Vísir - 20.03.1946, Page 4

Vísir - 20.03.1946, Page 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 20. marz 1910 VÍSIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þjóðrækni, - þjóðrembingur Er íslenzka þjóðin vaknaði af værum blundi og varð það ljóst, að landið hafði verið hernmnið á einni nóttu, sló að voniun óhug á marga góða lslendinga. Menn höfðu vonað að landið myndi fá að liggja í algjörri eih—! angrun hér á norðurhjara heims, svo sem það hefur alltaf gert, enda var fáum fyllilega Ijóst að það hefði mikla hernaðarlega þýðingu. Nokkurrar gremju varð vart vegna þessa við- hurðar, en smátt og smált skildist mönnum að margra alda einangrun var rofin, fjar- lægðir voru úr sögunni vegna flugtækni nú- tímans og að landið hafði mikla þýðingu til verndar siglingum um norðurhöf. Hver sú þjóð, scm hefur tangarhald á landinu og næga tækni til umráða getur rofið siglingaleiðina milli Bretlands og Bandaríkjanna og norður- leiðina til Noregs eða Rússlands. Af þessum sökum var landið hernumið og sagan mun endurtaka sig algjörlega óhreytt, cf til ófriðar skyldi koma á næstu áratugum. Einstaka menn Iiafa haldið fram, að aukin flugtækni ;og atomsprengjur myndu verða þess valdandi að landið yrði óþarft, sem útvörður, en þar er því til að svara, að verði siglingum haldið uppi um heimshöfin í framtíðinni, verður einnig að vernda siglingaleiðirnar með að- gerðum frá hentugum bækistöðvum, alveg án tillits til aukinnar flugtækni og upprenn- andi' atomaldar. Þetta cr staðreynd, sem menn eiga að gera sér grein fyrir, og 1‘orðast jafn- l'ramt að hlekkja sjálfan sig og aðra með ó- raunhæfum dráumsýnum, sem mótast að engu af skynsamlegu viti og raunsæi. Ymsir ótluðust að einangrun þjóðarinnar myndi leiða til að umgengni við crlent herlið myndi reynast erfiðleikum bundin og gæti því komið til árekstra vegna smáyfirsjóna, en ekki af yfirlögðu ráði. Af þeim sökum leit- uðust blöðin við að afstýra óþarfa samneyti þjóðarinnar og setuliðsins, mcð því að gera mátti ráð fyrir að sannast gæti hið forn- kveðna, að „brandur af brandi brennur unz hrunninn er, funi kvcikist af funa“. Þessi ótti blaðanna reyndist ástæðulaus, með því að her- liðið kom vel fram í hvívetna og íslenzkur almenningur einnig, enda voru smáyfirsjónir ekki teknar alvarlega af beggja hálfu og hjarg- aði það í rauninni sambúðinni. Hinsvegar mun hið erlenda herlið hafa tekið varúð hlaðanna, sem óvinsamlegt athæfi, sem og varúð þá, er þeir urðu varir af hálfu ísiendinga yfirleitt og hefur það komið fram í blöðum og erindum erlendis. Sumir óttuðust að íslenzkt þjóðerni og þjóðrækni myndi reynast fyrirferðarlítil eftir hernámið og birtist sá ótti þráfaldlega í formi, sem bar vott um óþarfa þjóðrembing eða gaf til kynna að íslenzka þjóðin væri stein- runnin og lifði í grárri forneskju eða öllu frekar miðalda myrkri, með því að landnáms- menn óttuðust ekki samneyti við aðrar þjóðir. Allar hrakspár féllu um sjálft sig við dóm reynzlunnar. Islenzka þjóðin geklc í gegnum hreinsunareldinn, galt nokkurt afliroð eins og gengur, cn auðgaðist í tækni og umgengnis- menningu, en hvorttveggja kemur þjóðinni að notum síðar. Jafnframt má fullyrða að heilbrigð þjóðrækni hafi glæðst stórlega, en heimskulegur þjóðrembingur horfið að mestu, þótt kommúnistar hafi að vísu reynt að tjalda honum fyrir eigin þjóðræknisskort. Hljómleikar Roy Hickmans. Þessi hrezki setuliðsmaður er söngmaðui' að menntun og mun liafa sótt söngmennt- un sína til Þýzkalands. Hann telur sig enn ekki fullnuma í sönglistinni, enda ungur maður, og hyggst að halda áfram námi jafnskjótt og hann losnar úr her])jónust- unni, sem hefir tafið nám hans. Á þeim tírna, sem liann hefir dvalið hér, hefir hann nokkrum sinnum sungið