Vísir


Vísir - 13.06.1946, Qupperneq 5

Vísir - 13.06.1946, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 13. júní 1946 V 1 S I R GAMLA BIO Frú Parkington Eftir skáldsögu Louis Bromfield. Aðallilutverk: Greer Garson og Walter Pidgeon. Sýnd kl. 6 og í). Gólfteppahreinsun Góliteppagerð Gólfteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Sími 4397. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ullarteppi, Sporthúfur, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Olíukápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. VERZL. ^tiílha óskast strax vcgna sumar- leyfa. Heitt & Kalt, Sími 3350 eða 5864. I.S.I. n.fí. * Knattspyrnumót Isfands 9. leikur mótsins verður háður í kvöld kl. 8,30 á íþróttavellinum, og keppa þá: K.R.—Víkingur Ðóman verður Jóhannes Bergsteinsson. Mótanefndin. SÍÐUSTU Harmonikutónleikar Itjös Sifftrajtjfjss&MéiM' atj Htarivifj tírisitÞÍfrrsnt eru í kvöld kl. 11,30 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. — Norræna félagið: Sænska Sistiðnaðarsýngin í Listamannaskálanum, opin í dag, fimmtudag, frá kl. 4—23 og næstu daga frá kl. 1U—10. Sýningarstjórnin. LandsmálaféM VORÐUR KVÖLDVAK4 í SjáMstæðishúsinu föstudaginn 14. jiinLkl. 9 e. h. Ræður: Bjarnr Benediktsson, borgarstjón og Jóhann Hafstein, bæjarfulltrúi. Einsöngur: Pétur Jónsson, óperusöngvan. Uppíestur : Frú Soffía Guðlaugsdóttir, leikkona. Sjónhverfingar og búkta!: Baldur Georgs, töframaður. Gamanvísur: Alfreð Andrésson, leikari. Kvartett syngur. Kvikmyndaþáttur. — DANS. \ Hljómcveit Aage Lorange leikur á milh skemmtiatnða. Félagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest. Aðgöngum. sé vitjað í skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu. S/i t*ftt nt iitt t*i‘tB tí Vttriitir m TJARNARBIÖ Merki krossins (The Sign of the Cross) Stórfcngleg mynd frá Rómaborg á dögum Nerós. Fredric March Elissa Landi Claudette Colbert Charles Laughton Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Sýiid kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ... r —...— Henry Aldrich barnfóstra. (Henry Aldrich’s Little Secret) Jimmy Lydon Charles Smith Joan Mortimer \ Sýnd kl. 5, «HK NÝJA BIO MHS Perla dáuðans Spennandi lcynilögreglu- mynd, byggð á sögunni „Líkneskin sex“, _eftir Conan Doyle. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Evelyn Ankei's, Nigel Bruce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð böraum vngri en 16 ára. VA'~ .___ ÍQ£______ SH«PAUTCEP«1 ni kb HVER GETUR LH’AÐ AN LOFTS ? 3EQ u Esja" Hraðferð til Akureyrar sam- kvæmt áætlun kring um 18. j). m. Tekið á móti flutningi til viðkomuhafna á morgun, fösludag og árdegis á þyiðju- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir bádegi á Jaugar- . dag. I S. M. IÞansleikur verður í Breiðfirðingabúð í kvöld, kl. 10. Hin vinsæla Hljómsveit Björns R. Einarssonar leik- ur til miönættis, eftir það leikur 8 manna hljóm- sveit félagsins, og í henni eru margir beztu spilarar bæjarins. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 á staðnum. I resmiðir og verkamemi óskast í byggmgarvinnu nú þegar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í sími 5778. Tilkyniiiiig Hér með tilkynmst viðskiptamönnum Síldar- verksmiðja ríkisins, að ákveðið er, að verksmiðjurn- ar kaupi síld föstu verði í sumar fynr kr. 31,00 málið og ennfremur, að Síldarverksmiðjur ríkisins taki við bræðslusíld til vmnslu af þeim, sem þess óska heldur og verði þá greitt fyrir síldma 85% af áætlunarverðinu þ. e. kr. 26,35 fyrir málið viÖ afhendingu og endanlegt verð síðar, þegar reikn- íngar verksmiðjanna hafa venð gerðir upp. Þeir sem kynnu að óska að leggja síldina inn tii vmnslu skulu hafa tilkynnt það og gert um þaS sammnga fynr kl. 12 að kvökh 28. þessr. mánaðar. icljast þeir selja síldina föstu verði, sem ekki tilkynna ínnan tilskilins tíma, að þeir ætli að leggja s'íldina inn til vinnslu. ^Jilaar uet,!iniL&ju r rílióinó

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.