Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 10. apríl 1946 V 1 S I R 5 iU GAMLA BIÖ Tarzan og skjald- meyjarnar. (Tarzan and the Amazons). Johnny Weismuller, Brenda Joyce Johnny Sheffield. Sýning kl. 5, 7 og 9. Stiíllzw vantar í þvottahús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar nú þegar. Uppl. hjá ráðskonunni. StiiÍLa óskast strax eða síðar. — Sérherbergii — Upplýsing- ar í síma 2423 milli 7—9. Buffet-stúlka óskast. Heitft & Kali, Simi 5864 cða 3350. BOLLAPdR nýkomin. Pétnr Pétnrsson, Hafnarstræti 7. úrin frá BARTELS, Veltusundi. FJALAKÖTTURINN symr revyuna UPPLYFTIIMG á fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Leikfélag templara: TENGDAMAMMA Sjóiileikur í fimm þáttum eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Leikstjóri frú Soffía Guðlaugsdóttir, sem jafnframt fer með aðalhiutverk'leiksins. Sýning á morgun, fimmtudag, í Góðtemplarahúsinu Itlukkan 8 e. h. Þetta er næstsíðasta sýning leiksins. Aðgönugmiðar seldir í dag kl. 3—6 og á morgun frá kl. 3 e. h. í Góðtemplurahúsinu. Simi 3355. Jlóhanneí j^oróteL móóon: JAZZHLJðlVILEIKAR í Gamla Bíó fimmtudaginn 11. apríl kl, 23,30. Karl Karlsson, Baldur Kristjánsson, Björn R. Ein- arsson og Gunnar Egilsson aðstoða. Aðgöngumiðar seldir í hókabúð Lárusar Blöndal Listsýnintj Barböru og Magnúsar Á. Árnasonar í Listamannaskálanum opin daglega kl. 10—10. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI. H.F. F£iaisÍ4i|@a£élag Viíkynnimg SEBSB €JB°eÍésiU fÍMÍMBÍB&fJSfjjj&iSfiUm Vér viljum hér með tilkynna háttvirtum viðskiptavinum vorum, að þeir, sem þess óska, geta fyrst um sinn greitt flutningsgjöld fyrir vörur með skipum vorum og leiguskipum frá útlöndum til íslands í íslenzkum krónum eftir á. Reykjavík, 9. apríl 1946. li.F. EÍMi©l4Í|i>a£élag íslands m TJARNARBIÖ MSr Klukkan kallar For Whom The Bell Tolls Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir skáld- sögu E. Hemingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI n nýja bio nux LAURA óvenju spennandi og vel gerð leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: Gene Tierney, Dana Andrews. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Stephen Oox & Son Limited Sedgley EngEand geta nú aftur afgreitt pen- ingaskápa, stálhurðir og Cox’s “AGME” geymslu- skápa. I nýafstaðinni styrj- öld framleiddi verksmiðjan 25.000 peningaskápa og kist- ur fyrir brezku ríkisstjórn- ina." — 1/ Sicjurtóóon (LST* Snœliöi >/omóóon 14 2 siðprúðar og barngóðar stúlkur geta komizt að við barnaheimilið Suðurborg. Aðeins íslenzkar stúlkur koma til greina. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — Upplýsingar gefur forstöðukonan. Rafmagnsverkfæri Rafmagnsborvélar fyrir 220 volt A.C. og D.C. y4", 5/16", y2" og nýkonmar. SLUMÞVIG STOIiU 1 - 2 k.w. sem breyta 220 volta straum í 32 volta, útvegum við frá Englandi með 2—3 mánaða fyrirvara. H.f. Umboðs- og Raftækjaverzbm Islands, Hafnarstræti 17. Simi 6439. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að ciginkona mín, elskuleg racðir, amma okkar rg systlr, Emilia Magdahna Jáhaimesdóttir. andaðist 9. þ. tn. a'ð’hei'mili'álnu, K'ársnesb'raút 2. Björn Flnússon, börn, barnabörn og systur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.