Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. V í SI Sprengiefni við skurðgröft. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 20. maí 1946 112 tbl< „Þetta var sá \lE Ráðizt var á mann í mið- bænum aðfaranótt laugar- dags, hann sleginn og spark- að í hann. Maðurinn, seni ráðizt var á, segist ekki hafa vitað, fyrr en ráðizl var að honum, hon- uni greitt högg og jafnframt sparkað í hann, en um leið og árásin var gcrð, heyrðist honum sagl: „Þetta var sá sjöundi!" Lögreglan handsamaði mann, sem niun hafa verið við þelta riðinn. Er talið að það muni hafa verið ílafn- firðingur, sem þarna var að verki. Eltingaleikur við bílþjóf. Aðfaranótt laugardags var 10-hjóla-bíl, sem áður var eign setuliðsins. stolið á Vita- torgi. Eftir því var lekið, er bílri- um var stölið og honuni veitt eftirföi'. Ók þjófurinn bílnum inn i Yatnagarða og niður cftir afleggjaranum að flug- skýlinu þar. Er þangað var komið, stökk hann út ur hilnum, en hann valt á hlið- ina ofan í fjö'ru. Maðurinn var handsamað- ur og reyndist vera drukkinn. Stal brauði og Siðastliðtia nóti vgr íhað- ur .hándtékinn. í Hafnar- stræti. Bar liann grunsam- legan böggul undir hendinni. Var maðurinn fluttur á löreglustöðina og við rann- sókn þar kom í ljós, að hann 'ha'fði brotizl inn i kaffihús- ið Gullfoss og stolið þaðan alhniklu af brauði og kök- um og vafið þýfið inn í frakka. Viðskiptasamningar milii Íslands og Sví- þjoðar undmitaðir. Siðasthðinn laugardag var undirritaður í Stokkhóhni viðskiplasamningur niilli ís- lá'uds og Sviþjóðar. Það var Vilhjáhnur Fin- sen, sendifulltrúi, er undir- rilaði samninginn fyrir höhd íslands. Prófkosning. Prt fkosning getur aldrei orðið meðal til að lækna brest, sem kominn er í I lokkinn vegna málefna- ;'.greinings. Sh'kt getur að- r.ins læknast með því að rýna skilning og tilhliðrun nf báðum aðilum. Próf- [cosning getur aldrei sýnt i'.nnað en vilja meirihlut- ans, sem hefir alla flokks- tæknina í hendi sér og get- ur náð þeim árangri af prófkosningunni sem hann óskar. Prcfkosningin verð- ur því aldröi annað en ríinkamál meirihlutans, :nda hefir reynslan sýnt, :.ð enginn fær neitt um kosninguna að vita og með íana er farið eins og per- i;ónulegt einkamál þeirra :;em tllu ráða í flokknum. Sveik þúsund norska föður- landsvini í hendur Pjóðverja. leyitdi aS veiða |H|ólkIn hækkar. Lítrinn í lausu máli leyiui&rpegi. Þegar Brúarfoss fór til Englands í síðustu viku, reyndi kona ein að gerast leynifarþegi. Skipið fór á fimmtudags- kvchl og varð vart við kon- una og barn, sem liún hafði méð sér, nokkuru áður en skipið átti að legg.ja frá brygg.ju. Kvaðst konan hafa ætlað sér að komast til Eng- lands. Tjarnarboðhlaupið: I.R. sigraði og setti glæsilegt nýtt met. 4. Tjarnarboðhlaup K. R. fór fram í gær. Því lauk þannig, að sveit í. R. sigraði, — hljóp vegalengdina á 2:32.2 mínútum og er það nýtt met. Gamla metið átti K. R. á 2:36.4 mín. Auk sveilarinn- ar frá í. R. hlupu 3 aðrar: A og B sveil frá K. R. og sveit frá Ármanni. Onnur varð B-sveit K. R. á 2:11.« min. og þriðja svei-i A. á 2:12.6 mín. F>éss skal gelið, að A-sveit K. R. rann skeiðið á 2:36.4 mín., en það var dæmt ógilt sökuin mistakíi, er lirðu við skiplingar. á kr. 1.70. Verðlagsnefnd landbánað- arafurða hefir hækkað verð ú mjólk og oslum. Verð á mjólk i lausu máli verður kr. 1.70 literinn, eu á heilflöskum kr. 1.80 líterinn og í hálfflöskum kr. 1.85 hver liter. Þa hefir verð á 45'/í ost- um verið luekkað iiþ'þ í kr. 11.60 kg. \'crðlagsnefndin segir ha'kkun mjólkurinnar gerða sem 'vegna hækkunar á kaupi, „Ingóifi Arnarsyni" hleypt af stokkunum Fyrsla logaranum, sem Iíretar munu afhenda ís- «eœ verkamenn í Ilafnarf. og lendingum, var Ideypt af Reykjavík fengu nýlega, svo Sfggingaráð- stelnunni írestaí. Bijggingarráðstefnunni, er