Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 1
KvennasíSan er < á mánudögum. Sjá 2. síðu. VISI Sprengiefni við skurðgröft. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 20. maí 1946 112 tbl* B! U Þetta var sá sjoundi! Ráðizt var á mann í mið- ] bænum aðfaranótt laugar- dags, hann sleginn og spark-1 að í hann. Maðurinn, sem ráðizl var á, segist ekki hafa vitað, fyrr en ráðizt var að honuin, hon- inn greitt högg og jafnframt sparkað i liann, en um leið og árásin var gerð, heyrðist honum sagt: „Þetta var sá sjöundi!“ Lögreglan handsamaði niann, sem mun hafa verið við þelta riðinn. Er talið að það muni liafa verið Iiafn- firðingur, sem þarna var að vcrki. Eltingaleikur við bílþjóf. Aðfaranótt laugardags var 10-hjóla-bíl, sem áður var eign setuliðsins. stolið á Vita- torgi. Eftir því var tekið, cr biln- um var stolið og honum veitt eftirför. Ók þjófurinn bilnum inn í Vatnagarða og niður eftir afleggjaranum að flug- slcýlinu þar. Er þangað var komið, stökk hann út úr bilnum, en hann valt á lilið- ina ofan í fjöru. Maðurinn var handsamað- ur og rcvndist vera drukkinn. Prófkosning. Prófkosning getur aldrei orðið meðal til að lækna örest, sem kominn er í lokkinn vegna málefna- úgreinings. Slíkt getur að- i ins læknast með því að i'.ýna skilning og tilhliðrun nf báðum aðilum. Próf- kosning getur aldrei sýnt [innað en vilja meirihlut- ans, sem hefir alla flokks- tæknina í hendi sér og get- ur míð þeim árangri af prófkosningunni semhann óskar. Prófkosningin verð- ur því aldrtíi annað en 'inkaniál meirihlutans, nda hefir reynslan sýnt, ð enginn íær neitt um kosninguna að vita og með íana er farið eins og per- uónulegt einkamál þeirra em öllu ráða í flokknum. Sveik þúsund norska föður landsvini í hendur Pjóðverja Se?Hdi aS verða eynifarþegi. 1‘egar Brúarfoss fór til Englands í síðustu viku. ; rcyndi kona ein að gerast leynifarþegi. j Skipið tor á fimmtudags- kvcld og varð vart við kon- una og barn, sem hún hafði : með sér, nokkuru áður en skipið átti að leggja frá bryggju. Ivvaðst konan Iiafa ætlað sér að komast til Eng- lands. Stal brauði og kökum. Síðastliðna nótl var mað- ur .handtéldnn. í Hafnar- stræti. fíar hann grunsam- legan höggul undir hendinni. Var maðurinn fluttur á löreglustöðina og við rann- sókn þar kom í ljós, að hann hafði brotizt inn í kaffihús- ið Gullfoss og stolið þaðan allmiklu af brauði og kök- um og vafið þýfið inn í írakka. Tjarnarboðhlaupið: Í.R. sigraði og setti glæsilegt nýtt met. 4. Tjarnarboðhlaup K. R. fór fram í gær. Því lauk þannig, að sveit í. R. sigraði, - hljóp vegalengdina á 2:32.2 mínútum og er það nýtt met. Gamla metið átti K. R. á 2:36.4 mín. Auk sveitarinn- ar frá í. R. blupu 3 aðrar: A og R sveil frá Iv. R. og sveit frá Ármanni. Önnur varð B-sveit K. R. á 2:41.6 mín. og þriðja sveil A. á 2:42.6 min. Þess skal gelið, að A-sveit K. R. rann skciðið á 2:36.4 mín., en það var dæmt ógilt sökitm mislaka, cr urðu við skiptingar. Viðskiptasamningai: milli Islands og Sví- þjooar undmitaðir. Síðastliðinn laugardag var undirritaður í Stokkhólmi viðskiplasamningur milli ís- lauds og' Sviþjóðar. Það var Vilhjálmur Fin- sen, sendifulltrúi, er undir- íilaði samningiim iyrir hönd Islands. „Ingólfi Arnarsyni" hleypt a£ stokkunum Fyrsta togdrannm, scm fíretar mnnii afhenda ís- lcndingnm, var hleypt af stokkúnum árdégis á laugar- dag. Togari þessi mun verða gcrður út bér í Reykjavík og er liann smiðaður i Selby í Englandi. Nafn togarans liefir verið ákveðið og verð- ur það Ingólfur Arnarson og gaf frú Astriður Einavsdóttir bonum nafn. Fór bún utan þeirra erinda, en maður bcnnar, Jón A. Pétursson, cr cinliig í Rretlandi í erindum rikisstjórnarinnaiv Bæjavstjórn hefir ákveðið að gefa einstaklingum og fé- lögum kost á að ganga inn í kaupsamninga togaranna, er