Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 3
V I S I R Mánudaginn 20. maí 1946 3 Sprengiefni notaS viS skurSgröft. Verkfærarief nil rikisins hefir undanfarið verið að gera tilraunir með sprengi- efni til skurðgerða. Hefir j)essi aðferð verið reynd þrisvar áður hér á landi —- fyrst á búsálialda- sýningunni í Kringlumýri 1921 og siðan á bændaskól- unum á Hvanneyri og Hól- um 1932. Tókust tilraunirn- ar eiginlega vel áður, en þá stóð þannig á, að sprengi- efnið var dýrt, en vinnuafl ódýrt, svo að þettá þótti ekki borga sig. Nú horfir þetta hins vegar þannig við, að vinuafl cr (5—8 sinnum dýr- ara en sprengiefnið iítið (týrara, Nú hafa vcrið fengin tiu tonn af þessu sprengiefni lil landsins og hefir það verið reynt undanfarið og verður síðan selt hændum. Aðfcrðin, sem höfð er, er sú, að f}rrst er stunið fyrir skurðinum, sem gera skal, en síðan er sprengjum, sem vega um 225 grömm, stungið niður i holu, sejn gerð hefir verið með slaut með 40—50 sm. milli- bili, en niður á sprengjuna eiga að vera ca. (5 þuml. Bezt er að sprengja í blaulum jarðvegi, en minna verður að vera á milli sprengjanna, þar sem þurrt er og liart. Verða skurðirnir i blautiun jarðvegi 80—90 senlimelra djúpir og 3 m. á breidd að ofan. Kilóið af sprengiefninu kostar ca. 7 krónur, hingað komið. Mun teningsmeterinn i skurðinum kosta 2—3 krón- er stungið fyrir skurðinum, 6—7 krónur að grafa ten- ingsmetrann. Elliöaár leigÖai Stangaveiði- félaginu. .4 bæjaráðsfundi föstudag- inn 17 maí s.l. var lagt fram bréf frá raf magnsstjóra varðandi la.rveiði í Elliða- ánum, Bæjarráð heimilaði, að leigja slangaveiðifélaginu laxveiðina nieð samskonar skilmálum og síðast liðið ár. Sýmngu Péinrs Fr£@riks lýkur í kvöld. Um 3000 manns haía sótt hana. j Um 3000 manns lmfa séð ínáilverkasijningu Péturs Fr. Sigurðssonar. Eins og skýrt iiefir verið 'rá hér í blaðinu, lýkur sýn- ngunni i kvöld kl.10.6ru því siðustu forvöð að skoða liana i dag. Á.íWHííþHi?i myndir sel/.t. Sendiherra Dana á Islandi kvaddur. Fr. de Fontenay sendi- herra og frú hans eru á för- um af landi burt. Þau fara nú um helgina og tekur sendiherrann bráðlega við hinu nýja embætti sinu í Ankara. Ýmsir vinir þeirra lijóna hér i Reykjavík ætla að kveðja þau með samsæti í Sjálfstæðishúsinu á fimmtu daginn kemur kl. 12. Að sam- sæli þessu standa islenzkir fræðimenn, listamenn og rit- höfundar, en sendiherrann liefir átl mikið saman við þá að sælda á embættisárum sínum liér og notið vinsælda i þeirra hóp og sjálfur hefir Iiann skrifað merkilegar rit- gerðir um islenzk fræði. — Ennfremur standa að sam- kvæminu viuir sendiherra- hjónanna meðal Dana hér i bænum. Samsætið verður lialdið á fimmtudaginn kl. 12, og liggur áskriftalisti frammi i Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og þurfa þeir, sem óska þátt- töku í samkvæminu að til- kynna liana þar fyrir liádegi á miðvikudag. 88 nemendu í Iðnskóla Hafnai- fjaiðai í vetui. Nýlega var Iðnskólanum í Hafnarfirði sagt upp. í velur stunduðu nám í skólanum 88 nemendur og gengu 78 þeirra undir bekkj- ar- og burlfararpróf. Að þessu sinni úlskrifuð- ust 26 nemendur og hlulu 15 af þeim I. einkunn og 3 ágætiseinkunn. Hæsta próf tók Sigurður Guðjónsson, 9.45. Skólinn var slofnaður 1926 og var því 20 ára í vetur. Stofnandi hans var Emil Jónsson. Fiskui fluttui út fyrii tæplega 4 millj. ki. Tuttugu íslenzk fiskflutn- ingaskip seldu ísfisk í Eng- landi í s. 1. viku fyrir samtals 3,911,420,94 kr. Skipin, sem seldu fyrir yfir 8 þús. stelingspund eru þessi: Grótta seldi 3350 vættir fiskjar fvrir 8139£. Skinfaxi seldi 2794 kit fyrir 9429£. Faxi seldi 2767 kit fyrir 8835£. Forseli seldi 4122 vættir fyrir 10,340£. Geir seldi 3053 væltir fyrir 8140£. Yenus seldi 4110 kit fvrir 13,692£. Þórólfur seldi 3671 .kjlÁyrir 11,48<1^, J.