fyr- ir bæjarbúa og nú síðast bassahlutverkið í „Messíasi“. Söngur hans hefir verið með þeim ágætum, að búast liefði mátt við húsfylli, þegar hann efndi til hljómleika upp á eigin spýtur, en svo varð þó ekld, þó að aðsóknin hafi verið dágóð. Það voru nokkr- ir bekkir auðir á söng- skemmtun hans i Gamla Bíó síðastl. föstudag. Efnisskráin var fjölbreytt og skipuð klassískum lögum eftir Hándel, Mozart, Síbelí- us, Tschaikovski, Löwe og Mendelsson, og auk þess gömlum og nýjum enskum lögum og ungverskum þjóð- lögum. Ennfremur söng hann sem aukalag „Litfríð og ljós- hærð“ eftir Emil l’horodd- sen. Hann söng á fjórum tungumálum. Þetta voru mörg og ólík viðfangsefni. Mr. Hickman hefir hlæ- fagra barítónrödd og er neðri kafli raddarinnar sérlega mjúkur og hreiml'agur. Ekki er þetta hetjurödd, en þó fremur þróttmikil rödd ljóð- ræns söngvara. Hann hefir röddina á valdi sínu. Styrk- ur hans scm söngmanns er í þvi fólginn, að hann bregzt rétt við ólíkiim viðfangsefn- um og gefur þeim innihald. Hann syngur kvæðin þannig, að þau fá fulla meiningu, og þegar það er gert af sál og tilfinningu og sungið er fág- að og stíllireint, þá verða lög- in í slíkri meðferð til þess að hefja kvæðin upp í hæri’a veldi, eins og reyndar hvert tónskáld hefir ætlazt til. En þótt söngur hans sé fágaður og gagnmenntaður, þá gætir fremur mikils rólyndis hjá honum, enda jiótt honum hafi tekizt vel með túlkun á hinum hádramatíska Ed- ward-balladé cftir Carl Löavc, mesta ballademeistara Þjóð- verja. Þetta lag söng fræg þýzk söngkona hér í Reykja- vík árið 1929, sem hét Gmci- ner. Hún söng lagið með af- lirigðum vel og hefi eg heyrt sagt, að hún muni hafa kennt Mr. Hickman að syngja. Af hinum mörgu lögum á söng- skránni voru ensku lögin einna liprast sungih og virt- usl þau runnin söngmannin- um í blóð og merg. Það veltur ckki litið á því, livcrnig undirleikarinn er, þegar um túlkun sönglaga er að ræða, þar sem tónskáldin hafa lagt í hljóðfærið margt af jiví áhrifamesta í lögun- um. Hér var sæti undirleik- arans Arel skipað, því að Dr. Urbantschitsch sat við hljóð- færið og lék á jiað af engu minni snilld og skilningi en sjálfur söngmaðurinn sýndi með túlkun sinni. Áhrifin urðu líka eftir því, þegar bæði var sungið og spilað af viti og kunnáttu, enda var listamönnunum mjög vel fagnað. B. A. Jazz-tónleikar. Hingað er kominn kunnur brezkur jazz-píanóleikari, Harry Dawson að nafni. Mun hann halda hljómleika í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11,30 síðd. Nýlega áttu blaðamenn við- tal við listamanninn í sam- bandi við jiessa hljómleika. Skýrði hann svo frá, að hann hcfði komið hingað til lands fyrir þrcm vikum. Er hann veðurfræðingur við Reykjavíkur-flugvöllinn og einn af þeim mönnum, sem á að kenna Islendingum ým- islegt varðandi starfrækslu vallarins, en eins og kunnugt er, fer að líða að því að við tökum við starfrækslu hans algerlega. Eins og að framan er sagt, ætlar Dawson að halda hér hljómleika í Gamla Bíó n.k. fimmtudagskvöld. Þá mun hann leika 34 ný lög eftir ýmsa kunna . jazz-höfunda, m. a. eftir sjálfan sig, en hann hefir samið mörg jazz- lög, og eru þau þckkt í Eng- landi og víðar. Auk þess hef- i ir hann raddsett iög fyrir pí- anóið eftir aðra höfunda, og mun hann leika nokkur slík á liljómleikunum. Að skilnaði lék Dawson nokkur lög á píanóið fyrir blaðamennina. Auk þeirra hlýddu nokkrir tónlistar- menn bæjarins á leik hans, og bar þeim saman um að leikur hans væri með ágæt- um. Vafalaust mun verða hús- fyllir á tónleikum Dawsons, þvi að langt mun síðan að jazz-unnendum þessa bæjar hefir gefizt kostur á að hlýða á slika tónleika. ÍRAN Framli. af 1. síðu. notuðu til jiess að afsaka veru hers síns þar. Tekið fijrir a mánudag. Mótmæli