Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 2
V I S 1 R Þriðjudaginn 25. júní 194G slendingar eiga að aiika sambönd sín vi5 Hollendingi JÞeir &ws& líhir Islessttiss^sssss Viðtal við Einar Asmuiredsson jóra. Vísir hefir átt tal við'eg bjóst við miklum múgæs- Einar Ásmundsson for- in«'um °S 3afnvél uppÞotum, j >\ •*¦ en það vax sið.ur en svo að at' stiora os eiganda velsmioi-oi. . i. ,; * ' o- 1 '] Tþemi yrði. Það sem mer unnar bindra, sem nykom-(fannst" ÖUu sérkennjlcgast inn er úr ferðalagi um voru kosningafiindiv, sem Norðurlbnd og Mlð-Ev-\ovu svo að segja á hvevju rópu. En eins og kunnugt götuhorni í allvi borgiririi. Og er, var það Einar, sem út- ul l,essara funda var stofnað ðn ' r\ af hreinustu tilviljun. Þeir i mannatla í Uan- .„ ... . , . ... ~ . .. r f. .. c , . urou Ul a þann hatt, ao tveir mórkuogsendi-yhrtilbvi- menn með amlslœ8ar skoo_ þjóðar, til þess að hraða'ani,. j póiitik röbbuðu sam- smíði sænsku fiskibátanna an, urðu háyærir og dróir að fyrir okkur íslendinga. sér athygli vegfarcnda. Meira þurftí ekki til. Fólkið safn- - Hvað kom til þess, að ^^ að þdmj æ fieiri'og það lenli á yður að útvega fldri> þai. til koniin var heil menn M skipasmíðanna? [)yrning, sem hlustaði og ræddi um landsmál og stjórn- mál. Ekki virtust rriér um- rœðurnar vevða jafn liarð- svírugar né hvassyrtar og hér heima, en hinsvegar gæta meira hnyttni og hlátl áfram "amansemi í málflutningn- um. Annað sem nokkuð bar á, Það var hrein tilviljun, voru liópgöngur um götur sagðiEinar. Skömmu eftir að borgarinnar. Margir bópav ¦eg kom til Kliafnar skrapp eg 'gengu syngjandi lím horgina vfir til Svíþjóðar og i Stokk- og báru fána og áróðurs- Iiólmí hitti' eg sendinefndina spjöld. Mest bar á kommun- jslenzku, sem átti ao ganga' istum í þessum hópgöngum, frá samningum um smíði :en mér fannst undarlegt livað sænsku bátanna. Þá tjjmu'hiið bar á ungu fólki i þeim. nefndarmennirnir mér að Þátltakendurnir voru yfirleitt skipasmíðastöðvarnar tveyst-'.raskið fólk. Eg spurði hvevjti ust ekki til þess að ljúka þetta sætli, þvi mér fannst rsmiði bátanna á tilskildum' þetta vera öfugt við það sem 'tíma, og ef ekki yrðu gerðarjeg átti að venjasl licr læima, serstakar ráðstafanir myndi og yar mér þá tjað að unga þettó þýða að hátarnir kæm-|f«lkið snérist nú umvörpum ust yfirleitl ekki á sildveiðar frá kommúnistastefnunni. i sumar. • — Hvernig var ástandið í Var fyrst rætt um þann borginni? möguleika að fá menn héð- j — Prag virðist hafa slopp- an að heiman, en mér var það ið tiltölulega vel við lof tárás- þegar ljóst að það myndi til- ir, þó að viða sæjust fallin gangslaust. Var mér þá falið hús. Heil liverfi hafa hvcrgi nð reyna að útvega menn í verið lögð í rúst. Matur var Danmörku til hinna sænsku vfirleitt litill og allur sldpásmiðastöðya. A þessu skammtaður. Sama gegndi vórö að vísu alveg geysilegir um fatnað. örðugleikar, þar sem ærini —Hvernig faimst yðui*að íitvinna var í Danmörku og koma til Hollands? beiðni um vinnuafl mjög illa — Það er dásamlegt land séð af atvinnurekendum. h)g þjóðin kjarnmikil og Samt tókst mér að útvega stendur á háu menningar- milli 20 og 30 skipasmiði og stigi. Fólkið líkist Islcnding- vélvirkja og fyrir bragðið má Jum að ýmsu leyti, ber á sér vænta þess, að mun fleiri blæ svcitainennsku i orðsins sænsku bátanna komist hing- hezta skilningi, er tápmikið, að fyrir síldveiðitímann en hraustlegt útlits, vcl gefið og ella hefði orðið. iðjusamí. — Síðan fórtið þér til Eg veitfi þvi m. a. athygli Tékkoslóvakíu? — Já og dvaldi þar |að þar vinna verkstjórarnir í og verksmiðjueigendurnir nokkra daga. M. a. lenti eg i ekki siður en verkafólkið, kosningabaráttunni þar í þeir, kunna skil á