Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 2
V I S i R Þriðjudagtnn 9. apríl 1946 Guðbrandur Jónsson Háskalegur misskilningur, nolckur galli sc licr á skoðun- unum um hinn lagalega rétt vorn, megum við vcl við una, og ekki sizt vegna þess, að próf. Arup mun á öðrum Danir hafa undanfarið gert sér tiðrætt um handrita- kröfur vorar á hendur þeim, og hefir skipt nokkuð í tvö horn um ummælin. Sum iiafa skilmálalaust viður- j vettvangi hafa sýnt hug sinn kennt siðferðilegan rélt vorn lil málsins cnn grcinilegar til handritanna, eða að en i ummælum sinum til minnsta kosti látið það uppi,' hlaðsins, þó ekki g'eti eg að lil væri hæði íslenzk og greint frckar frá því hér. dönsk hlið á því máli. Önnui-j Á móti þessum góðviljuðu ummæli hafa farið í ])vef-(og skynsömu ummælum öfuga átt, og hafa sum þeirra standa liins vegar önnur um- ekki borið höfundunum mæli, sem eru hæði illgjörn \ ilni um, að þeir vissu nokk- og óskvnsöm. Er þar fyrst að uð um það, út á hvað kröf- lelja, að Kaupmannahafnar- urnar gengju, en engin þeirra hlaðið „Nationallidende“ vís- hafa borið það með sér, að ar kröfum Islendinga alger- höf. hefðu nokkurn vilja lil lega á bug með nokkrum af þess að líta lilutlaúst á málið, 'sömu röksemdum og dr. Lis enda hafa þau átl sammerkt Jakobsen nolar. lílaðinu i því, að tónninn í þeim var(virðist þó vera alveg óljóst með öllu ósæmilegur. En hvers krafist sé. Lað virðist það _er sameiginlegt nleð halda, að verið sé að krefjast öllum þessum ummælum, [alls Arnasafns, sem er síður bæði hinum sanngjörnu og en svo, en Jiafa enga liug- ósanngjörnu, að þau beint niynd um kröfurnar á hend- eða óbeint ncita því, að Is- ur konunglega bókasafninu. lendingar eigi nokkurn laga-1Eg veil ekki hvers álits þetta legan rétt lil handritanna, og I>lað nýtur nú í Danmörku, því miður gægist þessi sama niiðað við það, sem áður var, skoðun úl úr skrifum ýmissa en liilt er víst, að ])að virðist íslendinga um málið, því þarj hafa sett eitthvað allverulega er annað hvort forðazt að ofan minnast á þaim rétt eða árása beinlinis gefið í skyn, að manninn Axel Larsen. |fyrir hvítan mann að fara i skítkast við hana eða að munnhöggvast við liana á þeirri mállýzku dánskrar tungu, sem hcnni virðist eðli- leg, en ])að verður liver fugl að syngja með sínu nefi. Það er efni greinarinnar, sem hægt er að tala um, en annað ckki. Það skal tekið fram, að greinin er slikur haugur ó- réttlætis, singirni, yfirgangs- liaugar, staðleysu og heimsku, að maður furðar sig á ])ví,að slíkt skuli hrapa úl fyrir tanngarða jafn- greindrar konu eins og frú Lis Jakohsen hlýtur að vera; uppá síðkastið vegna á kommúnistaþing- Um get hann geti verið vafasámur; J rétlmæti árásanna Þetla er háskalegur mis- ^ ckki dæmt, en almennt'’numu skilningur, því hinn lagalegi þær taldar ósæmilegar j Dan- réttur íslendinga til handrita 1 mörku, og verður héðan sinna og forngripa, — sem ekki betur séð, en að það al- enginn reyndar minnist nú á j menningsálit sé á rökum — er svo skýlaus og fullkom-J reist. Þá hefir málgagn and- inn, að hann getur ekki verið stöðuhrcyfingarinnar dönslcu, betri. Eg skal finna þessuin ! Information“, farið að orðuin mínum fullan slað, en skipta sér af málinu, og lost- áður víkja nokkuð að dönsk- um ummælum ura málið. Ymis ummæli. Það var ákaflega gleðilegt að sjá það af skrifi kaupstað- arblaðs eins á Fjóni um mál- ið, að ekki hefir öll sanngirni og skynsemi í Danmörku ið því upp, að einhverjum í Danmörku liafi dottið í hug, að reyna að verzla við íslend- inga og selja þeim handritin, og þá væntanlega forngrip- ina líka, fyrir fiskveiðarétt- indi til lianda Færevingum hér við land. Blaðið leitaði véfrétta um málið hjá utan- fallið í viðureigninni við j ríkisráðherra Dana og pró- Þjóðverja. Hvort blaðið bein- ferssor Erik Arup og fékk línis hefir ságt nokkuð um engin svör hjá