Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 6
B v tsih Föstudaginn 5. apríl 194(5 g Hjartanlcga þakka eg öllum, sem sýndu mér 3 vináttu og hlýhug á sjötugsafmæli mínu, þann 3. g /;. m., með gjöfum, blómum og skeytum. Sérstak- lega þakka eg samverkamönnum minum í Félags- prentsmiðjunni fyrir rausn þeirra í minn garð. A x e l M a r t i n S t r ö m. sœaoooaocGoooöOGooooöoööcöeööoooöOöooöOöööoooöíK íooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooogoooooí: q Þegar eg nú læt af störfum hjá M. R., eftir 28 S ö ára þjónustu, þar af 27^2 ár sem framkvæmda- g ð stjóri þess, vil eg nota tækifærið til að þakka óll- % 2 um félagsmönnum og óðrum viðskiptamönnum 8 k fyrir ánægjuleg viðskipti og persónulegan vinskap o °t d liðnum árum. 8 ;; Stjórn, fulltrúaráði og endurskoðendum, sem eg g S hefi haft nánast samstarf við, vil eg votta sérstakt g h þakklæti fyrir hið ágæta samstarf, jafnframt fyr- 8 ;« ir hið ógteymanlega kveðjusamsæti og góðar gjafir. 8 g Starfsmönnum fclagsins þakka eg ágæt störf og o g trúmennsku fyr og síðar. o n Að endingu óska eg Mjólkurfélagi fíeykjavikur Q o gæfn og ge.ngis á ókomnum árum og hinum nýja Q a framkvæmdastjóra, minum góða samstarfsmanni x O hr. Oddi Jónssyni, til hamingju með starfið. & Virðingarfyllst, C^ujóifur /ýóhanniion W-SWí'WtV. SOeGGGOOOOGOeOOOOOOOOOOeoOOOOOCOOOOG NÝIR kjólar koma daglega til páska. Stærð nr. 40—48. Ragnar Þórðarsson & Co. Aðalstræti 9. .— Sími 2315. Til fermingargjafa Tjöld 2ja manna — 4ra — - 6 Bakpokar, 2 stærðir. Svefnpokar með rennilás og hnepptir. Ferða-snyrtiáhöíd í vönduðum leðurveskjum. Töfl og taflborð. Krokket, ensk, mjög vönduð. Sjónaukar, enskir 6x30. Skautar. Skíði og allur skíðaútbúnaður. Ailar fáanlegar sportvörur á sínum stað. Austurstræti 4. — Sími 6538. uðgind bflsliól rruj TBgo/að svefnsöfs og stofuskápur. Uppl. ísíma 1497 til kl. 6. TÍL SÖLU vikursteypumót, mjög hentug, ásamt útbúnaðk' Uþ^tiKí¥kjn'tidgl 18,' síriii 6451, Ingjaldur Jónsson. Mianglœti Eg hefi undanfarið heyvt mikið um það talað manna á meðal, að myndir þær, sem sýndar eru á danskri málverkasýningu í Odd- fellowhúsinu um þessar mundir væru mesta rusl. Eg lagði hlustirnar við, því lystir eyrun illt að heyra. I morgun fór eg, aldrei þessu vant, niður í kvos, og álpaðist þá inn á sýninguna, því það er líkt á komið með augum mínum og eyrum, að lystir augu illt að sjá. Eg varð fyrir vonbrigðum, ef. svo má kalla það, þvi að myndirnar voru yfirleitt mjög góðar og sumar ágæt- ar. I>ær voi'u flest allar, að undanlekinni góðri gamalli enskri mynd, eflir kunna danska málara, suma jafn- vel nafntogaða utan Dan- merkur (Ancher og Blaclie), en flesta af horfnu kyn- slóðinni, enda þótt fátt eitt væri þar af nýmcti. Þarna sást hvergi lélegt handbragð, en um fáeinar myndir mátti segja, að efnið væri veiga- litið og umgerð einstöku mynda kann málarinn við efnisval að hafa haft augun fullmikið á smekk kaupenda. Þessar myndir munu þó varla hafá farið fram úr fimm. Tækni og efnisval mynd- listarmanna er síbreytilegt meðan stundir líða og marg- vislegt á líðandi stund, eftir því hverjir myndlistarmenn- irnir eru og hvar þeir eru. Það hefir engum enn tekizt að lýsa því almennt hvað list sé, það verða menn að skynja í hvert og hvert sinn, og það verður hvorki melið eftir stað, stundu né tækni, ef handbragðið er kunnáttu- manns. Á sýningunni ci ekki um handbragðið áð efast og ekki beldur að bér sé góð list, en tæknin er nokkuð önnur en islenzkir listamenn fleslir hafa viðhaft. „Ismar" skipta þó oftast engu máli um hvað sé list. Það er ekki að efa, að aug- lýsingin um sýningu þessa er glæfralega orðuð hver sem það hefir gert, en það skiptir engu máli um eðli bennar. Það kann og að vera, að verð myndanna sé fullbátt, slíkt er álilamál, en við böf- um nú bér á landi upp á síð- kaslið vanizt sínu af hverju í því efni. Sajat^téttii' I.O.O.F. 1 = 127458!