Vísir - 04.04.1946, Side 2
2
V 1 S I R
Fimmtudaginn 4. apríl 1946
Samsöncfur
Kariakórs Reykjavíkur
Þessa dagana er Karlakór
Reykjavíkur að syngja fyrir
Iiæjarhúa í Gamla Bió og var
fyrsti samsöngurinn síðastl.
mánudag. Kórnum liafa
hætzt margir nýir söngmenn,
svo að nú eru þeir orðnir
alls 52 samkv. söngskránni
og eru þá orðnir fleiri söng-
inehn í kórnum en nokkru
sinni áður. Enginn vafi leik-
ur á því, að kórinn hefir vax-
ið að hljómstvfk við þ'essa'
aukningu, en ekki hefir hann
aukið hljómfegurð sína að
sama skapi, nema að siður
sé. Eg saknaði hins fagra
kórblæS, sem einkennt hel'ir
kórinn, jafnt í veikum söng
sem sterkum. En ef til vill
stendur þetta lil bóta, þcgar
nýju raddirnar eru orðnar
lietur samsungnar þeim eldri.
A efnisskrá voru 12 lög, þar
á meðal tilkomumikil kór-
verk, eins og „Island“ eftir
Sigfús Einarsson, „Föru-
mannaflokkar" eftir Karl Ó.
Runólfsson og Landkenning
eftir Grieg. Og svo söng kór-
inn að vanda fjögur lög á
milli, eins og „Dóná svo blá“
eftir Jóhann Strauss og hina
góðkunnu„Kampavínskviðu“
eftir Lumby, sem heitir á
frummálinu „Champagne-
Galop“. Fleiri lög af þessari
tegund söng kórinn. Þetta
voru afbragðslög ó sínu sviði
og lét kórnum vel að syngj i
þau, bæði hvað snertir hljóm-
fall og hraða, svo voru þau
og liflega sungin, eins og
vera har, enda féllu þau í
- góðan jarðveg. En hvað
snerti meðferðina á liinum
lögunum, þá vildi verða
nokkur brestur á því, að
þeim væri gerð full skil, hvað
stílinn snertir, að nokkrum
undanteknum. Það kom til
af því, að hljóðfallið var víða
nokkuð á reiki og t. d. var
skipt um „tempó“ í smálagi
eins og í „Gamli Jói“ eftir
Foster hvað eftir annað.
Svo var það, að sönglínurnar
i lögunum voru sundurslitn-
ar með andardrætti, svo að
segja hvar sem vera skal,
og átti þetta eins við ein-
söngvarana. Það er margs að
gæta, ef lögin eiga að verða
stílhreint sungin, þá þarf að
vanda hljóðfall, hraða, á-
hérzlur, sönglínur, að ó-
glevmdum dráttarbogum,
sem tónskáldin setja ekki í
lögin út í bláinn, því að ann-
ars er hætt við að niðurlags-
nóturnar verði nokkuð enda-
sleppar. (sbr. „Bádn lát“ eft-
ir Grieg). Oft hefir Sigurði
Þórðarsyni söngstjóra tek-
izt betur en í þetta sinn, en
eg hafði það á tilfinningunni,
að kórinn hafi ekki verið
húinn að þrautæfa lögin, ef
eg undantek lögin, sem kór-
inn hefir óður sungið. )
Fýrstá lagið á söngskránni
var „lsland“ eftir Sigfús Ein-
arsson. Fór vcl á því að hefja
sönginn með jafn fögru og
tignarlegu lagi og tókst það
vcl hjá kórnum. En því mið-
ur hélt kórinn ekki þessu
striki og var strax næsta lag
VÖgguljóð Maríu eftir
Beger of hratt sungið, svo
að innileikifm í laginu náð-
ist ekki. „Förumannaflokk-
ar“ eftir Karl Bunólfsson er
éitl áf hinum gomlu og góðu
trompum kórsins og var það
vel sungið. I Landkjenning
eftir Grieg urðu nokkur mis-
tök, svo að jætta svipmikla
lag naut sín ckki sem skyldi.
Bassinn Einar Ölafsson
söng einsöngshlutverkið í
„Gamla Jóa“. Röddin er ekki
hcppileg einsöngsrödd og var
söngur hans helzt til bragð-
daufur. Barítónsöngvarinn
Háraldur Kristjánsson aftur
á móti liefir margt það, sem
góðan einsöngvara prýðir,
hæði viðfeldna og hlæfagra
rödd og söngvaraskap og
söng hann fallega einsöngin
i Landkjenning, en hann jiarf
að læra að anda á réttum
stöðum.
Húsið var fullskipað og
söngnum vel fagnað, en eg
verð að segja jiað, að oft
áður hefir körinn sungið bet-
ur en í jietta sínn og hefði
söngstjórinn gjaÍTian rnátt
æfa lögin lengur áður en
farið var með þau upp á
konsertpallinn.
