Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 4
14
V I S I R
Þriðjudaginn 25. júní 1946
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Geymt en ekki gleymt.
að nokkur ár séu liðin og miklar ógnir
* hafi yfir heiminn dunið, fér því alll'jarri
iið ísíenzkir kjósendur muni ekki ai'rek Fram-
sóknar- og Alþýðuflokksins, er þeir byltu sér
i völdunum. Á valdabili þeirra var öllum allt
ófrjálst, nema hirðgæðingum, sem geí'ið var
færi ó inargskyns fríðindum og gerðu opin-
lier leyfi að’ verzlunarvöru. Þetta er opinbert
leyndarmál, og hitt er mönnum jafnframt
kunnugt, að á tímabili var ekkert firma stofn-
að svo hér 1 Reykjavík, að einhver stjórnar-
gæðingur sæli þar ekki sem innsti koppur í
. búri. Voru menn þessir þó sízt aðlaðandi
vegna lubdarfars og siðgæðis, Með böftum og
])önnum tókst þessum flokkum að skapa bér
meiri dýrtíð cu nokkru sinni fyrr hafði þekkzt
i landinu á friðartímum, og sem dæmi mætti
nefna, að*hér voru klæði manna fimmfalt dýr-
ari en í Bretlandi, en annað fór þar eftir.
Kaupsýslumenn áttu í stöðugri baráttu við
skilningsleysi valdhafanna og uppdubbaðra
trúnaðannanna þeirra, sem voru algjörir ný-
græðingar í viðskiptum, fákunnandi og
reynslulausir. öll viðleitni ráðaflokkanna
beindist að því einu, að ná sköttum í ríkis-
sjóðinn, til þess að þurfa ekki að draga úr
bitlingahjörðinni og halda ríkisrekstrinum að
öðru leyti gangandi, en þótt atvinnulífið lam-
aðist frá ári til árs og yrði stöðugt valtara
á fótum, var því engu sinnt og böfuðböl talið,
ef um einbverja nýsköpun var að ræða. Vildu
menn kaupa skip til landsins, var það bannað,
■og brytu menn í bága við vilja stjórnarvald-
íinna í óverulegum atriðum, voru þeir dregn-
ir fyrir lög og dóm og látnir sæta þyngstu
sektum. Munu ýmsir minnast slíkra atburða
af eigin raun eða annarra, jafnt konur sem
Jiarlar, ef ekki vegna alvöru málsins, þá vegna
'gamansagna, sem út af slíku atferli spunnust.
Þótt barátta Sjálfstæðisflokksins liljóti fyrst
>og fremst að beinast gegn landráðastarfi
kommúnista, fer því fjarri að kjósendum sé
ekki einnig ljóst, að Framsóknarflokkurinn
og Alþýðuflokkurinn bera einnig sína sök og
eiga þann þátt í fslandssögu 20. aldarinnar,
sem nefnist niðurlægingartímabilið. Þá ríkti
ófrelsi í verzlun og viðskiptum, orðum og at-
böfnum, og viðleitni ríkisvaldsins virtust bein-
ast að því fyrst og fremst að gera menn að
skríðandi þrælum, ístöðulausum og hugíaus-
um, sem ættu allt sitt undir ríkisvaldið að
sækja, eins og hundur, sem mænir á búsbónd-
jmn og dinglai’ rófunni að étnum hverjum bita.
•Alls þessa minnast menn, og cnginn óskar að
sagan endurtaki sig, ekki einu sinni þeir, sem
bjuggu hundtryggir við þrælkunina.
Nú hefur þjóðin snúið við blaðinu. Hún
skilur, að því blómlegra scm atvinnulífið er
þeim mun lietri verður afkoma allra einstak-
linga og ríkisins sjáífs, sem á allt sitt undir
getu gjaldþegnanna. Islenzka þjóðin er ákveð-
in í raunhæfri framsókn á öllum sviðum, en
atvinnulífsins fyrst og fremst, en um það verð-
ur kosið 30. júní. Þá verða það ekki mörg
atkvæði, sem kastað verður á glæ fyrir stjórn-
aiflokka niðurlægingartímábilsihs, sem einu
sinni var, en aldrei kemur aftur.
Vai líka boðið.
