Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 25. júní 1946 HISIA Landslið fslands hefii sigurmögu- leika í Englands-förinni. Viðtal við Albert Guðmundsson. j gærkveldi kom Albert GuSmundsson knatt- spyrnumaður til landsins. Hefir hann dvalið undan- farið ár í Englandi og m. a. leikið knattspyrnu með at- vinnuhðinu „Rangers" í Glasgow í Skotlandi. Tíðindamaður blaðsins hitti Albert að máli í gær- kveldi og innti hann frétta af dvölinni í Bretlandi. Hér á eftir fer frásögn hans: „Eg fór til Englands í júli síðastliðið ár. Ætlaði eg á verzlunarskóla í Glasgow. Er eg hafði dvalið þar um hríð, var eg svo hepinn að hinn ágæli þjálfari Vals, Murdo McDotigalI, kom mér i samhand við hið prýðieg- asta lið, það er að segja .,Rangers". Eg hafði alls ekki gertmér vonir uni, að komast j svo gott knattspyrnulið, en sú varð nú samt raunin á. Lék eg með þeim allt siðast liðið leikár og likaði prýði- lega í alla staði." Hvaða stöðu hafðir þú í liðinu? „Eg lék ýmist sem ihn- framherji eða miðframherji. Fösludaginn 7. júní s. 1. lck eg miirn siðasla leik með llangcrs. Keppt var þá við atvinnuliðið Patrick Thistle. Var leikurinn mjög spenn- andi og skemmlilegur, en eg var svo óheppinn, að meiða mig í ökla og er eg vart orð- inn góður ennþá. En samt vona eg að eg gcti leikið með Val í kvöld þegar hanh kcppir úrslitaleikinn við Fram." Varslu var við áhuga í Brellaiidi fyrir komu íslcnzka liðsins? „Já. Eins og kunnugt er cru Englendingar með beztu knattspymumönnum í heimi og þykir þáf i landi eins og aiwiars slaðar, mikill við- feurðúf er crlend lið koma til Jteppjii við innlend. Varð eg var við mikinn áhuga í Skot- lahdi fyrir komu liðsins. Voru Skotar hálfpartinn óánægðir yfir því, „að 'vera hafðir út- nndan", en þar kcppir liðið ckki. Mcr er ekki kunnugt af livaða ástæðu liðið keþpir ckki í Skollandi." Hvernig héídúr þú að is- Icnzka liðið'muni standa sig ér það keþþir i Englandi i hausl? „Yafalaust vel, cf að líkind- um Iælur. Eg hcfi fylgzt mcð knattspyrnunni hér heima þann tima scm eg var úti og cí'tir þeim í'réitum, sem mcr háía horizt héðan, eru 'liðs- menn okkar i ágætri þjálfun. er, á landslið okkar eftir að keppa við Dani. Mitt álit er það, að íslenzka knattspyrnu- menn skorli ekkerl nema Kórsöngur á Seyðisfirði. Frá fréttaritara Vísis á Seyðisfirði. Karlakórinn Þrymir frá Húsavík hélt hér samsöng í fyrrakvöld við ágætar við- tökur áheyrenda. Söngstjóri kórsins er síra Friðrik A. Friðriksson. Und- keppnisreynsluna til þess ^8^ annast kona söngstjól, á alþjóðamælikvarða ^ |ans fru.Gertrud Friðriksson vera a aipjoöamæiiKvaroa í knaltspyrnu. Eftir mótin i sumar og keppnina við Dani verða vafalaust allir okkar heztu menn í ágætri þjálfun svo að eg trúi ekki öðru, en að islenzka landsliðið standi sig með prýði er það keppir á erlendum vettvangi. Reynsl- an mun skera úr því." Vonandi á spá Alberts um frammistöðu íslenzka lands- liðsins'eftir að rælast. Einsöngvarar eru Siglryggur Alhertsson og Stefán Sigur- jónsson. Kórinn í'erðast nú um aðra Austfirði og heldur samsöngva. — Frcttaritari. Útvarpsumræðurna? heljast í kvöld. Útvarpsumræður um stjórnmál munu faia fram í kvöld og anno'1 kvöl'1. Um- rædurnar hefjast kl. 8 bæði l.völdin. Fyrra kvöldið vcrða tvær umfcrðir hjá h,erjuiii