Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Múnudaginn 13. maí 1946 -J Skrifið kvennasíðimnl um áhugamál yðar. atur Smáréttur á kvöldborðið. EGG í KARRY. Steikið 4 íranskbrauðs- sneiðar í smjöri. Leggið i ,pocherað‘ egg ofan á hverja sneið og hellið velheitri, bragðsterkri karrysósu yfir. Ef þér viljið hafa eitthvað sérstaklega „flott“ við rétt- inn, þá opnið eina rækjudós og stráið rækjunum yfir sós- una. m s > ti?' HOT POT. .. iy2 pund, meyrt nautakjöt (nægir handa 4), er skorið í smáar snei'ðar og brúnað í potti ásamt litlu kálfsnýra, sem skorið er í teninga. Þeg- ar kjötið er mátulega brúnt, er rjóma helt á það og það soðið við vægan hita unz það er meyrt. Þá er jafningi hrært í sósuna ef á þarf að halda og pund af steiktum ætisveppum bætt í pottinn. Brauð borðað með. - Ábætir. MARENGSRIDDARAR. Franskbrauðssneiðar eru látnar liggja stutta stund í bleyti í mjólk. Síðan er þeim lyfið upp úr sykri og kanel- blöndu og steiktar í smjöri. Sultutau er smurt öðru megin á sneiðarnar og mar- engsdeig látið þar ofan á. — Bakað við mjög vægan hita inz marengsið er tilbúið. — ftiýjar agúrkur Klapparstíg 30. Sími 1884. Nýkomnir amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. VerzL Regio, Laugaveg 11. GARÐASTR.? SÍMI I890 liJíjJíj Njósnari og ráðherrafrú. Ulanríkisráðherrar liinna sameinu'ðu þjóíia sitja nu á fundi í Paris. Húsfreyja í veizlum þeim, sem Frakk- land heldur geslum sínum við þetta tækifæri er frú Bidault. Ilún var áSur njósn- ari i mótspyrnuhréyfingunni frönsku og var George Bid- ault þá yfirmaður hennar. Madame Bidault hét áður ungfrú Suzanne Borel og hafoi unnið sér álit á eigin spýtur, en giftist öllum óvænt utanríkisráðherra Frakk- lands í síðastliðnum desem- her. Degar hún var aðeins 25 ára yárð húu þess valdandi, að frápiika ]>ingið bannaði konum áð veia í utanríkis- þjónustunni.. Ungfrú Borel var fyrsta konan, sem reyndi þetta og henni tókst það. F.n inesta hneyksli þótti það í hinni virðulegu stofnun ut- auríkisráðuneytisins franska. ,,Suzy“ starfaði vel í frcls- ishreyfingunni og var þá í utanríkisráðuneytinu í Vichy. Þegar Frakkland varð frjálst var afnumið bannið um störf kvenna í utanríkisþjónustu. Og nú eru margar franskar konur starfandi í sendisveit- unum, þar á meðal tvær, sem eru fulltrúar i London og Moskva. Talar kínversku og' ensku. Frú Bidault er smávaxin og l'jörmikil og talar svo hratt, að erfitt er að fylgj- ast með i viðtali við hana. Hún talar kínversku, er út- skrifuð úr austrænum skóla í Frakklandi. Ensku talar *liún líka. Meðan hún var í sjálfstæðri stöðu hugsaði hún lítið um klæðaburð sinn, en hefir meiri hug á slílui eftir að hún giftist. Hún verður nú að taka á móti gestum og standa fyrir marg- víslegum veizluhöldum, og til þess er hún 'vel fallin. Meðan hún starfaði sem að- stoðarritari og fulltrúi fvr- ir Bidáult vann hún 7 daga í viku og 14 stundir á dag. Hún varð að standast ýmis „próf“ 1930, er hún var að húa sig undir utanríkisþjón- ustuna. Og var henni þá með eftirtölum veitt leyfi til starfa, með því skilyrði, að hún fengi aðeins stöður í Frakklandi sjálfu. Hún vann svo i þeirri deild utanríkis- mála, sem fjallar um menn- ingar-sambönd Frakka við aðrar þjóðir. Eftir vopnahléð 1940 starf- aði hún í Vichy undir stjórn Lavals. En í rauninni var hún njósnari fyrir frjálsa Frakka í Lundúnum og sendi þeim upplýsingar. Hún út- vegaði lík'ii fölsíið skjöl þeim Frökkum, sem komast vildu á burtu úr Fralcklandi. Laval grunaði ritara sinn og sagði henni upp. Hún fékk þó aft- Fækkandi barns- fæðingar. Suzanne Bidault. ur stöðu, en var að lokum sagt upp til fullnustu árið 1944. Hún lét það ekki á sig fá og starfaði fyrir viðnáms liðið enn sem fyrr. Ráðunautur að nafnbót. Meðan á þessu gekk starf- aði Georges Bidault í við- námsliðinu undir nafninu „Viviaifý og var hann þar æðsti maður. Hann var áður kennari og- hlaðamaður, en var'nú foringi \iðnámsráðs- ins, skömmu áður en Frakk- land hlaut frelsi sitt. Þau Bidault og Suzy hittust ekki ineðan á hernáminu stóð, en síðar náði ungfrú Borel tali af utanríkisráðherranum og falaðist eftir stöðu. Og hann gerði liana að „aðstoðar- s krifs t of us t j ó ra ‘ ‘. Síðastliðinn vetur, þegár að því kom að starfsmenn hækkuðu í tign nð venju, var öllum nema Suzv einhver sómi sýndur. „Hvað gengur að ykkur?