Vísir - 04.04.1946, Page 6
6
V I S I R
Fjnmitudaj’inn 4. apríl 1946
Snæfellingafélagið
heldur fund og kvöldvöku í sölum Mjólkurstöðvar-
innar, Laugaveg 166, föstudaginn 5. apríl næstk.
kl. 8,30.
Til skemmtunar verður :
Frásöguþættir, Kvæðalög, Söngur og Dans.
Félagar fjölmennið og takið gesti með.
Skemmtinefndin.
Framreiðslumann
eða stúlku vantar nú þegar.
Hófel Vík
HESSIAN
og allar aðrar jute-vörur útvegum við með stuttum
fyrirvara beint frá verksmiðjum í Skotlandi, svo sem:
Striga til fiskumbúða,
Húsgagnastriga
Veggfóðrunarstriga
Mjölpoka
Saltpoka
Kolapoka
Kartöflupoka.
Allar þessar vörur höfum við venjulega
einnig fyrirliggjandi.
ÓLífLr Cjídaíon & Co. L.f
Hafnarstræti 10—12. — Sími 1370.
Sænskar sportvörur
nýkomnar, svo sem skíði, skautar o. m. rl. Einnig
skíðabuxur (gabardine). Tjöld, 2ja og 4ra manna.
Tilvalið til fermingargjafa.
Vei'zlonlii Sfígansil
Laugaveg 53.
Vélstfórar
\'egna byggingar vafastöðvarinnar við Elliðaár vanl-
ar Rafmagnsveituna vélstjóra. Rafmagnsfræðinám á-
skilið.
Laun samkvæmi launasamþykkt Reykjavíkurbæjar.
Umsóknin ásamt æfiferilsskýrslu sendist til vérk-
fræðiskrifstofu Rafmagnsveitunnar fyrir 30. apríl n.k.
Rafmagnsstjórinn.
Alununium pönnur
fyrir rafmagnseldavélar, 2 stærðir.
JLi t/ p rp a a L
Verkamannafélagið
Á næstunm verður byrjað á að mnheimta þessa
árs félagsgjöld Dagsbrúnarmanna af kaupi þeirra,
en gjalddaginn var 15. marz s.l.
Nú eru það eindregin tilmæli félagsstjórnannnar
að sem flestir félagsmanna greiði sjálfir gjöld sín
í skrifstofunm sem fyrst, svo ekki þurfi að fara
aðrar leiðir.
Stjórnin.
ÉP1 • •• r
Smjorpap ipir
fyrirliggjandi.
1. Brynjólfsson & Kvaran
Starfsstiílkur óskast
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða nú þegar nokkrar
stúlkur til aðstoðar á heimilum í bænum. Stúlkur
þær, sem taka vilja að sér störf þessi, eru beðnar
að snúa sér til bæjarsknfstofunnar, er gefur allar
uppl. um starfstilhögun og laun.
Hafnarfirði, 3. apríl 1946.
Bæjarstjórinn.
Skrifstofustúlka
með þekkingu á bókhaldi, og góða æfingu í vél-
ntun, getur fengið atvinnu nú þegar hjá heild-
verzlun. — Hraðritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsókmr með upplýsingum, merkt: „Hrað-
ritun“, sendist Vísi fyrir 8. þ.m.
Skrifstofustjóri
Vanur sknfstofumaður með fullkomna þekkingu
á bókhaldi og bréfaskriftum á ensku og Norður-
landamálunum, getur fengið vellaunaða stöðu hjá
heildverzlun.
Umsókmr með uppl. um fyrri störf, merkt:
,,Starfhæfni“, sendist Vísi fyrir 8. þ. m.
Sölumaður
Ungur og áhugasamur sölumaður getur fengið
framtíðaratvinnu nú þegar.
Málakunnátta nauðsynleg.
Umsókmr með upplýsingum, merkt: „Sölu-
maður“ sendist Vísi fyrir 8. þ. m.
JsyíriSi
-jiji tiíívq 'infi ,.srr?.nt. _ _ _
BEZT AÐ AUGLYSA 1 VlSI.
Sœjatfrétti?
I.O.O.F. 5 = 127448'/2 =
Næturlæknir
er í nótt i LæknavarSstofunni,
sími 5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Næturakstur
annast Litla bílastöðin, simi
1380.
Biðreiðastjórar og ökumenn!
Lögreglan í eykjavík hefir á-
kveðið, að frá og með deginum
i gær sé bannað að ieggja bifreið-
um fyrir framan Hótel Borg. Þessi
ráðstöfun lögreglunnar er gerð
til þess, að auðvelda umferðina
um Pósthússtræti.
Slys.
1 gær fótbrotnaði maður að
nafni Hákon Kristgeirsson i.bif-
vélaverkstæði Steindórs. Yar
hann þegar fluttur i Landsspítal-
ann og þar kom í ijós, að hann
hafði brotnað mjög illa um ökl-
ann.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönsltukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá
næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm-
sveitin: Lög eftir Karl O. Run-
ólfsson. (Höfundur stjórnar).
20.45 Lestur fornrita: Þæltir úr
Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15
Dagskrá kvenna (Kvenfélagasam-
band Islands). Erindi: Tæknin í
þágu heifnilanna (frú Rannveig
Kristjánsdóttir). 21.40 Frá út-
löndum (Axel Thorsteinson).
22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt
lög (plöturq. 22.30 Dagskrárlok.
10 ára stúdentar
(frá 1936) koma satnan til
skrafs og ráðagerða annað kvöld
(löstudagskvöldið) kl. 8..30 í mat-
sölunni Thorvaldsensstræti 6.
Snæfellingafélagið
heldur fund og kvöldvöku í
sölum Mjólkurstöðvarinnar, Lveg
166, föstudaginn 5. apríl kl. 8.30.
Til skemmtunar verður frásögu-
þættir, kvæðalög, söngur og dans.
Farþegar
með Lecli frá Reykjavik til
Bretlands 3. april 1946: Helga
Caudwell, Vilhjálmur Björnsson,
Geir Hallgrimsson. Arndís
Björnsdóttir.
40 ára
er i dag Salóme Jónsdóttir,
-okastíg 5.
HfcMyáta nr. 243
Skýringar;
Lárétt: 1 Útvarp, 6 fúl-
menni, 8 fangamark, 10
vond, 12 dýr, 14 kenning, 15
rekald, 17 verkfæri, 18 grein,
20 tregur.
Lóðrétt; 2 Samtenging, 3
ílát, 4 slæmt, 5 drykkur, 7
smyglar, 9 blelt, 11 lieiður,
13 lianga, 16 ílát, 19 skáld.
Lausn á krossgátu nr. 242:
Lárétt: 1 Prang, 6 áta, 8
Ö.IL, 10 afli, 12 lás, 14 nót,
15 Skor, 17 M.V., 18 gát, 20
mansal.
Lóðrétt: 2 Rá, 3 ata, 4
nafn, 5 fölsk, 7 ritvél, 9 bák,
11 lóm, 13 soga, 16 Rán, 19
T.S.