Vísir


Vísir - 13.06.1946, Qupperneq 8

Vísir - 13.06.1946, Qupperneq 8
 V I S I R Fimrhtudaginn 13. júní 1946 Kálplöntur Og túllpauar eru til siilii í garðinum á Elli. og hjúkrunarheimil- inu Gru'nd. Ibúð í skiptum. Qska eftir þriggja her- bergja ílnið í skiptum fyr- ir 2ja herbergja íbúð í kjallara á góðum stað í Vesturbænum með hita- veitu, með borgun á milli eftir samkoinulagi. Ilniðin sé annaðbvort í Vestur- cða Austurbænum. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins merkl: „ískiptum 7ö“, fyrir 18. þ. m. UTSALA Mikið áf fræðibókum, I j óðabókum, þ j óðsög u m, æyisögum, ferðasögum, rímum og leikritum með afarmiklum afslætti. Bókabúðin Fraklcastíg 16. Sími 8664. Húsmæðnr Nýtt hrefnukjöt daglega Crvalskjöt í buff. Ödýr og góður Inatur FISKBÚÐIN, Hverfisg. 123. Shni 1456. Hafliði Baldvinsson. Vikurplötur , 5 og- 7 cm. fyrirliggjandi. jfáttir jpdturááon Hafnarstræti 7. Sími 1219. Píanó Gott Beckstein píauó til sölu. Uppl. í síma 6598. í bílrúður fyririiggjamli. f^étur jfeturááon Ilafnarstræti 7. Sími 1219. BALDVIN JÓNSSON hdt. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. Sférkostleg nýjung á „kemisk-tekniska“ svið- inu, sem hefir mikla liagn- aðarmöguleika, er til léigu með éiiikarétti fyrir Island á framleiðslunni. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel og sendi tilboð, merkt: „8715“, til Harlang >.t Tok- svig Reklamebureau A/S, Bredgade 36, Köbenhavn, Danmark. £.s. LAGABFOSS fer frá Reykjavík miðviku- daginn 19. júní til Vestur- og Norðurlandsins. \'iðkomustaðir: ísafjörður, Skagaströnd, SiglufjÖrður, Akureyri. Vörur tilkynnist sem fyrst. H.f. Eimskipafélag Islands. Í.R.MNGAR! Allir þeir, sem æft hafa hjá félaginu und- anfarin ár eru beðnir að mæta í Í.R.-húsinu kl. 8 í kvöld vegna 17. júní. Ath. Skemmtifundurinn sem auglýstur var í kvöld að Þórs- kaffi verður ekki fyrr en föstu- daginn 21. júní kl. 9 síðd. að Þórskaffi. Nánar áuglýst siðar. Nefndin. DÓMARANÁMSKEIÐ Í.R.R. heldur áf-ram, í kvöld kl. 8,30 i Háskólauum. FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN K.R. Furidur í kvöld í Tjarnarcafé, tippi, kl. 9. — Kviklhyndasýning o. íl. Fjölménnið, jafnt eldri sent yngri. Frjálsíþróttanefnd K.R. Stúlkur, allir flokkar. ^efing kl. 7,30. Piltar, æfing kl. 8.15 á Háskólatún- inu. — Nefndin. SKÁTAR! * Þeir skátar í Skáta- félag-i Reykjavikur, sem fara ætla á lands- mótið við Mývatn í sumar, eru be'ðnir að tilkynna þátttöku sína annað kvöld kl. 8,30—9,30. Farið veröur norður miðviku- dag 19. júní og komið aftur sunnudag 30. júríí (12 daga ferö). Þátttökugjald verður unt 400 kr. Tryggingagjald er kr. 100, sem greiðist um leiö og þátttaka er tilkynnt. Stjórn S.F.R. FARFUGLAR! ---------- Um helgina verða farnar eftirtaldar ferðir: I. Brúarárskarðaferð. Á laug- ardag ekið að Úthlíð í Biskups- tungum, og gengið upp aö Strokk á laugardag og gist þar. Síöan gengið um Rótasand á Hlööufell (1188 m). Siöasta daginn gengiö yfir Skjaldbreið (1060 m) og á Hofmannaflöt, þaðan ekið í bæinn. II. FerS í Laugardal. EkiS austur í LaUgardal á láugardag og gist þar í tjöldum. Á sunnudag verSur gengiS á nærliggjandi fjöll. Ek- iS í bæinn á mánudag. FarmiSar seldir á skrifstof- unni í iSnskólanum annaS kvöld (föstud'.) kl. 8—10. Allar nánari upplýsingar verða gefn- ar þar. ---- Stjórnin, (331 LITLA FERÐA- FELAGIÐ efnir til ferðar á i feklu dagaiia 13.-17. jú'tíí rí. k. Ifkiö vcrður í bílum aS Næíurholti pg þa'r fengnir liestár og fvlgd- armaður. Félagar, /lragiö ekki aö til- kynna þátttöku frafn á síðustu stund. Þeir utanfélagsmenn sem vidlu vera tneð i íörinni. cru beSnir aS tillkynna þátttöku stna í Hannyröaverzlun ÞtiríS- ar Sigurjónsdóttur, Banka- stræti 6. ékki sí'Sar en á föstti- dag. — Stjórnin. ^ DRENGJAMÓT óLL? ÁRMANNS WrSf í frjálsum íþróttum verður háS á íþróttavellinitm í Kevkjavik 26. og 27. júní n. k. Mótui er opiS öllum meölimum innan vébanda í. S. L, sem eru á drengjaaldri. — Dagskrá mótsins er ákveSin þannig: 26. júní: 26. júní: Kl. 20.00: 80 m. hlaup (ttndanrásir). Kl. 20.00: Kringlukast. Kl. 20.15: Lang- stökk. Kl. 20.20: 80 m. hlattp (milliriSlar). Kl. 20.35 : So m. hlaup (úrslit). Kl. 20.25 : Stang- arstiikk (by.rjunarhæS 250 cm.) Kl. 20.25: 1000 m. hoShlaup (100, 200, 300 og 400 m.). Kl. 