Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Miðvikudaginn 24. apríl 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: blaðautgáfan vlsm h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f._ SumarmáL. BreiðíirSingabúð vígð í kvöld. Fjölmennasta átthagaSélagið vinnur í hag- inn Syrir alla félagsstarSsemi. Erlendir menn, sem hér haí'a dvalið, undrast þann gamla íslenzka sveitasið, að sumri sé fagnað á þann liátt, sem um aldir hefur tiðkazt, enda er slíkt óþekkt fyrirbrigði i öðr- um sólríkari löndum. Veturinn er licr langur og oft erfiður, þótt við getum að þessu sirini sagt, að við höfum varla orðið vetrar vör{ enda hefur hér verið mildara tíðarfar á þessu ári en verið hefur á Norðurlöndum og víða lim Evrópu. Kom þetta sér mjög vcl, þar cð svo var vætusamt á síðastliðnu sumri um Suð- urland, að bændur voru illa við erfiðum vctri ])únir. Hefur þannig betur rætzt úr en á horfð- ist, er veturinn gekk í garð. Margt bendir til að tíðarfar sé verulega að breytast á landi hér og raunar á norðlægari slóðum, og hafa danslc- ir vísindamenn nýlega látið þess getið, að ])cir séu þess fullvissir, að jöklar muni með öllu liorfnir af Islandi og Grænlandi innan tvö hundruð ára, en þó skal sú spá ekki seld dýr- ara verði en hún var keypt. Sannleikurinn cr sá, að á hverri öld hafa komið hlýinda-tíma- bil, en ávallt liefur sótt í sama horfið um harðindin, sem svo hefur leitt til fjárfellis og hungurdauða. Að slíkum liörmungum rekur vonandi ekki framar. Islenzka þjóðin er nú ])elur undir harðindi búin en liún hefur nokk- uru sinni verið, og þótt ísalög, eldgos og ó- áran geti þjarmað mjög að þjóðinni, nú sem fyrr, mun hún þó þrauka af.og gera landið byggilegra með ári hverju. Nú er vorgróður í þjóðlífiriu yfirleitt, framfarir hafa alðrei vcr- ið xrieifi, stórhugur aldrei almennari, og hver skyldi þá óttast eða öryienta um fi’amtíðina á hverju sem gengur. Þegar súmrar verður okkur fyllilega ljóst, hversu viðunandi framfarir eiga enn langt i land, og hversu fjarri fer því, að við höfum rækt skyldur okkar við æftjörðina. 1 víðáttu- mikilli auðninni sést einstaka græn vin, — litlir túnhlettir umhverfis bóndabæina, en megnið af öllu ræktanlcgu landi liggur enn ósnert af manna höndum, ef frá er talið það eitt, sem rányrkjan og eyðingin hefur afrek- að. Arlega blása upp stór svæði ræktanlegs lands, án þess að nokkuð sé að gert, en geri golu i þurrviðrum á sumrum verður loftið1 aðsloðaði við kaupin og hef- allt mettað moidarskýjum ofan frá öræfum' verið siöan lögfræðilegur og úr byggðiim. Mcnn líta á slíkt sem sjálf- ráðunautur félagsheimilisins. sagðan hlrit, scm ekki sé um að sakast, en Málið var lagt fyrir Breið- getum við ckki hagnýtt okkur gæði landsins, firðingafclagið, sem sam- ræktað það og nytjað, er okkur það ekki vansalaust, enda bregðumst við þá þeim skyld- um, sem hver sjálfstæð menningarþjóð verð- nr að inna af höndum, til þess að tryggja íramtíð sína. Það eitt nægír ekki, að sækja sjóinn djarflega. Móðurmoldin bíður enn í -.órækt. Hún mun, er stundir líða fram, gefa margfaldan og tryggan arð af öllu því íe, sem henni er fórnað. Kaupstaðabúar þyrpast út í sveitirnar á sumardögum í sólskini og veðurblíðu, en hvenær skyldri menn skilja til íulls, að á hverju sumri ættu þeir að auka á gróður jarðarinnar og rækja þannig skyldur sínar við hana. Erlendis sækjast menn eftir að eyða ellinni í sveit og tryggja sér til þess jarðnæði. Gætu kaupstaðabúar hér á landi i heimilisiris var ráðinn Lýðúr ckki gert slíkt-hið sama ? ÍJónsson, gn kona hans Krist- Breiðfirðingahuð nefnist liús Breiðfirðingaheimilisins li.f. við Skólavörðustíg, en svo nefndist einnig búð Breið- firðinga á Þingvöllum, sem Skarðverjar og Sturlungar bjuggu í er Alþingi var háð. Er þess meðal annars getið í Sturlungu, að Sturla Sig- livatsson tjaldaði