Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 6
Miðvikudaginn 24. apríl 194<> V 1 S I II DQQQQQQQQQQQQOQQQQQQQQQQQOCQQQQQQQQQQQQQQCQOQQQOOQQOQQQQQQQQQQQQQQOQQQQQ{ O Skemmtanir sumargjafar , 1 fééXljUtKtéttí? >rTCin?MMT A \TTD. A _ í*..A 1.1 -f .. i. _-_ r\r_: .. ð ▼ a ÚTISKEMMTANIR KI. 12,45: Skrúðganga bama frá Austurbæjar- skólanum og Miðbæjar- skólanum að Austurvelli. (Æskilegt, að sem- flest börn beri íslenzkan fána). Lúðrasveit Reykjavíkur,st;órn- andi Albert Klalin, og Lúðrasveitin „Svanur“, stjórn- andi Karl O. Runólfsson, leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: Ræða. Bjarni Benediktsson, borgar- stjóri. Að ræðu borgarstjóra lokinni leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli, stjórnandi Albert Iílahn. INNISKEMMTANIR: KI. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur, stjórnandi Karl O. Runólfss. íslenzkur sjónhverfingamaður sýnir listir sínar. M. A. J.-lríóið leikur .og syng- ur, með aðstoð Önnu Sigfús- dóttur. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í húsinu kl. 10—1, fyrsta sumardag. KI. 3 í Iðnó: Einsöngur: Hermann Guð- mundsson. Step og dans. Stjórn.: Hannes M. Þórðarson. Einleikur á píanó: Kolbrún Björnsdóttir. (Yngri nein. Tónlistarskólans). Söngur með gítarundirleik (13 ára A. úr Austurbsk.). Sjónieikur barna: „Kvöldvak- an í Hlíð“. (11 ára A. Aust- urbæjarsk.). Samleikur á fiðlu og píanó: Si- bil Urbantschitsch og Krist- in Kristinsdóttir. (Yrigri nem. Tónlistarskólans). Samleikur á fiðlu og píanó: Ruth Urbantschitsch og Elísabet Kristjánsdóttir. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó fyrsta sumard. kl. 10—-12 f.li. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmvndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulcgt verð. KI. 3 í Gamía Bíó: Einsöngur: 'úlafur Magnússon frá Mosfelli. Sjónleikur barna: „Árstíðirn- ar“, eftir Jóhannes úr Kötl- um. (11 ára B. Austurbsk.). Einleikur á píanó: Þórunn Soffía Jóhannsdóttir, 6 ára. Darissýning. Barna-nemendur frú Rigmor Hanson, (step- dans, listdans og Samkvæm- isdans). Samleikur á tvær flautur: Sig- ríður Jónsdóttir og Erna Másdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Briem-kvartettinn. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 e. li. Venjulegt verð. KI. 2 í Góðtemplarahúsinu: Leikrit: „Fríða frænka“. Söngur. „Sólskinsdeildin". Stjórnandi Guðjón Bjarna- son. Upplestur. (12 ára telpa). Söngur með . gítarundirleik (Tvær ungar stúlkur). Guðlaugsson. (Yngri nem. Tónlistarsk.). íslenzkur sjónhverfingmaður sýnir iistir sinar. Barnakórinn „Sólskinsdeild- in“. Stjórn. Guðjón Bjarna- són. Smáleikur. „Helga í ösku- stónni“. Börn úr Grænuborg. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Leikþáttur. „Átján barna faðir Alfreð Andrésson, leikari, Aðgöngum. hússins kl. stnhardag. seldir í anddyri 10—12 f. h. fvrsta KI. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. i álfheimum“. Fleira o. fl. Kl. 4 í Góðtemplarahúsimi: Söngur „Sólskinsdeildin". — Stjórnandi Guðjón Bjarna- son. Leikfimi með söng og undir- leik. (Nokkrar smátelpur). Leikþáttur. „Átján barna fað- ir í álfheimum". Söngur með gítarundirleik. (Tvær ungar stúlkur). Amma segir sögur. Barnakór barnástúknanna. Útvarpsþáttur. Morgunleik- fimi o. fl. (Barnastúkan „Æskan“ ann- ast báðar þessar skemmtan- ir). Aðgöngum. að báðum skemmt- ununuin verða seldir i and- dyri hússins fyrsta sumar- dag, kl. 10—12 f. h. Kl. 3 í samkomuhúsi U.M.F.G., Grímsstaðaholti: Kórsöngur barna: Stjórnandi Ólafur Markússon, kennari. Leikþáttur: Benedikt Jónsson