Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 7
Máiiudaginn 20. maí 1946 V I S I R 7 Farfuglar efna til 28 ferða í sumar. Hafa o|snað upplýsingaskrif- stofu i Iðnskólanum. Farfuglar hafa ákveðið að efna til fimm sumarleyfis- ferða og 23 helgarferða sumar. Fyrsta sumarleyfisferði n verður frá 29. júní til 14. júlí og verður það gönguför um Snæfellsnes, Farið verður á háti til Borgarness og ckið þaðan í bílum að Búðum. Skoðað verður Búðahraun og gengið út að- Stapa og þaðan á Snæfellsjökul. Síðan f^orljörff J/ónidóttir ocj Sncjimundur Jói onííon um Hellna, Lóndranga og Malarrif að Einarslóni. Þaðan út í Beruvík ( jafnvel önd- verðarnes) og að Sandi, ÓL afsvík og Fróðá. Þá um Bú- landshöfða í Grundarfjörð. Þaðan má ganga á Helgrind- ur eða Kirkjufell. Síðan í Hraunsfjarðarbotn um Ber- serkjahraun, Bjarnarhöfn og Helgafellssveit til Stykkis- hólms. Er þetta 14 daga ferð. Næsta sumarlevfisferðin verður 6.—21. júlí og verður hjólað um Vesturland. Farið verður með báti í Borgarnes, hjólað inn Borgarfjörð og um Vesturlandsbraut vfir i Hvammsfjörð (Búðardal) og e. t. v. gengið á Baulu. Þá um Svínadal niður í Gilsfjörð (þaðan í Þorskafjörð og til haka). Síðan yfir í Krossár- dal til Bitrufjarðar, suður með Hrútafirði, um Holta- vörðuheiði, niður Norðurár- dal, um þverar Stafholts- tungur, inn Reykholtsdal að Húsafelli. Þaðan má ganga i Surtshelli. Síðan um Kalda- dal (e. t. v. gengið á Ok, 1198 m.) og Þingvelli til Reykja- vikur. Er þetta sömuleiðis 14 daga ferð. Þriðja sumarleyfisferð Farl'ugla er vikudvöl í Kerl- ingarfjöllum. Sú ferð verður farin 14. júlí og stendur yf- ir lil þess 21. Ekið verður að Árskarði og dvalið þar. Þaðan verður svo farið í gönguferðir um Iíerlingar- fjöll og nágrenni. Þeir, sem vilja, geta svo gengið yfir Hofsjökul, Vatnahjallaveg lil Eyjafjarðar. Fjórða sumarleyfisferðin, sem farin verður 20. júlí, er vikudvöl í Þórsmörk. og sú fimmta, 27. júlí, er vikuc}völ á Landmannaafrétti. Dvalið \ erður við Laugar og farnar gönguferðir um nágrennið. Eins og sagt er að framan efna Farfuglar til 23 helgar- ferða. Hafa þegar tvær ferð- ir verið farnar. Ferðirnar, sem ófarnar eru, eru þessar: Þann 18. þ. m. verða farnar tvær ferðir. önnur er göngu- för um Heiðmörk, en hin skíðaferð á Skarðsheiði. 25. þ. m. gengið á Hengil, 30. hjól- að að Tröllafossi, 1. júní er göncuför um Súlur, 8. ji'ini ferð að Hagavatni og göngu- för um Revkjanes, 15. júní ferð i Brúarárskörð, 22. júni Jónsmessuferð ??, 29. júní í'hjólað í Vatnaskóg, 6. júlí Hekluferð og ferð á Esju, 13. júlí gönguferð um Dyrfjöll, 27. júlí ferð í Þórisdal, 3. -—5. ágúst ferð í Þjórsárdal, 10. ágúst Reykjanessferð, 17. ágúst ferð um Arnessýslu, 24. ágúst hjólferð um Grafn- ing, 1. sept. Fljótshlíðarferð, 7. sept. Álfabrenna í Vala- hóli. Það mun verða síðasta helgarferðin. Farfugladeildin hefir opn- að upplýsingaskrifstofu í Iðnskólanum, sem verður opin tvö kvöld í viku í allt sumar, miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 8—10. A skrifstofa þessi að gefa aliar upplýsingar um starfsemi deildarinnar og ferðir í sum- ar, ennfremur að gefa leið- heiningar um leiðir og ferð- ir almennt, sérstaklega um gönguferðir og aðrar ódýrar lerðir. Til mála kemur einnig, að deildin útvegi fararstjóra í styttri ferðir fyrir hópa, er þcss óska. Starfsemi Farfugladeildar- ínnar hefir aukizt stórlega með hverju ári. Eftir striðs- lokin hefir hún haft sam- band við farfuglafélög víðs- vegar um heim. Hafa þau boðizt til þess að taka á móti og greiða fyrir hópum ís- að vilja ferðast í þeirra lönd- lenzkra farfugla, sem kynnu um. Þess í stað hefir Far- fugladeildin hér lofað að greiða götu erlendra far- fugla, sem koma til Islands, eftir föngum. Vegna erfiðra samgangna og annarra crf- iðleika er þó ekki gert ráð fyrir neinum hópferðum er- lendra farfugla hingað í sumiar. Góður vörubíl! með vélsturtu og útvarpi til sölu og sýnis við Mið- hæjarharnaskólann frá kl. 8—10 í kvöld. ANGQRA-garn nýkomið, margir litir. VerzL Holt h.L, Skólavörðustíg 22C. