Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 20.05.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginn 20. maí 1946 V 1 S I R KK GAMLA BlO KK Gasl j ós (Gaslight) Amei’ísk stórmynd frá Metro Goldwyn Mayer, gerð ef.tir leikriti Patrick Hamiltons. Aðalhlutyerk: Charles Boyer, Joseph Cotten og Ingrid Bergnian. Fvrir lcik sijin í myndinni hlaut hún „Oscar“-vcrð- launin 1945. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. TELPA 12 14 ára óskast í sumar til að gæta telpu á 2. ári. Engin húsverk. Frí annan hvern sunnudag og einn eftirmiðdag í viku. Laus kl. 8 að kveldi. Kaup cftir samkomulagi. Sími 5328 kl. 7—8. til leigu, hentug fyrir tvo. Góð umgengni áskilin. Til- boð, merkt: „Sólrík“, scndist Vísi. Fjölritun. Lokastíg 7, niðri. Simi 4228. í nágrenni bæjarins til söhi. liúsið cr nyjög vandað, Upplýsingar í síma 3897. Okkur vantar góðan sendisvein. LITLA BLÚMABUÐIN, Bankastræti 14. 1—3 d® 750x20, óskast. Sími 1881. Tónlistarfélagið: Cellósnillingurinn (ddriinj íHlöndai Ídenfftion SÍÐUSTU TONLEIKAR annað kvöld, 21. þ. m.„ kl. 7,15 í Gamla Bíó. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Ný efnisskrá. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal og kosta 15 krónur. Félag íslenzkra Ieikara: Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 9 stundvíslega. Fjölbreytt skemmtiskrá og dans. Samkvæmisklæðnaður. U p p s e 11. Aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 5—7. Sjálfstæðiskvennafélagið H VÖT heldur 4ÐALFLND í 'kvöld kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé, niðri. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um kosmngarnar. 3. Kaffidrykkja. 4. D a n s. Konur mega taka með sér gesti. Nýir meðlimir tekmr í félagið. öllum Sjálfstæðiskonum heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. S t j ó r n i n. JJaaert uómaKidóóon Jvó hefir Myiidfistasýningu frá 18.—26. maí á heimili sínu, Múíútii Íi Opið daglega frá kl. 13—22. BEZT AÐ AUGLÝSA I VfSL KKK NYJA BIO KKM (við Skúlagötu): Hart á móti hörðu (The Naughty Nineties) Bráðskemmtileg gaman- mynd með skopleikurun- um frægu: ABBOTT og COSTELLO. Sýning kl. 5, 7 og 9. MK TJARNARBIO KM Víkinguriitn (Captain Blood) Erol Flynn, Olivia de HaviIIand. Sýning kl. 9. Bönnúð börnum yngri en 16 ára. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? 1 Regnbogaeyjan (Rainbow Island) Söngva- og gamanmynct í eðlilegum litum. Dorothy Lamour, Eddie Bracken, Gil Lamb. Sýnd kl. 5 og 7. 8 <? Q —> tjiunffa a g 11.—20. niat: s 8 róláti mjndtiátan •inanna Pétur Fr. Slgurðssoni sýnir málverk, vatnslitamyndir og teiknmgar. 8 Sýningunni lýkur í kvöld — mánudag — k!, 22.! \l $ .fkrkrkrknni»rsm\rvr«r<iriiAr«ii\nr«nrkr«rkrmrkr%nfw^irtrtirsrvn.nnn.r%f\r«r%r\rv/%r>T>r Samsæti fjrir dr■ ddr. de ídontenai) áendih nerra ojf-ru naná verður haldið í Sjálfstæðishúsinu fimmliidagiim 23. mai kl. 12 á hádegi. Þátttakcndur gcta skril'að sig á lista, sem liggur l'rammi í Bókavcrzlun Sigfúsar Eymunds- sonar til hádegis á miðvikudag. Karlmannanærföt úr bómull og ull. Fiður, danskt nýkomið. 'yiÁði*’ jiui Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, íngibjargar Sigurðardóttur (frá Múla í Reykhólasveit), Rauðarárstíg 13. Börn, tengdabörn cg bamabörn. Móðir okkar, Vilborg Jakob&dóxii f. á ísafhöi, sem andað.'sí sunnudaginn 12. b. m., ver'öur jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjud. 21. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju frá Baugsvegi 5 kl. 1 e. h. — Kirkjuaíhöfninni verður útvarpað. Betty Arinbjarnar, Jóhann Normann, Svea Normann. > íí . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.