Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Mánudaginn 20. maí 1ÍM6 • • HAFIMARFJORÐUR Okkur vantar börn til að bera blaðið til kaupenda í HAFNARFIRÐI frá næstu mánaðamótum. Talið strax við afgreiðsluna, Sími 1660. Sœjcu-þéttir I.O.O.F. = Ob. 1 P = 1285218'/4. Næturlæknjr er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Áttræðisafmæli á i dag Gunnlaugur O. Bjarna- son prentari. Útvarpið í kvöld. Ki. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Lög úr gamanleikjum (plöt- Ur). 20.30 Erindi: Laugun og lireinlæti fyrr og síðar (Aðal- sleinn Jóhannsson verkfræðing- ur). 20.50 Lög leikin á gitár (plöt- ur). 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálinsson). 21.20 Utvarpshljómsveitin. Lög Getum útvegað frá CHR Y SLEIt verksmiðjunum, Detroit, til afgreiðslu í septem- ber/desember Chrysíer Windsor og Plymouth bif- reiðar, til þeirra sem hafa gjaldeyns- og innflutn- ingsleyfi. Plymouth. H.f. Hœsir Sími 6254. Vornámskeið Kenni að sníða og ttika mál af kvenna- og harna- fatnaði, ásamt kjólaskreytingum. Uppl. kl. 1 -3. —Merclí. Í3ntnjóí%. íj /1' ja/a Z->njn/o Lauagveg (58. Sími 2460. SýEiIngarslkáfa .mygtdÍlsfamaEiiia Sýndar eru 84 frumtcikningar eftir 16 listamenn og jáfnniárgar ljóspfentaðar myndir. - Sýningin verðnr opnuð'Vf mofguh, þriðjudág, kl: 1 é. h. ög verður opin næstu dagá 'fj'á' kl. 10—40. . . . [ j j G!,‘ ;• : ;! Myndirnar verða til söju. Ennfremur eru sýndar nokkrar Jjósprcntaðar bækuc. 'H:Cí ;iiad i öjdó ClTHOPREXT. Útsöluverð á grammofonplötum His Masters Voice — Columbia — Parlophone og Regal plötur Frá og með 20. þ. m. Iiefir útsöluverð á ofangreind- um plötum verið ákveðið sem liér stegir: Regal-plötur, 25 cm. (dans) .... kr. 7.50 Dansplötur, 25 cm., með einlitum brúnum miða ................ 8.50 „Standard“-pÍötúr, 25 cm....... 10.00 „Standard“-plötur, 30 cm....... 13.00 „Special“-plötur, 25 cm.....-— 13.00 „Special“-plötur, 30 cm.....— 19.50 Ctsoluverð á ofangreindum plötum hefir verið ó- breytt hér frá 1042, og leyfum vér oss að vekja at- hygli á, að þrátt l'yrir ofangreinda verðhækkun, er út- söluverð ofangreindra platna lítið hærra almennt en 1940—41. Aðalumboð á íslandi fyrir „His Master’s Voice“, „Columbia“, „Parlophone“ og „Regal“. Virðingarfyllst, \JerzLmin Já Ll Reykjavík. lhh Nokkra lagtæka menn vantar okkur á yfirbyggingar-, málmnga- og réttmga-verkstæði okkar. SitíiSSMSS £ iB it h.S. Skúlatúni 4. — Símar: 1097, 6614. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hiður meðlimi félagsins, sem ætla að sækja um veiði- leyfi í Elliðaánum í sumar, að senda umsóknir) fyrir næsta þriðjudagskvöld í verzlunina Veiðimanninn við Lækjartorg. f mvA h ;;*. A;h<\ Féla^sfjórnin. eftir íslenzka höfunda. Einsöngur (Hermann Guðmundsson): a) Mamma ætlar að sofna (Kalda- lóns). b) Gigjan (Sigfús Einars- son). c) Söfnuður (Páll ísólfs- son). d) Eg er á förum (Meri- kanto). e) Hirðinginn (Karl ó- Runólfsson). 21.50 Lög leikin á* bió-orgel (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. 22.30 Dagskrárlok. II. flokks mótið hefst i kvöld kl. 8, og keppa. þá K.R. og Vikingur og strax ». eftir Frani og Valur. Fimmtugur er i dag Guðlaugur Gislnson* úrsmiður, Miðtúni 68. Fimmtugur er i dag Sigurjón Simonarson, Laugaveg 158. Til fólksins, sem bragginn brann hjá, afh. Visi: 50 kr. frá J. R. M. 25 kr_ frá N. N. Hjónaband. A laugardaginn var voru gef- in saman i hjónaband af sira Hálfdáni Helgasyni á Mosfelli. ungfrú Sigrún Jónsdóttir (frá Valliöll, Þingvöllum) og Gisli Þ. Sigurðsson rafvirki. Heimili þeirra er á Rauðarárstig 36. Fjölbragðaglíma Ármanns var háð i húsi Jóns Þorsteins- sonar siðastl. föstudag. Þátttak- endur voru 8. Hlutskarpastur varð Guðmundur Ágústsson, sem nú vann til fullrar eignar silfur- bikar, sem bræðurnir Sigurður, Sigurjón og Þórarinn Hallbjörns- synir gáfu. — Annar var Gunn- laugur Ingason og þriðji Kristján Sigurðsson. Innbrot 1 fyrrinátt var brotizt inn í skrifstofur verksmiðjanna ,,Hreinn“, „Nói“ og ,,Sirius“' við Barónsstíg. Ekki er vitað hverju þjóf- urinn hefir stolið. Hafði haim snúið ölln við i skrif- stofunum og mikið reynt við peningaskáp, sem þar er, en. ekki tekizt að opna hann. Málið er í rannsókn. HrcMyáta hk 264 Skýringar: Lárétt: 1 óþægur, 6 áhald, 7 l'rið, 9 ull, 10 orka, 12 sjór, 14 ósamstæðir, lú frumelni, 17 klók, 19 draga upp. Lóðrétt: 1 lélegt, 2 sam- tenging, 3 grænmeti, 4 ei'ni, 5 Iitast, 8 setti saman, 11 jöt- 15 á, 18nó- unn, 13 utan, nefndur. Lausn á krossgátu nr. 263: Lárétt: 1 ófrúleg, 6 Ása, 7 ló, 9 au, 10 ess, 12 sái, 14 T. S„ 16 N. N„ Í7 aka, 19 algeng. Lóðrétt: 1 óslétta, 2 rá, 3 Tl't \ pyhlií r’IU A- VUIÓJ U.S.A., 4 laiis, 5 ge|in.s,;^ os? 11 stag, 13 án, 15 ske, 18 an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.