Vísir - 09.04.1946, Blaðsíða 4
V I S I R
Þriðjudaginn 9. apríl 1946
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
______Félagsprentsmiðjan h.f._____
Slysavarnir.
Tf andsþingi Slysavarnafélagsins lauk fyrir
¦* helgina, en þar var aðallega rætt um
i'ramtíðarskipan björgunarmálanna að þessu
sinni. Hallaðist þingið að þeirri skipan, að
Slysavarnafélagið hefði með höndum allar
framkvæmdir frá landi með þeim tækjum,
sem fyrir hendi eru hverju sinni, en hefði að
öðru leyti sem nánasta samvinnu við Skipa-
i'itgerð ríkisins, sem stjórnar björgunargæzlu
á' hafi úti og landhelgisgæzhmni samtímis.
Eins og sakir standa cr skipan þessara mála
önnur og lakari en vera ber. Einstakar dcild-
ir Slysavarnafélagsins haí'a unnið mikið og
gott starf og einnig félagið í heild, en meðan
ckki er séð af opinberri hálfu fyrir fullnægj-
andi hjörgunarskipum, sem útbúin cru beztu
tækjum, er öryggið ófullnægjandi, enda ekki
á færi Slysavarnafélagsins að ráða bót á sliku.
Þar getur ríkið eitt leyst vandann og risið
undir útgjöldunum. Hefur landsþing Slysa-
varnafélagsins lagt ríka áhcrzlu á auknar
skyldur ríkisins í þessu efni, enda orkar ckki
tvímælis, að samtök einstaklinga geta ekki
haft með höndum fullnægjandi björgunar-
starfsemi, jafnvel þótt slík samtök séu rekin
nf miklum dugnaði og fórnfýsi.
Þau skip, sem kcypt hafa verið til landsins
og ætluð hafa vcrið til björgunarstarfa, hafa
€kki reynzt svo vel sem ráð hafði verið fyrir
gert, cnda talin óhæf jafnt til björgunarstarf-
semi og landhelgisgæzlu. Hinsvegar mun rík-
isstjórnin hafa samið um smíði fullkomins
gæzluskips í Danmörku, og er ckki nema gott
eitt um slíkt að segja, svo langt sem það nær.
En hér er þöri' í'leiri í'ullkominna skipa, sem
ættu að haí'a bækistöðvar í eða í grennd við
helztu vcrstöðvar, þannig að þau gælu ann-
arsvcgar verndað veiðarfæri og landhelgina,
en hinsvcgar stuðlað að björgun, eí' ástæða
gefjst til, sem oft vill verða á hverri vertíð.
Þótt björgunarskipin séu vel úr garði gerð
og hvergi skorti á eftirlit af þeirra hálí'u,
verður það þó allloí' ófullnægjandi, ef útbún-
i'ramlag einstaklinga.
aður veiðiskipanna er ekki svo fullkominn
scm frckast er kostur. Heí'ur Landsþingið lagt
ríka áhcrzlu á að komið vcrði upp miðunar-
og talstöðvum á þeim stöðum, scm nauðsyn-
legt þykir og bátum verði ekki leyf t að íéggja
í Terðir, nema því aðeins að þess sé gætt, að
allur öryggisútbúnaður sé í góðu lagi. Er það
<'inn þýðingarmcsti þáttur í vörnum gegn
slysum á sjó, að í'arkostur sjómanna sé hinn
traustasti og útbúnaður á skipsfjöl hinn ör-
Tiggasti, er háska ber ao höndum, .cnda sé
hvcrt far búið þeim öryggistækjum, er ti.l
bjargar mega verða og sem koma má fyrir
á skipi, eftir stærð þeirra. 1 þcssu sambandi
hvatti þingið eindregið til að fullnægjandi
löggjöf vcrði sett, sem miðar að fyllsta eftir-
liíi við smíði og viðhald skipa, og skorar á
Alþingi að hraða afgreiðslú á frumvarpi til
íaga um eftirlit með skipum, sem nú liggur
fyrir Alþingi, en hefur ekki verið afgreitt.
í>arfir á auknum slysavörnum eru hverjum
manni augljósar, en markvisst þarf að vinna
að þessum málum, þannig að fé verði ekki
9 giæ kasíað í misjafnlega þarfar framkvæmd-
xr. Gildír það bæði um opinbert framlag og
|ramlag einstaklinga. !
"I'
Landráða-áróður kommúnistanna.
Síðasfa hálmsfráið.
Undaní'arnar vikur hefir margt gerzt, sem sannfært
hefir heiminn um það, að kommúnisminn stefnir að heims-
yfirráðum, með aðstoð kommúnistailokka í öllum lönd-
um, sem taka við fyrirskipunum crlendis •fra, þótt þær
gangi í berhögg við hagsmuni lands þeirra. Síðasta
dæmið er njósnamálið í Kanada. Þar var þingmaður
kommúnista tekinn fastur fyrir föðurlandssvik og fyrir
tveim vikum var skýrt frá því í'yrir rétti, að líkur væru
til, að aðallciðtogi kommúnista í Kanada, Buck að naí'ni
og skipulagsstjóri flokksins, Cárr væru sekir um víð-
tæka njósnastarfsemi fyrir Rússa.
