Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISIR Sýning á penna- teikningum. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 13. maí 1946 106. tbl. Mackerczie Mackenzie King, forsæt- isráðherra Kanada, er kom- inn til New York á leið sinni til fíretlands. Iíann mun fara í dag af slað með Qnéen Mary frá New York til London. Mac- kcnzie Kin'g fer til London til þess að sitja ,fund ráð- lierra samveldislandanna, seni nú er haldinn i London. Pas'ís. Mikil hátiðahöld vorn í París í gær, í tilefni af Jwi, að ár lidið frá Jwí er friðlir komst á í Kvrópu. Hátíðahöld voru um allt I'rakkland.. 1 París voru þeir Bevin, Byrnes og MolotoV viðstaddir hátíðarhöldin. Múiistefm m tt n £ é Simla iaak áa pess mS samtkamalag hafi máá&f fundur fiefézt áráAiw á fiearl Uarkw ffat $etí Um þessar mundir eru hafin í Tokyo rétt uliöld yfir þeim um, sem báru ábyrgð á þátttöku Japana í styrjSldinni sem Harbor. Þessi mynd var tekin 7. des. 1941 þegar árásin var Arabar viifa ekki íftaii í Tripoliftaníu. Hoover kominm tii U.S.A. Herbert Iioover er kominn aftur lil Bandaríkjanna, efl- ir ferð sína um heimitin til Jtess að kynna sér matvæla- ástandið. Hann mun að líkindum Rilari bandalags Araba ræða við Truman forseta í ,hefir lýst því yfir,%ð Arabar Isafirði 11. maí. dag. Iloover fór sem sérstak-|inuni setja sig gegn þeirri í gær skaut Þorlákur Guð- ur erindreki forsetans til hugmynd, að ílalir fái um- mundsson áð Saurum í Álfta- þess að kynna sér af eigin'boðsstjórn vfir Tripolitaniu. hrefnu nærri Reykja- reynd hvernig liorfur væru Sagði hann, að Arabar nes^ í ísafjarðardjúpi. Sá Þorlákur þá tvo stóra blálivali á þessum slóðum. Mikil átugengd er nú talin i Djúpinu, en engin sild hefir veiðst ennþá. — Arngr. japönsku stjórnmálamönn- hófst með árásinni á Pearl gerð á Pearl Harbor. Bláhveli sjást á DjúpL Frá fréttaritara Vísis — í þessum málum i heimin-1 myndu berjast gegn því með i'in. vopnum, ef á þyrfti að halda. AIKsherJarverkfall í Kaupmannahöfn ÆiiSð kfBMtu se ekki út i Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. J|íkisþmgið í Danmörku samþykkti á laugar- slátraraverkfallsins. Samkvæmt Jtvi álti vinna að hefjast aflur í dag, en á laugardag svöruðu verka- menn samþykkt Jtingsins með því að hefja allsherjar- verkfall. Verkamenn hjá ýmsum slærstu verksmiðj unum litgðu niður vinnu á laugar- <iag. Verkamenn í brauð- gerðarhúsum, hjá ölgerðun- um og skipasmiðastöð Bur- meister og AVain lögðu nið- ur vinnu. Kanpmannahöfn er algerlega brauðlaus, og er áslandið mjög ískyggilegt. Klukkan liálf ellefu á laug- ardag ákvað slarfsfólk hjá dagblöðiuium að leggja nið- ur vinnu. Engin síðdegisblöð koinu út á laugardag, og .w.v.v.v.v.L'gUihAöð Av.v.vj.1 J.v\Wj.v ■ ekki út. Vinna verður hvcrgi hafin fyrr en lögin hafa ver- ið felld aftur úr gildi.. Arásir vorií sums staðar gerðar á nfatvörubúðir í Kaupniannaliöfn, því vegna verkfallsins er orðinn skort- ur í Ilöfn á ýmsum matvæla- tegúndum. Óttast er um, að