Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. apríl 1946 ? i s i m a Páskaferðir: Hundruð manna á £|öllnm þnííí fyrir slæmt veður. Mikill fjöldi Reykvíkinga var á fjöllum um páskana þrátt fyrir leiðinlegt veður. 30 menn gcngu á Tindf jalla- jökul. K.R.-skálinn. A vegum K.R. dvöldu í skálanum miili 80—90 manns alla páskahelgina. Eins og allir vita var veður fremur leiðinlegt, en á laug- ardaginn létti til og gerði sæmilegt veður. I fyrradag var einnig gott veður á köfl- um. Voru fáar ferðir upp- eftir, sökum þess, að það var sama fólkið, sem sat i skál- anum alla dagana. Engin slys urðu á mönnum, að því undanskildu að tveir menn tognuðu lítilsháttar. KoIviðarhóII. Að skíðaskála Í.R. — Ivol- viðarhóli, — dvöldu tæpt hundrað manna að meðal- tali um páskana. Veður var leiðinlegt, nema s. I. laugar- dag og mánudag, en þá var það sæmilegt og færi allgolt. Engin slys urðu á raönnum. Valur. Sjö Valsmenn gengu á Tindfjallajökul um páskana. Fóru þeir á'miðvikudag upp ásámt skátum. Tjölduðu þeir fyrir neðan skála Fjalla- manna, en skátarnir héldu áfram. A leiðinni til hyggða lentu þeir í slæmum liriðar- hyl, en komust þó klakklaust íil byggða. Fararstjóri var Hról’fur Benediktsson. Skátafélag' Reykjavíkur. Úr Skátafélaginu dvöldu um 20 yngri skátar að Lækj- arhotnum. Á páskadag mess- aði sr. Jakob Jónsson þar. I Þrymheim og Hreysinu dvöldu milli 10—50 skátar. Unnu þeir m. a. við skiða- skála, sfem þar er í smíðunj. Sjö skátar gengu á Tind- fjallajökul og hjuggu þeir i snjóhúsi inn í Tindfjalladal. Höfðu þeir meðferðis sleða. Ferðin til byggða gekk greið- lega og gátu þci r dregið sleðann liéim að íúngarðin- um i Múlakoti. Fjallamenn. Eins og áætlað hafði ver- jð, var haldið skiðanántskeið á Tindfjallajökli paskavik- una. Þátttakendur voru 18 og var Bengt Nordenskjöld kennarinn. Farið var ausfur um bænadagana og þótt ó- veður xævi hér syðra, var sól og blíða á jöklinum og Iiélzt það veður í fjóra daga. A skírdag hættist l'Ieira fólk i hópinn, hæði skátar og Fjallamenn. Það fólk bjó í tjölflúm og snjóhúsum. “~Farið var viðú iiin' jokVif- inn og gengið'á ýmsa tinda, en þess á milli kenndu Nordenskjökí-hjónin fólkinu á skíðum. Páskadagana var verra veður, en þrátt fyrir það gekk ferðin lil byggða ágæt- lega, enda eru þeir Fljóts- hlíðarmenn ötulir ferða- menn og hafa röska hesta. Fararstjórar á Tindfjalla- jökli voru þeir Þorvaldur Þórarinsson og Bragi Brynj- ólfsson. Alls munu hafa dval- ið á jöklinum um 30 manns. Á Fimmvörðuhálsi voru færri menn en áætlað hafði verið í fyrstu. I skálanum dvöldu 13—15 menn, bæði Fjallamenn og skátar. Ferð- uðust þeir um Eyjafjalla-, Goðalands- og' Mýrdalsjökla. Færi var ágætt á jöklinum. Ægir kom með 23 farjiega. Varðskipið Ægir kont tii Reykjavíkur kl. 8 í morgun. Með skipinu voru 23 farþeg- ar, þar af 15 íslendingar. Þeir Islendingar, sem með skipinu komu, eru: Jón Magnússon, Skjöldur S. Hlíðar, Anna S. Hliðar, Lár- us Blöndal Guðmundsson, Þórunn Ivjartansdóttir, Helgi M. S. Bergmann, Inga J. Thoroddseu, Alda Möller, Sigm-borg Árnadóttir, Óslc Guðjónsdótlir, Margrét H. Jónsson, Friðbjörg Sigurð- ardóttir, Stefanía H. Ólafs- dóttir, Margrét Björnsdóttir og Dóra Magnúsdóltir. Auk þess voru, eins og að framan greinir, 3 Normenn og 5 Danir með skipinu. Barnavinafélagið Sumar* KI. 8 í Iðnó fyrsía si’inan’r Tengdamamma. Sjónlcikur í 5 þáttum, ef r Kristinú Sigfúsdóttur. Leikfélag templara. Léikstjúri l'rú Soí'fía Guðlaugsdóttir. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—6 e. h. í Iðnó miðvikud. 24. þ. m. og frá kl. 1 fyrsta sumardag. #()lf U iiíl vp ílí. 100—150 fermetra óskast fyrir 15. ma'. TilboS sendist blaðinil fynr 1. maí, — merkt: „ISnaðarpláss". PIA nýkomin, verða scld í Borgartúni 4, ld. -1 7 í dag. £$ilt UþUtjáftMcn umboðs- og hcildvcrzlun. Höfum til sölu. Sérstakléga vandað steinhhús í Kleppsholti - 2ja og 3ja herhergja íbúðir. Upplýsingar ekk'i gefnár í sima. ^4Lenna teicjnaáa (aa (Brandur Brynjólfsson hdl.) Bankastræti 7. \ Laxveiði-jörð í Borgarfirði hefi eg til sölu. Veiðiréttur i tvcimur ám fylgir. Túnið gefiir af sér 2—300 hesta og er að inestu leyti véltækt. Engjar eru einnig áð.mestu véltækar og gefa af sér 7—800 hcsta. Jörðin er sæmilega hýst. og vel Og fallcga í syeit sett. ■j i .'..Mmr';»T;*:.ifI' S rTT3 ...*J..,'in . 'a.iii ui .vVu'ií Nánari upplýsingar gefur Baldvin Jónsson hdk, Vesturgötu 17. Sími 5545. Kerbergi. Góð umgcngni. Fyrirfram- greiðsla eflir samkom.u- lagi. Uppl. í síma 6195 frá kl. 7,30—10. Ilöfum fengið mjög fallega og væna ameríska Ullar samiestinga (með hettu), á smá- börn. — Mjög hent- ug til sumargjafá: Verzlunin Dísafoss, Grettisgötu 44A. 8EZT AÐ AUGLYSA1 VlSl SÚÐIN Vörur til Austfjarðahafna, frá llornafirði til Seyðis- fjarðar, vcrða mótíeknar á föstudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugar- dag. SUÐRI Vörur til Bíldudals móttelcn- ar á föstudag. FLÓNEL, hvLtt og blátt. Verzlunin Dísafoss, Grettisgötu 44A. Blómadagur-Barnadapr ♦ Blómabúðir bæjarins eru opnar á morg- un kl. 9—12 vegna barnadagsins. Tilkyiinin frá Félagi löggiltra rahirkjameistara, Reykiavík, og undirrituðum íöggiltum raívirkjameisturum. Við undirritaðir leyfum oss að vekja athygh á, að vegna annríkis á verkstæðum vorum mun- um vér fyrst um sinn verða að láta þau tæki ganga fyrir með viðgerð og tengingu, sem keypt eru í samráði við oss. F. h. Félags löggiltra rafvirkjametstara, Reykjavík, Jónas L Ásgrímsson, Þorlákur Jónsson, Holger P. Gíslason. B.' Karl Eiríksson, Sigurður Bjarnason. -F.li. Lúðvíks Gnðimindss. Pálmi Guðinundssón. Maraldur Jónsson. Einar Bjarnason. Vilhjálmur Hallgrimsson. Guðnmndur Þörsteinsson. Þorsteinn Sætrani (Glóðin). Finnur B. Kristjánsson. Óskar Hansson (Rafmagn li.f.), Valtýr Lúðviksson (Norðúr- Ijós). Óskar Sæmundss m vRaflíign). Sveinbjörn Egilsson. F.h. Fafvirkjans 0. Jónsson. Einar J. Bachmann Kári Þórðarsón (Ekkci, Hafn- arfirði). I Félagi löggiltra rafvirkjameistara en Adolf Björnsson (Segull h.f.). Eirikur Hjartarson. . Eiríkur Ormsson (Br. Ormss). E. Jensen. Gissur Pálssori. Halldór Óláfsson. Henry Aaberg. Holger P. Gislason (Rafall). Iphann Rönning. tón Ormsson. fón Sveinssón (LjóSaross). ' ne Jónas í. Ásgrímsson (Skin- faxi h.f.). Jónas 'Magnússon. (Ljós & Hiti). ;; Jónas GúSmundssorf. ' Jnlius Björnsson. :i’:‘■ ; í Kristján Einarsson. * Kristmundur Gíslason. Magnús Hannesspn (Volti), 0. P. Níelsen. Þórf. Jónsson (E. Hjartarson & Co.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.