og Einar Helgason. Harmonikul.: Guðni Guðnason. Smáleikur: „Litla rauða húsið“ Barnastúkan „Jólagjöf“. Upplestur: Gamansaga. Tvísöngur með gítarundirleik: Guðrún N. Magnúsdóttir og Ingunn Eyjólfsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Brauð- búðinni, Fálkagötu 18, frá kl. 10 árd. fyrsta sumardag. Kl. 2,30 og' kl. 5 í bíósal Austur bæ jarskólans: Samleikur á cello og píanó: Pétur Urbantschitscli og Ingibergur Jónsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Gísli Sigurðsson, gamansöngv- ari, skennntir. Sjónleikur barna: „Hvíti ridd- arinn“. (10 ára F. Austur- bæjarsk.). Upplestur. Sjónleikur barna: „Fyrir aust- an sól og sunnan mána“. (12 ára C Austurbsk.). Kvikmynd. Aðgöngumiðar að báðum þess- um skemmtunum verða seld- ir í anddyri hússins fyrsta sumardag kl. 10;—12. — Munið, að skemmtunin er endurtekin kl. 5. Kl. 3,30 í TrípólíleikHús- inu: Samleikur á fiðlu og píanó: Páll Gddgeirsson og Haukur Guðlaugssnn. (Yngri nem. Tó n 1 is t a r skó 1 a ns). Sjónleikur barna: „Kertasník- ir“. (13 ára I. Auslurbsk.). Einleikur á píanó: Haukur skemmtir. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og í afgr. Morgunblaðsins, niiðvikudaginn 24. apríl. KI. 5 í Laug-arnesskóla: Kórsöngur: Barnakór Laugar- nessskólans. Leikrit: „Sá hlær bezt, sem síð- ast hlær“, eftir Björgvin Guðmundsson. (13 ára A. Laugarnessk.). Samleikur á fiðlu og píanó: Árni Arinbjarnarson (llára) og Nana Gunnarsdóttir (12 ára). Upplestur, kvæði: Inga Huld Hákonardóttir (10 ára). Einleikur á píanó: Nana Gunn- arsdóttir (12 ára). Upplestur: Edda Þorkelsdótt- ir (8 ára). Leikrit: „Afmælisgjöfin“. (10 ára A. Laugarnessk.). Kórsöngur: Barnakór Laugar- nesskólans. Kvikmynd. Aðgöngumiðar seldir í skólan- um og á Skálholtsstíg 7 frá kl. 10 f. h. Kl. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar kl. 1 e. li. Venju- Icgt verð. Kl. 8 í Iðnó: Tengdámamma. Sjónleikur í 5 þáttum, eftir Kristinu Sigfús- dóttur. Leikfélag Templara. Leikstjóri: Frú Soffía Guð- laugsdóttir. Aðgöngumiðar seldir ld. 4—6 e. h. i Iðnó, miðvikudaginn 24. þ. m. og frá kl. 1 fyrsta sumard. Kl. 10 í Tjarnarcafé: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar í anddyri húss- ins eftir kl. G e. h. fyrsta sumardag. Kl. 10 í Alþýðuhúsinu: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar frá kl. 4 e. h. í anddyri hússins, fyrsta sum- ardag. Kl. 10 í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar: Dansleikur til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir i anddyri hússins fyrsta sumardag frá kl. (i e. h. Aðgöngumiðar að öllum dags- skemmtununum kosta kr. 5 fyrir börn og kr. 10 fyrir full- orðna. En að „Tengda- mömmu“ í Iðnó kl. 8 og dansleikjunum kl. 10 kosta miðarnir kr. 15 fyrir mann- inn. Jkllir stt&ö nteB*ki ehsfý.sists l Næturlæknirinn er i Læknavarðstofunni, sími 5030. • Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633. Aðra nótt er það bst. Bifröst, simi 1508. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Efsta- sundi 55, sími 6565. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn vinsæla sænska sjónleik Vermlendingarnir i kvöld kl. 8. 'Verzlunarmannafél. Rvíkur lieldur almennan félagsfund næstk. föstudagskvöld í Félags- heimilinu kl. 8.30. Á fundinum ætlar Oscar CJause.n að scgja frá er hann var fyrst við verzlun. Sigurður Kristjánsson alþingism. segir frá gangi helztu mála á þingi og að lokum vcrða félagsmál til umræðu. Hjónaefni. