Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I H Þriðjudaginn 25. júní 194G ísleiidfngar eiga að auka sambönd sín við Hollendinga. EH>ir &ws& íéiiis' ísl&ndÍBS^usat Viðtal við Einar Ásmundsson forstjóra. Vísir hefir átt tal við'eg bjóst við miktum múgæs- Einar Ásmundsson for- inSum °S jafnvel uppþotum, j en hað var siður en svo að af stiora 02 emanda veismioi-m, . „ cr ,, J þeim vrði. Það sem mer unnar bindra, sem nykom-.fannst' öllu sél.kennilegast mn er ur ferðalagt um voru kosningafundir, sem Norðurlönd og Mið-Ev-jvoru svo að segja á hverju rópu. En eins og kunnugt götuhorni í allri bórginni. Og «r, var það Einar, sem út- lii l)essara funda var stofnað ' r\ af hreinustu tilviliun. Þeir vegaoi mannatla i Llan- v . . ,,, ... . „ . .. f. .. c , nrðu lil a þann liatt, að tveir morku og sendt-yfir til bvi- menn með andstæðar skoð- þjóðar, til þess að hraða anjr j pólitík röbbuðu sam- smíði sænsku fiskibátanna an, urðu liáværir og dróu að fyrir okkur íslendingá. sér athvgli vegfarenda. Meira þui’fti ekki til. Fólkið safn- ~ Hvað kom til þess, að aðist að 1)eim, æ ficiri og það lenti á vður að útvega fIeirif þai. til koIllin var ]ieil jnerm til skipasmíðanna ? þyrping, sem hlustaði og ræddi um landsmál og sljórn- mál. Ekki virtust mér um- ræðurnar verða jafn harð- svirugar né hvassyrtar og hér heima, en liinsvegar gæta meira hnyttni og blátt áfram “amansemi í málflutningn- um. Annað sem nolckuð bar á, Það var hrein tilviljun, voru hópgöngur um götur sagði Einar. Skömmu eftir að borgarinnar. Margir hópar æg kom til Khafnar skrapp eg gengu syngjandi um borgina yfir lil Svíþjóðar og í Slokk- °g baru fana og aróðuis- Jiólmi hitti cg sendinefndina spjöld. Mest bai á kommun- islenzku, sem átti að ganga'istum í þessum hópgöngum, frá sanmingum um smíði en mér fannst uridarlegt hvað sænsku bátanna. Þá tjgðu btið bar á ungu fólki í þeim. nefndarmennirnir mér að Þátttakendurnir voru vfirléitt skipasmíðastöðvarnar treyst-roskið fólk. Eg spurði hverju ust ekki til þess að ljúka'þetta sætli, þvi mér fannst .rsiníði bátanna á tilskildum ' þetta vera öfugt við það sem 'tíma, og ef ekki yrðu gerðarjeg átti að venjast hér beima, rsérstakar ráðstafanir myndi og var mér j)á tjáð að unga þetta þýða að bátarnir kæm-1 fólkið snérist nú umyörpum ust yfirleitt ekki á sildveiðar t'á kommúnislastefnunni. j suníar. • —■ Hvernig var ástandið í Var fyrst rælt um þann borginni? möguleika að fá menn héð-| — Prag virðisl hafa slopj)- an að heiman, en mér var það ið tiltölulega vel við loftárás- þegar ljóst að það myndi til- ir, þó að víða sæjust fallin gangslaust. Var mér þá falið hús. Ileil hverfi hafa hvcrgi íið reyna að útvega menn i verið lögð í rúst. Matur var Danmörku til hinna særisku yfirleitt litill og allur skipasmiðastöðva. Á ])eSsu skammtaður. Sama gegndi voru að vísu alveg geysilegir ^ um fatnað. örðugleikar, þar sem ærin j —Hvernig fannst yðm*að íitvinna var í Danmörku og koina til Hollands? -— Það er dásamlegt land og þjóðin kjarnmikil og stendur á báu menningar- ,sligi. Fólkið likist íslending- vélvirkja og fyrir bragðið má j um að ýmsu leyti, ber á sér vænta þess, að mun fleiri blæ sveitamennsku i orðsins séensku bátanna komist liing- Jbezta skilningi, er tápmikið, nð fyrir síldveiðitímann en hraustlegt útlits, vel gefið og ella hefði orðið. iðjusamí. — Síðan fóruð þér til Eg veitti ]>vi m. a. athygli Tékkoslóvakíu? jað þar vinna verkstjórarnir — Já og dvaldi þar í og verksmiðjueigendurnir beiðni um vinnuafl mjög illa séð af atvinnurekendum. Samt tókst mér að útvega milli 20 og 30 skipasmiði og nokkra daga. M. a. lenli eg i ckki síður en verkafólkið, kosningabaráttunni þar í tandi og var