“ sagði Bidault við samstarfs- mcnn sína. „Og hvers á ung- frú Borel að gjalda? Hún hefir nú starfað í utanríkis- þjónustunni í 15 ár og hefir engan frama Iilotið. A hún liann ekki skUið?“ Hann gaf henni titilinn „Ráðunautur af 1. flokki“, og gengur sú tign næst ráð- herra. Nokkurum mánuðum síðar gengu þau í heilagt hjónaband. Madame Bidault var með de Gaulle, er hann fór til Ameriku 1945. kin er hún giftist sagði hún upp stöðu sinni í utanríkisráðuneytinu og er nú ráðgjafi bónda síns og liúsfreyja. Rannsóknir sýna fækk- andi barnsfæðingar með- al menntaðra kvenna í Bandaríkjunum. Manntáls-skýrslur Banda- ríkjanna sýna, að mennta- konur eignast nú miklu færri Tiörn en nauðsynlegt er til ])ess að yiðhalda sama mann- fjölda í þeirri stétt. Skortir 45% til þess að þií marki verði náð. Þær konur sem aðeins hafa gengið í barnaskóla viðhalda stétt sinni, því sem næst. Þar er liarnkoman 95%. En konur -sem hafa gagn- fræðamennlun eru töluvert undír marki. Þar skortir 25% á að þær viðhaldi fjölda ’sín- um. Þessar skýrslur eru byggð- ar á rannsókn frá árinu 1940, og segir manntals-skrifstofan að þær hafi verið gerðar af meiri nákvæmni en áður. Fleiri börn, þar sem húsnæði er lélegt. Skýrslan segir að í þeim 1‘lokki kvenna, senr er 45—49 ára, og hefir gengið á menntaskóla, komi því nær 1 % barn á hverja konu. Hlut- ur þeirra sem eru gagnfræð- ingar er 1% barn á konu. En þær sem aðeins hafa geng- ið í barnaskóla, eiga 4 börn hver og % að auki. Skýrslurnar svna líka, að það fólk sem bjó við mjög lága húsaleigu, tui. 5 dollara á mánuði átti að jafnaði 444 barn. Hjá þeim sem bjuggu við hærri leigu, frá 50 iipp í 99 dollara, var meðaltal barnafj öklans 1 %. „Allir þeir sem íluíga ])essi mál, álíta mismuninn í barns- fæðingum eitt liið mesta vandamál Bandaríkjaþjóðar- innar. Og í kjölfar ])ess sigla alls konar vandræði, bæði í fjármálum, heilsufari og fé- lagsmálum“. Svo segir skýrsl- an. í sömu stefnu. Skýrslan benti á. að börn' þeirra foreldra sem væru 45 10 ára árið 1910. væri nú ungar kqriur og' ungir karlmenn. Og í þeim aldurs- flokkum sem voru 30—34 ára, benti allt til þess, að mismunur fæðinganna yrði enn meiri. „Engin lausn virðist sjáan- leg i þessum fæðingamismun menntaflokkanna", segir í skýrslunni._ Og sama stefna lielzt í þeim aldursflókkum, sem eru nú 20—29 ára. Þar fæddust 84.887 börn hjá 403.900 kon- um, er höfðu menntaskóla próf. En í sama aldursflokki fæddust 471.007 börn lijá 372.420 konum, sem liöfðu aðeins barnaskólamenntun. Verkamenn Verkamenn óskast til jarðsímalagnmgar í Borg- arfirði í sumar. — Nánan upplýsingar fást hjá símaverkstjóra (sími 5877 og 1027) og síma- stjórunum á Akranesi, Akureyn, Borgarnesi eða Keflavík. Verkfimi'toyaiteild XaHdM'waHá Það er til of mikils mælzt að ætlast til að kona uppali bæði börnin sín og eigin- manninu.. Lilian Bell. Umsjón með matreiðsiu Maður óskast til að hafa ýfirumjón með matar- aðdrætti og matartilbúningi fyrir um 150 manns í Borgarfirði í sumar. — Nánari upplýsingar fást hjá Sigurði Árnasym símverkstjóra (sími 5877 og 1027) og símstjórunum á Akranesi, Akureyn, Borgarnesi eða Keflavík. VetkfiwíiHcfa4eil4 iaH^AA'waHA BEZT AÐ AUGLÝSA 1 V!SI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.