Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 13. maí 1946 V 1 S I R 7 1. KAPITULI. Jónatan fékk samskonar uppeldi og auð- mannssynir. Faðir lians liafði ávallt látið hann skilja á sér, að liann þyrfti ekki að hafa neitt fyrir stafni, og afleiðing þess var, að Jónatan sem var latur að eðlisfari, hafði stundað skóla- jiám slælega, og hann hætli háskólanámi, ,án þess að taka neitt burtfararpróf. Var liann þá tvitugur og'fór heim. Og hann hafði ekki annað „verkefni“ en að eyða fé og gera sér sitt af hverju til dægrastytiingar, eftir að lieim kom. Jónatan var einkaharn. Hann þótti snemma ■einkennilegur. Hann var draumlyndur nokkuð. Og hann ól hugsjónir sem liann liálft í hvoru fyrirvarð sig' fyrir, vegna þess að hann várð^ þess greinilega var, að í daglegu lífi voru slikai hugsjónir litils metnar, af þeim' sem hann um- gekkst. : ' ' Ifann liafði mildar mætur á skáldskap. Hann kafði yndi af að dveljast við sjó frammi, um sólseturshil. Gamlar kirkjur og fögur sveita- þorp lieilluðu hug hans. Hann bar djúpa virð- ingu í brjósti fyrir konum, og var það furðuleg't, þvi að faðir lians bar lilla virðingu fyrir konum. Faðir hans var fyrir mörgum árum orðinn dauð- leiður á konu sinni og fannst útlit hennar hlægi- Íegt, er liún var klædd skrautlegum kjólum og skrey'tti sig með allskonar djásnum. Jónalan átti fátt sammerkt með foreldrum ■sínuni. Faðir lians liafði brotizt áfram af eigin- ramleik. Ilann hafði hagnazt á slórgripum, og þrátt fyrir demantsliringana sem lcona lians nú bar, báru liendur hennar þess enn merki, að fyrr liafði hún orðið að þræla baki brotnu. Foreldrar Jónatans voru ómenntuð og bar framkoma þeirra og tal þvi vitni og olli þetta Jónatan nokkrum sársauka. Eftir misseris dvöl heima var liann orðinn gerbreyttur, fámáll og einrænn, og kaus frekar að vera einn en í félagi með öðrum. Hann var hár vexti og sterklegur, hafði luralegar hendur og fætur í stærra lagi. Hárið var dökkt og þykkt og leit jafnan út, cins og hann hefði greitt það þveröfugt við það sem þvi var eðlilegast. En hann varaugnfagur — þar lil Iiann brosti var ekkert fegurra við hann en augnatillitið, en þegar hann brosti ljómaði hann allur, og þá var hanp blátl áfram laglegur. En liann brosti sjaldan, því að lionum fannst allt dapurlegt og einliæft. Jafnvel á skólaárun- um var hann að liugleiða hvernig á þvi stæði, að menn skyldu fæðast i þennan heim, menn, sem öllum stóð hjartanlega á sama um. Ilann hafði bakað móður sinni vonbrigði. Henni hefði verið það nljög að slcapi, ef hann hefði viljað vera glæsimenni, eftir hennar mæli- kvarða, haft áhuga fyrir að klæðasl vel og fyrir skemmtanalíf, svo að hinar ungu meyjar i hér- aðinu hefði keppzt um að vinna liylli hans. Jónalan hirti ekkert um falleg föt og þess háttar. iíann var hjartans ánægður með gömlu fötin sin, kunni ekki' við sig i nýjum fötum, og var oftast á vakki berhöfðaður. Og móðir hans liélt, að hann væri dálítið „undarlegur“, eins og hún orðaði það, Stundum spurði hún hann að því hvaða ánægju hann héldi, að hann mundi liafa af peningum föður síns og menntun sinni, ef hann liéldi uppteknum hætti. „Ertu alveg metnaðarlaus?