Kommúnistarnir íslenzku, eru margir duglcgir og
greindir menn, en einmitt slíkir menn eru hættulegastir,
þegar ofstæki pólitísks átrúnaðar blindir þá fyrir þegn-
lcgum skyldum og félagslegu vclsæmi. Eftir allt það sem
upplýst héfir verið síðústu mánuði um starisaðí'crðir
kommúnista í ýmsum löndum, hvílir á þcim ískaldur
grunur hér frá meginhluta þjóðarinnar, grunur um það
að henni staí'i hætta aí' starfsemi þeirra. Sú hætta er
fólgin í því að þeir líti á sitt pólitiska hlutvcrk á sama
veg og kommúnistarnir í Kanada. Þeir vita að þjóðin
trúir þeim ekki, þeir yita að hún er á verði gcgn þeim.
Þess vegna reyna þeir nú að draga athyglina i'rá sjálí'um
sér mcð því að stimpla mcnn og flokka sem landráða-
mcnn. Það er síðasta hálmstráið, að leika hlutverk fari-
seans og bcnda á aðra og segja: Sjá föðurlandssvikarana!
Þar haldast hræsnin og frekjan í hcndur, sem cru ein-
kenni „í'immtu hcrdcildar" starfseminnar.
Broslegur bægslagangur.
Það er næsta broslegt, að flokkur, sem meginhluti
þjóðarinnar grunar um i'ullkomið trúnaðarleysi við ætt-
jörðina, skuli blygðunarlaust ganga iram og þykjast vera
einu mcnnirnir sem treysta megi. Hinir 'séu allir svikarar,
er sitji um í'æri til að selja land sitt í hendur útlendingum!
Ekki er ólíklcgt að kommúnistarnir í Kanada hal'i reynl
að villa á sér heimildir með svipuðum hætti, svo að síðiir
félli grunur á hina rcttu starl'semi þeirra. Fyrir komm-
únistana íslenzku eru nú góð ráð dýr. Kl' hinn nístandi
grunur fólksins nær að fcsta rætur, þá eru dagar þeirra
taldir. Þá kynni svo að fara að þjóðin sjáli' heimtaði, að
þeim sé vikið úr öllum trúnaðarstöðum, svo áð þcir verðj
síður hættulcgir í'rclsi hennar og sjálí'stæði. Kosningar
standa nú í'yrir dyrum. Aðeins citt getur I'orðað þeim irá
íullkomnum ósigri. Aðeins eilt. ()g það cr, að þcir gcti
hruiKÍið aí' sér þeim grun, að þeir séu ekkert annað cn
handbcndi crlendrar valdastcl'nu. ()g nú ganga þcir
berserksgang til að koma al' sér þeim grun og hrópa í
ræðu og riti háslöí'um, að engir aðrir en þeir séu trúir
málslað Islands! Allir aðrir, scgja ]>cir að scu svikarar.
Þetta cr síðasta vonin til þcss að villa fólkinu sýn. Eí' þcssi
blekkingartilraun mistekst, þá cr ckkert sem getur bjarg-
að þeim frá fyrirlitningu og algcru hruni í kosning-
unum.
Á ným Jínu".
Vafalaust má telja, að jafnframt „þjóðhctju"-lofsöng
kommúnista um sjálfa sig, hafi þeim verið geí'in ný „lína"
um afstöðuna gagnvart Bandaríkjunum. Jafnframt því
sem þeir kalla yí'irleitt alla ncma sjálfa sig „landráða-
menn", ausa þeir ókvæðis og svívirðingarorðum yi'ir
Bandaríkin. Slík háttvísi er kommúnistum samboðin, en
þjóðin hlýtur að bera kinnroða fyrir það, að hafa slíka
menn í æðstu trúnaðarstörfum. Þcir ættu að hverfa þaðan
tafarlaust, svo að aðrar þjóðir haldi ekki að þeir tali
fyrir munn Islendinga. Bandaríkin eiga sízt skiiið af
vorri hálfu, að þeim sc sýndur í'jandskapur og tortryggni.
Fyrir þeirra forgöngu fékk íslenzka lýðveldið viðurkenn-
ingu stórveldanna. Vegna vinsamlegrar og .drengilegrar
samvinnu af þeirra hendi, höfum vér haft betri lífsafkomu
á ófriðarárunum en nokkur önnur þjóð í Norðurálfu.
Þeir hafa ekki roí'ið hér neina samninga. En ef nú cr
kominn tími til að þeir hverfi burt héðan með lið sitt,
þá er það ríkisstjórnin sem á að bera slíkt mál fram af
hendtþjóðarinnar — en ekki kommúnistar. Þeir hafa ekki,
og munu ekki mæla fyrir munn þjóðarinnar. Þeir mæla
aðeins fyrir munn þeirra sem þeir þjóna og hlýða.
