Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 1
Handritamálið. Sjá grein á 2. síðu. VISI 200 herbergja hótel í Reykjavík. Sjá 3. síðu. 36. ár Þrlðjudaginn 9. apríl 1946 83. tbl* F@ p iorv í París 25» apríl. Ifla finar verlka* mesan verkfiaili. Um tvö þúsuhd hafnar- verkamenn í London háfa liótað verkfalli, ef ekki verð- ur gengio að krofum, er þeir setja fram. Á sunnudaginn var hald- rnn í'undur í félagi þeirra mamia, er aðallega si.unda vinnu við upp- og útskipun í höfniani í London. Á fundi þessum var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og samhljóða, að leggja nið- ur vinnu, íiema hefðbundin réttindi þessara verkamanna væru virt. En til þessa hefir unum það verið venja, að synir meðlima samtakanna ge-ngju fyrir vinnu í höfninni í Lon- don, er bætt væri við af ein- hverjum ástæðum. í félagi þvi, er hér um ræðir eru yfir (i þúsund verkamenn og krefjast þeir að vinna við höfnina gangi frá föður til sonar, eins og venja hefir verið, og um leið að synir meðlimanna gangi fyrir vinnu við J)essa sér- stöku hafnarvinnu, þegar þess gerist þörf. Hér á myndinni gefur að líta gistihús, sem arkitektinn Francis Keally teiknaði. Það verður reist í Hot Springs í Arkansas-fylki í Bandaríkj- og reu í því 400 lierbergi. Þess skal getið, að hótelbygging þessi er liituð upp með hveravatni og má sjá sundlaug á myndinni aftarlega. Auk hennar eru sólbaðsskýli á þökum aðalálmanna, annað fyrir konur og hitt fyrir karia. IJngverskur ráð^ herra s IVfoskva. Forsætisráðherra Ung- verjalands er væntanlegur til Moskva einhverntíma á næst- unni. Mann fér þahgáð til J)oss að ræða við rússncskn stjórn- ina og undirbúa væntanlega f riða rsa m n i nga l ’ ng ve r j a- lands. Kosið í Riíssar Iran þegar eru farnir Persneska stjórnin hefir sent herlið til þeirra borga, sem Rússar hafa yíirgefið. í fréttum er svo frá skýrt, að persnesku hermönnunum sé iivarvetna vel lekið af íbúunum. Sums slaðar liafa þó flokkar í landinu gripið til vopna vcgna samning- anna við Rússa og hefir her- lið verið sent li) Jsess að sjá um að ekki komi lil óeirða. Azerbajan. Persneska stjórnin í rFe- heran hefir levatl fulltrúa frá Azei'bajan til höfuðborgar- innar til J)ess að scmja um ýms niál varðandi þann landshlutann. Eru fulltrú- aruir væntanlégir bráðléga til höfuðborgarinnar. Kosningar. Stjóruin i Iran hefir lil- kynnt að kosnjngar muni verða lálnar fara fram i landinu undir eins og Rúss- e ar hafa farið með allan her sinn í burtu. Fréttir frá Iran lierma að álmenningur virðist vera mjög ánægður með endalok- in í deilu Rússa og Irans- manna. Virðist yfirleitt létt vfir mönnum siðan tókst að gera samninga milli þjóð- anna, sem báðav gátu við una'ð. Ivö ný útgerðarfélög á Patreksfirði. I Vi.v«iií/i iíhufji ú aukiuni vúlhú tn ú ttjevö. í Patreksfirði voru nýlega stofnuð tvö útgerðaríélög til kaupa og útgerðar á vélbát- rastasra Franski stjórnmálamað- úrinn Paul Boncour sagði í riéðu i gær að sameinuðu Jijóðiriiar inyndi ráða yfir 2 milljóna manna fasfahcr ogmyndu fimmveldirt leggja íil helming Jiess liers. Mer Jiessi á alltaf að vera til taks lil þess að grípa inn í deilur þjóða og vera útbuinn ný- lízku vópnum. um. Annað félagjð er stoí'nað