i Prag á sjálfan kosningadaginn. — Var kosningabaráttan liörð? — Eg bjóst við henni meiri, þeir, kunna skil á liverju handbragði, sem vinna þarf i verksmiðjunum og leggja ótrauðir liönd á plóginn þar sem þörfin krefur. Eg gel sagt yður dæmi — eitt áf fjölmörgum — um þetta af verksmiðjueiganda cinuin, sem eg heimsótti. Hann sýndi mér verksmiðj- una og sýndi mér sjálfur s\'o að segja hvert einasta liand- tak sem gera þurfti. Á öllu kunni hann skil. Þessi maður fer eldsnemma á fætur á hverjum morgni og vakir oft fram á nætur. Hann hlífir sér í engu. Annað dæmi get eg sagt yður. Eitl kvöld var eg boð- inn í einskonar kvöldsam- sæti. Meðal þátttakenda eða gesta var ung stúlka, dóttir auðugs verksmiðjueiganda. Það var ekki langt liðið á kvöldið er lnin kvaddi og fór, því hún þurfti að fara kl. G að morgni til vinnu í verk- smiðjunni. Þjóð með slika vinnugleði og slikau dug í blóði sinu hlýtui* að vegna vel. • -— Gætir ekki mikilla erf- iðleika í Hollandi. frá her- náinstímabili Þjóðverja? —■ Ekki verður því neitað, og þá kannske alveg sérstak- lega i mataræði. Matar- skammlur fólks, og sér í lagi kjarnafæði, er sáralítill. Kj»t, smjör og sykur er af svo skornum skammti að það sés't naumast. En fólkið tekur þessu með þogn og þolm- mæði, þvi það veit að aðrir sæla sama hlutskipti og að ekkert vinnst með því að mögla. Mér er ])að sérstaklega ininnisstælt er eg koin dag nokkurn i hollenzka stjórn- arráðsbyggingu í Ilaag. Skrif - stofustjórinn i einni stjóru ardeildinni bauð mér að drekka með sér te. Teið var framleitt í höldulausum krukkum og það var bæði sykurlaust og mjólkurlaust. Eg skal játa að mjólkui laust te hefir mér alltaf þótl illur diykkur, Iivað þá sykurlaus í þokkabót. En í þetta skipti fannst mér hann góður. Mér þótti vænt um það, að ekki var dekrað við mig fyrir ]>að að eg var útlendingur og aulc þess öðlaðist eg skiluing á því, hvað æðstu menn í þjóðfélaginu töldu sér skylc að sæta sömu kjörum og njóla sömu aðbúðar og alii.r almenningur. Mér datt ]>að í hug. einmilt við kynnj mín af Hollend- ingum, að ef við íslendingar þyrftum að flvtja vinnuafl inn j landið, þá væri hvergi betra að fá það en frá I Iol- landi. Yfirleitt teldi eg' æslri- legt að við leituðum mciri kynna og meiri menningai- samvinnu við Hollendinga cn verið liefir til þessa. Bar islenzk mál mikið á góma þar sem þé • fóruð? — Fólk, einkum i H.dlandi og Tékkoslóvakiu vildi for- Bílstjóri tu II.F. LYSI Upplýsingar hjá verkstjóranum, Grandaveg 42. ap 2—3 verktunenn óskast í byggingavinnu nú þegar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 5778. BEZT AÐ AUGLÝSA I VfSI. Tómar flöskur Kaupum tómar flöskur alla virka daga, nema laugardaga. Móttaka í Nýborg. —^j^encjisuerzfun í^íLióinS UNGLINGA Vantar krakka til að bera blaðið til kaup- enda á BRÆÐRABORGARSTÍG AÐALSTRÆTI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DA&BLAÐIÐ VSSIR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishús- inu við Austurvöll. Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.h. D-lisii er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911. vitnast bæði um landið og þjóðina, er það viss' að cg var íslendingur. Það virtist hafa mikinn áhuga á því, að kyim- ast okkur og fá nánari viln- eskju um landið. Aftur á móti tökiu bæði Danir og Svíar sig vita meira um striðsgróða okkao íslend- inga en eg vissi, enda reyndi eg að sannfæra þá um að stríðsgróði væri ekkl jafn almennur hér á laridi og þcir vildu vera láta. Þessí hug- mynd þeirra um striðsgróða mun stafa að verulcgu lcyti vegna hinnar miklu verð- bólgu sem hér er, sem er böl í stað þess að vera búhnykk- ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.