ú,þ>t£r seklii 5073 vættir fyrir 11,688£. Sitjfs S.l. laugardag vildi það slys til, að maður á reiðhjóli varð á milli strætisvagns og annarar bifreiðar og slasað- ist nokkuð. Tildrög slvssins eru þessi: Yar maðurinn um það bil að lijóla framhjá strætisvagni er slóð við spennustöðina við Lækjargötu er bifreið ekur framhjá Iionum. I sama bili leggur strætisvagninn af stað. Klemmdist maðurinn á milli bílanna og hlaut tölu- verðan áverka á læri. Þá urðu tveir árekstrar á laugardag. Annar á Rauðar- árstíg, en hinn á gatnamót- um Suðurgötu og Hring- hrautar. Skemmdir á bifreið- um voru ekki miklar. Mikil ölvun um helgina, Mjög mikil ölvun var hér i bænum um helgina. Tók Iögreglan marga menn úr umferð og var kjallarinn oftast nær yfirfullur. Auk þess aðsloða’-i bigreglan og ók lieim fjói.ia drukkinna nianna. Þá bar mikið á rysk- inum sökum ölvunar hér í bænum um lielgina. tteykja vík tjeíuM' SÍJBS 30 þ ii .s. k #*_ Reykjavíkurbær hefir lagt fram 50 þúsund krónur til byggingar Vinnuheimilisins að Reykjalundi. S.I.B.S. barst þann 20./4. bréf frá borgarstjóranum i Reykjavik þar sem hann til- kynnir, að Bæjarstjórn Reykjavikur hafi ákveðið að leggja fram 50.000.00 kr. til byggingar vinnuheimilisins sem fyrsta framlag. Mið- stjórn S.Í.B.S. flytur hér með gefendum alúðarþakkir fvrir þetta rausnarlega framlag og þann mikla velvilja og skiln- ing, sem starfsemi sambands- ins hefir ætið átt að mæta hjá forráðamönnum Reykjavik- urbæjar. Nýr bátur. Eins og getið var um i blað- inu s.l. föstudag, var nýjum bát hleypt af slokkunum i Ilafnarfirði. Hlaut báturinn nafnið Haf- björg. Er hann allur hinn vandaðasti og búinn öllum fullkomnuslu tækjum. Bát- úrinn er smiðaður T Skipa- smiðastöð Júliusar Nyborg. Allan vélaúthúnað hefir VéJ- smiðja Hafnarfjarðar séð um, en dýplarmæli og talstöð setlu menn fuá Ekko h.f. í skipið. Allar raflagnir ann- aðist Enok Helgason og seglasaum Sören Valentinus- arson, Keflavik. Eftirlits- maður frá rikinu með bvgg- ingu bátsins var Páll Pálsson. Skipsljóri verður Ragnar Jónsson. Gélíteppakreinsim Gólfteppagerð Gólfteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Sími 4397. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞ0R Hafnarstræti 4. Síðustu hljómleikar hins unga cellósnillings, Erlings Bengtsson Blöndals, verða í Gamla bíó annað kvöld kl. 7.15. Meðal verkefna þcirra, er liann leikur, er cellokonzert eftir Lalo, sólósvíta fyrir eitt cello í sex þáttum eflir Bach, smálög eftir Mozart, Pader- ewski o. fl. Þetta eru síðustu forvöð að hlusta á hinn unga cellosnill- ing hér i Reykjavík, áður en Lítið hús eitt herbergi, eldhús, forstofa og salerni, er til sölu. Uppl. í síma 3956, frá kl. 4 7 i dag og á morgun. D&tnuhanskaw' í miklu úrvali. hann fer af landi burt. Útilokað að lá hótel- herhergi í Lcmdoxi. Samkvæmt tilkynningu sendiráðs íslands í London er nú næstum útilokað að útvega hótelherbergi þar í borg vegna sigurltátíðarinn- ar, sem halda á snemina í júní. Tilkynnin frá Utanríkisráðuneytinu. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og hcimilis- fang. Tryggvi gamli seldf 3421 vættir fyrir 8655£. Sökum þrengsla er ekki háégt . að bjrta solur áílrh skipánna. afsuðumenn og B S @ eldsmiði vantar okkur nú þegar. SfáBssnlðjara hi. MMiíreiðaskiíti Chrysler, módel 1940, litíð keyrður, sem ávallt hef- ir verið í einkaeign, fæst í skiptum lyrir nýja cða lítið keyrða hifréið, helzt Austin. . Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 23. þ. m., merkt: „Bifreið“. ... . .. ;í- , ...i - < • ’.l 'J »'• t 'Af i'r lt .Iítv>/"1/ « ! i • -• r, •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.