“ spurði hún oft og' tíðum. Og hana tók það sárt, er liún spurði svo, og hann svaraði engu, en hrukkan milli augnanna varð enn dýpri en vanalega. Einu sinni sakaði liún hann um að hann skammaðist sín fyrir hana. „Þú skammast þín fyrir móður þína, sem befir þrælað s6r út fyrir þig dag og nótt.“ Hún var ein þeirra kvenna, sem er gjarnt að líta á sjálfa sig sem kvenhetju, sem óréttur er ger. Og liún var sýknfbg heilagt að tala um, að manni hennar og syni stæði á sama um sig. Hún hafði mest saman að sælda við fólk, sem ckki var i miklu áliti, því að menntað fólk virti bana einskis, þrátt fyrir auð hennar, og ungu stúlkurnar sem liún bauð á heimili sitt, i von um, að Jónatan fengi áhuga fyrir þeim, voru heimskar, áhugalauSar um allt nema að vera vel klæddar. Jónatan fyrirlcit þær og forðaðist þær sem heitan eldinn. Og svo varð prinsessan eitt-sinn á vegi hans. Hún var ekki raunverulega prinsessa. Ilún var af aðalsætt, og fólk liennar reyndi með litl- um árangri að halda stöðu sinni og áliti í þjóð- félaginu, þrátt fyrir það að ætlarauðiiriiin var þrotinn. Það hélt dauðahaldi, ef svo mætii segjá, í hið gamlá setur æltarinnar, þótt það hefði ekki efni á að búa í því, en það hafði verið i eigu ættarinnar öldum sainan. Ilún hét Priscilla Marsh. Jónatan vissi Iivað hún hét og hvernig áslæð- ur fólks liennar voru, löngu áður en lnin vissi að Jónatan var til. Oft reikaði hann ufn þjóðvegina og skógana i von um að sjá liana. Priscilla var mjög fögur og klæddi sig eftir lízkunni, eftir því sem lakmörkuð geta hennar leyfði. Hún ók um í sinni eigin bjfreið, seni'— eftir öllum líkum að dæma, — var ógreidd, og lnin tók þátt i veiðum, cn hesturinn var ekki sam- boðinn þessari fögru mær, og hvaða stúlka önn- ur sem hefði riðið liönum mundi hafa orðið að athlægi. Það lék ekki á tveim lungum, að Marsh-fjöl- skyldan var í botnlausum skuldum, og eina vonin var, að Priseilla giftist auðmannssyni. Þegar þetta barst til eyi na Jónatans gekk hann út i skóg, lagðist í skjóli stórs eilcartrés, og lá þar lengi og starði upp í lieiðbláan himininn scm sá í milli trjágreinanna. Nú, ef það var ekkert sem lnin óskaði eftir nema auður, — ef hún væri ekki alltof kröfu- líörð með útlit þess, sem auðinn átli -— Þegar hann sat að miðdegisverðarborði þenn- an sama dag sagði liann við móður.sína: „Af Iiverju reynirðu ekki að koma þér i kynni við Marshfjölskylduna?“ Frægur lögfræðingur sagiSi, aS erfiöustu viö- skiptavinir sinir væru ung stúlka, seni vildi giftast, kona, sem vikli fá skilnaS og piparmev, sem vissi ekki hvað hún vildi. Bóndi nokkur í Skotlandi haföi veriö kosinn í skólanefnd. ’Dag nokkurn fór hann í skólahúsi'ð, 'par sem veriö var aö kenna börnum sveitarinnar. Hanií spuröi þau nokkurra spurninga, m. a. hvort þau vissu hvað oröiö' ekkert þýddi. Eftir nokkura umhugsun, svaraöi drenglmokki: I-’aö er það, sem þér gáfuÖ mér Yyrir aö halda í hestana } öar. ♦ \rar pabbi fyrsti maðurinn, sem bað þín, mamma? Já. En vegna hvers spyr þú? Eg held nefnilega, aö þér hefði tekizt aö ná þér í annan betri mann, ef þú hefðir beöið örlítið lengur. ♦ Gamall góölegur maður sá drenglinokka með fullt fangið af morgunblöðum. Eftir að hafa veitt honum athygli um stund spurði hann: Verður þú ekki þreyttur á þessum blöðum, drengur minn? Nei, lierra, svaraði drengurinn. Eg les þau ekki. Á KVÖlWðKVNM _________-aH Paul Winkler : Gullna skrímslið. Greinin hér á eftir fjallar «m eitt