verkfallið muni eiga eflir að brciðasl út, og getur verið að fólk hjá vatnsveituimi og rafinagnsveitunni leggi einn- ig niður vinnu. Ný framhalds- saga. í dag hefst í blaðinu ný ramhaldssaga, sem nefn- íst „Prinsessan“ í þýðing- unni. Vegna þess hve saga sú,# sem lokið var í síðustu viku, var vinsæl, varð að ráði að velja aftur sögu eftir Ruby M. Aires. Efnið f jallar um ástir og baráttu, auðæfi og fátækt. Fylgist með frá byrjun. — Nýir kaupendur fá blað- ið ókeypis til mánaðamóta. 56 myndir Péfurs Friðrlks seldar. fíámlega Jtásund manns liafa sótt málverkasýningu Péturs Friðriks Sigurðssonar í Listamannaskódanum. Sýningin var opnuð á laug- arn’ag; enTs og' silyV'i1 iVeAi"| verið frá hér i blaðinu, og 21 íslenzkt skip ísvarinn fisk vcrður opin þessa viku kl.Jí Englandi fyrir £146745. — 10 22. Sýndar eru 105 Söluhæsta skipið var Skalla- myndir, og er 101 þeirra til sötu. Er þegar búið að selja1^ 56 þeirra, eða meira en helm- inainn. Isíiskur seldur Syrir 3,8 millj. s.L viku. j síðastliðinni viku seldu grímur, er seldi 3868 kit fyr- ir £12248. Elugferðir liafa aftur haf- i/A milli Singapore og Ástra- liu, jen þær lögðust niður á striðsárunum, og eru fyrst nú að liei'jast. Önnur skip, er seldu fyrir meira en £9000 eru: Gylfi er seldi 3016 kit fyrir £9973, Baldur 3012 kit fyrir £10182, Ivarlsefni 3563 vættir fyrir £9375, Capitana 3560 vættir fyrir £9208, Vörður 3132 vættir fvrir £10590. Hýr með hdverja í dag ^amkvæm i fréttum frá! London í morgun lauk ráðstefnunni í Simla án þess að nokkur árangur hefði náðst. Fulltráar Indverja o'f brezlai ráðlicrranefiidarinn- ar, komust ekki að neinic samkomulagi um það, lwern- ig stjórnarfarið skyldi verðæ i Indlandi í framtíðinni. Tal~ ið er, að ráðherrarnir munv lirta tilkynningu um við- ræðurnar, og einnig um Jia<h hvað þeir ætlist fyrir eftir að ráðstefnan fór át inn þáfur. fíætt við Gandhi. í dag munu ráðherrarni r brezlui ræða við Gandhi. Gandhi liélt ræðu í gær oi£ vavaði fólkið við því, að trúa Uugufregnum um samkomu- lagsumleitanirnar. Iíann sagði, að þó ekki liefgi náðst samkomulag um mikilva'g aíriði, hefði ráðstefnan ekki verið til einskis. Valdaafsal fíreta. Gandlii sagði, að brezkn ráðherrarnir liefðu komið lil 1 ess að afsala völdin í liend- ur Indverjum sjálfum. Hann sagði, að það myndi gert bráðlega, en cnnþá liefði. ckki náðst samkomulag um ýms alriði, sem ræða þyrfti og semja um. Skorturinn. Matvælaskortur er mikill í Indlandi, og segir í fréltuin þaðan, að útlit sé fyrir, að fólk lirynji þar niður vegna matarskorts. Trunian forsetl iVcTm' éiViVvvssa'ö v'aTa'iéoiTú'iTgr Indlands um að skorturinin sem stafar af þvi að korn- sendingum hefir seinkað, myndi tekið til vandlegran iliugunar. MannfeUir. Til þess að fyrirbyggja; mannfelli í Indlandi, þurfa Indverjar að fá eina milljón og 400 þúsund smálestir af] korni á næstunni. Korn þetta yerða þeir að fá mjög bráð- Frti á 8 siðn. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.