21.10: 1500 m. hlaup, 27. júní: Kl, 20.00: 400 m. hltúp (undanrásir). Kl. 20.00: Kúluvarp. Kl. 20.10: Hástökk (byrjunarhæS 140 cm.). Kl. 1 20.20: 3000 m. hlaup. Kl. 20.30: I Sjótkast. Kl. 20.35: Þrístökk. Kl. 20.50: 400 111. hláríp (úr'slit) Þáttttikutilkynningar (í tvi- riti) sktilu vera kötunar í heríd- ur í. R. R. i síöasta lagi 21. júni. — Glímufél. Ármann. SÁ, sem getur utvegaS hús- næöi í bragga í bænttm getur fengiö leigt gott herbergi. Til- boö, mérkt: ,,Strax“ fyrir ánn- aö kvöld. ' (335 SÓLRÍK stofa meö inn- byggðum skápum til leigtt fyr- ir sjómann á Grenimel 30. Uppl. rnilli kl. 7—10 i kvöld og næstu kvöld. (334 KÖRFUSTÓLAR og önnur húsgögri fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. Sími 2165. (207 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í Máfahlíö 9. 13.47' IIÚSNÆÐI óskast, 2—3 her- bergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. TilboS, merkt: „Þrennt", senclist afgr. Visis fyrir 20. júní. (3r8 STOFA og herbergi til leigu í MáfahlíS 19. (320 LJÓSBLÁ peysa útprjónuS meS fjólubláu. tapaSist i gær. Finnandi beðirin aö hringja i síma 3746. — (325 * • RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SAUHAVEUVÐGESÐBt Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2636 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sítni 2530. (6r6 STÚLKA óskast á Gesta- og sjómannaheimili Hjálpræöis- hersins, Sérherbergi. (333 EG SKRIFA útsvars- og skattakærur. — Gestur Guð- mundssön, Bergstaðastr. toA- Heima kl. 1—8 e. h. (339 DRENGUR, 11—13 árá, ósk- ast til snúninga á góðu heimili í Húnavatnssýslu. Sími 2674. TELPA óskást til aö vera úti mcð tveggja- árá telpu í sttmár. Uppl. Blómvallagötu it, þriðju hæð t. h. (315 TELPA óskar eftir að kom- ast í sVeit til léttra snúninga. — Tilboö léggist inn á afgr. X’ísis f\rir laitgárdágskviild, merkt „12 ára“. (322 MATSALA. Menn teknir 1 íast fæöi. á Bergstaöastræti 2. — (33f' WŒL LÍTILL fatask ájíttr til solu. Verð 400'k r. Upp 1. i sírna j 5Ó2. VEIÐISTÖNG I Itiföaborg 63. ölu. (3-’1 2ja HERBERGJA íbúö á góðum staf) i Norðttrmýri til leigu fyrir fámenna fjölskyldtt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir íöstudag. merkt: „Reglti- samt 297“ DÍVAN til síma 2486. >lu. úppl- í (3-3: TIL SÖLU ný klæðskera- saumuð svört dr'agt á ltáan og grannan kvenmann. — Uppl. a Hverfisg. 70, riiðri, frá 1—8 í dag og næstu daga. \rerö 500 VIL KAUPA íbúð eða hús, miliiliðalaust, í bænum eða ná- grenni haris. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag. merkt: „íbúð 20". — NOTAÐUR barnavagn til solu i góðu standi, — verð kr. 200. Víðimel 34. Sími 3310. (340 TIL SÖLU ljósgræn sumar- kápa og karlmannsföt. Uppl. í sima 5323, Ljósvallagptu 12. -7- NÝTT trommusett lil st">lu, vegna brottíarar. Verð kr. 1800. l ’jipl. í s'iríia 6624. * (32Ó MÓTORHJÓL. Sem nýtt mótorhjól til sýnis og söTu á Bilastæðinu við Hallveigarstíg, milli kl. 6—8. (327 BARNAVAGN .til sölu á Ljósvallagötu 24. (329 KVEN^KÁTABÚNINGUR til sölu, niilli 7—8, Laugaveg 49,, bakhúsið. (343 HLJÓMFAGUR,, gítar“ með tösku, til söltt og einnig „Tele- íunken“-útvarpstæki, ö-lampa, mjög vandað. Tækifærisverð. Uppl. frá kl. 6—9 e. h. Óðins- götit T4A, IT. hæð. (342 GÓÐ kjóTföt, á freinur lftinn mann, eru til sölu meö tæki- færisverði í verzluninni Detti- foss Hringbraut 159. (344 LÍTIÐ mótorhjói til sýnis og sölu. Óðinstorgi, kl. 8—9 í kvöld. (319 OTTOMANAR og dívan- ir aftur fyrirliggjandi. Hús- jagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. SAMLAGSSMJÖR. Nýtt samlagssmjör. Von. Sítni 4448. KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Stmi 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sítni 5395- Sækjum. (43 VEGGHILLUR. Ötskornar vegghillur tir mahogny, bóka- hillttr, kommóður, borð, marg- ar tégundir. Verzl. G. Sigurðs- son Á Co., Grettisgötu 54. (S80 nOTiD ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía stuidurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna m bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því áúðina eðlilega brúna, en liindrar að hún brenni. Fæst _ i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. (328 (kr. (324 TIL SÖLU barnavagn og barnakerra. Uppl. í síma 5291.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.