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Hulda Kristjáns- dóttir frá Hvallátrum við Patreks- fjörð, og Knútur Kristjánsson, Strandgötu 50, Hafnarfirði. f fjarveiu rainni í ca. 4 mánuði gegn- ir herra læknir Pétur H. J. Jakobsson, Bankastræti 6, læknisstörfum mínum. Viðtalstími hans er kl. 4-5. Jóhannes Björnsson. Garðyrkjumaður eða garðyrkjukona óskast. Uppl. í síma 2363. Nýr mótor. Dodge mótor, minni gerð- in, til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Dodge“. 2 stúlkur í fastri atvinnu óska eftir A. Jóhannsson & Smith h.f. Skrifstofa Hafnarstræti 9. Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5l/o til 7 e. h. tiboooooc Méssur á morgun. (Guðsþjóriusta í dómkirkjuhni á morgun (sumardaginn fyrsta) kl. 6 j síðd. Síra ..Sigurbj.örn^Einars-; sön docent. 'Fríkirkjan. Messað sumardag- jiíri fyrstá kl. 6 e. b. Sr. Árni Sig- urðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Skáta- guðsþjónusta á sumardaginn íyrsta kl. 11 árdegis. Sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjari í Hafnarfirði. Mésiia á sumardagirin fyrsta kl. 2. Ferm- ing. Sr. Jón Auðuns. Sr. Garðar Svavarsson biður fermingarbörn sin að koma til viðtals í dag, miðvikudag, á venjulegum stað og tíma. Á h e it’ ár S t rari d ar k i r kj u, hjU afh. Visi: 100 kr. frá V. H. 20 kr. frá H. 10 kr. frá Á. S. 10 kr. frá S. M. Mandlige og kvindelige Plejeelever i Alderen 20—28 Aar- kan antages. Lon i Elevaaret Kr. 100,00— 105,00. Skema til Ansngning kan rekvire- rcs paa Hospitalet. Sindssygekospitalet i~NykebingrSj. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Frétt-*- ir. 20.30 Kvöldvaka háskólastú- denta: a) Ávarp (Guðmundur Ás- mundsson stud. jur., formaður stúdentaráðs). b) Háskólaþáttur- (Magnús Þ. Torfason stud. jur.).. c) Erindi: Þættir úr sögu lækn— isfræðinnar (Björn I>orbjörnssoixi stud. med.). d) Kvartettinn „Fjór— ir félagar“ syngur. c) Tvisöngur- (Þorvaldur Ágústsson stud. med~ og Sverrir Pálsson stud. mag.)_ f) Leikrit: „Afritið“ eftir Helge Krogh (Leikfélag stúdenta. I.cik- stjóri: Lárus Sigurbjörnsson)* 22.15 Fréttir. Lúðrasveitin Svanur Ieikur á bæjarfógetatúninu if. Hafnarfirði kl. 3 e. h. á morgun,- ef veður leyfir. Stjórnamli lvarlt Ó. Runólfsson. Jarðarför Sigurðar Þorsteinssonar, verk— smiðjueiganda, fer fram i dag„ Hans verður nánar gctið síðair liér i blaðinu. Guðmunda Elíasdóttir, söngkona, og maður liennai'- Hendrik Knudsen, liafa orðið fyr— ir þeirri þungu sorg, að missa einkadóttur sína, en hún andaðist í-Búðardal úr lungnabólgu. Frú. Guðnninda er fyrir nokknr faria utan til framhaldsnáms, en mað— ur henna dvelur hér í bænum. IMý bék. Fósturlandsins Freyjífe lieitir nýjasta bókin, seni Isafoldarprentsmiðja sendii- frá sér. Þet-la er úrval Ijóða um konur, sem Guðm. Finn- bogason hafði valið. Bókim er falleg, bundin í alskinn og prentuð á fallegan pappir, og allir viðurkenna að Guð- mundur Finnbogason var einn af okkar fróðustu mönnum um islenzk Ijóð. Þó að áður Iiafi komið út bæk- ur, sem helgaðar eru kon- um, þá ciga konurnar það margfaldlega skilið, að þeim séu fcel gaðar miklu fleirí bækur. KrcAAqáta nr. ZSi Skýringar: Lárétt: 1 Neilun, 6 vann eið, 7 fulltrúi, 9 tveir eins, 1(1 grsenmeti, 12 mjög, 14 vegna, 16 tveir eins, 17 ejrða, 19 nagdýrið. Lóðrétt: 1 Skemmist, 2 Fjölnismaður, 3 áburður, f óslca, 5 dauðdagi, 8 sam- þykki, 11 rógur, Í3 livildi, 15 likamsliluta. 18 tveir eins. Lausn á. krossgátu nr. 252: Lárétf: T Mýl’luga, 6 róg, 7 L.L., 9 al. 10 lok, 12 afi, 14 O.R., 16 án, 17 nót, 19 níundi.[ Lóðrétt: 1 Milljón, 2 Fr., 3' lóa, 4 ugla, 5 aleinn, 8 Lo, 11 konu, 13 fá, 15 Rón, 18 T. d. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.