Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 19.06.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 19. júní 1946 Kosmngaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins er í Sjálfstæðishús- imi við Austurvöll. Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.h. D-lasti er listi Sjálfsfæðisflokksins Símar: 6581 og 6911. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið föstudaginn 21. þ. m. í Iðnskölanum við Vonarstræti og hefst kl. 2 e. h. Seldir verða ýmsir munir, flestir úr dánarbúum frú Mörtu Þorvaldsson og Knstínar Þorvaldsdöttur (Listverzl.) svo sem: 3 borðstofuskápar (2 stórir úr ljósri eik), 2 borðstofuborð úr eik, 9 stólar, 3 smáborð, 1 skrautborð, rúmstæði ásamt sæng, nokkrar myndir og málverk, bókaskápur, klæða- skápar, kommóða, Ijósakrónur, rafmagnslampar, matarstell og fleiri leirvörur, nokkrar bækur m. a. Salmonsens Lexikon, róðrarvél, útvarpstæki, nokkur teppi o. fl. Munirnir verða til sýnis í Iðnskólanum fimmtu- dag 20. þ. m. kl. 3—7 e. h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Tilkynning til séldarsaltenda Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld á þessu sumri, þurfa samkvæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegs- nefndar. Saltencjur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða., 2. Af hvaða skipum þeir fái síld til söltunar. 3. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 4. Hve margt síldarverkunarfólk vinnur á stöðinm. 5. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Þeir saltendur, sem óska að fá tómar tunnur og salt frá Síldarútvegsnefnd sendi umsókmr til skrif- stofu nefndarinnar á Sigiufirði fyrir 30. júní 1946. i>rsildarotvegsnefnd. Afgreiðslustúlka vön afgreiðslu óskast. lilboð merkt ;,Véfnað- arvara“ sendist Vísi fyrir 22. þ. m. .•(! 'íoil :>íí . •/ /».t -un \ v.-; ■ 'h <■ -------—.....'.ftiy, s, úin • ii'mÍ rrlí‘, „„./j.j.,-,, . Barnavinafélagið Sumargjöf vantar stúlku til að leysa af í sumarfríum. Uppl. hjá forstöðukonunni. í Vesturborg og í síma 6479 kl. 10—12. (adillac bifreið 2ja manna, ásamt varahlutum, til sýnis og sölu á bifreiðastæði við Lækjartorg í kvöld kl. 7—9. Vegna sumarleyfa verða verkstæði vor lokuð frá 20. júlí til 5. á- gúst. að báðum dögum meðtöldum. Þó fara fram smáviðgerðir á bifreiðaverkstæðinu. — Smurningsstöð vor verður opin eins og venju- lega. Oss vantar emn til tvo járnsmiði Til greina geta einmg komið Iagtækir menn, sem unnið hafa við járnsmíði og eru vanir # gas- og rafsuðu. —- Uppl. gefur verkstjórinn. PAPPIR Hvítur, sænskur umbúðarpappír í 20, 40 og 57 :m. rúllum, nýkommn. cjmíóar Tilkynning frú JVýbnjfjtjstttjtiri'úúi Nýbyggingarráð hefur nú lokið úthlutun þeirra vörubifreiða, sem það að þessu sinni hefur gert ráðstafanir til að komi til landsms. Frekan umsókmr um vörubíla verða því ekki teknar til greina að sinni. — NÝBYGGINGARRÁD, 7 Bajarþéttif Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður cr í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., Sími 1720. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn vinsæla sjónleik „Tondeleyo" eftir Leon Gordon annað kvöld kl. 8. Athygli skal vakin á því, aS þetta verður síð- asta sýning félagsins, aS þcssu sinni ,á þessu ágæta leikriti. Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Samkoma verSur í 1: kennslu- stofu háskólans í kvöld, miðviku- daginn 19. júni. Mag. scient. Paul M. Nansen sýnir litkvikmyndir frá Grænlandi. Samkoman hefst kl. 20.30. Félagsmönnum-er heim- ilt aS taka meS sér gesti. Kl. 19.25 Tónleikar: Kvenna- ijóS eftir Schumann (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Nám og vinna. — SíSara erindi (Sig- urSur Einarsson skrifstofustjóri). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Dag- skrá Kvenréttindafélags íslands: a) Ávarp (Maria Knudsen). b) Erindi: StöSuval kvenna (Katrín Thoroddsen). c) Erindi: ViShorf liinnar vinnandi komi (Halldóra GuSmundsdóttir). d) Erindi: KvenréttindamáliS fyrr og nú (Védis Jónsdóttir frá Litlu- Strönd). e) Erindi: Er þörf á samstarfi kvenna? (RagnheiSur Möller). 22.00 Fréttir. Auglýsing- ar. Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Háskóli Islands. Kennaraprófi i islenzkum fræð- um hafa nýlega lokið kandidat- arnir Jóhannes Halldórsson, I. einkunn, 102 stig, og Ólafur Ólafs- son, I. einkunn, 94 stig. Nýtt kvennablað, 3. tbl. 7. árg., er nýkomið út. Efni þess er sem hér segir: Hús- mæSraskólinn i Sorö fimmtugur, störf og kjör sveitakonunnar, Vornótt, SvanfriSur Kristóberts- dóttir frá Súðavik, Norrænt kvennamót, Á dansleik fyrir 70 árum, Frá Ilöfn í HornafirSi, kvæði, fréttir, handavinna o. fl. Auk þess prýSa blaðið margar myndir. Nýir kaupendur fá blaðið ókcypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið. HwMgáta hk Z7S Skýringar: Lárétt: 1 skreyta, 6 fæða, 8 nútíð, 10 frumefni, 11 kappann, 12 glimukóng, 13 atviksorð, 14 kveikur, 16 sið- gæði. Lóðrétt: 2 tveir eins, 3 gælir við, 4 félag, 5 voð, 7 lokkaði, 9 keisari, 10 vend, 14 friður, 15 íþróttafélag. Lausn á lcrossgátu nr. 277: Lárétt: 1 lista, 6 oki, 8 oi', 10 bú, 11 kroppur, 12 ká, 13 Ra, 14 clug, 16 clorga. Lóðrétt: 2 ao., 3 skepnur, 4 ti, 5 Mokka, 7 múrar, 9 frá, lö bitr, Í4 l)'.<4.,(15 'GÁi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.