Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Máuudaginn 13. maí 1946 VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: blaðaOtgáfan visir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dorfc aion frá QoM . Einkennilegai ..utanstelnui". jgkki alls fyrir löngu bárust þær fréttir liing- að til lands frá Slokkliólini, að Bandarík- in hefðu farið fram á nokkrar Iierbækistöðvar i nánd við Reykjavík og munif írétlir .þessar l'yrst hafa hirzt i hlöðum sænskra kommýnisla. Þótti fréttaburður Jjessi einkennilegur, með j)ví að ekkerl Iiafði um þetta heyrst ’frá is- lenzkum stjórnvöldum, en var hinsvegar skýrður þannig, að orðrómur hefði borist héð- nn að heiman með farþegum, sem lögðu leið sina um Sviþjóð. Herstöðvamálið hefir nú íoks verið skýrt fyrir almenningi og kom þá upp úr kafinu að kommúnistar hér höfðu hugsað sér að nota það, sem kosningabeitu, i þeirri von að opinherir aðilar létu þögnina geyma málið, en kominúnistar fengju einir að ræða það í skjóli þess trúnaðar, sem þeir njóta innan Alþingis og rikisstjórnar. Þrátt fyrir opinberar skýrslur gefnar hér og í Bandarikjunum virðast kommúnistar enn ekki af haki dottnir, en hirta í gær „rosafrétt“ um fullyrðingar kommúnislabláðsins „Sundaý News“, að því er ofangreindar hcrstöðvar Bandaríkjanna varðar, og er nú fullyrt, að Bandarikin „muni endurnýja heiðni sina um herstöðvar á íslandi að afstöðnum Alþingis- kosningum 30. júní í sumarý. Jafnframt er Jiess þó getið að Jjetta sé Jiáttur i leynilegri her- ferð utanrikisráðuneytis Bandarikjanna til j)css að ná 50 herstöðvum utan Bandaríkjánna, en loks er tekið frpm að því er Island varðar, að kommúnistar séu einu eindregnu andstæð- ingar Jiess að veita Bándaríkjunum hersiöðvar hér. Þess er Jjó að gæta í sambandi við frélta- flutning þennan, að hann hefur hirst 28. apríl s. 1., eða eftir að opinberar yfirlýsingar höfðu verið gefnar af báðum ríkisstjórnum lilutað- eigandi landa um málið. Allur Jiessi fréttaburður ber með sér, að hann er einskonar auglýsingastarfsemi fyrir kommúníslana og byggist á kosningapró- grammi þeirra, eins og það hafði verið hugs- að. Frásögnin kemur þeim í góða þágu, til Jiess að rélta nokkuð ldut sinn eflir allar ófar- irnar „á herstöðvunum“ hér heima fyrir, enda er elrki annað sýnna, en að frásögnin bjrggist á lieimildUm, sem engir aðrir hafa getað gefið en íslenzlcir kommúnistar. Það Jiarf til dæmis ekki lílil hrjóstheilindi til að fullyrða, að kommúnistar einir standi'gegn kröfum þess- um, þegar áður er vitað að annar flokkur hef- ur í upphafi rökstutt mótmælin innan rikis- stjórnarinnar, en aðrir flokkar ckki haft skil- yrði til að taka afstöðu til málsins vegna ó- heppilcgrar launungar, — að minnsta lcosli ekki opinbera afstöðu. Virðist svo sem komm- únistar hyggist að hefna Jicss eríendis, sem hallast lieima fyrir, og séu hér „utanstefnur“ upp teknar, að vísu eklci svo sem áður tíðknð- ist, en við nútíma hæfi. Reynist ósannindi, flutt á erlendum vettvangi, Jieim drýgri til sig- urs, en söniu ósannindi, sein hrakin hafa ver- ið hér innánlands, væru íslenzkir kjósendur einkennilega sinnaðir og gagni’ýnis.lausir. Hætt er við að kommúnistum verði Jiar ekki að yon sinni. Jarðarför Magnúsar Torfa- sonar frá Goðhóli á Vatns- leysuströnd fer fram frá Kálfatjarnarkirkju i dag. J Magnús fæddist i Dal í ° | Miklaholtshreppi 1. septem- her 1857. Ólst hann Jiar upp til tvítugsaldurs, en flutlist suður á Vatnsleysuströnd ár-J ið 1877, og gerðist vinnumað- ur á Auðnum, Iijá Guðmundi| Guðmundssyni. Árið 1883 gekk hann að eiga Guðrúnu Jónsdóttur, og hjuggu Jiau á Goðhóli i Kálfatjarnar-J Jivcrfi til ársins 1935, en það ár andaðist Guðrún. Eignuð-^ ust Jiau sex hörn, og eru J>rjú þeírra á lífi: Kristjana, nú búselt í Ólafsvik, Magnús netagerðarmaður í Vestm.