ráðherranum, liinn lagalega rélt vorn til handritanna, veit eg ekki, en það laldi hiklaust hinn sið- ferðilega rétt vorn svo rikan, að Dönum bæri að skila okk- ur þeim. Þá hafði prófessor Erik Arup þau ummæli við danska blaðið „Information“, að það bæri einnig að líta á liandritakröfurnar frá sjón- armiði Islendinga, og að ósk- ir þcirri um, að íslenzk þjóð- arverðmæti væri geymd af þeim væru ofboð skiljanleg- ar. Þá hefir sendikennarinn <lanski hér við háskólann að voruin til handritanna. — Uins vegar hefir hann, íeyndar mjög gætilega, en þó svo að fullkom- lega skildist, lýst þcirri skoð- im sinni, að við ætlum sið- ferðilega kröfu til að handrit- unum væri skilað. Enda þótt en ])au svör, sem að ofan getur hjá prófessor Arup. Blaðið virðist eindregið vc a á móli afliendingu, og lóuu- iun í greininni er ósæmileg- ur og ekki til sátta og friðar fallinn. Meistarastykki. Loks kémur meislara- stykki frú dr. I.is Jakobsen. I Danmörku er frúin alkunn, bæði af dugnaði sínúm og ágætri fræðimennsku, en líka af ýmsu öðru. Hún er þar alkunn fvrir framhleypni, ákefð og vigvöðuliátt, og er því sízt að furða, að grein hennar liefir orðið slik, sem hún er. Það vcrður því og vafalaust að taka hið óþvegna orðbragð hennar með all- miklum afslætti. Að minnsta kosti er það alveg ógerlegt . en svona cr nú frúin, og liún skapaði sig auðvitað ekki sjálf. Frúin skreppúr luii skeið . út i sambandsslitin, og á um- j mælum liennar er ekki annað (að sjá, en að hún liiigsi sér | hið ólöglcga hald á eignum ivorum sem nokkurskonar i hefnd fvrir það, að við höf- jum ekki haldið átram sam- handi við Dani, sem hafði jverið Islendingum hvimleitt (og nauðugt öll þau 407 ár, (sem það haí'ði haldist og þó I j rauninni 1 10 árum lengur, | cða frá ])ví ísland með Kalm- .arsambandinu flæktist fyrst jvið Danmörku. Eg þykist sérstaklega geta um þetta mál talað, þvi eg var einn þeirra fáu íslendinga, sem ekki vildi láta slila sam- bandinu fyrr en að ófriði loknum. Sumar, og það hin- ar ríkustu, ástæður inín,ar fyrir þessu voru Danmörku óviðkomándi, og hafa þær því miður reynst vera á rök- um reistar. Sá eg því sízt á- stæðu lil þcss að slíta sam- handinu við Dani meðan, þeir voru i úlfakreppu. En hitt var og skoðun min, sem eg hcf selt fram opinberlega, að ef íslendingum þætti sér það nauðsynlegt að slíta sam- bandinu við Dani, þá væri þeim það hcimilt nær sem væri, hvað sem öllum samn- ingum liði, og ekki aðeins beimilt, beldur og beinlínis skylt. Eg hélt að frúin, sem er danskur ríkisborgari nokkuð fram í ætt, hefði lært ])að á striðsárunum og því, sem yfir Danmörku gekk þá, að nauðsyn eru hæstu lög', öllum samningum og lögum ofar, og að engar skvldur manns séu ríkari en skyld- urnar vi'ð föðurlandið, eins og liann sjálfur skilur þær og þó sérstaklega eins og góður meirihluti samborgaranna skilur þær. Allt annað væri landráð jafnt af íslendingi sem af Dana. Frúin verður að vita það, að við erum Is- lendingar og höfum allar skyldur við ísland en engar sérstaklega við Danmörku. Ef frúin veit þetta ekki, þá er hún of þekkingarsnauð, en •• ef hún skilur j>að eklci, þá-er hún of vitgrönn. Islendingar hafa alltaf verið • nauðugir undir vfirráðum Dana og um langt skeið liafa Danir þrúg- að þeim, og mergsogið þá. Danir hafa um aldabil hindr- að okkur frá að ná frelsi okkar, liaft okkur að fcþúfu, þeir hafa ekki aðeins teppt- allar framfarir og þroska hér á landi um langt skeið, held- ur bcinlínis hrakið þróun þjóðar vorrar aftur á bak, svo að liún, þegar sem hæst stóð féfletting Dana á henni, koms.t í það ástand, er hún hefjr verið í aumustu. Eg er' ekki að hr.egða frúnni um það, að hú,n sé svo lil óbland- in (iyðingur, þvi eg mundi þykkjasl fullsæmdur af að vera af þeirri gömlu og gagn- merku þjóð, sem hefir mark- að svip sinn svo mjög á menningu Iiins menntaða heims, en hún er það og má vel