Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1946, Blaðsíða 1
Jöklaferð um páskana. Sjá 3. síðu. Handritamálið, íramhald. Sjá 2. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 10. apríl 1946 84. tbl. tstvai"ps« ía Mwamsmaiið verðmr afwaim Tryggvc Lie aðalritari sahiéinuðu þjóðanna hefir iilkijnnt að í ráði sé að starf- rækja sérslaka ntvarpsstöð fijrir UNO. Hafa þegar verið ráSriir sérfræðingar til þess að skipuleggja rekstur hennar. Sameinuðu þjóðunum er nauðsynlegt að hafa sjálf- stæða útvarpsstöð til þess að koma á framfæri ölfum frétt- um af .->1arí>emi ráo'stefnu þeirra óháð fréttafUitningi' úívarps Jiu.na ýinsu Janda. Tryggve Lie skýrði f rá þessu, en gat þess ekki hvenær út- varpsstöðin gæti tekið til starfa. a dagshra öryygjisraðsims Ávöxfum stoiið. Innbrot var í nótt framið í verzlunina „Óli og Baldur" á Framnesvegi 19. Innbrotið var framið með þeim hætti, að brolin var rúða á bakhlið hússins og farið inn í geymslu verzlun- arinnar. Stolið var appelsín- tim og súkkulaði. læwauw y&ífomw viö Nýlega korn fynr norð- ur í landi hlíelh, sem vek- ur alvarlegan grun um, að nautgnpir hér á lanch séu byrjaðir að taka garna- veiki þá, sem herjað heíir á sauðfjárstofn landsmanna á undanförnum árum. í morgun siteri blaðið sér til sérfróðra manna ura þessi mál og spurðist fyrir um þau. Hér á eftir fer frásögn þeirra um þau. Halklór Vigiusson, starl's- maður hjá rannsóknarstofu Háskólans, skýrði blaðinu svo l'rá, að fyrir nokkrn hef'ci koniið i'ram grunsam- tegl tilfelli í kú norður í 01- afsfirði. Ilai'ði hún verið með uppdráttarveiki og var þess ve; ia drepin. Kýr þessi haí'ði verio keypt til Ólafsfjarðar l'rá b:r í Sl:agai'irði. þar sem garnaveiki herjaði. Guð- mundur Gíslason læknir i'ór norður, m. a. til þess að rannsaka J)etta mál og graí'- ast l'yrir uin, hvort i'leiri slíkra tilí'ella heí'ði orðið vart. llann dvelur enn i'yrir norðan. Ásgeir Einarsson dýra- Frámh. á 6. siðu 'ólskir be heim f ir af sfað tii Oarazig. Fyrslu pólsku hermenn- irnir úr her Andrew hers- höfðingja d ítalíu eru farn- ir af stað heimleiðis. Þúsund pólskir hermenn lögðu í gær af stað frá Nea- pel til Danzig og voru það þeir fyrstu er leggja af stað heim lil Póllands af þeim Iiermönnum er d\aliö hafa á Italíu. Eins og menn muna hvatti Bevin utanrikisráðherra Breta alla pólska hermenn til þess að fara til Póllands og taka virkan þátt í viðreisn arstarfinu. Ymsir Pólverj- anna eru tregir til þess að fara heim til sín af ótta við að kommúnistar . Pól'.'andi kunni að reyna að koiua f ram hefndum á þeim mönn- íiin er andvígir eru sljórn iaiuisins. Skammt frá Neapel eru hcrmannabúðir með pólsk- um hermönnum, sem biða eftir þvi að komast heim til Póllands og munu bráðlega þrjú skip leggja af stað til Danzig með hermenn er bar- izt hafa á ítalíu í þjónustu Breta. 