Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 15. marz 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjuimL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fyiirboði. F-rir fáum árum komu erleridir stjórnmála- menn hingað til lánds, sem vildu fræðast um l'lest mál og þó einkum pólitísku við- horfin. Þeir uridruðust stórlega hversu í'jöl- mennir kommúnistar voru, og inntu eftir hvernig slíkt mætti vera, með því að i flestum menuingarlöiKÍum væri þetta talinu óþjöða- lýður. Sú skýring var á þessu gefin, að éklu væri undarlegt þótt konunúnistar ynnu á er ]æir ættu slíka afburða áróðursmenn, sem Churchill og Roosevelt, að viðbættri enskri og amerískri blaðamennsku. Gegn slílcum áróðri gæti engin smáþjóð staðið. Erlendu •erindrekarnir létu sér þetta vel líka og höfðu ekki fleiri orð um. í fyrradag urðu kunn úrslit i hæjar- og sveitarstjórnarkosningum í Danmörku. Þá kom í ljós að kömmúnistar höfðu tapað fylgi allverulega, en þó sérstaklega í Kaupmanna- höfn, þar sem fylgis.tap þeirra nam fjörutiu .af liverju hiuidraði, frá því sem var í síðustu þingkosningum. Kommúnistar í Danmörlcu \'oru ekki lengi að finna skýringuna. Fyrir fáum dögum hafði fyrrverandi forsætisráð- herra Breta hahlið ræðu, vestur í Banda- ríkjunum og ráðist mjö'g gegn lýðræðis- einræðinu í Ráðst jórnarríkjunum, en haldið .þvi jafnframt fram .að Bretland og Banda- xikin yrðu að vinna saman eftir fylistu getu, til þess að standa í gegn öfgastefnum, scm tefldu heimsfriðinum i voðá. Þessa ræðu hélt Ghurchill á eigin áhyrgð og lagði hann milda áherzlu á það í upphafi máls síns. Dönsku kommúnistárnir töldu að þéssi ræða hcfði skaðað þá svo, að fylgið hefði hrunið af þeim, ef þctta er rétt sýnist kommúnista- í'lokkurinn þar í landi vcra einkennileg spila- Jjorg, einkum ef þess er minnst að í Bx-et- landi sjálfu dugðu orð Churchills ekki til þess að draga íhaldsflokkinn að landi í síð- ustu þingkosningum, þótt styrjöldin væri þá ■enn í algleymingi. En er þá ekki vert að istaldra við? Því hef'ur ávallt verið haldið fram her í blaðinu að fylgi kommúnista, scm var mest í alþingiskosningum 1942, væri ■styrjaldar- fyx-ii'brigði, cn myndi hjaðna um leið og fram- sókn ráðstjórnarríkjanna væri lokið. Sókn Bauða Iiersins í Ráðstjórnarríkjunum skóp þeim meii'a fylgi, en harátta flokksins sjálfs um hálfan annan áratug. Það mátti öjlum skynibornum mönnum vei'a Ijóst. Ymsir lögðu þó'árar í hát og fullyrtu að straumux’- irín lægi lil Vinstri og við því væri ekki annað •að gera, eri að herast með og fljóta sofandi að feigðarósi. Kosningarnar i Danxnörku hafa ■sýnt og sannað, að viðhorf slíkra manna var xáðleysishjal og annað ekki. Danmörk er undir hæl Ráðstjórnarríkjanna, enxla liafa þau setulið á Borgundárhólmi. Þrátt fyrir þann beyg, sem öll Norðurlönd bera í brjósti vegna vfirdi'ottnunar Ráðstjórnarríkjanna, gera þau jtó sitt ítrasta til að lxrinda af sér ánauðai'- nkinu, er þess gef.st kostur. Dönsku kosning- J ti’nar sanna þetta, en fleiri sannanir munu á eftir fara. Hér á norðurhjara heims eru meriii í efa um hvar í sveit þeir eigi að skipa sér. Sýna ekki úrslitin í dönsku kosningunum hvert straumurinn liggur ? — Hér mun það sannast í Alþingiskosningunum 1 vor. Winston Churchill segir: „Tíffiinn ei nanmni". Ræðan sem Churchill hélt i Bandaríkjunum 5. þ. m. helir vakið alheirrisatHygli. Enginn stjórnmálamaður sem nú er uppi nýtur slíks trausts scm Churchill. Hér koma nokkrir kaflar lir ræðu hans, sem íslenzk blöð hafa 'birt aðeins í stuttum útdrætti: „Hvorki verða skorður settar gegn ófi'iði, né samtökurii hinna sameinuðu þjóða lyft til vcgs, án bróðurlegi'a sam- taka hinna enskumælandi þjóða.