Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 13.05.1946, Blaðsíða 6
 6 V I S I R Mánudaginn 13. mai 1946 Frá Gagnfræðaskólanum i í Reykjavík Nemendur, sem hafa ekki komið til prófs vegna veikinda eða annarra forfalla, mæti í skólanum við Lindargötu á morgun kl. 8 árd. Landspróf byrjar á miðvikudagsmorgun kl. 9 árd. Einkunnabækur og prófskírteirii verða afhent sem hér segir: 1. bekkur: laugard. 19. maí kl. .9—12. 2. og 3. bekkur: mánud. 21. maí kl. 9—12. Sömu daga kl. 1—4 verður tekið við umsóknum um skólavist næsta vetur. — Fullnaðarprófseinkunn frá barnaskóla vcrður að fylgja umsóknum um 1. bekk. öll afgreiðsla fer fram i skólanum við Lindargötu, sími 3745. Ingimar Jónsson. Hnota nýkomin. ♦ tliisgagnaverzluii ^JJristjánS JJi(jLircj.eiróSOYiar Þvottakona óskast til að gera hrema skrifstofu okkar. &ílaAmiÍjah k.jj. Skúlatún 4. — Símx 6614. Húsgagnabólstrara vanfar mig sfrax. ^JJristiáu JJi jaii iicjuiyeLrssoit Skrifstofuman vantar okkur. SílaÁmijati k.f$. Skúlatín 4. -— Sími 6614. Vegagerð - rí óskar eftir nokkrum duglegum og reglusömum mönnum til að stjórna vélskóflum og jarðýtum. Bifvélavirkjar og vélstjórar ganga fyrir. Upplýs- mgar á vegamálasknfstofunni, sími 2809 og á- haldahúsi vegagerðanna Bqrgartúni 5. Sími 6519. Þér hafið ekki átt því að venjast að fá nýtt lambakjöt um þetta leyti árs. — Nú hefir KRON gert tilraun með nýja geymsluaðferð á frystu lambakjöti, og reynsla sú er fékkst á fyrra ári Ieiddi í Ijós, að bókstaflega engan mun var að fmna á bragðgæðum híns hi'aðfrysta kjöts og nýs dilkakjöts og var kjöfið þó framreitt 8 mán. eftir að sauðfjárslátrun lauk. Hraðfrysta kjötið fæst á þessu sumri í eftirtöldum búðum KRON: Skólavörðustíg 12 Hrísateig 19 Vegamót, (Seltjarnarnes) Vesturgötu 15 Langholtsveg 24 Þverveg, Skerjafirði Hraðfryst kjöt er sem nýtt kjöt Sœjatfríttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. 80 ára er í dag frú Ingibjörg Guð- muridsdóttir, Iíi;ingbraut (53 Athugið auglýsingu liéraðslæknis uin bólusetnin£íu. Krían er komin. í gær sást kría á flugi skammt frá Tjörninni. í morgun höfðu töluvert margar bætzt í liópinn. Iljónaefni. iihirgímb iö; fi Á laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Helga Tryggva- dóttir, Smiðjustíg 4 og Logi Éin- arsson, fulltrúi hjá sakadómara. Samkvæmt upplýsingum ' póst- og simamálastjórnár hafa verið seld orlofsmerki fyrir kr. 0.465.538,20 á árinu 1945, en út- borgað orlofsfé samkvæmt or- lofslögunum kr. 6.367.366.55 á sama ári. Útvarpið í kvöld. 19.25 Mansönvar (plötur). 20.30 Þýtt og endursagt (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20.50 Létt lög (plötur).. 21.00 Um daginn pg j veginn (Gunnar Benediktsson rithöfund- ur). 20.20 Útvarpshljóm|veitin: Ensk þjóðlög, Einsöngur ] (Ragn- ar Stefánsson): a) ’Heimir (Ivaldalóns). b) Eg lít i anda liðna tíð (sami). c) Rósin (Árni Tlior- steinsson), d) Lehn deinc Wang aii nieirié- Warig (Ádölf Jehseri). e) Der Wanderer (Schubert). 21.50 Píanólög eftir Bacli (plöt'ur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Dag- skráriok 22.30. Byggingarsjóður verkamanna. Félagsmálaráðherra hefir skipað hr. bankstjóra Magn- ús Sigurðsson formann í Byggingarsjóð verkamanna næstu 4 ár. Magnús liefir gegnt þessu slarfi frá því að sjóðurinn var slofnaður. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hringið i sima 1660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.