Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 20.06.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 20. júní 1946> Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins er í Sjálfstæðishús- inn við Austurvöll. Látið skrifstoíuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.h. D-listi er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911. Auglysingar eifi sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar A íÍat eh ht. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. \2 á hádegi á laugardögum á sumrin. Tilkynning , frá sendifuBltrúa franska lýð- * veldisins á Islandi Samkvæmt nýútgefinni reglugerð í Frakklandi um tilhögun hlutabréfa, er skylt að leggja öll hluta- bréf allmarga franskra fyrirtækja í sérstaka stofn- un í París eða skrá þau á nafn. Frestur til þessa er útrunninn þann 30. júní 1946, að því er snertir hlutabréf, sem eru í löndum Evrópu. Síðar verður gefin út önnur reglugerð í því skym að láta þessar aðgerðir ná til allra gengis- skráðra franskra hlutabréfa. Sendiráð bráðabirgðar.stjórnar franska lýðveld- isins á íslandi tjáir sig reiðubúið til að veita nánari upplýsingar þeim einstaklingum eða fyrirtækjum, sem tilkynning þessi kynni að varða. ♦ Reykjavík, 18. júní 1946. Sendiráð bráðabirgðarstjórnar franska lýðveldisins. flytur fyrsta fyrirlestur sinn um sálfræðíleg efni í Fríkirkjunni, föstudagmn 21. júní n. k. kl. 8,30 e.h. Túlkur þýðir fyrirlesturinn. Aðgongumiðar fást hjá: Bóliaverzlun Sigf. Eymundssonar, Áustursíræti. Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti. Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Austurstræti. Bókabúð Lárusar Blöudal, Skóiav&ítíustig.. Straujárn Straujárn með hitastilli voru tekin upp í morgun. Takmarkaðar birgðir Ennfremur þrískiptir HITAPÚÐAR. !\ajlœljauet'ztun cJ!ú!uígi CjuÍmundðóönar Laugaveg 46 — Símar: 5838 og 6678. 2-3 háseta vantar á botnvörpunginn Drangey. Uppl. hjá skipstjóranum, Vífilsgötu 22, sími 5171 kl. 5—8. Iðnaðarhúsnæði stórt í nýju húsi til sölu. Tilboð sendist Mál- flutningssknfstofu Einars B. Guðm. og Guðl. Þorlákssonar, Austurstræti 7, sem gefa nán- ari upplýsingar. Ibúö óskast \ Vararæðismaður Frakka óskar eftir 4ra herbergja íbúð með húsgögnum og öllum nýtízku þægmdum. Leigt til nokkra ára. Tilboð sendist strax til SENDIRÁÐS FRAKKA, Skálholtsstíg 6. 2|a herbergja íhúð með sér inngangi. við Leifsgötu, til sölu. Nánan upplýsingar gefur Málflutningssknf- stofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. » Píussdreglar (einlitir) verða íeknir upp í dag. tsefjsir h.t. / Ougiegan afgreiðslumann vffintar okkur : : '■.('* • r . ý : Jí(œiaverfíun jlhttt'éAœi' flhtttéMchar BEZT m HUGLÝSA Í VISI. Sajatýréttir Næturlæknir er i læknavarðstofunni, sim$ 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. i Næturakstur annast B. S. R., Sími 1720. Mannbjörg heitir riýtt blað, sem gefið er útfc hér i Reykjavik. Efni blaðsins. fjallar eingöngu um öngþveitil ]iað, sem ríkir hér á iandi í áfeng— ismálunum. Eru margar athygl— isverðar greinar í blaðinu un»t það mál. Veðurhorfur til miðnættis: Suðvesturland*.. Faxaflói og Breiðafjörður: Hæg— viðri og þoka fyrst, en léttir til undir hádegi. Sennilcga SA-goIaS og rigning með nóttinni. Útvarpið í kvöld. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35] Lesin dagskrá næstu viku. 20.3i)( Synóduserindi í Dóinkirkjnnni:| Minning Lóthers (sira Friðrik; Rafnar vigslubiskup). 21.00 Út-v varpsliljómsveitin (Þórarinivf Guðmundsson stjórnar): a) 'ít-r alska stólkan frá Algier, — for-e leikur eftir Rossini. g) Töfra-v blómið, — vals eftir Waldteufel.. c) Marz eftir Morena. 21.25 Fró{ ótlöndum (Gísli Ásmundsson)., 21.45 Segovia leikur á guitaiT (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lögjt (plötur) til 22.30. , Við burtför sína af landinu hefir Julius Zeiself og fjölskylda beðið blaðið aðf flytja ölluni vinum sínuni ogf kunningjum Iiér alóðarfylIstiH’ þakkir fyrir góða viðkynninguí og ýmiskonar fyrirgreiðslu áf meðan liann dvaldi hér á landi.,. Fnnfrenmr vill hann nota tæki-v færið til að* þakka yfirvöldumt landsins fyrir að veita sér og»; fjölskyldu sinni dvalarleyfi hérr á striðsárunum. Vinnan, 0. thl. 4. árg., er nýkomin ófjr og hefst á kvæði eftir Ingólfj Jónssoji frá Prestsbakka er liannj- nefnir „ísland.“ Annað efni :f Á alþjóðavettvangi, Sjálfstæðiðl og kosningarnar, Til alþýðut allra landa, Raufarhöfn, Tilraun-v ir Noregskonunga að ná yfirráð-v um á íslandi, Frá verkalýðsfé-v- lögum óti um land, Auður jarðar* Verndum hina stéttarlegu ein-4- ingu, Sambandstiðindi o. fl. \ HwMgáta ht. 279 Skýringar: Lárétl: 1 hljóðar, 0 skeyta,. bh., (S tveir eins, 10 tónn, 1 í. sparsenii, 12 frumefni, . K» þnngi, 14 fornafn, 10 skraut. Lóðrétt: 2 sólgitð, 3 borg- arstjóri, 4 keyr, 5 geyma, 7 jurt, 9 skógardýr, 10 verk, 14 foístjóri, 15 þyngdarein- ing. Lausn á krossgátu nr. 278: Lárétt: i lákka, 6 ala, S eiv 10 si, l'i garpinn, 12 L.S., 13 út', 14 rak, 10 móral. Lóðrétt: 2 A.A., 3 klappar, 4 K.A., 5"ségli/7'gílít'i/íl RóÁ, 10 snú, 14 ró, 15 IÍ.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.