Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Fimmtudaginn 4. apríl 194(i Kaupum hæsta verði tómar blómakörfur 3L ora lemendur þeir, sem hafa sent skilríki sín út af væntanlegu járn- íðnaðarprófi, eru beðmr að mæta í Landssmiðjunni þriðjud. 9. þ.m. ld. 1 7 (5 e.h.) ~y4ícjeir S)icjur í. 'óóon Oska eftir 1 -2 herbergjum og eldhúsi. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tvennt í heimili. — Upplýsingar, Skólastræti 1, (bakdyr) efstu hæð, milli 3 og 7 í dag. Hurðarbloíik- þvingur til sölu, 6 búkkar. Uppl. á Gunnarsbraut 28, eða í síma 2865 kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. Nokkrir drengjahnakkar (Hnakkpútur) nýir með öllum ólum og ístöðum, stoppaðir með krullliári til sölu á Ránar- götu 9. Stefán Filippusson. Barnasokkar nýkomnir. Cf. ^gw^KNATTSPYRNU- Epf^JÆFlNG i kvöld kl. 10,I5 1 Austurbæjar- skólanum fyrir meist- ara. 1. og 2. flokk. Þjálfarinn. Laugaveg 48. U.M.F.R. ÆFINGAR í KVÖLD. 1 Mcnntaskólanum: KI. 7.15—8: Fiml. og frjálsar íþr. karla. — 8—845: íslenzk glíma. I Miöbæjarskólanum: — 9.30—10.15: Handknattleik- ur kvenna. — ^atfikewf* — BETANIA. — Fösluguðs- þjónusta annað kvöld kl. 8,30. Síra Sigurður Pálsson talar. Allir velkomnir. 3. fl. ÆFING viS Eg- ilsgötuvöllinn í dag kl. 6,30. — Þjálfarinn. SKATAR! SkíSanámskei'S verSur í Þrymheimi næstu viku ef næg þátttaká Þeir, sem ætla sér aö veröa meS láti skátanefndina vita i dag. (146 fæst. Kl.S.4: ÆFINGAR í kvöld. í Mennta- skólanum: -10.15: Meistarafl., 1. og 2. fl. knattspyrnum. 1 Miöbæjarskólanum: 7.45—8.30: Hanb. kvenna. 8.30—9.30: Handb. karla. I Sundhöllinni: 8.50: Sundæfing. Stjórn K. R. — Jati — GET liætt viS nokkrum niönnum í fast fæöi á Bræöra- borgarstig 18. (138 MATSALA. Gott fast íæöi selt á Bergstaöastræti 2. (149 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVI0GERBIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 STÚLKA óskast til af- greiöslustarfa. West-End, Vest- urgötu 45. Sími 3049. Ilerbergi fylgir ekki,___________(53 STÚLKA óskast hálfan eöa allan daginn. Sérherbergi. Uppl. i síma 2343. (147 UNG stúlka óskast til léttra húsverka hálfan daginn. Kaup eftir samkomulagi, Uppl. í síma 6452- (i52 TAPAZT hefir svartur karl- mannsskór, nýsólaöur. Finn- andi vinsamlega beöinn aö skila honum á Mánagötu 3, uiöri, gegn fundarlaunum. (139 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum.__________(43 PÍANÓHARMONIKA, 120 bassa, til sölu. Einnig karl- mannsreiöhjól. Reynimel 23, kjallara. (77 TÓBAKSPONTA tapaöist frá Vatnsstíg um Veghúsastig aö Ingólfsstræti.- Góöfúslega skilist á afgr. blaösins. (89 HÚSNÆÐI. Kona, sem dvel'- ur hér í bænum til hausts, ósk- ar eftir herbergi yfir sumar- mánuöina. — Uppl. í s'inia 4688. __________________________ (92 2 REGLUSAMIR menn óska eftir herbergi. Há leiga og 4yr- irframgreiösla, ef óskaö er. — Þeir, sem vildu sinna þessu. sendi tilhoö til afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: ,.2 reglusamir". (88 FLATEYJARBÓK til SÖlu. Öll bindin í bandi. Verö 350 kr. Uppl. í sima 4868. (143 FJÖLRITARI til sölu. — Handsnúinn. Nokkuö stér. — Tilboö sendist afgr. \’ísis, — merkt: ,,Fjölritari“. (142 TIL SÖLU barnarúm ódýrt á Laufásveg 53, kjallara. (144 RADÍÓFÓNN til sölu. Uppl. Skarphéöinsgötu 16, neöri bjalla. (145 VIL KAUPA gott sjal við íslenzkan búning. Uppl. i síma 6129._________________(151 NÝR góöur dívan til sölu. — Leifsgötu 4, 2. hæð. (153 NÝR vandaður sæn.skur barnavagn til sölu. Leifsgötu 13- »PPÍ-____________(154 FERMINGARKJÓLL til sölu. Bergþórugötu 33, kjallara. Til sýnis kl. 2—4. (93 REMINGTON-RITVÉL, má vera notuö, óskast til kaups eöa leigu um þriggja mánaöa tíma. A. v. á. (87 OTTÓMANAR og dívanar, íleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Mjóstræti 10. Sími 3897. LTLLARBOLIR og ýmislegt fleira verður selt ódýrt næstú daga. Prjónastofan Iöunn, Fri- kirkjuvegi 11, bakhús. (32 VIL KAUPA hefilbekk (má vera lélegur). Tilboö sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hefilbekkur“. (49 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á hélgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víölr, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 „ENSK“ fataefni í breyti- legum litum. Get afgreitt nokkura klæðnað fyrir páska. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri. Þórsg. 2 6. (61 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. á Hringbraut 73, uppi. (67 Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eöa greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 GÓÐUR barnavagn til sölu á Sundlaugarveg 10, kjallaran- um. (140 BÚÐARDISKUR til sölu ó- dýrt. Uppl. i síma 1754. (90 FERMINGARFÖT til sölu. Smiðjustíg 12. (91 r. a. Sumufhi, — TARZAIV Taga og Molal flýttu sór sem mest þau máttu í áttina til árinnar. Þau vissu, að ef þau kæmust þangað nógu fljótt, myndu þau gcta komið Jane á óhultan stað. En á meðan þessu fór irani, sat .... .... Tarzan ásamt Ivimbu litla i kof- anuni, sem hann liafði byggt handa sór og Jane. Þeir óttu nú báðir um jafn sárt að binda, þar sem Kimbu liafði misst foreldra sína og Tarzan konu sína. Tarzan gerði sér nú ljóst, að hann gæti ekki verið lengur iðjulaus, þvi að nægileg verkefni voru til lianda hon- uni. Hann þurfti að útvega Kimbu litla að borða. Hann lagði því af stað inn i skóginn. Tarzan var vart mönnum simnmdi, svo niðurbeygður var liann af sorg. Hann liélt áfram að leita að æti lianda Kiinbu litla, sem elti hann. En allt í einu byrjaði Kimbu litli að hoppa og ólátast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.