Þjóðviljinn getur j)ess í gær, að Halldpri Kiljan Lax-
ness bafi verið ])óðið til Tékkóslóvakíu í vikutíma, og
hafi bann jiegið Jioðið. Blaðið skýrir ennfremur frá því,
að Kristmanni Gilðmundssyni bafi einnig verið lioðið, en
óvíst sé, hvort hann leggi í ferðina. Þetta er látlaus frá-
sögn, en athyglisverð. Svo stendur á, að Halldór Kiljan
Laxness er tiltölulega óþekktur í Tékkóslóvakíu, cn bæk-
ur Kristmanns bafa verið þar kunnar um margra ára. skeið,
enda jiýddar svo að segja jafnóðum og þær komu út á
norskum markaði. Látum nú þetta vera. Annar þáttur þessa
máls er beldur ekki ómerkilegur, en bann er framferði
kommúnista gégn Kristmanni Guðinundssyni. Stjórnarráð-
inu barst boðið eftir cðlilegum leiðum og mun liala sent
rithöfundafélagi því, sem kommúnistar stjórna, orðsend-
inguna. Stjórnendur jæss félags skýrðu Halldóri Kiljan
Laxness strax frá boðinu, en létu hinsvegar Kristmann ekk-
ert um það vita, enda mun stjórniu liafa borið því v’ið,
að hann væri ekki í*félaginu. Hinsvegar fór svo, að fyrir
nokkrum dögum barst Kristmanni til eyrna, að liann ælti
kost á för til Tékkóslóvakíu, og að rannsökuðu máli gekk
haiin úr skugga um að ]>etta var rétt, og að sjálfsögðu
mun hann vera albúinn til fararinnaiv Þetta litla dæmi
sannar, hve gersneyddir kommúnistar eru allri tillitsseml,
cf flokksmenn Jieirra ciga ckki í blut, og liversu gjarnt
þeim er að draga fram blut flokksmanna sinna á annarra
kostnað. Ekki skal farið í mannjöfnuð milli þeirrá tveggja
ritböfunda, sem bér ciga hlut að máli, cn báðir liafa ]>eir
kynnt þjóð sína erlendis, en á ólíkan liátt. Hitt er óvið-
unandi, að stjórn ritböfundafélagsíins skuli bregðast svo
þeim trúnaði, sem henni var sýndur, sem raun ber vitni.
Illa þokkaðir eiu þeii.
Nýlega befur eini þingfulltrúi kommúnista á þingi Can-
ada verið dæmdur í pokkurra ára fangelsi fyrir njósnir.
Sagt er, að bann liafi lýst yfir því, að liann liti á Bússland
sem föðurland sitt, en ekki Canada. á irðist þetta stað-
festa þau ummæli Churcbills, að kommúnistar séu limmta
herdeild allra landa og starfsemi þeirra þarafleiðandi þjóð-
bættulcg, hvar um lieim sem bún cr rekin. Ástralskir upp-
gjafahei-menn Iiafa nýlega látið þau ])oð út ganga, að
kommúnistum verði ekki heimiluð innganga i samband
þeirra, með þvi að þeim sé ekki treystandi, þar eð þeir
hugsi sem kommúnistar, en ekki scm föðurlandsvinir. Þetta
er í sjálfu sér ekkert nýtt, en bér uppi á fslandi liafa
kömmúnistar þrifizt undir ])jóðræknisgrímunni vegna gagn-
rýnisskorts, en bætt er við að almenningi verði smátt og
smátt ljóst bvers kyns manntegund hér á hlut að máli.
Enginn má láta blekkjast, ])ótl kommúnistar þykist berj-
ast fyrir ýmsum góðum málefnum og margskyns umbót-
um. Það vilja aðrir flokkar einnig gera og leggja þar mcira
til málanna. En fyrir kommúnistum vakir fyrst og^fremst
að afla sér fylgis með slíkri málefnal)aráttu, til ]>ess að
vinna í þágu byltingar og þjóðnýtingar. A111 annað er
þeim aukaatriði.
Hlakkið þið ekld til?
Leiðir Fá samgöngutæki liafa náð eins fljótt
loftsins. hylli manna um allan heim sem flug-
vélarnar -og fá samgöngutæki liafa
líka tekið eins örum framförum og þær. Það er
ekki nema eðlilegt, að flugvélar og ferðir með
þeim verði vinsælar, þvi að tíminn er flestum
dýrmætur og flugvélarnar „skera liann niður“
í nærri ekki neitt. Það er auðvitað galli á flug-
vélunum, að þær geta ekki verið i ferðum í
öllum veðrum, en framfarirnar cru smám saman
að gera þær óháðar veðurfarinu.
Mikil Það er ferðahugur i fólki hér á
1 eftirspurn. landi um þessar mundir. Sumir vilja
fyrir alia muni komast til útlanda,
aðrir liugsa með sér að það sé hczt að kynnast
sinu eigin landi fyrst. Hinir fyrrnefndu panta
#sér farmiða með flugvélum eða skipum af landi
hurt, cn hinir fara liægar, i sakirnar, því að
samgöngur við önnur lönd cru strjálar og sá
j vcrður gjarnan útundan, sem er ckki fljótur til.
