Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 8
V 1 S I R Þriðjudagiim 26. marz 194(> S_____________________ Hess Framh. af 1. síðu. lagði starfsemi nazista utan Þýzkalands var leiddur sem vitni i máli Hess i gær. Hann skýrði frá för er hann fór til Bretlands fyrir stríð og ])á hafi hann rætt við Churchill og leitt honum fyr- ir sjónir að starfsemi nazista A-æri ekki hættuleg i Bret- landi og hefði það orðið til þess að liann liætli við að koma fram með frumvarp til þingsins um rannsókn á starfsemi þeirra í Bret- landi. Rússar hafa ekki enn svarað Brefum. Brezka stjórnin hefir ekki ennþá fengið nein svör frá rússnesku stjórninni varð- andi orðsendingu þeirra, er þeir sendu fyrir þrem vik- um um Iransmálið. Bretar hafa beðið sendi- herra sinn i Moskva að fara á »fund stjórnarinnar og ítr- eka við liana að liún svari orðsendingu þeirra. VALUR. Æfing fyrir 3. fl. í dag kl. 5,30 viö lfgils- götu-völlinn. K.F.U.K. A. D. ASalfundur félagsins veröur i kvöld kl. 8,30. — Venjuleg aöalfundarstörf. UMFR ÆFINGAR í KVÖLD. í Menntaskólanum: Kl. 7,15—8: Frjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,43 : íslenzk glíma. Engin æíing í kvennaflokki. Munið kaffikvöldiö i Tjarnar- kaffi, uppi, kl. 9,30 i kvöld, aöeins fyrir iþróttaflokkana. — Stjórn U. M. F. R. í. B. R. Framhalds þingfundur Iþróttabandalags Reykjavíkur veröur haldinn miövikudaginn 27. þ. m. í Kaupþingssalnum. Fundurinn hefst kl. 8 si'ödegis. — Framkvæmdastjórn í. B. R. K. R. R. Landsliösæfing er í kvöld kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar. (788 — Jœii — MATSALA. Gott l'ast íæði selt á Bergstaðastræti 2. (764 HEFI fundiö peninga. Uppl. á Kárastig 4, milli 6—7 siðd. (778 SÁ, sem tók frakka i mis- gripum í Kennaraskólanum á laugardaginn er beðinn að skila honum á Baldursgötu 9, kjall- arann eftir kl. 20 í kvöld eða annað kvöld, annar frakki í staðinn. (781 ICVENVESKI, svart með rennilás, tapaðist s. 1. laugar- dagskvöld á leiðinni frá Hvera- gerði til Reykjavíkur. Finn- andi skili því vinsamlegast á afgr. Visis. (785 SVART kvenveski tapaðist síðastl. sunnudagskvöld. Finn- andi vinsamlega hringi i síma 25JO____________________(79^ KVEN armbandsúr tapaöist aðfaranótt sunnudags. Vinsam- legast gerið aðvart i sítna 2142. (761 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp 2—3 kvöld í vilcu. Tilboð, merkt: ,.777“ sem sendist á afgr. Visis. (783 VÉLSTJÓRI óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Vél- Stjóri“, óskast sent afgr. sem fyrst._________________(793 UNGUR, reglusamur. bif- reiðarstjóri óskar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „Bif- reiðarstjóri'* sendist Vísi fyrir fímmtudagskvöld. (782 HERBERGI óskast gegn húshjálp. Tilboð, merkt: „Hús- hjálp“ sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. (769 HERBERGI óskast. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 2131. (773 HÚSNÆÐI óskast íyrir skartgripaverzlun. klá vera lít- iö, en þarf að vera á góðum stað, helzt i eöa nálægt níið- bænum. Há leiga í boði og fyr- irframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í sima 4503. (792 UNGUR maður vill taka aö sér að innheimta allskonar reikninga og félagsgjöld, gegn prósentuþóknun. Tilboö sendist afgr. Visis fyrir 28. þ. m. — merkt: „Þóknun“. (784 KONA óskar eftir hreingern- ingu á skrifstofum eöa búðum. Uppl. i sima 4294 fyrir kl. 6. (801 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bilsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu n. TÖKUM aö okkur, í ákvæö- isvinnu, að rífa utan af steypu- mótum eftir kl. 6 á kvöldin. — Uppl. i sima 5059. (790 HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. Fafaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5x87 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. VINNA: Stúlka óskast í létta verksmiðjuvinnu nú Þegar. — Uppl. á Laufásvegi 42. (794 TEK að mér skriftir, samn. ingagerðir, bókhald o. fl. Gest- ur Guðmundsson, Bergstaöa- stræti 10 A. (18 SNEMMBÆR kýr, sem hef- ir komist i 20 merkur. er til sölu. Uppl. Háaleitisveg 22. — < 77-2 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. i síma 341-- < 775 HNOÐAÐUR mör, tólg', kæfa og kjötflot. \’on. (?76 TIL SÖLU útdregið barna- rúm og ódýr barnavagn, silfur á upphlut og silkipeysuföt á lítinn kvenmann. Bergþórugijtu iQ- —___________________<777 2 DJÚPIR stólar, nýir, al- stoppaðir, fóðraöir með rauö- brúnu áklæði, til sölu meö gjaf- verði. Dívanteppi getur fylgt. Laugaveg 41, kl. 7—9. (779 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 6102. (780 TÆKIFÆRI. Af sérstökum ástæðum er til söju meö tæki- færisveröi lítill stofuskápur, borö, stoppaður stóll, ennfrem- ur dömuswagger með skinn- kraga. Freyjugötu 36, miðhæð, milli kl. 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. (786 KARLMANNS reiðhjól til sölu ódýrt á Egilsgötu 28. (800 VIL KAUPA nýjasta frí- merkjaverðlista Scots mjög góðu verði. — Uppl. i síma 3064.___________________£795 ÍSLENZK frímerki og gaml- ar bækur keyptar afar háu verði. Bókabúðin, Frakkastíg 16. Sími 3664. (797 TIL SÖLU: Sófaborð úr eik á 500 krónur, hnotuborð meö tvöfaldri plötu 650 kr., skrif- borö 200 kr. — Mjóstræti 3. ________________________(Ó91 GÓLFTEPPI til sölu á Hörpugötu 7, niöri. Ennfrem- ur svefnherbergishúsgögn. — Uppl. á sama staö. (787 HAFNFIRÐINGAR! Birgir ólafsson, Austurgötu 2, kaupir íslenzk frímerki afar háu verði. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897-(:M DÍVANAR íyrirliggjandi. — Húsgagnaverkstæöi Asgríms P. Lúðvíkssonar, Smiöjustig 11. Simi 6807. (655 Smur': brauð og fæði .:lla daga vikunnar, ekki á heígidögum. VINAMINNI. Sími 4923. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavlnnu- •it-.fnn. Rerbórugötu II. (727 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahogny og birki. \’erzl. G. ^lnnrðsson og Co.. Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, heiir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Sími 2414________________(14 KAUPU-M flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi uoí. Sækium. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir fitu- bletti og allskonar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — ITreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst í næstu búð. — Heildsölu- birgðir hjá CHEMIA h.f. — Sími 1077.' (65 AF sérstökum ástæðum er til sölu gott reiðhjól meö hjálparmótor. Uppl. í Höföa- borg 3 næstu kveld' eftir kl. 6. (789 KAUPUM tuskur allar teg- undir, Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. ("513 í". /?. SumuqkAi TARZAN Tarzan og Kimbu gengu aftur lieim að kofanum. „Fyrst við höfum báðir misst þá, sem við elskuðum mest,“ sagði Tarzan, „ætla eg að hugsa uin þig hér v cftir, Kinibu íitli.“ Nokkrum klukkustundmn síðar, er Jane raknaði við, og sá apana tvo standa hólfbogna yfir sér, varð hún skclfingu lostin. „Hvar er eg? Hvar er cg?“ hrópaði hún upp yfir sig. En er hún liafði áttað sig, skildi hún strax, að liinn sameiginlegi miss- ir hafði tengt hana órjúfandi vináttu- böndum við Molat og Tögu. Þau áttu 511 um sárt að binda. Eftir nokkra umliugsun afréð liún að fylgja Molat og Tögu. Þau lögðu af stað til kynflokks Molats. Jane fannst, að hún ætli ekkert nema skóginn og vini Tarzans til minningar um hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.