Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 10. apríl 1946
VISIR
m gamla bio m
Tarzan 09 skjald-
meyjamar.
(Tarzan and the
Amazons).
Johnny Weismuller,
Brenda Joyce
Johnny Sheffield.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
^ytiilhui
vantar í þvot'tahús Elli-
og hjúkrunarheimilisins
Grundar nú þegar. Uppl.
hjá ráðskonunni.
S^tálka
óskast strax eða síðar. —
. Sérherbergi. — Upplýsing-
; ar í síma 2423 milli 7—9.
Buflet-stúlka
óskast.
Heitt & Kalt,
Sími 5864 cða 3350.
BOLLAPÖR
nýkomin;
Pétur Pétuzsson,
Hafnarstræti 7.
Beztn úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
FJALAKÖTTURINN
sýnir revýuna
UPPLYFTING
á fimmtudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag.
Leikfélag templara:
TENGDAMAMIVIA
Sjónleikur í fimm þáttum eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
Leikstjóri frú Soffía Guðlaugsdóttir, sem jafnframt
fer með aðalhlutverk'leiksins.
Sýning á morgun, fimmtudag, í Góðtemplarahúsinu
klukkan 8 e. h.
Þetta er næstsíðasta sýning leiksins.
Aðgönugmiðar seldir í dag kl'. 3—6 og á morgun frá
kl. 3 e. h. í Góðtemplnrahúsinu. Sími 3355.
Aóhannes f-^orstein
emSSon:
JAZZHIJÍMLEIKAR
í Gamla Bíó fimmtudaginn 11. apríl kí, 23,30.
Karl Karlsson, Baldur Kristjánsson, Björn R. Ein-
arsson og Gunnar Egilsson aðstoða.
Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal
líistsýniny
Barböru og Magnúsar Á. Árnasonar
í Listamannaskálanum opin daglega kl. 10—10.
BEZT m IUGLÝSA í VlSI.
HLF. Fimskipafélag JtslandH
Tithynniny
MBB& BBB'VÍÍÍfSÍU flwÉBBÍStggStgjuldsB*
Vér viljum hér með tilkynna háttvirtum viðskiptavinum vorum,
að þeir, sem þess óska, geta fyrst um sinn greitt ílutningsgjöld
fynr vörur með skipum vorum og leiguskipum frá útlöndum til
Islands í íslenzkum krónum eftir á.
Reykjavík, 9. apríl 1946.
II.F. Em&skipafélag Islaiids
UU TJARNARB10 WM
Klukkan kaliar
For Whom The Bell Tolls
Stórfengleg mynd í eðli-
legum litum eftir skáld-
sögu E. Hemingvvays.
Gary Cooper,
Ingrid Bergman.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
BEZTAÐAUGLYSAIVISI
nuu nyja bio nun
LAURA
Óvenju spennandi og vel
gerð leynilögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika:
Gene Tierney,
Dana Andrews.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9:
HVER GETUR LIFA© AN
LOFTS ?
Stephen Cox & Son Limited
Sedgley England
geta nú aftur afgreitt pen-
ingaskápa, stálhurðir og
Cox's "ACME" geymslu-
skápa. I nýafstaðinni styrj-
öld framleiddi verksmiðjan
25.000 peningaskápa og kist-
ur fyrir brezku ríkisstjórn-
ina.' —
í/ ~2)iqu,rósson Cv ^Dncabu
U)
uomsson
Lf.
2 siðprúðar og
bariigoðar stúlkur
geta komizt að við barnaheimilið Suðurborg. Aðeins
íslenzkar stúlkur koma til greina. Fyrirspurnum ekki
svarað í síma. — Upplýsingar gefur forstöðukonan.
Rafmaqrisverkfæri
Rafmagnsborvélar fyrir 220 volt A.C. og D.C.
W", 5/16", ]/2" og %", nýkomnar.
Éimfa sronn
k.w.
sem breyta 220 volta straum í 32 volta, útvegum við
frá Englandi með 2—3 mánaða fyrirvara.
H.í. Umboðs- og Raftækjaverzlun íslands,
Hafnarstræti 17. — Simi G439.
Hér með tilkynnist vinuin og vandamönnum,
að elginkona mín, elskuleg raéðir, affiiaa okkar
c*j syst.r,
Esnilia Magflstea Jóhannesdóttir.
andaðíst' 9. þ. m'. áð hei'oiH' 'álriu, Kársnesbraút 2.
Björn F&mssbVt, bðim, barnabörn
og systur.