tlokki og er ræðutími hvers flokks ákveðinn 35 mínútur i fyrri umferðinni og 25 mínútur í seinni. Röð flokkanna fyrra' kvöldið er svona: Sjálfst^xjð- isflokkur, Sósialistaflokkur, Alþýðuflokkur og Frarn- spknarflokkur. — Seinna' kvöldið vcrða 3 uniferðir, 25, 20 og 10 minútur og verður löð flokkamia þá þessi: Sjálfstæðisflokkur, Scsial- istaflokkur,. Framsóknar- ílokkur og Alþýðuflokkur. Ra^ðumenn Sjálfslæðis- flokksins verða þessir: Ólaf- ur Thors forsætisráðherra, Ásgeir Sigurðsson skipstjori a Esju og Bjafni Bencdikls- son borgarstjóri. Fyrir Alþýðuflokkinn tala þessir: Gylfi Þ. Gíslason, Sigurbjörn Einarsson og Haraldur Guðmundsson. Fyrir Frámsóknarflokk- inn tala: Hermann Jónasson, Bannveig Þorsteinsdúltir og Pálíni Hanncsson, Fyrir Sósialistaflokkinn tala: Einar Olgeirsson nfg Brynjólfur Bjarnason. Kosningahand- bák Vísis kostar aðeins kr. 2,50» Kosningahandbólv Visis kom út um helgina. Hún flytur allar nauSsynlegar upplýsingar várðandi al- a )?SS t)- þingiskosnin'íai'nar sumuuic, i.m o -u s i'uslit b,os"')j -\ ...a i oi ber 19.42. Fastir áskrifendur blaðs- ins fá bókina ókeypis. Verður hún borin heim til þeirra með blaðmQ nsestu daga. .VUiygli manna skal vakin á þvi. að handbók Vísis kostar aðr eins tvær kronur öc fimmtiu aui-a langödýrasta handbókm. )V1 :osmnfía- pesfur tio jjsmsz fyrir 19N. þús. ki. Níu íslenzk fiskflutninga- skip seldu afla sinn í Bret- landi í s. 1. viku fyrir samtals um 1.9 millj. kr. Sala einstakra skipa cr scm hcr segii-: Bv. Sindri scldi 230'.) vætt- Eins og •gel'ur að skilja er ir fyrir £6076. Bclgaum scidi mjkiíl áluigi hjá okkur ís- 3710 vaitir i'yrir £951 l.'Kari lcnzk'u knallspyrnuniönnun-iscidi 3108 vaitir fyrir £871*7. uhtiVrn:^ðVcrai'sci1iÍjtótri:FMá'i:4'Scídi '¦ "281» "'lvff 'fýiír' ])jálfun, því eins og kunnugt ,£9265. Karlsefni scidi 3278 Hallgrímssðii i ám$z* Iskum háskéla, Dr. BJchárd Beck, próí'css- or í Norðuiiandamáluni og bókmenntum við ríkishásk(')l- ann i •Norður-Dakota, flulti erindi um Jónas Haílgrinis- ison á ársfundi fræðifciagsins '„The Society for the Advancc- inent of Scandinavian Sludy'% sem baldinn var á Bethany iCollege í Lindsborg, Kansas, '3. og 4. mai.. Einnig flutti iianh ræðu uui endurrcisn lýðveldis á íslandi i ársvcizlu þcirri, sem haldin var i sani- bandi við ársfundinn. Keimarar frá háskólum óg menntaskólum viðsvegar i Mið-Vesturlandinu sóttu árs- fundinn. Vinnur félag þettaað aukinni útbreiðslu norrænna fræða vestan hafs, og er dr. Beck fyrrverandi forseti þcss, og á enn saii í slj'órnarncfnd- inni. Ný og fullkomin útgáfa Islendinga- . sagna væntanleg á næstunni. Samtals 12 bindi auk nafnaskrár. væltir fyrir £8315. Skutull Scdli 282|i kit fyrir £92,')5. Haukanes 'seldi 3099 vættir fvrir 18218. GvÍlir seidi 3703 ;vætlÍríyrír!y8'^l».