við una. Nú vita allir hver örlög og liverja meðferð sú þjóð hefir fcngið öldum sam- an, og mvndi einhver annar en eg kalla það lúalegt (lumpent), ef frúin hefði ekki samúð með og skilning á frelsisviðleitni ættkvíslar sinnar, enda vona eg sjálfrar hennar vegna, að liún sé ekki það, sem Gyðingar kalla „assimilant". Við erum reiðu- lninir til að gleyma því, sem Danir Iiafa afbrotið við þjóð okkar, en ef frúin, miðað við uppruna sinn, getur ekki skilið frelsisviðleitni okkar og ætlast til að við förum að horga fyrri viðurgcrning Dana við okkur með því að afsala þcim menningarverð- ínætum okkar, sem við eig- um í garði þeirra, þá veit eg ekki liver lýsingarorð á að viðhafa um siðferðiskennd Iiennar. Frúin heldur því fram, að íslendingar hafi gerst tryggðrofar við konung íslands og Danmerkur, en j)að er rangt. Ef konungur liefði viljað ráða hér ríkjum áfram, en sleppa konung- dómi í Danmörku, þá efast eg ekki um að allir lands- menn liefði þegið það með þökkum, en auðvitað var þess ekki kostur. Aldrei hef- ir konungur verið jafnhug- slæður íslendingum eins og þegar hann sendi islenzku þjóðinni skilnaðarskeyti sitt, því það bar vott um allan þann skilning og alla þá nóð- ' ild og réttsýni, sem frú Lís Jakohsen sýnist skoDa o 1(Ia mun nafn lians nnni b.ér, þegar við löngi> mr að gleyma masi frúárinner, 1 landi voíu er lýð-æ^í n- har eru orð meirihlidans ])ó minni hefði \ei''8 en >’"ð al- ])jöðaratkvæðagreiðsI’i->‘> un sambandsslitin, orð alls landsins, og eftir það er r ng- inn minni hluti til. Þetla verður frúin allt að reyna að Handrit á ýmsum tungum. Frúin greinir frá þvi, sem geymt er í safni Arna Magn- ússonar og konungsbókhlöð- inni og' minnist þar á hin dönsku og norslcu handrit, sem þar eru geymd, en getur hvorki um hin þýzku né spönsku og ítölsku handrit, sem i ■ Árnasafni eru. Það þarf auðvitað að taka ])að fram, að þessara handrita er ekki krafist, heldur aðeins íslenzkra hand- rita. Frúin snýr nú að Iiinu lagalega réttarleysi okkar til handritanna. Ilún kveður það réttilega hefð, þó að það sé reyndar líka auðskilinn laga- réttmvað þegar landsliluli sé ríkisréttarlega skilinn frá öðrum, fylgi honum skjöl, sem fjalla um umhoðsstjórn hans. Það skal játað, að miklu hefir verið skilað hingað af slíku úr ríkis- skjalasafni Dana, en cnn eru þó eftir þar allmörg merkileg fornskjöl íslenzk, aðallega snertandi siðaskiplalímann, sem Danir hala neitað skil- um á. Yonandi játar ])á frú- in, að á þeim skjölum eigum við rétt. Þá heldur hún því fram, að „afhending menn- ingarverðmæta“ við slik tækifæri „liefur cnga liefð“. Eg er allkunnugur forngripa- safninu (Landesmuseum) í Kiel. Þegar Danir lilutu aftur Suður-Jólland, var úr þessu safni skilað mörgum gripum norður yfir landamærin, og í stað þeirra se.ltir á veggi og i sýnipúlt miðar, sem stóð á „Laut dem Versaillervertrage an Dánemark ausgehándigt“. Frúin segir hér þvi ekki rétt frá; miðarnir bera að vísu vott um að hinir þýzku safna- menn hafi verið svipaðs hug- ar og frúin, en þeir vorii samt það skárri en hún, að þeir treystust ekki til þess að halda gripunum. Réttur Dana. Frúin segir að minjasöfn og bókhlöður séu í sjálfu sér geymslustaðir þjóðlegra . verðmæta. Hér hlýtur frúin !að tala gegn betri vitund, þvi jþað er stundum og stundum ekki. T. d. verða liéraða- minjasöfn naumast talin með alþjóðlegum verðmæt- um, og eins er um sum bóka- söfn, enda fer það eftir þvi livers eðlis bókasöfnin eru. Frúin telur að Danmörk hafi eignast liin íslenzku handrit með sama rétli og Svíar hin islenzku handrit sín og Danir hin fornpersn- esku og fornindversku hand- rit sín og hið rómverska mánnamyndasafn sitt, og að hvorki eigi íslendingar þar kröfu á hendur Svíum né Persar, Indverjar eða ítalir á hendur Dönum. Nú man eg ekki til, að Sviar hafi nokk- Niðurl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.