Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 6
6
V I S I R
fcriðjudaginn 25. júní 19-10
Skrifstofur
Vatns- og hitaveitu
Reykjavíkur
verða ekki opnar til afgreiðslu miSvikudaginn 26.
þessa mánaðar. , ,
Kvörtunum vegna alvarlegra bilana verður veitt
móttaka í símá 1520.
VathJ- cq kitatieituAtjcri
Fcí J<vwv\cjAv
EK
nuijLísiNGnsHRirsToríi
V=
RÖLLUHUROIR
út tré eða stáli útvegum við frá Bretlandi. Hentugar fyrir bílskúra,
vörugeymslur, verkstæði o. s. frv. Leitið upplýsinga hjá okkur. —
Nokkur stykki fyrirliggjandi.
Weilctvepgluhih Uctmur Ltf.
Bergstaðastræti 1 1B.
Sími 5418.
F.U.S. HcimdnUuw'
Aimennur æskuiýðsfundur
Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur almenn-
an æskulýðsfund um stjórnmái í Sjálfstæðishúsinu við Aust-
urvöll næstk. fimmtudagskvöld kl. 9 shmdvíslega.
Fluttar verða stuttar ræður og ávörp.
Hljómsveit hússins leikur frá kl. 8,30 og á milii ræðnanna.
Ungir Sjálfstæðismenn!
Kosnmgabaráttan harðnar með hverjum degi. Látum ekki
okkar hlut eftir liggja. Á fundmum geta nýir félagar geng-
ið í Heimdall, og þar verða emmg skráð nöfn þeirra, sem
vilja vinna við kosnmgarnar. Gerum sigur Sjálfstæðisflokks-
ins glæsilegan! Fjölmennum á Heimdallarfundinnn næst-
komandi fimmtudagskvöld.
. Stjóru H&imdullaM*
KiOöCÍXííSOÍX>0»<í<SíKX}«OGOGOÍÍíKSO;>OÍSÍÍO?SOO?iíiOíiOii<i;itSOÍSOÍ>ÍÍO!iOíXSOÍ>íí!SÍ>ÍÍOOÍiOÍ5COOOÍ50í5)
« 25
O íí
% «
8 25
*
a
«
?;
?í
«
e
«
«
«
e
B
«
«
i
«
e
;;
Smábarna, svört glans, verð kr. 16,80.
Siærri barna, svört glans, verð kr. 18,60.
Kyep-, svört glans, verð kr. 21,60.
■ - Jl-V ■ . %■' ,
a i . , .4.,. . .
JLÁHÚS
Skóverzlun.
% ■ , y *
. • - 4
«
«
&tejapþéttit
Næturlaeknir
er í læknavarðstofuniji, sími
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki, sími
1760.
Næturakstur
annast B.S.Í., sími 1540.
Bifreiðaskoðunin.
í dag eiga bifreiðar R-1500—
R-1600 að mæta til skoðunar. Á
morgun R-1600—R-1700.
Veðurhorfur
fvrir Suð-Vesturland: Stinn-
ingiA'aldi norðan, skýjað.
Utvarpið í kvöld.
20.00 Stjórnmálaumræður:
Fyrra kvöld: Ræðutími flokka
35 og 25 min., tvær uinferSir. Röð
flokkanna: Sjálfstæðisflokkur.
Sósialistaflokkur. Alþýðuflokkur.
Framsóknarflokkur. 24.00 Dag-
skrárlok.
Hjónaband.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman i bjónaband i kapellu Há-
skólans, af sira Bjarna Jónssyni
Unnur Jónasdóttir, Sjafnargötu
7 og Hermann Hermannsson,
Njálsgötu 92. Heimili ungu lijón-
anna er á Sjafnargötu 7.
Fjörutíu og fimm ára
er í dag Kristján Jakobsson,
bréfberi, Shellveg 4, Skerjafirði.
Ungur maður í fastri stöðu
lijá ríkisstofnun óskar
eftir
lítilli íbúð
nú þegar eða í haust. —
Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir júlí, merkt: „júli“.
Leiðrétting.
í greininni „Konur í Evrópu.
sem birtist á lvvennasiðu Vísis i
gær, stóð á einum stað: „Fyrir
§tríð mátti hún ekki einu sinnil
eiga vasabók.“ Þar átti að standa:
„sparisjóðsbók.“
Hjónaband.
Gefin voru saman í hjónabandf
á laugardaginn, í þjóðkirkjunni,
af sira Sigurbirni Einarssyni
dósent, ungfrú Svanlaug Löve,
Laugarnesveg 44 og Gunnar S.
Pétursson, bifreiðarstjóri, Þver-
liolti 7. Heimili brúðhjónanna
verður á Laugaveg 44.
Athygli manna
skal vakin á því, að þar sem.:
vinna í prentsmiðjum hættir kl...
12 á hád. á latigardögum í sumar,..
þá þurfa auglýsingar, sem birt—
ast eiga á laugardögum, að vera
komnar eigi síðar en klukkan Tf
ó föstudagskvöldum.
HrcMgáta nr. 2%t
Ödáðahiann.
7 daga bílferð um Ódáða-
hraun og Mývatnssveit.
Ferðin befst laugardaginn
29. júní frá Reykjavík. —-
Upplýsingar á Ferðaskrif-
stofuillti.
Skýringar:
Lárétt: 1 Mannsnafn, 6
forsögn, 8 ferðast, 10 tími, 11
tunga, 12 ull, 13 lireyfing, 1 I
kvikmyndafélag, 10 vand-
ræðum.
X.óðrétt: 2 Frosinn, 3
tunga, 1 livíldi, 5 þreytaJeik,
7 ferð, 9 dilkur, 10 þingmað-
ur, 14 tveir eins, 15 fja.ll.
Lausn á krossgátu nr. 280::
Lárétt: 1 Kosna, G smá, 8
Ö.O., 10 Ho, 11 skorður, 12
S.S., 13 Gr„ 14 fló, 16 bella.
Lóðrétt 2 O.S., 3 smyrill.,.
4 ná, 5 fossa, 7 korra, 9 oks.
10 bug, 14 Fe, 15 ól.
fólksbifreið, módel 1941, til sölu og sýnis við
• Framnesveg 1 kl. 6—9 í kvöld.
KJÓLAR
BLOSSUR
K. Á P ^ R
DR.AGTIR
tekið upp í dag.