Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 15. marz 1946 og höll í Reykjavík. Bnnanfélagsmeisfaramóf T.B.R. i badminfon hefsf á næsfunni. ' l 5 l h enn. Wishher&la hyrgar i Mirík. Tennis- og badmintonfé- lag Reykjavíltur hefir ákveð- ið að koma upp tennis- og badmintonhöll í Reykjávík og hefir fengið loforð hjá bæjaryfirvöldunum um lóð undir slíka byggingu. Félagið hefir fengið teikn- ingar og tilboð í badminton- og tennishöll frá Svíþjóð, ásamt upplýsingum um fyr- irkomulag og byggingu slikra lialla. Er þar gert ráð fyrir 18x36 m. stórum sal, enn- fremur búningsherbergjum, böðuin, ibúð liúsvarðar o. fl. Grind liússins verður úr tré- bogúm, klætt timbri að inn- an en járnklætt að utan. Ríkir mikill áhugi innan félagsins um byggingu þessa íþrótta liúss, svo og um önn- ur félagsmál. Aðalfundur Tennis- og badmintonfélagsins var liald- inn í fyrrakvöld. Jón Jóbann- esson var kjörinn formaður, og meðstjórnendur þeir Baldvin Einarsson, Þórhall- ur Tryggvason, Kjartan IJjaltested og Hjörtur Hjart- arson. 1 tennisnefnd voru kösnir Friðrik Sigurbjörnsson, Ivjartan Hjaltcsted og Gunn- ar Nielsen. í badmintonnefnd voru kosin Baldvin Jónsson, Þórballur Tryggvason og Júlíana Isebarn. Félagar eru nú um 150 talsins og þar af eru rúmlega 100 manns sem iðka badmin- ton reglulega. Hefir félagið baft æfingar í Iþróttahúsi I. B. R. við Hálogaland. Nýlega liafa keppnir farið fram um færzlu milli flokka i badminton og innan Eimtúrbínustöðin: Ketillinn kemui . i apríl Undirbúningi fyrir hina fvrirhuguðu eimtúrbínustöð við Elliðárnar miðar vel á- fram, Er byrjað að vinna við grunn stöðvarbússins og ganga þær framkvæmdir vel. Þá er nær lokið við færingu vegarspottans frá Suður- landsbrautinni að Elliðaár- stöðinni. Hefir liann verið fluttur austur á við, fjær ánni, en nýju stöðinni er ætl- að að standa milli lians og árinnar, nær Suðurlands- brautinni en gamla stöðin. Er Yísir átli tal við raf- magnsstjóra f gær, tjáði liann blaðinu, að í næsta mánuði væri ketillinn í stöð- iná* væntanléguf Óg yrði hafin Uppsetning á bonum um leið og bann kæmi til landsins. skamms liefst innanfélagis meistaramóti í badminton, ’ Innbrot Tvö innbrot voru framin í nótt, annað í verzlun Vald. Poulsen á Klapparstíg 29., en hitt í verzlun Jóhannesair Jóhannessonar á Grundai*- stíg 2. Var farið inn um gluggjj bakhússmegin á Klapparslíg 29 og stolið 200 krónum í peningum úr skúffu og pen- ingakassa. Á Grundarstígnum var einnig farið inn um glugga frá liúsagarði, en eklci er vif- að hverju befir verið stolið' þaðan. ‘ Um 2000 smál. af fiski saltaðarc í lok febrúarmánaðar s. J, var búið að ^alta um það bil 2000 smálestír af fiski á öllú landinu ,miðað við fullsalí- aðan fisk. | Mest befir verið saltað u Sandgérði eða um 540 smá- lestir. Á öðrum stöðum befir verið sallað, sem bér segir: Keflavik og Njarðvikur um 400 smálestii-, Vestfirðir um 430 smálestir (þar af Isa- fjörður með 300 smálestir), Hafnarfjörður um 180 smáU, Grindavik um 175 smál. o'g Reykjavík um 85 smál. Eitt- hvað lítilsháttar befir verið saltað á öðrum stöðum. Byggingarfélag símamanna stofnað. Stofnfundur Byggingar- samvinnufélags símamanna var haldinn í gær. Stofnendur voru 32. Mark- mið félagsins er að koma upp íbúðárhúsum fyrir starfs- menn símans og hefir feng- ið loforð fyrir lóðum á mel- unum. Er ákveðið að byggja þar hús í líkingu við bæjar- búsin er þegar bafa verið reyst þar. Bíða nú félags'- menn aðeins eftir að Alþingi , samþykki lögin um bygging- arlánasjóði. I stjórn félagsinas voru kosnir: Guðm. Jóhannessoii, Gunnar Böðvarsson,^ Jiilíus Pálsson, Ásgeir Magnússon, Einar Einarsson. Skiptir stjórnin sjálf með sér verk- um. á