-1 eyjum og Þórður vélstjóri ij Reykjavík. Eftir lát konu sinnar fluttist Magnús lil Vestmannaeyja og dvaldist þar hjá Magnúsi syni sín- um 111 dánardægurs, 3. maí 1946. Heilsuhraustur var Magn- ús Torfason jafnan, karl- menni að hurðum, svo að orð fór af, fríður maður og föngulegur svo af har i hópi íuanna. — Hann var glað- vær og léttur í lund, jafnan, en gat Jió orðið Jmngur fvr- ir, ef J)vi var að skipta* og lét þá livergi lilut sinn. Þó var hann vinsæll, svo að liver maður vildi hans vinur vera, cnda var hann mjög skemmtilegur í viðræðum, gamansamur í tali og greind- ur vel. Hagmæltur var hann vel, en fór dult mcð J)að, meira en föng stóðu til. . Gott þykir mér, sem Jicss- ar línur ritar að minnast þess, er eg kom, harn og ung- i hngur að Goðhóli, til þeirra Magnúsar og Guðrúnar og harna Jieirra. Var J)ar oft glatt á hjalla og hezlu vin- um að mæta ætíð. Eru J)ær, minningar hugljúfar, er nú fylgja Magnúsi, þegar hann hverfur liéðan úr heimi. A Vatnslevsuströndinni vann Magnús mestallt sitt mikla og langa ' æfistarf. Flestir samferðamenn hans| eru horfnir undir græna lorfu á undan honum og verður lionum nú hvildin góð á þeim stöðvum þar sem hann lifði silt langa líf, gladdist og hrygðist, liló og grét. Fylgja honum þakkir og virðing allra J)eirra er hann J)ekktu. Kþistinn Árnason frá Kálfatjörn. léksaEaféfagið vísar á kröfym erlendra rithöfnnda Bóksalafélagið hcfir ný-'ir hann, sem gefin llefir ver- lcga rætt á fundi um rétt er- ið út hér á landi. Hefir Iiann l’.ndra rithöfunda til að ritað greinar um Jietta í krefjast greiðslu fyric, þyð- dönsk hlöð, og segist ætlajmyndh'- Gagnrýni afJ)essu tagi er ósanngjörn Iívikmyndir. Eftirfarandi bréf er frá „Bíó- gesti”: „Því verður ekki neitað, að kvikmyndir, sem tiingað berast og sýndar eru á kvikmyndahúsum bæjarins, eru nokkuð upp og niður. Sumar eru efnisiitlar og aðrar ekki. Þeim er öllum"ætlaður aðallega einn til- gangur, að skcmmta áhorfendunum kvöldstund. Á stríðsárunum höfðu þó kvikmyndir, flestar, sem hér voru sýndar, þó þann tilgang, að þær voru áróður fyrir handamenn i stríðinu, og var það mjög skiljanlegt. Hingað bárust varla aðrar myndir en frá kvikmyndafólögum, sem voru i löndum bandamanna. * Gagnrýni. Álit manna á kvikmyndum sem öðru, hlýtur alltaf að vera nokkuð mis- jafnt, og vcrður ekki liægt að sakast um það. Þvi verður tæplega lieldur í móti inælt, að á- róðurskvikmyndir striðsáranna voru nokkuð þreytandi, er lil lengdar lét. Margar góðar myndir bárust þó á milli. Þólt sanngjarnt sé, að fundið sé að því. cr aflaga fer og gagnrýni eigi ávallt nokkurn rétt á sér, verður hún þó að vera sanngjörn og benda cinnig á þær góðu hliðar, sem á hverju máli lcunna að vera. * Hlutdrægni. Eitt blaðanna liér i bæ hcfir tek- ið upp hjá sór gagnrýni á.kvik- myndum, sem er alveg sérstök i eðli sínu og liefir alveg sérstakan pólitískan tilgang. Allar kvikmyndir, er koma frá Bretlandi eða Banda- ríkjunum, eru miskunnarlaust gagnrýndar og allt fundið þéim til foráttu. Það er nokkur á- stæða til þess að minnast á þetta, því að vera kann að einhver, sem skilur ekki tilgang blaðs- ins, kunni að álpast til þess að