þá búð, er hann varð að víkja úr Hlað- búð fyrir Snorra Sturlusyrii. Vigsluhátíð hinnar nýju Breiðfirði ngabúðar verðu r haldin í kvöld, en tvö kvöldin næstu fær Breiðfirðingafé- lagið liúsið til áfnota, en því- næst verður það opnað al- menningi. Blaðamenn skoð- uðu húsakynnin í gær og leizt vel á þær breytingar, sem þar bafa verið gerðar. Eru þarna bjartir og rúmgóðir samkomusalir, aðalsalur á neðri liæð, en anriar minni á efri liæð og loks nokkur smærri lierbergi, sem ætluð eru fyrir nefndar fundi og aðrar fámennar samkomur. Salirnir taka 230—300 manns í sæti, en nærri lætftr að það sé venjuleg fundar- sókn í Breiðfirðirigafélaginu, en i því eru nú um 950 manns. Mun það vera fjöl- mennasta átthagafélag, sem starfar hér í bæ, enda nær það yfir þrjár sýslur. Kristján Guðlaugsson liafði orð fyrir stjórn Breiðfirð- ingaheimilisins h.f. og skýrði svo frá stofnun Breiðfirð- ingabúðar; Á fyrsta fundi Breiðfirð- ingafélagsins liaustið 1944 var kosin 9 maniia nefnd til þess að finna lieppilega bygg- ingu sein félagið gæli náð eignarhaldi á. Nefnd þessi hélt niarga fundi og ræödi um kaup á ýmsum eignum í bænum, cn er kunnugt varð, að eignin Skólavörðustigur nr. 4, 6 og 6 B myndi verða seld, taldi meirililuti nefndarinnar rétt að gera tilboð í þá eign. Eftir að nefndin liafði gefið til- boðið, leitaði hún til Ivrist- jáns Guðlaugssonar, hrl., sem þýkkti að leggja fram lcr. 150.000.00 til kaupanna, en jafnframt var svo ákveðið að stofnað vrði Iilutafélag, er ætti og' ræki félagsheimilið. Hlutafélagið var því næst stofnað og nefnist það Breið- firðingaheimilio h.f. Stjórn þess skipa: k Jóhannes Jóhannsspn, for- maður, Snæbjörn G. Jóns- son, gjaldkeri, Óskar Bjart- marz, ritari, Jón Guðjónsson, Einar B. Kristjánsson. Framkyæmöastjóri félags- in Jóbannsdótlir, befir uiri- sjón með og stjórnar veit- inguin. Eign sú sem félagið liefir keypt, eru svo sem áður greinir þrjú hús 4, 6, og 6 B, við Skólavörðustíg, sem firmað Jóri Halldórsson A. Co. átti áður. Lóðin er að stærð 912 fennetrar, en fyr- irhugað er, að’ný gata verði lögð yfir lóðina, sem aðal- gata milli aristur og.vestiir- bæjar, og er áætlað að af lóð- inni verði þá tcknir ea. 75 fermelrar. Liggur þá lóðin við tvær aðalgötur, og má byg'gja á liverjum fermetra hennar. Sökum hinna fyrir- huguðu breytiriga var vafa- samt að nauðsynlegar breyt- ingái’ fengjust gerðar á liús- inu nr. 6 B, þar sem veitinga- sala verður rekin og sam- komur haldnar, cn fvrir skilning og velvilja borgar- stjóra Reykjavíkur, hæjar- ráðs og bæjarstjórnar tókust þó samningar um þessar framkvæmdir og hefir hús- inu verið gerbreytt. Halldói’ Jónsson arkitekt gerði innanhússteikningar en Jón Guðjónsson hafði um- sjón með hreytingum fyrir Iiönd félagsstjórnarinnar. Raflögn annaðizt Kristján Einarsson frá Svalbarði, mið- slöðvarlagnir Haraldur' Sal- ómonsson, pípulagningar- meislai’i, málarameislari var Oddgeir Sveinsson, en gólf lagði Ó. J. Olsen, og liafa allir þessir menn leyst verk sitt prýðilega af liendi. F ormaðu r B reiðfi rði n gá- félagsins Jón Emil Guðjóns- son gerði þvi næst grein fyr- ir starfsemi Breiðfirðinga- félagsins, sem er æði fjöl- Jiætt, ’enda mun félagið nii starfa í 7 deildum, nrisjafn- lega fjölmennum. Húsnæðis- skortur hefir mjög háð fé- lagsstarfseminni, en úr þessu er nú bætt. Fyrir félaginu vakir að vinna að byggingu stórhýsis á greindri lóð Breiðfii’ðingalieimilisiníT við Skólavörðustíg og verður ó- hikað stefnt að [fví marki. Merki Breiðfirðingafélagsins eru þrír fljúgandi svanir á bláum feldi. Svanir silja hundruðum eða þúsunduin saman á innfjörðum Breiða- fjarðar er þeir liverfa frá heiðum og eru því gott tákn þeirra þriggja sýslna, sem að félaginu standa. Ræddi for- maðurinn því næst alinennt starfsemi átthagaféláganna og þýðingu þeirra fyrir átt- hagana og