En þegar um nýjar flugleiðir innanlands cr að
ræða, eins og þegar byrjað var á (jögunum að
fljúga til Sands og Klausturs, þá eru menn fljót-
ir til að trvggia sér miða löng.i lyrir fr.»*:>
gær. Haim
Draumur kommúnista birtist bér í ])laðinu
er sá, að Kommúnistaflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og
Framsókn sameinist í einum flokki, en mái Sjálfstæðis-
flokkinn jafnframt út af yfirbbrði jarðar. Myndi ]>á marg-
ur maðurinn verða böfðinu styttri, en aðrir flýja af landi
til Lundúna og Jialda ])aðan uppi áróðri gegn nýja þjóð-
flokknum. Hann mundi binsvegar lialda einn fjöldafund
og ákveða frambjóðendur í kjördæmi Iiverju og skyldu
þeir vera sjálfkjörnir. Andróðurinn í Lundúnum mundi
beinast gegn þjóðflokkinúm og sakaður yrði bann um
einræði. Hann mtindi standa jafnréttur fyrir því. Hvílík
dásemd, að eiga þvílíka drauma og eignast slíkan flokk.
Allt á þetta að ske á árinu 1947, og er því naumur tími
til stefnu. En góðir kjósendur. Hlakkið þið ekki til um-
skiptanna? Alþingiskosningunum í lok ])essa mánaðar sýn-
ist næstum of aukið. Kommúnistarnir taka völdin og
steypa öllum flokkum saman í einn flokk á næsta ári,
og þá hefst jafnframt kennsla fyrir þjóðina alla í komm-
únistískum siðalærdómi og engin gagnrýni verður almenn-
ingi leyfð, með ])ví að fámennur hópur „vísindamanna“
befur einn’rétt til að hugsa, — bvað ])á heldur að tala
eða láta skoðanir sínar á þrykk út ganga. Þar með er
draumurinn búinn, en veruleikinn tekinn að tala sínu máli.
Vélar Það er eitt dæmið um það, livað nicnn
leigðar. eru farnir að Iiugsa mikið „í loftinu“,
að menn slá sér saman um leigu á
flugvél til þess að, fara með sig á fjarlægar lax-
eða silungsveiðistöðvar. En það er engin furða
])ótt þcssir menn geri það, því að þeir sem ern
á annað horð farnir að stunda vciðar, iðka þá.
íþrótt, livað scm tautar og raular. Það er að
visu all-kostnaðarsamt áð leigja flugvél til slíkra
ferða, cn það vinnst margfaldlega upp með þvi,
að það er hægt að vera lengur við veiðarnar, en
ef notazt væri við önnur farartæki.
*
Flug- En áhuginn fyrir fluglistinni lýsir
kennsla. sér ekki aðeins i þvi, að menn ferð-
ist sem farþegar í flugvélunum frek-
ar en með skipum eða bilum, þegar því verður
við komið, heldur lýsir hann sér lika í þvi, að
það er þegar biiið að stofna hér flugskóla, ekki
einn, heldur tvo eða þrjá, Qg emn er norður á
Akureyri. Aðs >kain liér liefir verið meiri en
hægt hefir vrrið að anna.
*
Þröngsýni. Eg minnist þess, a6 !>egar blöð.n
sögðu rá þeim flugskolanum, sei i
fyrst tók til starfa, sagði við mig roskinn mað-
ur: „Það er svo sem búið að finna eitt ráðið
enn lil þess að unglingarnir geti cytt pening-
um sínum.“ Eg held, að þessi orð íýsi allmikilli
þröngsýni, ]>vi að þótt menn fái ekki ókeypis
að læra að fljúga, þá má þó gera ráð fyrir, að
margir þeirra, seni ])arna læra. geri flugið að
framtíðarstárfi sinu.
Gjaldeyrir Margir ungir mcnn hafa þegar l.ert
sparaður. að iijúga — crlendis. Margir e.iga
vafataust eftir að gcra það, þar sem
það er ekki bannað, og á næstu árum verður
bér áreiðanlega mjög aukin þörf fvrir góða flug-
menn. Það væri óskandi, að þeir gætu stundað
það nám að öllu levti hér heima, Að ]>ví yrði
gjaldeyrissparnaður, en auðvitað bæri þrátt fyr-
ir það, að miða að þvi að gera þessa kennslu
alinnlenda.
*
Fastur Þótt flugið sé i rauninni ekk. gamaít
liður. Jiér á landi — og litiu eldra erlerulis —
er ]>að þó orðinn faslui liður i sam-
göngukerfi landsmanna. Það er óhætt að geva
ráð fyrir því, að niikilvægi þess fari nij-ig va'x-
andi cftir því scm öll si.i.vrði fara hatnándi. E.lt
þeirra skilyrða er að flugkennslan verði inn-
lend að öllu lcyti og með tímanum hlýtur bún
að verða það. Það geta mehn rcitt sig á.