HHÉ0 " " " ......""
Mikil Eins og nienn muna, var það ráð tck-
aðsókn. ið, cftir að íslainl hafði verið her-
numið, að ýmsir munir og skjöl úr safnahús-
inu, bæði úr Þjóðskjalasafninu og Þjóðminja-
safninu voru fluttir úr bænum, til þess að
þeir glötuðust ekki, ef loftárás yrði gerð á
Heykjavik og byggingin yrði fyrir sprengju.
En nú hefir Þjóðminjasafnið vcrið opnað al-
mcnningi á ný og hefir vcrið opið um tveggja
mánaða skcið. Það sem af cr, heTir aðsókn að
þvi verið mikil, að þvi er Matthías Þórðarson
þjóðminjavörður skýrði mér frá nýlega.
*
Mest Flestir ciga hcimangengt um lielgar
um helgar. eða hafa ])á mestan tíma hanriá
sjálfnm sér og þa'ð kemur lika fram
að aðsókninni að Þjóðminjasafninu. Á sunnu-
dögum sækja safnið 3—400 manns, og mega gest-
ir ekki vcra fleiri, þvi að húsakynni safnsins
eru hörmulega lítil, cins og allir vita. Og meðal
gcstanna eru mjög margir drengir sem vaiia
getað verið farnir að hafa mikið vit á forn-
fræði, en fara þó samt í safnið, því að þar er
hægl að sjá sitthvað, scm nútímadrcngi fýsir
að skoða i krók og kring.
*
Vopnin, Það, sem athygli þessara drengja virð-
ist fyrst og fremst beinast að, eru alls-
konar vopn frá ýmsum tímum, fyrr og síðar.
Þá langar til að skoða sverð og spjót, byssur,
„kanónu", auk höggstokks, gapaslokks og margs
annars, scm sncrtir manndráp, pyntingar og þess
háttar. Virðist hér vera um bein áhrif frá strið-
inu a'ð ræða og ýnisu því, sem siglir i kjölfar
]iess. ()g vafalaust ciga ýmsar „bókmennlir" sinn
þáll í því að móta huga drengjanna svo, að
petfa vcrður þcim forvitniscfni.
*
Handieði. í sambandi við þelta skýrði þjóð-
minjavörður mér einnig frá því, að
nú bæri meira en áður á handæði unglinga.
Þcir vilja fyrir hvern mun fá að handfjatla hlut-
ina og jafnvcl færa þá úr sta'ð. Það er ósiður,
sem hvergi líðzt í söfnum og verður að leggja
niður. Yerður a'ð fiiína einhver ráð til að venja
safngestina af honum. Sfarfslið safnsins cr ckki
næg.ianlcga margt til þess að gcta haft efthiit
njeð hverjum cinum og gæft þess, að hann brjóti
ekki þcss'a reglu. Ætti fólk að gera sér að
regiu, að snerta enga muni safnsins.
*
Leiðarvísir. Eitt cr það, scm þcir gcstir safns-
ins sakna, scm koma þangað at'
einskærri fróðlciks])rá. Það er leiðarvísirinn,
sem hjálpaði fólki til að glöggva sig á safnmun-
mn og sö'gulegu gikli þeirra eða menningargildi.
I^ciðarvísir þcssi cr nú uppseldur og væri æski-
legt, að hann yrði gcfinn scm fyrst út aftur, viS
fyrsta tækifæri, aukinn og cnclurbætlur, [jví að
að honuni var gott gagn.
*
Ölvun Mcnn munu hafa tekið eftir því upp
við akstur. á síðkastið, hvc oft cr frá því skýrt
í blöðiun, að menn hafi verið tcknir
fyrir að aka bíl undir áhrifum áfengis. Þótt
mönnum kunni að þyk.ja margir teknir, má þó
fastlcga gera ráð fyrir því, að margir sé ölvaSir
við akslur fyrir hvern cinn, sem tekinn cr, því
að bæði cru bílar í bænum nú or'ðnir margir
og auk þcss drykkjuskapur mikill.
Hættulegur Mörgum þykir það „h....... frekjá"
leikur.. h.já lögrc.giuniji, að feyna að ganga
jlii i'ir skugga tnn,' livoM mer.n, scm ak'a
bílum, sé undir áhrifum víns.' l-'.n á hitt munu
— eða æltu — menn ekki síður/ að lita, að það
er hættulegur Icikur, að aka bil undir áhrifum
áfcngis. Þcgar maður er þannig á sig kominn,
getur bíllinn orðið að morðtóli í hoadiim haiis
og orðið honum sjálfum og öðrinn að 1ifnii,.íÞeg-
ar svo; er komið, er of seint að lofa s.i.'ilfum
sér og öðrum bót og betr;in.
»¦¦¦¦ ¦¦¦........*