--------Steinöldin getur átt afturkvæmt á hinum hjörtu vængjum vísindanna og það afl sem fært gæti mannkyninu takmarkalausa efna- lega hlessun, getur oi'ðið til þess að tortíma því. Þess vegna segi eg, gætið yðar. Tíminn getur verið nanmur. Ef um bróðurleg samtök á að vera að ræða, eins og eg hefi lýst, (meðal eúskumælandi þjóða) þá látum heiminn vitá um’ þau, svo ,að þau geti haft • áhrif til styrktar byggingu friðarins. Beti'a er hcilt en vel gróíð. Skuggar færast nú yfir það svið sem fyrir skönnnu var lýst upp af sigri liinrfa sameinuðu þjóða. Eg hefi mikla aðdáun og vinsemd á hinni hugrökku rússnesku þjóð og styrjaldai'- félaga mínum, Stalin marskálki. 1 Bretlandi rikir velvild og vinátta í garð rússnesku þjóðarinnar ög ákveðinn vilji tH-að hindast henni föstum vinátluböndum, Jxx’átl fyrir misklíð og olnbogaskot. Véx skiljum nauðsyn Rxissa til að tryggja veSturlandamæri sín gegn nýrri árás frá Þýzka- landi. Vér bjóðum Rússland velkomið í sæti mcðal for-i ustuþjóða lxeimsins, sæti sem það hefir fullan rétt til.“ Fimmta herdeildin. „En það er skylda mín að skýra yður fi'á nokkrum staðrcyndum. Frá Stetlin lil Triest hclir járntjald lallið yfir meginland álfunnar. Varsjá, Berlín, Pi'ag, Vín, Buda- pest, Belgi:ad, Bukarest og Sofia, allar þessar fi'ægu borgir og þjóðirnar í kringum þær, eru á áhi’ifasvæði ráðstjói’n- arríkjanna. Þæi', eru ckki aðeins háðar áhrifum Rússa, heldur eru þær einnig i ríkum og vaxandi mæli háðar eltirliti frá Moskva. Aþena ein, með sinni ódauðlegu frægð, er frjáls til að ákveða framtíð sína með kosningum, sem fara fram undir eft ihiti Bretlands, Bandaríkjanna og Frákklands. Pólska stjórnin, undir liandleiðslu Rússa, hefir verið cggjuð lil að gera óhemjulegar og óréttlátar kröfur á hendur Þýzkalandi. Kommúnistaflokkar, sem verið hafa l'ámennir í hinum austlægu ríkjum meginlandsins, hafa verið studdir til vegs og valda í hóflausu hlutfalli við félagatöluna og þeir reyna hvarvetna að ná einvalds aðstöðu. Stjórnir studdar hervaldi eru nær undantekn- ingarlausl ráðandi i þessum löndum og hvergi er þar, nema í Tékkoslovakíu, ráðandi lý'ðræði. Tyrkland og Persia cru slegin ugg og óróa vegna þess, scm af þeim er kral'izt af Rússum. Og í mörgum löndum Iangt frá lar.damærum ráðstjórnarríkjanna hafa verið stofnaðar fimmtu herdeildir kommúnista, sem vinna í algerri einingu og takmarkalausri hlýðni við skipanir þær, sem koma frá miðstöð kommúnismans. Annarsstaðar én í Bretlandi og Baridaríkjunum, þar sem kommúnismans gætir lítið, cru kommúnistaflokkar landanna, eða fimmta herdeildin, vaxandi ógnun og hætta allri kristilcgri menningu. Þetta eru sorglegar staðreyndir og vér sýndum mikla fávísi, ef vér gerðum oss ekki fulla grein fyrir þeim meðan tími er til.------ Eg i'inn mig knúðan lil að lýsa þessum skugga sem nú hvílir yfir heiminum í austfi og vestri. En þrátt fyrir það vísa eg á bug Jieirri lnigmynd að ný styrjöld verði ekki umflúin og enn síður, að hún sé á næstu grösum.------- Samstarf vestrænna þjóða. „Eg trúi ekki að Rússland óski ófriðar. Hinsvegar óskar það ávaxta ófriðarins og takmarkalausa úthrciðslu á valdi sínu og kennisetningum. — — -— Eftir því sem ■ eg kynntist hinum rússnesku vinum vorum í stríðinu, cr eg sannfærður um að þeir vegsama ekkert eins og máttinn, og á engu hafa þeir meiri fyrirlitningu en hernaðarlegum vanmætti.