Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 29. maí 1946 V I S I R Islandsmótío: KJBL vanii Akur- neshiga, Fyrsta léik íslandsmótsins 1946, sem háður var í fyrra- kvöld lauk þannig, að K. R. sigraði Akurnesinga með f jórum mörkum gegn einu. Voru K.R.-ingarnir í góðri þjálfun. Hihsvegar virt- ist Akurnesingana skorta töluvert á markvisst og ör- uggt samspil. Strax í byrjun fyrra hálf- leiks hófif K.R.-ingar öfluga sókn. .Gerðu þeir hvað eftir annað hættuleg upphlaup og tókst að skora er um 15 mín- útur voru af leik. Eftir þetta gerðu Akurnes- ingar nokkur upphlaup. Er nokkuð var liðið á hálfleikinn skoruðu K.R.- ingar annað mark. Við það harðnaði leikurinn á ný. Hálfleiknum lauk svo með 2:0. í byrjun seinni hálfleiks hófu K.K.-ingar sókn að nýju. Gekk svo á ýmsu um hríð. Er nokkuð var liðíð á leikinn tókst þeim að skora þriðja markið. Að því loknu gerðu Akurnesingar nokkur upp- hlaup en árangurslaust. Enn á ný gerðu K.R.-ingar upp- hlaup. Tókst þeim að skora í f jórða sinn ef tir nokkurt þóf fyrir framan markið. Nú hófu Akurnesingarnir sókn og gerðu nokkur upp- hlaup; Er um 12 mín. voru eftir af íeiknum tókst þeim að skora mark. Eins og áður er sagt skorti lið Akurnesinganna töluvert á gott samspil. Þá var vörn þeirra fremur veik. Hinsveg- ar stóð markvörður þeirra sig með ágætum. Leikur þessi var sá fyrsti í íslandsmótinu, 1946 og við það tækifæri fylktu sexmeisf- áraflokkslið liði á.vellinum. íþróttafulltrúi ríkisins, Þor- steinn Einarsson, setti mótiö með ræðu. Frana s Akur- eyringar, 3:2 Fram sigraði knattspyrnu- liðið frá Akureyri í (fber- kvöldi, eftir harðan og ó- skemmtilegan leik, með 3 mörkum gegn 2. Var lítið um fallegt sam- spil hjá liðunum og mjög á- berandi voru staðsetningar- gallarnir lTjá þeim. Ræði í fyrri og seinni hálfleik fengu Framarar „upplögð" tæki- færi til þess að skora, en tókst þó ekki. Mörkin, sem þeir gerðu, voru öll gei'ð úr þvögu fyrir framan markið. Var leikur þessi hraður og fremur illa leikinn. Skiptist á upphlaupum á milli lið- anna, og höfðu Akureyring- ar lengi vel eitt'mark yfir. En er nokkrar mínútur voru eftir nf leiknum.tókst Fram smurningsolíurnar frægu eru komnar aftur, enn betri og þó miklu ódýran en áður. (ýóh. LJíafáðon & Co. Hverfisgötu 18. R'eykjavík. Árnesingaíélagið í Reykjavík: Aðaltmtdiu* félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, föstu- daginn 31. maí kl. 8,30 síðdegis. Að loknum aðalfundarstörfum verður skemmti- fundur fyrir félagsmenn og'gesti þeirra. Félagsmenn eru beðnir að greiða árstillög sín til gjaldkera félagsins, Hrjóbjarts Bjarnasonar, Grett- isgötu 3, annari hæð, frá kl. 10 til 5 daglega eða á aðalfundinum. Nýjir félagar geta einnig snúið sér til formanns félagsins, Guðjóns Jónssonar, Hverfis- götu 50. Stjómin. Tökum upp í dag Kven-kápur og dragtir Telpu-kápur og kjóla. . Barnakjólar úr nylon og silki. Einnig drengjaírakka og húfur. ^T^agiia*) ^A löfidat I baðherbergið Handklæðaslár — Snagar Sápuskálar — Speglar Pappírshaldarar — Hillur öskubakkar — Hilluhné. LWJMÞVIG STOUR I.S.Í. I.B.R. Utanfararflokkur K.R. Síjórnandi Vignir Andrésson. Fimleikasýning í íþróttahúsinu við Hálogaland, föstudaginn 31. maí kl. 8,30 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 og Bókaverzlun Isafoldarprent- smiðju Austursíræti 8. Ferðir annast Bifreiðastcðin Hreyfill frá kl. 7,30. Stjórn K. R. Garðsfáttyvéfar Nokkur stykki af mjög vöníluðum garðsláttu- vélum nýkomnar. • Vélarnar safna saman heyinu um leið og þær slá, auk \>ess, sem þær valta völlinn. að skora þriðja markið: Lauk svo leiknum með sigri Fram. Dómari var Jóhannes Bergsteinsson, og hefði hann gjarna mátt taka harðar á ýmsum afbrotum leikmanna. &port Austurstræti 4. Sími 6538. Lagtækur maður helzt vanur járnsmíði, óskast nú þegar. Upplýsingar hjá Gunnari VilhjálmSsyni, Laugaveg 118, sími 1717. aður vanur inótomðgerðum óskast sem fyrst. — Sömuleiðis nokkrír bifreiðavirkjar. Upplýsingar hjá Gunnari Vilhjálmssyni, Laugaveg 118, sími 1717.. Með því að stjórnarnefnd ríkisspítalanna hefir tekið að sér rekstur Kaldaðarneshælis, skulu ura- sóknir um vist þar sendast til skrifstofu ríkisspítal- anna í Fiskifélagshúsinu. Fyrri umsóknir þarf að ítreka. "28.maí 1946, Stjómamefnd ríkisspítalanna. Auglysingar eifi sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar MÍat en ki 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumriri. l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.