3 wniiljóitiw Ghicago (U.P.). — Búin- lega 3 millj. reiðhjóla verða sett á markaðinn í ár í Bandaríkjunum, samkvæmt áreiðanlegum hcimildum. — Vcnjuleg árssala á friðar- tima hcfir verið um ein millj. en vcgna þess að þau haí'a ckki vcrið fi'amlcidd nema í mjög smáum stíl mcðan á stríðinu stóð, er cftirspurnin mun meiri nú en annars væri eðlilcgl. nBétmælt a£ sendilieri'a Irans. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ^að var tilkynnt í New York í morgun, að scndiherra írans hafi mót- mælt fyrir hönd stjórnar sinnar að Iransmálið verði tekið út af dagskrá ráðs- ms. Hnssein Ala, sendiherra Irans í Bandarikjunum hef- ir ritað Tryggve Lie aðalrit- ara bréf og mótmælt kröfn (iromukos um o.ð ,n:.ismál vcrði lcki > .)/ (,' .?.','• Lrá ör- Iggisráðsim. \ ekur alhijgU. Þessi lihnæli Hussein Ala hafa vakið mikla athygli og undiim fulltrúa sameinuðu þjóðanna með tilliti til þess að nýlega hafa verið undir- rilaðir samningar milli Ir- ans og Sovétrikjanna. Samn- ingarnir voru eins og menn muna uudirritaðir i Tcher- an fyrir fáum dögun;. Treysía lítt Rússum. í brcfinu cru (.nd.uic.kin fyrri ummæli um að Irans- mál verði áfram á dags:;rá öryggisráðsins þangað til Frh. á 8. síðu. fsfi'ikkls* vílja DamaNkiiioK áfrani. Georg Grikkjakonungur hefir tekið við lausnarbeiðni Damaskinosar ríkisstjóra og^ fallizt á hana. Gríska stjórnin mun þó hafa farið þess á leit við Damaskinos að hann hafi a hendi ríkisstjóraembættið áfram mcðan verið er að koma skipulagi á mál lands- ins og ganga frá hvort kon- ungur verður kvaddur heim aftur eða annað stjórnarform lekið upp. Damaskinos mun vera tregur til þess að taka að sér ríkisstjóraembættið nema aðeins stutlan tima vegna afstöðu konungssinna. Rússar tilkýaaa u'o' þeir ætli að vera farn;.r með al'.an her sinn úr Mai'sjirríi; fyrir lok apríhnánaðar. — SfuHi / San4^fíkjuHunt — Rússar siofnás júrnbrautar- féíaa í Iran* Það var opinberlega til- kynnt í Moskva á mánudag- inn, að fjármálaviðræður fari fram milli Persa og Rússa. Otvarpið í Moskva skýrði i'rá l^essu og sagði að bréfa- skipti heí'ð'u farið á milli Qavam forsætiráðherra Irans og Molotovs utnaríkisráð- hcrra Rússa. 1 bréfunum er minnzt á umræður um fjár- hagsmál, sem vcrði báðum aðilum hagstæð, eí' sanming- ar takast. Ekki hefir verið scrstaklega skýrt frá hvcrs- konar viðskipti hafi verið um að ræða, en getur eru Iciddar að því að Rússar hafi farið þcss á lcit, að mcga lcggja járnbraut um Iran til olíulindanna i Norður-Iran. Fréttaritarar telja aðRúss- ar hafi einnig farið fram á að sctja á stoí'n banka í Iran. eða einhverskonar i'jármála- slofnun. Rússar munu einn- ig hafa áhuga á því að i'.'i fiskveiðiréttindi í Kaspiahall i'vrir ströndum Irans. Þegar verzlunarhúsið á myndinni brann í vetur, en það er í Akron í Ohio, Banda- íúkjunum, var svo mikið frost, að það háði mjög slökkvistarfinu. Kosningar fara fram i Jap- an í dag og hafa konur i [yrsla skipli kosningarétt. 36 milljónir manna munu. eiga atkvæðisrétt og var bú- ist við að þátttaka myndi: vcrða all almcnn. í Tokyo er lalið að ihaldssinnaðir flokk- ar muni bera sigur úr býtvuu í kosningunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.