------— Ef hin vestrænu lýðríki standa saman í harðsnúnu fylgi við sáttmála hinna sameinuðu þjóða, verða áhrif þeirra geipileg til stuðnings þeim málj^að og 'enginn er líklegur til að troða þeim um tær. Ef þau verða sundurþykk, og ef tímirin er ekki notaður riú, þá er lík- legt að ný ragnarök muni ráða niðurlögum vorum. Síðast er eg sá ófriðarhlikuna draga á loft, kallaði cg aðvörun af öllum mætti en enginn vildi veita því athygli. Árið 1933 eða jafnvel 1935 hefði mátt bjarga Þýzkalandi frá þéir ógurlcgu örlögum scm nú liafa beygt það í duftið. Aldrci hefir vcrið háð.styrjöld sem auðveldara var að stöðva, hefði það verið gerl í tíma, cn sá hildarlcikur sem nii hefir lagt í rústir horgir og mannvirki um allan Bréfið til Ólafúr Lárússon prófessor hringdi Háskólans. til min i gær og gaf mér skýringu á þvi, hvers vegna engir íslenzkir fulltrúar voru á stúdentamóti, sem lialdið var i siðasta mónuði og getið var í hréfi frá Geir Stefánssyni, sem eg birti hér í dálknum i gær. Skýringin er einfaldlegá sú, að Háskóla íslands barst ekkcrt bréf frá finnsku stúdenta- samtökunum og liefir ekki borizl enn. Er þá heldur ckki von til þess, að liægt hafi verið að gera ráðstafanir til að liafa fulltrúa á fundum finnsku stiulcntanna. * Blika. Mönnum þykir nú ófriðlega horfa í heiminum. Friðurinn liefir enn ekki reynzt neinn friður, þólt talað sé um bræðra- lag og eindi'ægni. Eg held að það sé mjög vel að orði komizt lijá manni, sem leit inn til min í byrjun vjkunnar og sagði, að ef ekki væri nýafstaðin ægilegasta styrjöld, sem mannkynið þekkti, þó nnindi liann í raun réttri búast við þvi, að ný styrjöld væri að hefjast eða í þann vcginn að skella á. Það er ekki fjarri lagi, því að þannig hefir gangurinn i alþjóðamálum ver- ið nú síðustu dagana. * Bæður. Fyrir nokkurum dögum liélt Ghurchill ræðu vestur i Bandaríkjunum og hvatti þar til sem nánastrar samvinnu hinna ensku- mælandi þjóða. Nú hefir Stalin svarað ræðu Ghúrchills með vijðtali í Pravda (nafn blaðsins þýðir ,;Sannleikur“) og væri synd að segja, að Stalin liafi þar farið lofsámlegum orðmn um þenna fyrri bandamenn sinn, sem bauð Rúss-' um alla aðstpð, sem Bretar gætu veitt, þegar Þjóðverjar réðust ó þcssa griðasáttmála-banda- i menn sína sumarið 1011. Já, „önnur var öld- |in ... Hitler. Stalin líkti meira að segja Churchill við Hitler sálaða og mnn mörgum hafa komið sú samlíking spónskt fyrir sjónir, þegar rifjað er upp, að einu sinni gekk ckki hnífur- inn á milli einræðisherranna, þess brúna og rauða. En timarnir breytast og mennirnir með. Það má nú segja. Máltækið segir: Seint fyrn- ast fornar ástrr, cn það á auðvitað eklci við um stjórnmálamennina. Um þá er miklu frckar viðeigandi að segja: Svo fyrnast ástir sem fundir. * ísland. Mann heyrði eg minnast á það i gær, að alltaf Iilyli ísland að þykja þýðing- armcira á Atlantsliafi, eftir þvi senx meira kóln- aði milli Iiinna fornu bandamanna, en svo væri nú lielzt að sjá um þcssar mundir, scm aðeins væru eftir glæður af báli því, sem bandamcnn hefðu ornað sér og ráðið ráðum sínum við á úndanförnum árum. Og i þvi sambandl cr auð- vitað talað um bækistöðvar, sem oft hafa ver- ið ræddar liér í blöðunum og erlcndis einnig minnzt á á mannfundum hér heima. * Jónas. Þegar Jónas frá IJriflu teluir sér penna í hönd, þá er hann ekki strax liættur að skrifa. Hann afkastar miklu og líklega hefir hann aldrei skrifað lengri grein en „ísland og Borgundarhólmur“, enda er hún viðamesta innleggið í niálinu. Mun sú grein eða ritgerð hafa verið mikið lesin, þótt menn sé að sjálf- sögðu ekki á einu máli um það, hversu réttmæt rök Jónasar sé í málinu. * Fyrir- En Jónas ætlar ekki að láta sér grein- lestur. ina jiægja, því að nú hefi eg lieyrt að Iiann ætli sér á næstunni að halda. op- inberan fyrirlestur um málið í Gamla bíó. Og gamli maðurinn ætlar sér að láta andvirði þess, sem inn kennir af fyrirlestrinum renna lil sjóðs þess, sem Benedikt G. \Vaage stofnaði á sínum tíma, lil að. lconia upp iþrótláleikvangi á Þingvölhun. Hann ætlar að slá tvær flugur í einu höggi. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.