fundinum kom fram mikill áliugi fyrir byggingun- um og bafa þegar 24 með- limir sótt um íbúð. Undanfarið hefir afli sunn- anbátanna verið ágætur. Þó er Sandgerði. undanskilin, en þar hefir aflinn verið dá- lítið misjafn síðustu daga, Reykjavík. Undanfarið hafa allir Reykjavíkur bátarnir verið á sjó og hefir afli þeirra verið frá 8—15 smál. Ib'fir aflinn ÝmLst verið látinn í frysti- hús eða fisktökuskip. Þess má geta, að nú er byrjað að herða fisk hér í Reykjavík og mun það vera fyrsti fisk- urinn, sem hertur er á þess- ari vertíð. Eins og sakir standa virðist vera nægur fiskur á miðunum núna því bátarnir róa misjafnlega langt en fá allir góðan afla. Hafnarfjörður. Mokafla hafa Hafnarfjarð- arbátarnir fengið í siðustu róðrum. Ilefir aflinn verið frá 18;—28 s; ippund. Ekkert fisktökuskip-í l.afnarfirði um þéssar mundir og afli liátanna látinn i frystibús. Skákkeppnin: Tveir jafnir. Síðasla umferð á skák- þiiigi Islánds (Landsliðs- keppni) var tefld i gærkvöldi i liúsi V. R. Keppninni er nú lokið. •— Heildarútlit eru sem bér greinir: 1.—2. Guðniundur Ágústs- son 5% vinning. 1.---2. Guðinundur S. Guð- mundsson SVá vinning. 3. Árni Snævarr 5 vinn- inga. 4. Lárus Jobnsen l!/2 v- 5. —7. Eggert Gilfer 4 v. 5.-7. Jón Þorsteinss. 4 v. 5.-7. Magnús G. Jónsson 4 vinninga. 8. Óli Valdimarsson 2 v. 9. Benóný Benediktsson 1 y2 vinning. Sundmót K.R, Á sundmóti K. R. í gær setti Ari Guðmundsson, Ægi, nýtt Islandsmet í 100 metra skriðsundi 1.02.6. Er tími hans næstbezti tími er náðst hefir í Evrópu á þessu ári. Annar í skriðsundi varð Sigurgeir Guðjónsson K. R. 1.06.6 og 3. Rafn Sigurvins- son 1.07.8. 100 m. bringusund karla vann Sigurður , Jónsson (U. M. Þ.) 1.20.1. 2. varð Sig. Jónsson (K. R.) 1.22.2, og 3. Atli Steinarsson (. R.) 1.22.6. 200 m. bringusund kvenna vann Anna Ólafsdóttir (Á.) 3.32.8. 2. varð Sunneva Ól- afsson (Á.) 3.37.8 »g 3/ Ágústa Pálsdóttir (Á.) 3.49.3. Eitthvað litils háttar er saltað. Keflavík. Allir Keflavíkurbátarnir hafa verið á sjó undanfarið og hefir meðalafli þeirra verið um 20 skippund. Und- anfarna daga bafa verið fisktökuskip á staðnum, stundum tvö, og hefir mest allt af aflanum verið sett í þau, en þó mun eitthvað hafa verið fryst. Sandgerði. Bezta veður héfir verið í Sandgerði undanfarið. Hafa allir bátar verið á sjó og hefir afli þeirra verið mis- jafn, frá 5—26 skippund á bát. Fisktökuskip hefir verið í Sandgerði og hefir aflinn verið settur í það. I kvöld var fisktökuskip væntanlegt lil Keflavíkur, og á þáð að taka 400—500 smálestir frá Sandgerði, Keflavík og Grindavík. 3 40 sirál. á 9 opna báta. Afli hefir verið góðúr á Scindi undanfarið svo sem úíðar um land. En þess munu fá dæmi, að annað eins magn hafi kom- ið þar á land og i fyrradag, því að þá veiddu'níu opnir bátar fjörutiu smálestir fiskjar. Þeir urðu að sitja heima í gær, vegna þess að þeir bafa enga möguleika til að koma aflanuni frá sér eða gera bann verðmætan. Saltskip til Keflavíkur. / fyrradag Iconi saltskip til Keflavíkur, en þar hefir verið saltskortur. Eins og víðar hefir salt mjög gengið til þurrðar á Suðurnesjum í aflahrotunni upp á siðkastið, því að grípa liefir orðið til þess að salta aflann, þegar skip og frysti- bús liafa ekki baft undan. Saltlaust er viðar á ver- verstöðvum, meðal annars á Ólafsvík. i húsmæður vilja að kökubakst- urinn beppnist sem bezt. Til þess að svo , verði, er tryggingin að nota LILLU i LYFTIDUFT. H.F. EFNAGERÐ REYKJAVlKUR. Kaupirðu góðan lilut, þá mundu hvar |)ú fékkst hann. Orengjafö! fermingarföt og skólaföt Afgreilsla Álafoss Þingholtsstræti 2. TSALA á kápum og kjólum. Bergstaðastræti 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.