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sfmi 4951. Þau eru tvíburar, fædd að Klauf í Landeyjum hinn 20. maí 1886. Foreldrar þeirra voru ])au lijónín Þorhjörg Nikulásdóttir og Jón Bryn- jólfsson, sem þar bjuggu þá húi sínu. Þorbjörg dvaldi bernsku- og æskuár sin í föðurhúsum við heimilisstörf og annað að þeirra tíma hætti, þar til árið 1907, er hún fluttist hingað til Reykjavíkur, og hefir hún dvalið hér síðan. Hún var gift Jóhannesi Bjarnasyni, skipstjóra, en missti hann ár- ið 1937. Þau hjuggu á Skóla- vörðustíg 38, og þar hýr frú Þorhjörg enn. Hún á einn Frú Þorhjörg cr hin mesta hagleiks og myndarkona. Hún er skapföst, drenglynd og trygg, og í fáum orðum sagt ein þeirra ágætustu kvenna, sem eg hefi kynnzt. Ingimundur fór úr föður- garði um fermingaraldur og fluttist þá til Stokkseyrar. Hófst þá þegar sjómanns- ’erill hans, fyrst á handfæra- skútum hér syðra í nokluir ár, eða fram til tvítugsald- urs. Þá hóf hann að stu.nda sjóinn á Stokkseyri, í fyrstu sem liáseti. En hugurinn stefndi hærra, og eltir nokk- ur ár gerðist hann formaður þar eystra, og eftir tveggja ára formennsku í annara þjónustu eignaðist hann sinn eigin hát. Hefir hann siðan að jafnaði verið formaður á sinni eigin útgerð. Arið 1910 kvæntist Ingi- mundur núlifandi konu sinni, Ingihjörgu Þorsteinsdóttur frá Sandprýði á Stokkseyri. Þau relstu þá hú að Strönd þar í þorpinu og hafa húið þar æ siðan. Þau eiga sex uppkomin hörn, sem öll eru húsett hér í Reykjavík. — Ingimundur er maður þéttur á velli og þéttur í lund, drengur góður, fastur fyrir og einbeittur og flíkar lílt skoðunum sinum, en er engu að síður framsækinn og djarfur, þegar því er að skipta. Þótt fiskveiðar frá Stokks- evri hafi, svo lengi sem sög- ur greina, verið uppistaðan í atvinnuvegum þorpsbúa, hefir sjósókn þaðan verið með afbrigðum erfið, og er enn. Þcssu valda orsakir, er allir þekkja, sem þar eru kunnug- ir. Innsiglingin grunn, þröng og krókótt, svo að ekki má Millifóðurstrigi Hárdúkuz Vatt VERZL. neitt útaf hera, veðráttan við suðurströndina storma. söm og óstöðug, og brimið oft hátt og æðisgengið. Það er því oft vandaverk að velja lag gegnum hrimgarðinn inn úr sundunum, oft um.líf eða dauða að tefla að rétt augna- hlik sé gripið. En í viðureigninni við þessi óhlíðu öfl hafa margir af heztu kostum Ingimundar komið í ljós, dirfskan, dugn- aðurinn, gætnin og æðruleys- ið. Þótt hann hafi oft sótt fast sjóinn, svo fast, að mörgum liefir þótt meira en nóg um, hefir formennska hans verið hin giftudrýgsta. Hann hefir ætíð verið afla- sæll og alloft aflakóngur Stokkseyringa, og oftar en einu sinni borið gæfu til þess, ásamt mönnum sínum, að hjarga hæði mönnum og skipum úr sávarháska. Ilann 1 er mjög virtur af hásetum1 sínum, en mesta virðingu heíir hann hlotið hjá þeim, er þekkja liann l)ezt. Svo samrímd, sem þau systkinin, Þorhjörg og Ingi- mundur, lmfa alla æfi verið, munu þau á afmælisdegi sínum í dag dvelja saman á heimili Ingimundar, Strönd á Stokksevri, og þangað sendum við vinir þeirra þeim okkar alúðarfvllstu kveðjur með þökk fyrir viðkynning- una, og óskum þeim þess, að þau inegi enn um langan aldur njóta mannkosta sinna og eigi í hvívetna gæfu og gengi að fagna. Kunningi. nnzí r i Fi m Bzeiðaíjaiðaz- bátuz. Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Búðardals og Flatevjar síðdegis í dag og árclegis á Vandaðar klæðskerasaúmaðar dömudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Simi 1043. Pönnuköku- PÖNNUR. £kútaákeii /t.fi Skúlagötu 54. Sími 6337. — Réttarhöldin. Framh. af 1. síðu. var eitt fyrsta merki þess að mótstaða sakborninganna var að hila og taugar þeirra væru ekki eins sterkar og þær virtust í réttarsalnum. Ein píningaraðferðin. Tólf sakhorninganna hafa þegar verið leiddir fyrir rétt og eru lýsingar á verknuðum ])cirra hinar ógeðslegustu. Það er ekki þörf að taka nema aðeins eitt dæmi, til þess að sýna hvers eðlis glæp- ir þeirra eru. Lingstad er ungur Norðmaður 24 ára gamall og tók hann þátt i því að pynda Norðmann nokkurn. ímarz 1945. Mað- .Hí Nýkomnii amerískir og svissneskir SILKISOKIÍAR. Vezzl. Regio, Laugaveg 11. (r#1?VtJ72 GARÐASTR.2 SÍMl I899 hrisi i 30 stundir með stutt- um millibilimi, síðan var hann húðstrýktur með kaðal- spottum og fjöðrum úr stáli. Honum var velt upp úr gler- brotum og glóandi birki- kvistum stungið upp í nasir honum. Þungt farg var látið ofan á hrjóst honum og síðan hellt upp i hann vatni gegn- urinn, seni fyrir meðferðinnij um tregt. Norðmaðurinn féll varð, var fyrst strýktur með 4i öngyit hvað eftir annað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.