Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginri 13. maí 1946 3 V 1 S I R Sýning á pennateikningum íslenzkra listamanna. f ithoprent h.f. efnir dag- ana 2!.—27. þ. m., aS báðum dögum með- töldum, til sýningar á pennateiknmgum eftir 15 íslenzka listamenn og verða sýndar alls 160— 17 0 teikningar. Sýningin verð- ur í Listamannaskálanum. Auk frummyndanna verða sýndar ljósprentanir af öll- um þessum teiknirium og má þó sjá hvérsu vel hefir tek- izl um ljósprentunina. Ljósprenlanirnar verða ídlar lil sölu og eitthvað af fruriimyndunum. Efnt er til þessarar sýn- inar til þess að vekja áhuga íslendinga fyrir pennateikn- ingum, en sú gerð dráttlistar hefir ekki verið i þeim há- vegum höfð meðal almenn- ings, sem liún á skilið. Á sýningunni verðá teikn- ingar eftir þessa menn: Jón Þorleifsson, Halldór Péturs- son, Þorvald Skúlason, Ör- Jyg Sigurðsson, Ríkarð Jónsson, Kurt Zier, Jörund Pálsson, Jóharin Briem, Jó- Ijann Björnsson, Grétu Rjörnsson, Barhöru Árna- son, Ivjartan Guðjónsson, Jó- liann Bernharð, Ágúst Sigur- mundss. og Þórdísi Tryggva- dóttir. Auk framangreindra listaverka og ljósprentana af þeim mun Litlioi)rent h.f. einnig sýna ljósprentanir af ýmsum hókum, sem það hef- ir ljósprentað eða er að ljós- prenta urn þessar múndir. Meðal merkuslu þessara verka má nefna Guðbrarid- arbiblíu, sem nú er i undir- búningi að ljósprenta og munu vei'ða sýnd sýnishorn af henni. Kemu.r hún vænt- ánlega út á næsta ári. Þá er og eiginhandar-handrit Hall- gríms Péturssonar að Pass- íusáhnunum, það er síra Hallgrímur gaf Ragnheiði Brynjólfsdóttur biskups i Skálholti. Dr. Páll Eg'gert Ólason skrifar i eftirmála sögu þessa handrits, sem er eitt Jiið merkasta og dýrasta í eigu I.andsbókasafnsins, en siðasti einkaeigandi þess var Jón Sigurðsson forseti. Önriur verk sem innan skamms munu væntanleg úr Ijósprentun eru Sálmar eftir Kolbein Grímsson og' Ómar Kliayyám i þýðingu Skugga (Jocliums Eggertssonar). — Verða þau Jjæði til sýnis og sölu á sýningunni. Þar vei'ða og sýndar ýmsar eldri Ijós- prentanir frA Litlxoprent, svó sem Fjölnir og 1 deild Árbóka Espólins, Grallarinn o. fl. Sýningai hætia í Nýja Bíó. Eins og sltýrt hefir verið frá hér í blaðinu, standa fyrir dyrum miklar breytingar og endurbætur á Nýja Bíó. Hefir verið unnið við þetta í vetur og er verlíinu nú svo langt líomið, að liætta verður við sýningar í liúsinu um slceið frá deginum í dag að lelja. En á laugardaginn liefj- ast lvvilvinyndasýningar á vegum Nýja Bíó í kvilc- myndaliúsinu á liorni Skúla- gölu og Barónsstígs (Pólar- Jxió) og verða sýriingar látnar fara þar fram meðan á bréytingum stendur í Jiús- inu. Skákför B. H. Woods: TapaSI 6 ®g § srSS I s. Skipbratsmanna- skýll á Horn-' Brezki skákmeistarinn B. H. Wood tefldi við skákmenn á Akureyri s. 1. Iaugardag. Teflt var á sex borðum eftir klukku óg fóru leikar þannig, að Wood lapaði 4 skákum og gerði 2 jafntefli. I gær tefldi liann á 20 borð- um og þá vanri Iiann 8, tap- aði 5 og gerði 7 jafntefli, fékk samtals 11 ýé vinning. Svefn- lierbergissett borðstofusett, (útskorin eik), klæðaskápur, (eik), 2 djúpir stólar og divan með rauðu áklæði, allt nýtt og vandað, til sölu ódýrt í Varðarhúsinu frá kl. 1—6 í dag og á morg- un. —- Sími 4961. Nýr gámmíbátur lil sölu á Vífilsgötu 5, eftir. kl. 7. STULKA getur fengið atvinnu nú þegar við afgreiðslu o. fl. í Kaffistofunni Hafnar- stræti 16. Hátt k; uj). Ilúsnæði fylgir el' éskað er. Sömuleiðis óskast stúlka við bakstur, einhvern tíina dagsins. Uppl. á staðnum eða Laugaveg 13 I. h;rð. Simi 6234. Kappastengur cg garmar. JÁKN & GLER h. f. waugaveg 70. Sími 3367. g*fg óskast til afgreiðslu. Iiúsnæði getur fylgt. Hafnarstræti 18. Sími 2200, 2423. f' Ee Frá fréttaritara Visis. ísafirði, i gær. Undanfarin ár hafa xxll- ifiörg býli á svíeðipu frá Hoi'ni lil Aðalvikur lagzt i éyði og hefii’ Karladeild Slysavapnafélagsins hér beitt siér fyrir athugun unx bygg- ingu eða viðhald skýla á jxess.u svæði, sein ætluð eru sjóbrölvíuni mönnum pg þeim, sem leið.eiga yfir fjalL- vegi þessa. — Arngr. iokkrar ÍBlJÐiR í nýjunx 'steinhúsum við Sundlaugarveg til sölu. OLfiii' porcj nmóóon lii’l. — Austurstræti 14. óskast á Vöggwstofuna Suðprborg ORÐSENDING tfrá Wýja Síc h.jj. Vegna fyrirhugaðra breytinga og viðbygging- ar á húsnæði h.f. Nýja Bíó við Austurstræti, falla sýningar niður fiá og með deginum í dag. Næstkomandi laugardag (18. þ. m.) hefjast kvikmyndasýningar í kvikmyndahúsinu við Baróns- stíg (Polar-Bíó). — Fara sýmngar þar fram í sum- ar meðan á breytingunni stendur. U^. Wýjœ Síé Tennls - Badminton Þeir, sem ætla að iðka tennis eða badminton á veg- um félagsins í sumar, snúi sér til skrifstofunnar í Í.R.-húsinu á mánudag, þriðjudag eða miðvikudag kl. 5—7 e.h., sími 4387. Nefndin. G&tt tinn tmrSsMis á stórri eignarlóð til sölu við þverveg. Grunnflötur ca. 90 fermetra. 2 hæðir og ris. ^OÍÍmeiuia Oastei^naóa Ían Bankastræti 7. — Sími 6063. 1—2 sfúikur helzt vanar saumaskap, vanfar okkur nú þegar. Uppl. hjá klæðskeranum. hi. Föt Þverholti 17. Ibúðir til sölu á hitaveitusvæðinu, 2 hei’bergi og eldhús og eitt hex'Ixei'gi og eldhús, allt laust til ílxiiðar. Uppl. kl. 6—8 e. h. * \ ’t>srz ímm im ileksmt m m ir Hverfiseötu 82. Simi'3655. TIJLKA óskast í tfU Þvotlahúsið Gsrýtu JJppl. ekki syarað i síma. - 4‘úýU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.