hverju landi og var i Prag á sjálfan jhandbragði, sem vinna þarf kosningadaginn. — Var kosningabaráttan Jiörð? — Eg bjóst við henni meiri, í verksmiðjunmn og leggja ótrnuðir hönd á plóginn þar sem þörfin krefur. Eg gel sagt yður dæmi — eitt áf fjölmörgum — um þetta af verksmiðjueiganda cinuin, sem eg heimsótti. Hann sýndi mér verksmiðj- una og sýndi mér sjálfur SA'ó að segja hvert einasta liand- tak sem gera þurfti. Á öllu kunni hann skil. Þessi maður fer eldsnemma á fætur ú hverjum morgni og vakir oft fram á nætur. Hann hlífir sér i engu. Annað dæmi get eg sagt yður. Eitt kvöld var eg boð- inn í einskonar kvöldsam- sæti. Meðal þátttakenda eða gesta var ung stúlka, dóttir auðugs verksmiðjiæiganda. Það var ekki langt liðið á kvöldið er hún kvaddi og fór, þvi hún þurfti að fara kl. 6 að morgni til vinnu i verk- smiðjtmni. Þjóð með slika vinnugleði og slíkan dug í biöði sinu hlýtui* að vegna vel. • — Gætir ekki mikilla erf- iðleika i Hollandi.frá tier'- námstímahili Þjóðverja? — Ekki verður þyí ncitað, og þá kannske alveg sérstak- legá i mataræði. Matav- skammtur fólks, og sér í lagi kjarnafæði, er sávalítill. Kjj»t, smjör og sykur er af sVo skovnum skammti að þaðsérft naumast. En fólkið tekur þessu með þögri og þohn- mæði, því það veit að aðrir sæla sama hlutskipti og að ekkert vinnst með því að mögla. Mcr er það sérstaklega íninnisslætt er eg koni dag nokkurn í hollérizka stjórn- arváðshyggingu í Haag. Skrif- slofusljórinn í einni s.tjórn"- ardeildinni bauð mér afi drekka með sér te. Teið vav fvamleitt í höldulausum krukkum og það vav bæði sykuvlaust og mjólkuvlaust. Eg skal játa að mjólkuifaust te hefiv mév alttaf þptt illuv diykkuv, hvað þá sykuvlaus í þokkabóf. En í þetta skipti fannst mér hann góður. Mcr þótti vænt um það, að. ekki vav dekrað við mig fyviv l^að að eg vav útlendingur og auk þess öðlaðist eg skilning á því, hvað æðslu mcnn í þjóðfélaginu töldu sév sk\it að sæta sömu kjörum og njóta sömu aðbúðav og alir.v almenninguv. Mév datt það í hug, cinmilt við kynni mín af Hollend- ingum, að ef við íslendingar þyvflum að flytja vinnuafl inn í landið, þá væri hvevgi betva að fá það en frá Hol- landi. Yfirleitt teldi eg æsl:i- legt að við leiluðum mciri kynna og meiri meiuiingar- samvinnu við Hóílendinga cn verið liefir til þessa. — Bar islenzk mál mikið á góma þar sem þé.' fóvnð? —¦ Fólk, einkum i i{.illandi og Tckkoslóvakíu vildi for- fíílstgóri tii Upplýsingar hjá verkstjóranum, Grandaveg. 42. 2™3 werkamenn óskast í byggingavinnu nú þegar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 5778. BEZT AÐ AUGLÝSA I VISI. Tómar f löskur Kaupum tómar flöskur alla virka daga, nema laugardaga. Móttaka í Nýborg. —Jvrenaiáverzlun /Kíhióinó UIMGLINGA Vantar krakka til að bera blaðið til kaup- enda á BRÆÐRABORGARSTIG AÐALSTRÆTI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. IÞAGBJLASÞm VÍSIH ^ ¦¦:.¦: ¦¦¦¦¦, .¦ ¦ Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishús- inu við Austuivöll. Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.h. B-lisii er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911. yj.tnast bæði unt landið og þjóðina, er það vissi að eg var íslendingur. Það virtist liafa mikinn áhuga á því, að kynn- ast okkur og fá nánari viln- eskju um landið. Aftur á móti tölciu bæði Danir og Svíar sig vita meira um stríðsgróða okkav íslend- inga en eg vissi, enda rcvndi eg að sannfæra þá úrii að stríðsgróði væri ekkV jafn ahnennur hér á landi og þcir vildu vera láta. Þessi hug- mynd þeirra um stríðsgróða mun stafa að verulcgu lcyti vegna hinnai- miklu verð- bólgu sem hér er, sem er böl í stað þess að vera búhnykk- ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.