z30
Skýringar:
Lárétt: 1 Ný, 6 fúlmenni,
8 sökum, 10 merki, 12 op,
14 mánuður, 15 strá, 17
fangamark, 18 knýja, 20 ó-
mjúka.
Lóðrétt: 2 Samteriging, 3
höfuðborg, 4 áfall, 5 rugga,
7 atyrða, 9 skip, 11 kuffi-
Iiætir, 13 hluta, 16. eyði, 19
rykkorn.
Ráðning' á krossgátu nr. 229:
Lárétt: 1 Mælsk, 6 fat, 8
tá, 10 sóti, 12 oss, 14 rit, ,15
fata, 17 L.L., 18 Rut, 20
páskar.
Lóðrétt: 2 Æf, 3 las, 4
slór, 5 stofn, 7 Hitler, 9 Asa,
11 til, 13 strá, 16 aus, 19
T.K.
Smmat'inísÉaðMW
á skcmmtilegúm stað, óskast á leigu
næsta sumar.
ijöígvin Schram. ■'.*-* •
Sími 5043. eða 5851.