Irans verða tck- in fyrir r ráðinu á mánudag, en þá kemur það saman á fyrsla fund sinn að þessu sinni. Þann sama dag verð- ur einnig fundur í hermála- nefnd fimmvcldanna í Ncav York, en þau eru Bretland, Bandaríkin, Rússl., Frakk- land og Kina. Innbrot. Það cr víst ekki fjarri sanni að scgja, að aldrei liafi vcrið liér eins mikið uni innbrot og undanfnrnar vikur og mánuði. Svo líður varla 'nótt, að ckki sé brotizt inn cinhvcrs staðar og jafnvcl á mörgum stöðum á nóttu. Bilaþjófnaðir eru og orðnir hið mcsra sport, og hafa margir bilar vcrið cyðilagðVr, cn aðrir stórskemmdir. Margvislcgt annað linupl og þjófnaðir hefir cinnig átt sér stað undan- farið, svo að óliætt er að scgja, að liér hafi vcrið hin mcsta óöld, svo að ckki sé sagt glæpaöld. * * Uppeldi. Margir vilja kenna það uppeldinu einu, liversu margir unglingar lcnda nú á refilstigum. Vafalaust á það drjúgan þátt i þvi, hvað margir þeirra „tcggja fyrir sig“. Þó þarf það ckki að vcra — uppeldið gctur vcrið að kalla óáðfinnanlegt, þótt unglingarn- ir lciðist út af rciþ'i braut. En hitt dylst nátt- úrlcga cngum, að, uppcldið — gott uppeldi -— cr skilyrði fyrir þvi, að börnin vcrði góðir þjóðfélagsborgarar, þótt það gcti auðvitað misst marks, cins og flestir munu vita einhver dæmi um úr nágrcnni sínu. * 111 áhrif. UngUhgarnir gcta orðið fyrir illum áhrifum úr mörgum áttum, af bók- um, blöðum og bíómyndum, og þótt allt sé gcrt til þcss að koma í veg fyrir að þau komist yfir eða sjái slíkt, þá getur alltaf svo farið, að cinhvcr smjúgi inn á „bannsvæðið“, þvi að öllum ráðum er beitt. Og þegar einn hcfir lært cittlivað, þá er liann vcnjulega fljótur að kcnna öðrum, þvi að ckki skortir áhugasaina nem- cndur, þótt ftcstir „hætti námi“ áður en i óefni cr komið, eða af þvi að áhuginn beinist i Iicil- brigðari farvcg. Fy rirlcstrar. Undanfai’na sunnudaga hcfir Matthías Jónasson, uppeldisfræð- ingur, haldið útvarpsfyrirlcstra um barnaupp- cldi. Eg íicfi ckki lilustað á mcira cn cinn ])cirra, cn þótti hann góður. Hcfi cg heyrt ut- an að mér úr mörgum áttum, að á fáa þætti, scm útvarpið hcfir nú upp á að bjóða, sé hlust- að cins mikið og af jafnmikilli athygli. Hcfi cg fengið bréf um fyrirlestrana frá „foreldrum“, þar scm lokið cr lofsorði á þá og borin fra'm ósk um það, að þcir verði sérprentaðir. Kcm cg því hér með á framfæri. :í« Ilúsmæðra- Ilúsmæðrafélagið liér í bænum félagið. hcfir nýléga gert miklar og marg- vislegar ályktanir um málefni bæjarmanna. Er óhætt að scgja, að þar sé drcp- ið á mörg mál, scm mjög cr nú aðkallandi, að kippt verði i lag eða lirundið i framkvæmd. Á mörgum hcfir verið tckið mcð slíkum vetl- ingatökum, að hvcrgi num slíkt þekkjast og sunium hcfir verið lítt scm ckki hrcyft. Er vonandi, að þcssar ályktanir félagsins verði til að rcka á cftir framkvæmdum, svo að borgin okkar taki cnn hraðari framförum á næstunni en undanfarið. Mjólkur- Eitt af þvi, sem lhismæðurnar vilja, flöskurnar. er að mjólkin, ,sem bæjarbúar leggja sér til nninns, verði fraiu- vegis cingöngu seld á lokuðum flöskum. Það mun víst öllum þykja sjálfsögð krafa, því að Ijóst cr, að meðferð mjólkurinnar og hrcin- læti i sambandi við hana cr mjög ábótavant, cn því hefir verið borið við, að vcgna styrj- aldarinnar væri ómögulegt að fá efni í flösluilok. * Er það reynt? En nii spyrja margir, hvort til- raunum til að afla þessa efnis Iiafi vcrið haldið áfram, eftir að striðinu lauk og friður komst á. Ekkcrt hefir heyrzt um það frá viðkomandi aðilum, cn vonandi er það ekki vcgna þess, að ekki sé reynt allt, scm unnt er, lil að bæta úr þessu. Það eru kröfur allra ncytenda, að bætt vcrði úr þessu ástandi, eins fljótt og kostur er á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.