átli að hefjast 2. júní næst- komandi, hefir ve.rið freslað iil H. sama mánaðar. Sýning sú, sem hahlin verð- Ur í sambandi við ráðstefn- una, verður i 9 slofum í bygg- ingu Sjómannaskólans, en auk þess verður útbúið sj'n- inarsvieði úti. Á íuestunni verður farið að koma fyrir munum sýningarinnar, er deildir hennar fara að verða tilbúnar. stoi:kunum úrdegis á laugar- dag. Togari ])essi mun verða gcrður út liér í Rcykjavík og er hann smiðaður i Selhy í Englandi. Nafn togarans hefir verið ákveðið og verð- ur það Ingólfur Arnarson og gaf frú Ástriður Einarsdóttir honuni nafn. Eór hún utan þeirra crinda, en maður hcnnar, Jó'n A. Pctursson, cr cintiig í Bretlandi í erindum ríkisstjórnarinnar.' Bæjarstjórn hefir ákveðið að gefa cinstaklingum og fé- lögiun kost á að ganga inn í kaupsamninga togaranna, cr bserinn kaupir, að tveimur undanskvldum. Mýr bátur tii Ólafs- fjarðar. / síðustu viku kom til Ól afsfjurðar nýr sænskur vél- bátur. Bátur þessi er 34 rúnilcslir og Iieitir hann Græðir. Ilann cr eign hlutafélags mcð sama nafni-. Annar bátur af sömu stærð er bráðlega væntanlcg- ur til Olafsfjarðar. og vegna kauphækkunar starfsmanna Mjólkursamsöl- unnar, scm ekk í gildi nýlega og nam 15—21'/(. Ostarnir eru hækkaðir af þvi, að það gleymdist að gera það áður. Ekki fer hjá því, að þctta liækkar visitöluna. Slagsmál í Austurstræti l'm klukkan 10 í gær- kveldi kom til nokkurra rgskinga i Austursiræti. Lehtu nokkrir óróaseggir í slagsmálum þar og lauk þeim þannig, að einn þeirra rak hncfann í sýningar- glugga í vcrzluli Ragnar H. Blöndals og braut rúðuna. Lögrcglan hcfir handtek- ið mennina, er valdir eru að þessu. A. sundknattleiks- meistari. Sundknattleiksmeislara- mót íslands fór fram l'i. 17. {>. m. í Sundhöllinni. Fóru leikar þannig, að A. sigraði með 4 stigum. Annað Skofhríð og fótbrot. I lok síðustu viku vóril strákar tcknir út i ()rfirisey fyrir að hafa verið þar að skjóta. Siðari Iiiuta vikunnar scm leið varð maður nokkur, Jó- liann Einarsson að nafni, fyr- ir hifreið á Vesturgötu. Fót- brolnaði hann og var fluttur í Landspítalann. varð sundfcl. Ægir, hlaut 2 slig ug loks K.R., cn það hlaut ekkcrt stig. 45 manns fyrir rétti. í Noregi fara um þessar mundir fram einhver mestu glæpamálaréttarhöld, sem sögur fara af á Norðurlönd- um. Málaferlin eru gcgn A~> mönnurn og konum, í Þránd- heimi. Aðal sakborningurinu er Henry Rinnan, sem vnr illræmdastur allra svikara L Noregi á stríðsárunum. Hafður í stálbúri. Rinnan cr sagður skara. langt fram úr Brönduiu fjöldamorðingjanum danska. með tilliti til grimmdar og mannvonzku. 1 réttarsalnum cr hann hafður í búri úr stál- vír. Er vándléga séð um, að engin von sé á uhdan- komu. Rinnan er krypplingur mcð fölt, illúðlegt andlit" Þcgar leið yfir fyrrv. unnustu hans- eftir yfirheyrshi, leit hann með fyrirlitningu lil hennai- og hristi höfuðið. Sök á þúsund handtökum. Það cr talið að Rinnan cigi sök á handtöku a. m. k. þús- und Norðmanna, scm annað- hvórl hann sjálfur eða menii hans kærðu. Flestir voru píndir óskaplega og létu 80 lifið bcinlínis vcgna þcss að Rinnan ljóstaði upp um ])á. Flcslir þeirra sættu hinum voðalegustu pyntingum áður en Jicir dóu og tók þá Rinnan. oft í pyntmgunum sjálfur. Rinnan í réttinum. í réttarsalnum silur Rinnan kaldur og rólcgur á stað sín- um og aðrir sakborningai* sitja cins og steingerfingar, án þess að sýna nokkur svip- brigði, jafnvel ])ótt verið sá að lýsa hiniur hrýiíilegustuí ódieðisvcrkum ])cirra. Eru að missa móðinn. Þó cr farið að bcra á því,, að sumir fanganna séu farnir að nhssa kjarkinn. Eftir éin; réttarhöldin brast kjarkur eins fangans algcrlcga og ei* hann var leiddur í klefa sma rcyndi hann að fcla sig hnlc við hurðina og hágrét. Þaðt Frh. á 7. siðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.