Vísir - 16.04.1946, Síða 5

Vísir - 16.04.1946, Síða 5
Þriðjiulagími 16. ápríl 1946 V I S I R $ KK GAMLA BIO KU Engin symng í kvöld He& til sölu: Hálft hús við Lindargötu. Laust þrjú hcrbergi og eldhús. Hús i Norðurmýri í smíð- um. Kjallari í smíðum við Grenimel. 2ja og 3ja herbergja íbúð í Klcppsholti. Nánari upplýsingar gefur Baldvin Jónsson hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Þvoftaköi (balar) vel máluð, til sölu á Stein- hólum við Ivleppsveg. Upplýsingar í síma 5994. Eldhúsáhöld, Fiskispaðar, Súptiausur, Kranaslöngur, Glasahaldarar o. m. fl. í Vevzl, Halldór EYþóísson Víðimcl 35. Um leið og við tilkynn- um heiðruðum viðskipta- vinum að við höfum feng- ið símanúmér: viljum við geta þess að | við senduni gegn póst- ki’öfu hvert á land sem cr. Verzlunin Anna Gunnlaug-sson. Laugavegi 37. til sö’u. RAFVIRKÍNN Skólavörðustíg 22. Sími 5387. FJALAKÖTTURINN sýnír revýuna UPPLYFTIMG annan páskadag kl. 2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á morgun. Næsta sýning þriðjudaginn 23. apríl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 sama dag. A. B. C. IÞansleik mm' í nýju MjólkurstöðÍnni í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í anddyn hússins kl. 5—7 Síðasti dansleikur fynr páska. ffAstsýnimg Barböru og Magnúsar Árnasonar í Listamannaskálanum. Síðasti dagurinn. Opið lil kl. 10 í kvöld. Vikublaðið Landvörn Fyrstu þrjú eintökin l'ást í flestum bókabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði. EFNI: Svar tii 8 lærdómsmanna. Rússnesk kúgun á Norð- urlöndum. Kenning Ólafs Lárussonar. Áthugasemd- ir um landvarnasáttmála íslendinga við Bandaríkin og skýring á því, hversvegna tollalaus markaður í Bandaríkjunum er lífsspursmál fyrir íslenzka fram- Ieiðslu og verzlun. roíriSf9 Afgreiðslumann helzt vanan í kjötverzlun, vantar í ýorföll- um annars. —- i, mÍíiI :vU; Uppl. í síma 4467. MM TJARNARBIO MM Klukkan katlar For Whom The Bell Tolls Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir skáld- sögu E. Hcmingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. IKK NÝJA BIÖ MKK Félagarnit ftæbnu („Here Come the Co-Eds“) Bráðskemmtileg mynd með hinum vinsælu skop- leikurum: ABBOT og COSTELLO. Ennfr. Phil Spitalny með kvénnahljómsveit sína. Sýnd ld. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? • Aðalfuitdui* Aðalfundur Verzlunarráðs Isíands verður haídinn mániidaginn og þriðjudaginn þ. 27. og 28. maí kl. 16 í Kaupþingssalnum í Reykjavík. Dagskrá samkvæmt 12. gr. félagslaganna. Stjórn Verzlunarráðs Islands. Rafveitustjórastaðan við Rafveitu Olafsfjarðar er laus til umsóknar. — Upplýsmgar um stöðuna eru veittar h)á Rafveitu Ölafsfjarðar og Rafmagnseftirhti ríkisins. íbúðir til sölu 4 herbergja íbuo við Háteigsveg. — 2 herbergja íbúð við Miðtún. -— 3 herbergja íbúð í Sogamýri. Málflutnmgsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl., og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Hafnarhúsinu. Sími 3400. ÞaS tilkynnist hér með, að systir mín, Guðný Kristjánsdóttir, andaðist laugardaginn 13. þ. m. að heimili sínu, Óðinsgötu 6. Fyrir hönd fjai'staddrar dóttur, Jóhannes Kristjánsson. Faðir okkar, Haraldur Hagan, úrsmiður, andaðist í gær, 15. þ. m. Svana, Eiríkur, Svala og Haraldur Hagan. Það tilkynnist hér með að konan mín, Hughorg Hannesdóttir, andaðist 14. þessa mánaðar. Sveinn Þórðavson, Óðinsgötu 3. Jnrðarför eiginkonu minnar, elskuiegrax- móð- iir okkar og ástkæru ömmn. Emilíu Magðalenu Jóhannsdóttur, fer fram frá heimili hennar. Kái’snesbraut 2, kl. 10 f. h. miðvikudaginn 17- þ. m. — Athöfninni verð- ur útvarpað frá Dóirkirkjunni. Björn Finnsson, börn og barnabörn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.