bæjarfélagið. Hvatti hann Breiðfirðinga til að standa saman um fyrir- tæki þetta og vinna ötullega að því marki að önnur og veglegri Breiðfirðingahúð mætti rísa á hinni miklu lóð, sgm félagið liefir yfir að ráða. Útlent „Bergniáli" hefir horizt bréf frá G. vinnufólk. S., og er þar rætt um útlent starfs- fólk og ýmislegt, sem bcr að athuga í sambandi við ráðningu þess. Vegna þess að þar kemur margt það fram, sem vcrt er að at- huga,- þykir rétt að láta almenning fá að heyra athugasemdir höfundar. Bréfið liljóðar þannig: „Eins og kunnugt er, héfir mikið af útlcndu fólki í vinnuleit komið hingað siðustu mánuði og nú cr verið að æskja eftir að fá útlent fólk lil þess að vinna hér landbúnaðarstörf. Það fólk sem hingað kemur, er allflest óboðið; kenuir hin'gáð til þess að „græða“. Það liefir frétt, að hér sé mikla peninga að fá, vegna þess að hér sé hátt kaup, og geti það þvi rifið liér upp niikla peninga á skönnnum tíma. * Varhugavert. Það var sagt frá því fyrir skömmu, að menn, sem voru að sýna hér og selja máiverk, hafi farið út héðan mcð 10 þúsund krónur. Þetta cr varhugavert. Og það fólk, sem hingað kcmur til „að græða" hugsar sér vafalaust að reyna að safna sem mestu af því, sem það vinnur inn og fara með það á burt úr landinu. Á þetta að viðgangast.? Þéir þegnar Danmerkur, sem hingað fara, fá ekki að fara úr landi með meira en 50 krónur með sér. Fari þeir til Svíþjóðar, mega þeir að- eins fara með 25 krónur. * Hvað gera Svipað gildir í Sviþjóð. Þeir út- aðrar þjóðir? lendingar, sem þáðan fara, mega ekki hafa mcð sér ineira en 99 krónur sænskar, en hafi meiin samt einhvcrja meiri peninga, ]>á eru þeir teknir af þeim. Menn fá þar ekki að láta neitt i banka, þvi í Sviþjóð mega erlendir menn ekki eiga fé í bönkum. Og i Englandi fá inenri aðeins lítinn gjaldeyri. Svo strangan vörð halda nú allar þjóðir um gjald- eyri sinn. Eigum við einir þjóða að hegða okk- ur eins og hreinir ráðleysingjar.“ Þannig liljóð- aði bréf þetta, og vildi blaðið elcki láta hjá li'öa að leyfa lesendum sínum að Iieyra skoðun G. iS., þvi að allt það, sem þar kemur fram, er þess vert, að því sé gaumur gefinn. Þess má þó geta, að nýlega hafa verið auglýstar hömlur á yfirfærslu vinnulauna, og er ])ess að vænta, að þær reglur verði haldnar. * Gleðilegt Sumardagurinn fyrsti cr á morgun. surnar. En er súmarið komið, sem allir hafa verið að híða cftir, jafnt ungir sem gðmlir? Engum getum skal að því leitt, hvernig" iþað verði, gott eða vont, en aðeins tekið undir j])á ósk og von manna, að ]>að verði sólrikt og jinilt, því að það léttir skapið og býr fólkið bet- jiir undir næsta vetur. .—■ En liann keniur jafn láreiðanlega eftir þetta sumar og öll önnur sum- ur. „Bergmál“ óskar öllum lesendum sínum gleðilegs sumars og væntir þess að allt megi |Snúast þeim i hag á komandi sumri. * Notið sólskin Fari allt að vónum manna, verð- og birtu. ur sumarið, sem nú fer i Iiönd, sólríkt, og veitir margar gleði- stundir fólki, er ferðast um sveitir landsins, og verður nokkurs konar uppbót fyrir sumarið í fyrra. Þótt veturinn i vetur hafi verið riieð ágæt- um, af vetri að vera, þá er það svo, að ekki ^er liægt að ferðast ei'fts frjálst um landið á vetr- jiini og sunirum. Það er latt dapurlegra, en sí- felldar rigningar á sumrin, er allir vænta þess . að fa tækifæri til þcss að hrlsta af.ser ryk bæj- arins og nota sumarleyfið úti í sumri og sól. I * * . Litlu Ragnar Bjarkan, fulltrúi í Stjórnar- bifhjólin. ráðinu, hringdi til mín i morgun út af frásögninni í gær um Jitlu bifhjól- in. Ivvað hann'það á misskilningi byggt, að und- anþágur hefði verið veittar. Hinsvegar liafa margir leitað til Stjórhárráðsins þeirra erinda, jþví að það eitt getur veitt slíkar undanþágur. en ‘gcrir ekki._ • t _________________-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.