bærinn kaupir, að tveimur undansk vldum. stefanimi frestað. fíyggingarráðstefnunni, er, átti að hefjast 2. júní nsést- j komandi, hcfir verið frestað iil 8. sama mánaðar. Sýningsú, sem lialdin verð- ur i sambandi við ráðstefn- una, verður i!) stofum í bygg- ingu Sjómannaskólans, en auk þess verður útbúið sýn- inarsvæði úti. Á mestunni verður farið að koma fyrir munum sýningarinnar, er deildir hennar lara að verða tilbúnar. Mýi bátur til ðlafs- IjaiÓar. / síðnstn viku kom til Ol- afsfjarðar nýr sænskur vcl- hátur. Rátur þessi er 54 rúmlestir og lieitir hann Græðir. Ilann er eign hlutafélags með sama nafni. Annar bátur af sömu stærð er bráðlega væntanleg- ur til Olafsfjarðar. Mjólkin hækkar. Lítriim í lausu máli á kr. 1.70. Vcrðlagsncfnd landbúnað- arafurða hefir hækkað verð á mjólk og ostum. Verð á mjólk í lausu máli verður kr. 1.70 literinn, en á heilflöskum kr. 1.80 literinn og í hálfflöskum kr. 1.85 hver liter. Þá liefir verð á 15% osl- u m verið luekkað upp i kr. 11.60 kg. Verðlágsnefndin segir Iiækkun mjólkurinnar gerða vegna hækkunar á kaupi, sem verkamenn i Hafnarf. og Revkjavík fengu nýlega, svo og vegna kaupliækkimar starfsmanna Mjólkursamsöl- unnar, scm ekk í gildi nýlega og nam 15—24%. Ostarnir eru luekkaðir af því, að það gleymdist að gera það áður. Ekki fer lijá þvi, að þetta liækkar vísitöluna. Á. sundknattleiks- meistari. Sundknattleiksmeistara- mót Íslands fór fram íh-17. j>. m. í Sundhöllinni. Fóru leikar þannig, að A. sigraði nieð l stigum. Annað Slagsmál í Austurstræti Um klukkan 10 í gær- kveldi kom iil nokkurra rgskinga í Austurstræti. Lentu nokkrir óróaseggir i slagsmálum þar og lauk þeim þannig, að einn þeirra rak lmefann í sýningar- glugga i verzluh Ragnar H. Blöndals og braut rúðuna. Lögreglan bcfir handtek- ið mennina, er valdir eru að þessu. Skofhríð og fóthrot. í lok síðustu viku voru strákar leknir út í Örfirisev fyrir að bafa vcrið þar að skjóla. Siðari liluta vikunnar sem leið varð maður nokkUr, Jó- liann Einarsson að nafni, fyr- ir bifreið á Vesturgötu. Fót- brolnaði bann og var fluttur í Landspítalann. varð sundfél. Ægir, hlaut 2 slig og loks K.R., en það lilaut ekkert stig. 45 manns fyrii* rétfi. í Noregi fara um þessar mundir fram einhver mestu glæpamálaréttarhöld, sem sögur fara af á Norðurlönd- um. Málaferlin eru gegn 4i> mönnum og konum, í Þránd- heimi. Aðal sakborningurinn er Henry Rinnan, sem var illræmdastur allra svikara L Noregi á stríðsárunum. Hafður í stálbúri. Rinnan er sagður skanu langt fram úr Bröndum fjöldamorðingjanum danska. með tilliti til grimmdar og; mannvonzku. I réttarsalnum er liann hafður í búri úr stál- vír. Er vandlega séð um, að engin von sé á undan- komu. Rinnan er krypplingur með fölt, illúðlegt andlit. Þegar leið yl’ir fyrrv. unnustu hans. eftir yiirheyrslu, leit hann mcð fyrirlitningu til hcnnai* og hristi höfuðið. Sök á þúsund handtökum. Það cr talið áð Rinnan eigl sök á handtöku a. m. k. þús- und Norðmanna, sem annað- hvort hann sjálfur eða menn hans kærðu. Flestir voru píndir óskaplega og létu 80 lifið béinlínis vegna þess að Rinnan ljóstaði upp um þá. Fleslir þeirra sættu hinum voðalegustu pyntingum áður en þeir dóu og tók þá Rinnan oft í pyntingunum sjálfur. Rinnan í réttinum. I réttarsalnum situr Rinnan kaldur og rólegur á stað sín- um og aðrir sakborningar sitja eins og steingerfingar, án þess að sýna nokkur svip- brigði, jafnvel Jiótt vcrið sé. að lysa hinum hryllileguslui ódæðisverkunr þeirrá. Eru að missa nróðinn. Þó er farið að bera á því^ að sumir fanganna séu farnir að missa kjarkinn. Eflir ein réttarhöldin brast kjarkur eins fangaiis algerlega og cr hann var leiddur í klefa sinn rcyndi hann að fela sig balc við hurðina og hágrét. Þaðt Frb. á 7. siðu. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.