Í1cÍKÍscIdi 1421 vætlir fvrir £1231. Eins og mönnum mun kunnugt af . fyrri skrifum blaðanna er nú verið að und- irbúa af miklu kappi nýja út- gáfu íslendingasagnanna. Nýlega átlu blaðamenn tal við framkvæmdarstjórn ís- lcndingasagnaútgáfunnar h.f. sem slendur að Útgafu þess- ara bóka og fengu þar cíiir- farandi u[)plýsingar. Takmarkið mcð J)essari út- gáfu er að geí'a öllum lands- lýð tækifæri til að eignast þessar sögur allar heilar, vandaðan tcxta, með falleg- um, frágangi og samfelldum svip. Ctgefandinn, Guðni Jóiisson, skólastjóri, cr J^raut- reyndur í starfinu, bæði að vísindalegum og alþýðuleg- um útgáfum, vandvirkur fróður og glöggskyggm Þess er scrstaklcga vert að geta, að í þessari útgáfu eru fjölda margar sögur, scni ekki eru til í éldri heildar- útgáfum, og nokkrar sení al- drei h'afa verið prentaðar áð- ur. Af þeim sögum sem aldréi hal'a verið prentaðar áður má t. d. nefna Illuga sögu Tagld- arbaha og Þorsteins sögu Geirnefjufóstra, sem háðar cru Iangar sögur og stór- merkilcgar. Þá má nefna Króka-Befs sögu, sein um langan tíma hefur verið ófá- ánleg og fáir ciga, en mun vcra einhvcr skemmtilegasta íslcndingasagan sCm skráð hefur verið. Báðgert er, að öll bindin verði komin út næsta vor, cn þáu cru 12 talsins auk nafnaskrár, sem vcrður á- móta stór og hvcrt hinna bindanna. Fyrstu scx bindin mimu verða - tilbúin i'yrir næstu jól, en hin 7 í síðasta lagi fyrir mailok 1947. Er þegar búið að vclsetja 1. bindið og vcrið að vinna að hinu íKrsta. Bækur þessar verða scldar hvort hclduj- vill i bandi cða óhundnar. Þasr kosia 300.00 kr. óbundnar, én -123.50 í handi. Áskriftarlisti liggur frammi i skrifstofu fyrirlækisins í Kirkjuhvoli. cða hjá' (iuðna Jónssyni, skólastjóra (Box 523). Bækufnár munu skrcyttar fheð upj)hafsstöfiini, scm Halldór Pétursson hefur tciknað og cnnl'rcmiir vcrða íitilhlöðin tciknuð af honum. Stafseíning cr i'orn en þó færð uokkuð til tízkumáls hvað sncrtir lestrarmerki og annaö smávcgis. Bækurnar vcrða ])rcntaðar í Hráppscyj- arprei'ííi h.f:, cn Bokfcll mun annaÁt'haiulið á þcihi. (70IX ^MiOÍi p*ométe om iion. Þann 4. júní 1907 fæddist að Brjánsstöðum í Grímsnesi Jón Ásbjörn Þorkelsson, himi 5. í röð margra efnilegra sysíkina. Foreldrarnir, Þorkell bónrli Þoiicifsson og kona hans, Halldóra Pétursdóttir, létti Nýir 'káupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnía' na'fð og lieimilis- fangr. séf mjög annt um börn sín,. og sýndu það mcð góðu uþp- eldi þeirra, dugnaði og for- sjá. Má með sanni segja, nS búskapurinn á Brjánsstöðum. var til fyrirmyndar, cftir þvi scm efni stóðu til. Var þar farið Acl með Jítið, eins og oft var á fyrri árum í sveit- inni, og hörð var sú baráttaii oft og erfið. Þegar Jón Ásbjöra var 17 ára, fór hann til Beykjavík- ur til þess að nema járnsmiði, en námi við vélstjóraskólann lauk hann 1930 með mikilii prýði, og sigldi síðan lengst af sem yfirvélstjóri á togur- 'um Kveldúlls, síðast á Gylli, og þar lé/i hann 24. f. m. i hönduín félagá sinna og vina. öll stríðsárin var hann við starí' sitt á sjónum, og var það hvoii tveggja, nieðfædd karlmannslund þcssa góða dreiigs og skyldiiræknin og viljinn til að vinna landi sínu og þjóð gagn a hættustund, scm réðu þar'ollu um. Kvæntur var Jón Ásbjörn Magnhildi Lyngdal, og lifir hún mann sinn ásamt 6 ára syni þeirra, Jón Asbjörn var vcl aí' guði gcrður, bæði til sálar og likama, cins og hann átti kyn til, og hin fneðfædda glaða lund hans varð honum dýr- mætt veganesti allt hans slutta ai'iskcið. Tæ.p .'ií.): ár cr shiít æfi hnmstiim <lrc?]g, scni vill láta mikið og gptl af scr leiða. lii cnginn má sköpum renna, og stundaglasið rcnnur i botn fyrr cn varir. Mörgum fiunst skarð fyr-i Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.