svið starf- semi I G. Farbenindustrie, sem var annað stærsta fyrirtækið I Þýzkalandi til skamms tíma. Það teygði völd sín langt út fyrir landa- mæri Þýzkalands með allskonar aðferðum og brögðum og náði með því gríðarlegum og hættulegum áhrifum. John Purcell, lið- þjálfi í ameríska hern- um, var nýkominn til Frankfurt. Það var bú- ið að flvtja hann milli deilda í hernum. Fram- veg'is átti hann að starfa í fjármáladeild hersins. Hún var ó- komin til horgarinnar, svQ,.jxð hann tók að litast um. Hann mundi, að Frankfurt var aðal- bækistöð I. G. Farben- verksmiðjanna, svo að hann fór að skoða hús- Þetta er dr. Schmitz,, einn af báknið> sem skrifstof- æðstu mönnurn I. G. Farben. ur þessa Fisafyrirtækis voru í. A fyrstu liæð urðu fyrir honum hundruð manna, sem höfðu til skamms tíma verið i þrælkunarvinnu hjá Þjóðverj- um. Þeir voru önnum kafnir við að henda allskon- ar skjölum og skilrikjum lit um gluggann. Purcell reiddist, skipaði þeim að hætta, og þeir Ixlýddu IvJn- um, því að hann var einkennisklæddur. Síðan setti hann tvo nienn til að gæta skjalanna, og fór við svo búið að leita að foringjanum, sem sagði fyrir verkuni þarna. Nokkurum hæðum ofar liitti hann yfirliðþjálfa, sem var nieð hópi mánna að gera hreint i húsinu. Purcell gat ekki sagt honum fyrir verkum, en með lagni fékk hann liann til að hætta verkinu, náði síðan í liðsforingja og fékk liann til að skipa svo fyrir, að öll skjöl I. G. Farben skyldu flutt á ör- uggan stað. Það er erfitt að gera of mikið úr því, liversu snarræði Purcells var mikilvægt fyrir bandamenn. Þeir höfðu lengi tortryggt I. G. fyrir að standa víða fótum, en þarna voru sannanirnar fyrir því, að þetta eina fyrirtæki átti ekki svo litinn þátt í hernaði Þjóðverja. Skjölin voru líka þörf við yfirheyrslur á starfs- mönnum I. G., því að þeir sögðu aldrei neitt, nema þeir væru sannfæpðir um að spyrjendurnir vissu allt. Fyrirtækið var guð þeirra og allt var réttlæt- anlegt, ef það gæti aukið viðskiptin. Allar vörur frá I. G. eru þær beztu í heimi í þeirra augiun. Þótt aðeins fjórðungur starfsemi I. G. hafi verið í þeirn liluta Þýzkalands, sem BándaríKjaménn ráða, gáfu skjölin scm þar fundust þó mestar Hpplýs- ingar og gleggstar. Halda starfsmenn I. G. því jafn- vel fram, að það hafi verið gert af ráðnum hug, til þess að Rússar fengju sem minnst að vita. Það kom þó fyrir, að I. G. vildi ekki láta sín getið að verulegu lévti, þegar myrkraverk voru unnin, cn nú er komið berlega í ljós, hve mjög fyrirtækið græddi á samvinnu sinni við hina sigr- andi þýzku lieri. IMest áberandi voru „viðskiptin“, sem fram fóru í Frakklandi- 1941, þegar stofnuð var samsteypa allra franskra efnaframleiðenda og nefnd Francolor. I.G. fékk því framgengt lijá Vichv- stjórninni, að meira en helmingur hlutafjár allra þessara fyrirtækja var gefinn samsteypunni (þ. e. raunverulega I. G.), án þess að málið væri rætt við hina raunverulega hluthafa. Sá heitir dr. Georg von Sclmitzler, sem þetta gerði. Hann kannaðist við það, að I.G. hefði veitt Franco orðasafni þess táknar utanrikisverzlun allt annað en hjá öllum öðrum fyrirtækjum. Eg spurði Schnitzler um stuðning I. G. við Franco í borgarastriðinu. Hann lcannaðist við það, að I. G. hefði veitt 'Franco

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.