lyrir í’orgöngu hréppsnefnd- arinnar og heitir það Vestur- nes h.f. Stjórn Jæss skipa: Svavar Jóhamiesson sýslu- skrifari, Salómon Einarsson l'ranikvænidarst jóri, llelgi Guðmundsspn skipstjóri, Gísli Suæhjörnsson sjómað- ur, og Oddgeir Magnússon skrifstofustjóri, kosinn af hrcppsncfnd Patrekshrepps. Vesturnes h.f. hefir J)egar sainið um smiði á tveimur vélhátum. öðruni 35 smá- lestum, með 170 hcstafla Tuxham-dicselvél. Bátur ])essi er væntaulcgur liingað íil lands um miðjan maí :uestk. og verður Helgi Guð- mundsson skipstjórinn. Minn búturinn vcrður um 112 smálestir, með um 270 liest- afla Mias-dieselvél. Báðir hátarnir eru smíðað- ir hjá Frederiksund’s Skihs- væift í Gilleleje í Danmörku, og cr Eggert Kristjánsson stórkaupmaður umhoðsmað- ur skipasmíðastöðvannaar hér á landi. Hitt útgerðarfélagið lieitir Berg h.f. Stjórn Jæss skipa Oddgeir Magnússon skrif- stofustjóri, Ásnnindur B. Ol- sen kaupmaður, Kristinn Guðmundsson sjómaður og Jón Þórðarson útgerðarmað- ur. Bcrg li.j'. hefir J)egar pantað nýjan hát, 40 smá- lostir að stærð, með 145 170 hcstal'la Tuxham-dieselvél lijá Frederiksund’s Skibs- værl't. Samninganefnd fil Bússlands. Undirbúningur undir friðar- ráðstefnuna. ||íanrikisráðhen-ar fjór-* veldanna munu koma saman á fund í París 25. apríl næstkomandi. Parísarráðstefna þessi er, haldin að tilhlutan Bijrnes utanríkisráðherra Banda— rikjanna, seni á uppástung- una að h'enni. Óvíst er mz hvort friðarráðstefnan er hefjast átti 1. maí, verði }nt eins og ráð liafði verið fyrir gert. Er talið ekki óliklegl að henni verði eitthvaef, frestað. Rússar samþykkja. Svör hafa bprizt frá Rúss- mn um ráðstcfnuna i Paris’ ■ og hafa þeir lýst sig sam- þykka því að hún vcrði hr.kl- in og mun Molotov fara þangað. Bevin utanríkisráð- lierra Breta liefir lýsl sig; saniþykkan hemú. F.-akkar liafa ekki ennþá sent svar vio boðinu, en búist er við aí> þeir svari von brá'iar og: muni fallasl á að taka Jiátt i henni. Undirhúningsráðstefna. Parísarráðstefnan verður nndirbúningsráðsfefna und- ir væntanlega friðarráð- slefnu og vcrða þar einnig rædd ýms önnur mál varð- andi sameiginlega liagsmuni stórveldanna fjögurra. - Fyrsla málið, sem rætl verð- ur á ráðstefnunni verðui' væntanlegi r friðarsam ning- ar Ítalíu. I dag mun Eggert Kristj- ánsson fara utan áleiðis til Rússlands í erindum ríkis- stjórnarinnai’. Mun hann eiga að semja um sölu islenzkra afurða til Rússa og kaup á timbri Jmð- an og flciru. Einnig munu þeii’ Arsæll Sigurðsson og Jón Stefánsson, sem háðir eru nú í Svíjijóð á vegum rík- isstjórnarinnar, verða i sanminganefndinni auk Egg- erts. Pélur Thorsleinsson, séndi- fulllrúi íslands í Moskva, mun verða samningamönn- unuin til aðstoðar. Spánarmál. Áður en Pólverjar kærðu' Francostjóniina fyrir ör- yggisráðiuu var almennt bú- ist við að sameiginleg af-. staða fjórveldanna til Spánar yrði rædd á ráðstefn- unni i Paris. Nú þykir ckki líklegt að Jiau verði rædd. þar, en látið nægja að ræða þau í öryggisráðinu, cr þaa vcrða tekin þar l'yrir. Fraiuo. I fréttuin frá Spáni segir varðandi kæru Pólverja, a’N Spánverjar muui ekki sinna kæru Pólverja að neimt Frh. á 6. síðu. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.