/2 = Næturlæknir er í nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., smi 1540. Leikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu á sænska al- þýðusjónleiknum „Vermlending- arnir" í kvöld kl. . Það kann og að orka tví- mælis, hvað viturlegt það hafi verið að leyfa innflutn- ing til sölu á slíkum varn- ingi. Hitt getur ekki orkað tví- mælis að á sýningu þessari eru reglulega góð málverk, og við megum ekki gera okkur að skrælingjum með því að neila því, þegar það er staðreynd. Ef það væri gert, kynni að falla ú oss leiður grunur um að ,það væri gert af blutdrægni, vegna þess að Dönum hefir ekki alltaf farizt vel við okkur og á, ef til vill, enn eftir að farast illa við okkur. Eg ráðlegg öllum að skoða þessa sýningu, hún er meira en þess verð; okkur hefir bingað til verið geí'ið nokkuð einhæfl fóður á garðann, og gott er að kynnast marg- breylni í þeim efnum. Um bilt, bvort menn kaupa nokkuð, er mér samaj en ef pyngjan leyfði myndi eg bera mig eftir sumu. Ef sýningartiminn, -sem eftir er skyldi reynast of stultur, er sjálfsagl að bann sé. lengdur. 1. apríl 1916. Guðbr. Jónsson. 2—3 — og 4 manna. Tilvalin fermingargjöf „GSYSHT H.F. Veiðarfæradeild. YöruSager tif sólu aðallega ýmsar smávörar, skraútvörur, snyrtiýörur og ieðurvörur. Náriari upplýsingar gefur. '•'¦ ^iáumeir J^>iquriónááoti ':•¦-. ;..a<P:.a'.0, n •¦¦ n ð ' '¦¦¦T.i - | . .. hrl. — Austurstræti 8. — Sími 1043. Bazarnefnd Kvenfélags Laugarnessóknar vill vekja athygli félagskvenna á hinum árlega bazar, sem haldinu verður 12. þ. m. Gjöfum verðm* veitt móttaka af eftirtöldum kon- um, er einnig gefa allar nánari upplýsingar: Lilja Jónasdóttir Laugarnesi, sími 4028, Rósa. Kristjánsdóttir, Laugarnesveg 40,. sími 4498 og Anna Ólafsdóttir, Reykjum við Sundlaugaveg, símt 254G. Viðskiptamálaráðuneytið hefir beðið Vísi að geta þess við fólk, að það þurfi ekki að verða neitt kvíðafullt þótt það' fái ekki að svo stöddu smjör af— greitt í verzlunum út á stofn- auka sína. 1 bili er ekki til nægj- anleg^t erlent smjör, en það err væntanlegt innan skamms og: sömuleiðis verður reynt að út— vega íslenzkt smjör eftir því sem hægt er. Fólk þarf heldur ekki að vera óttaslegið um að stofn— aukinn gangi úr gildi fyrr eix nægjanlcgt smjör hefir fengiztr til þess að láta út á stofnaukana.. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigurbjörg Valdi- marsdóttir frá Fáskrúðsfirði. ogr Sigurður Einarsson, Linnetsstig". 12, Hafnarfirði. Þórhallur Arnórsson stórkaupmaður, lézt í Kaupm.— liöfn 3. þ. m. Banamein hans var- lungnabólga. Útvarpið í kvöld. Kl.18.30 íslenzkukennsla, 1. fl_ 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen" eftir Tln'l Jensen, XXI (Andrés Björnsson). 21.00 Píanókvartett útvarpsins: Pianókonsert í Es-dúr eftir Moz- art. 21.15 Erindi: Um almenna tónmenntun; síðara erindi (Hall- grínmr Helgason tónskáld). 21.40 Þættir um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar (plöt- ur): a) Fiðlukonsert eftir Vieux- temps. b) Symfónía nr. 2 i b-moll el'tir Borodin. HtoÁAyáta hf, 244 H' 3. 3 1 ' 91 P-H 1» i s q lo i; li « — !!> Ito B@gi> lí i1? :'£. 30 Skýringar: Lárélt: 1 farartæki, 6 íláír 8 ósamstæðir, 10 hali, 12 drykkjar, 14 i'lík, 15 hyski, 17 tveir eins, 18 brim, 20 svörðurinn. Lóðrétt: 2 ferðast, 3 tvö, 4 raun, 5 máttvana, 7 ör- kumla, 9 væla, 11 sþjóts- hluta, 13 tóbak, 16 söngl'c- lag, 19 einkennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 243: Lárclt: 1 Radió,. 6 fól, 8 A..D, 10 slæm, 12;fíl, U.lviu 15 flak, 17 al, 18 fag, 20 Largur. áfís j:nvi uAb <•;• I Lóðrétl: 2 Af, 3 dós, 4 illt, 5 kaffi, 7 smúlar, 9 .dil, 11 æra, 13 lafa, 16 kar, 19 G.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.