Fritz Weisshappel annað-
ist undirleik í mörgum lög-
um og fórst jiað vel úr hendi.
B. A.
Hafnagerðir og lendinga-
bætur á s.l. ári.
Skýrsla vitamáisstjéra,.
ijómieikar í Tripolileikhúsinu
Strengjasveit Tónlistarfé-
lagsins með aðstoð nokkurra
blásara hélt hljómleika í Tri-
pólí-leikhúsinu s.l. laugardag
og sunnudag fyrir styrktar-
meðlimi félagsins. Lék sveit-
in tvö nýtízku hljóðfæra-
verk, annað var „Serenade
fyrir strengjasveit, op. 11“
eftir sænska lónskáldið Dag
Wirén (f. 1905), en hitt var
„Simple Symphony ' fyrir
strengjasveit“ eftir Englend-
inginn Benjamín Brítten (f.
1913) og var jiað öllu að-
gengilegra áheyrnar þeim,
sem vanizt hafa við klass-
íska tónlist. Strengjasveitin
er skipuð okkar beztu liljóð-
færaleikurum, enda gerði
hún þessum verkum góð skil.
Daninn Wilhelm Lanzsky-
Otto lék á waldhorn konsert
í es-dúr eftir Mozart með
undirleik hljómsveitariniiar.
Er hann snillingur á þetta
hljóðfæri og munu jieir bezt
kunna að meta snilli hans og
kunnáttu, sem sjálfir hafa
fcngizt við að hlása í horn,
en waldhorn mun vera eitt-
hvert vandasamasta blást-
urshljóðfærið. Hann spilaði
verkið fallega og skeikaði
hvergi, en Jiað er einmitt í
frásögur færandi, þegar um
horn er að ræða.
Rögnvaldur Sigurjónsson
píanóleikari spilaði„Don Ju-
an“-tilbrigðin eftir Chopin,
með undirleik strengjasveit-
arinnar. Er þetta verk sam-
ið af Chopin aðeins 18 ára
gömlum og annað verkið í
röðinni, sem hann lét prenta.
Það var einmitt þetta verk,
sem kom Schumann til að
kveða upp þann dóm um
höfundinn, sem Jiá var öll-
um óþekktur, að hann væri
snillingur af guðs náð. En
Schumann leit þá líka á það,
að þetta var op. 2 eða ann-
að v.érk liins unga snillings.
Ekki tókst Schubert ver en
Chopin, Jjví að fyrsta prent-
aða verk hans eða op. 1 er
„Erlkönig“, og mun aldrei í
heiminum neitt tónskáld
hafa farið eins myndarlega
af stað. Rögnvaldur lék Cho-
pins-verkið glæsilega, eins og
hans var von og vísa, og er
mcð öllu óþarl't að taka það
fram, að verkið er mjög erf-
itt, cn Rögnvaldur virðist
sækjast eftir Jiví að leika
slíkar tónsmíðar. En fleira
getur verið falleg músík en
íburðarmiklar tónsmíðar, og
er Jiað önnur saga.
Dr. V. Urbantschitsch
stjórnaði strengjasveitinni af
kunnáttu og leikni og er
flutningur tónverka undir
hans stjórn jafnan fágaður
og menntaður.
B. A.
Söngíöi til NorÖ-
urlanda.
Samband íslenzkra karla-
kóra gengst fyrir söngför
karlakórs til Norðurlanda
um næstu mánaðamót.
Söngstjórar verða þeir
Jón Halldórsson og Ingi-
mundur Árnason. Aðalfarar-
stjóri verður Jóhann Sæ-
mundsson, yfirlæknir.
Líkur eru fyrir Jjví, að
Einar Kristjánsson, óperu-
söngvari, verði einsöngvari
með kórnum, en endanlega
liefir Jjað ekki verið ákveðið.
Farið verður með Drottn-
ingunni til Hafnar 4. eða 5.
maí n. k. og verður sungið i
höfuðhorgum Norðurland-
anna fjögurra og auk þess í
nokkurum horgum á heim-
leiðinni, m. a. í Þórshöfn í
Færeyjum.
Hefir sambandið fengið
slyrk frá ríki og hæ. að upp-
bæð 60 þúsund krónur til
fararinnar.
Að Jpkum iná geta þess. að
samhandinu var boðið á
.uiuam.-jir'.'-i
Svo sem nýlega var frá1
skýrt hér í blaðmu, hehr
mikið verið unmð að bygg-
ingu og endurbétum hafn-
armannvirkja víðsvegar
um land á s. 1. ári.
jf Oa( , : ij ' 0fl
Þá vai’-. drepið., á: i fjtærstu
hafnargerðirnai', ea Jjað var
i Hafnarfirði, Keflavík, Akra-
nesi, Skagaströnd, Húsavík
og Ólafsfirði.