taka mark á gagnrýninni. * v Markmið. Þáð þarf ekki að efa, hvcrt mark- mið blaðsins er. Allt, sem kemur frá Bretlandi og Bandaríkjunum, er auðvirðilegt, að dómi þess, og er þessi kvikmyndaáróður að- eins einn Jiður blaðsins í pólitískri baráttu þess. Það er sjaldan, að liipgað berist myndir, er Rússar framleiða, cn ekki þarf að efa, að tónninn myndi íverða nokkuð annar um þær ingar. Bóksaláfélagið ályklaði að vísa slíkum kröfum á hug í heild, J)ar sem Island er ekki aðili í Bernarsamhandinu, en hinsvegar taldi félagið æskilegt, að félagsmenn fengju leyfi erlendra höf- i.nda, til að láta þýða og gefa út hækur þeirra hér á landi. Mál J)etta er talsvert á dag- skrá nú, vegna ])ess að datiski rithöfundurinn Aage Karup-Nielsen hefir kvart- að yfir Jiví, að hann liafi ekki fengið greidd rithöfundar- laun fyrir J)ýðingu á hók eft- &agnfcæðaskcla !sa~ fiarðar siifið. Frá fréttaritara Vísis — ísafirði 11. maí. Gagnfræðaskóla ísafirði var slitið í dag. Skólinn starfaði i þreniur deildum, fyrsta og önnur deild voru tvískiptar og í þriðju deild var miðskóla- deild og gagnfræðadeild. Hundrað fimmtíu og Jn-ir nemendur stunduðu nám í skólanum í vetur og stcndur nú yfir sýning á handavinnu némendá. — Arngr. r.ð leita sér upplýsingu um,og a engan rett a ser- tIins vegar l,arf engan það, Iivort rikisstjórnin líti ,að l,ndra afstöSu b,#ins> enda ekki bckkt eins og þetta mál og útgef- fyrir vandaða Maðaménnsku. andinn. Ivvaðst hann gera sér venir um, að ákvæði sam- handslsganna næðu til J)essa aíriðis, en ákvæðið fjallar um gagnkvæman rétt Danai og íslendinga í hvoru land- inu. — Rithöfundafélagið danska mun einnig láta mál Jietta til sín taka. fer N. k. sunnudag fer Tjarn- arboðhlaup K. R. fram. Þrjú félög hafa tilkynnt þátttöku sína í hlaupinu og eru J)að K. R., I. R. og Ár- mann. Verða tvær sveitir frá K. R., en ein svcit frá liverju hinnna félaganna. I fyrra sigraði sveit K. R. i hlaupinu og vann ])á hikar- inn, sem um var keppt til eignar. Aöferðin. AðferSin, sem kvikmyndadómendur blaðsins nota,“er ofur einföld. Það er hamrað.á því, í hvcrt sinn er lcvikmynd er sýnd, seni framleidd er í Bretlandi eða |Bandaríkjunum, að hún sé innantóm og auð- virðileg. Þetta er auðvitað gert í þeirri trú, að sé óhróðurinn nægilega oft endurtekinn, komi að þvi, að honum verði trúað. Það er sem sé reynt að læða þvi inn lijá almenningi, að allt sé ómögulegt og auðvirðilegt, er frá Engilsöxum komi, í samanburði við dýrðina i austri. * Stefna. Þessi áróður kvikmyndadómendanna er í sjálfu sér skiljanlegur, þótt hann sé oft bæði ósanngjarn og óréttmætur. Blað- ið er þarna aðeins að reka þá pólitik, sem það gcrir á öllum sviðum, að reyna að koma því inn lijá almenningi, að alit sé ómögulegt, er komi frá Bretum og Bandaríkjamönnum, en hins vegar undirskilið, að öðruvisi niyndu nlyndirnar verá, væru þær framleiddar annars staðar.“ Kvenhattar. Fyrst eg á annað borð minnist á / • Bióin, man eg eftir ósk, sem kvik- myadbúsgestur bað mig að koma á framfæri. Hann segir, að það hafi þráfaldlega komið fyrir sig, að liann hefði éleki notið myndar af því, að , fyrir framan hann hefði setið kvénmaður með Visis fa blaðið ókevpis (il næstu | , mánaðamóta. Hringið í síraa J660lSVO St',r!,n hatt> að hann hafl nleinað honmn og tilkynnið nafn og heimilis- j ntsýni. Vill, liann að kvenfólkið taki ofan? er ffflQh' .................i-Jmð fer i kvikmyndahús. Nýir kaupendur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.