En auk Jjessara staða hefir
einnig verið unnið að meiri
eða minni hafnargerðum eða
lendingarbótum á eftirfar-
andi stöðum: Borgarnesi,
Grundarfirði, Sauðárkróki,
Breiðdalsvik, Stöðvarfirði,
Djúpavogi, Grindavik, Njarð-
vík, Vogum, Árnarstapa,
Örlygshöfn, Hvalskeri, Al-
viðru, Þingeyri, Flatcyri,
Látrum, Kaldrananesi, Vest-
mannaeyjum, Dalvík, Nes-
kaupstað, Ólafsvík, Eyrar-
bakka, Króksfjarðarnesi og
Borgarfirði eystra. .
Fer hér á eftir skýrsla
vitamálastjóra um Jjessi
mannvirki:
Borgarnes.
í Borgarnesi var steypt
Jjekja yfir gömlu hryggjuna.
Grafarnes í
Grundarfirði.
I Grafarnesi var steypt
hraut (sljppurj fyrir stein-
steypuker og 1 ker 10 m. á
lengd og 7 m. á breidd
steypt á brautina. Auk Jjess
var steyptur aðgerðarpallur
norðan við bryggjuna og er
hann 30 m. á lengd og 12 m.
á breidd.
Sauðárkrókur.
Á Sauðárkróki var gerður
garður til varnar sandburði
inn á höfnina. Gengur liann
á ská út frá enda liafnar-
garðsins og er ca. 30 m. á
lengd. Er undirbyggingiri
gerð úr grjóti og steyptum
steinum, en króna garðsins
steypt.
Breiðdalsvík. •
Þar var gerð hátahryggja
]5 m. breið og ca. 30 m. á
lengd.
Stöðvarfjörður.
Á Slöðvarfirði var haldið
áfram með. bryggjugerð Jjá,
sem hófst árið áður. Yrar
einkum flutt grjól i uppfyll-
ingu.
landsmót sænskra karlakóra,
sem lialdið verður i Stokk-
líólmi 8.—10. júní n. k., en
vegna samgönguörðugleika
varð samhandið að afjjakka
boðið. Á sÖngmótinu verður
m. a. sungið Iag Páls ísólfs-
sonar, „Brennið Jjið vitar“, af
5000 manna kór riieð undir-
Iqik 200 manna hljómsveitar.
’uitnua jo . i
I I f ‘i
Djúpivogur.
í Djúpavogi var byrjað á
hafskipabryggju. Yrar sprengt
grjót .og sett niður i lahd-
gang bryggjunnar.
Dalvík.
Á. s.l. sumri var hafnar-
garðurílin á Dálvík lengdur
úm tæpa 50 métra og er Jjá
orðinn samtals um 230 mtr.
langur frá bakka og nær á
6,0 metra dýpi við stórstr.
fjöru. Bryggjan innan á
garðinum er þó ófullgerð á
þessum kafl'a, sökum Jjess að
efni í hana seinkaði.
Neskaupstaður í Norðfirði.
1 Neskaupstað var unuið
að byggingu dráttarhrautar
fyrir allt að 100 tonna skip,
hliðargarðar um 30 metra
langir samtals. Sá hluti aðal-
brautar, sem liggur í sjó er
enn ófullgerður, en verkið
að öðru leyti langt á veg
komið.
1 Ólafsvík
var framkvæmd nokkur
dýpkun (sprengingar) i
mynni hátahrúarinnar.
Á Eyfarbakka
var byggð hátahryggja
fyrir lágsjávað á lileininni
við svokallaðan Festastein og
steyptur 4,0 metra breiður
vegur upp hleinina. Við
hryggjuhausinn verður gott
bátadýpi á lægsta sjó. Verk-
inu var ckki lokið að fullu.
1 Króksfjarðarnesi
var gömul bátabryggja
breikkuð og lengd nokkuð.
1 Borgarfirði eystra
var unnið áfram að bygg-
ingu bátabryggju, sem
byrjað var á sumarið 1944.
Bryggjan er 5,0 metra breið
og er nú orðin 82 metra
löng. Fullgerð verður hún
135 metra löng með 20,0
metra dýpi við ststr. fjöru.
Allar eru bátabryggjur
Jjessar af venjulegri gerð,
veggir steyptir með grjót-
fyllingu á milli og steyptri
hryggj ujjekj u, járnbentri.
Grindavík.
1 Járngerðarstaðahverfi i
Grindavík var hreiklcuð og
dýpkuð rás sú inn í Hópið,
sem grafin var 1939. Er hún
nú 20—25 m. á breidd, ca.
230 m. á lengd og dýpi yfir 2
m. miðað við lægsta fjöru-
horð. Auk þess var dýpkað
allmikið inni í Hópinu. Var
gerð allt að 100 m. breið
renna "'’á innsiglingu og upp
að bátabryggju. Bátabfvggja
var lengd um ca. 8 m., breidd
10 m.
Þórkötíustaðir.
BátaLfyggjaal.;í Þórkötlu-
staðahverfi var lengd nm 22
Frh. á 4. siðu.
ihru-i‘) ói; i. i;/ nhmíl >• ór