Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 25. júní 1946 V I S I R 7 Söngur Else Brems og Stefáns íslandi. Er það spurðist að frú Else Hrems og Stefáns Islandi væri von liingað til landsins, þá gat liver niaður sagt sér sjálfur, að mikil yrði aðsókn- in að söng þeirra, þvi.að vitað \ar að frúin er ein hin bezta óperusöngkona Dana og Ste- fán söngvarinn par exellenee, sein allir vilja lieyra syngja. Aðsóknin að söngskemmtun- um þeirra í Gamla Bíó hefir líka verið mikil og sjálfsagt eiga þau eftir að fylla húsið mörgum sinnum. Á þessum söngskemmtun- um liafa þau sungið til skipt- is, fyrst göinul klassisk lög, þar næst ljóðræn lög eftir is- Ienzka og aðra norrana höf- unda, síðan óperulög og loks saman óperulag — því miður aðeins eitt. Stefán er frægur fyrir sína viðhafnarmiklu og ljóðrænu tenórrödd með liinum gullna Ijóma. Við, sem fylgzt höfum með söngferli hans frá byrj- un, vitum, að hin fagra söng- rödd lians er gjöf að ofan, en eklci árangur af löngu námi. Hann liefir samt ávaxtað si.tt pund vel, því að þessa rödd líefif hann þjálfað rækilega i Hún hefir mikla og fagra söngrödd, sem nær yfir mikið raddsvið, og liygg eg þó að luin sé fyrst og fremst mezzo-sópran. Raddgæðin eru svo mikil, að af nógu er að taka, og er sem liún þurfi ekki mikið á sig að reyna að syngja erfiðar aríur, svo sem aríuna úr „Samson og Dalila“. Hún syngur fallega og persónulega og er með- ferðin örugg og háttvís og gælir allsstaðar hlífðarlausr- ar þjálfunar. Hennar kostir eru þeir, að hún bregzt rétt við ólikum viðfangsefnum og túlkar þau satt og látlaust. Stefán er fyrst og fremst náttúrunnar barn sem söng- maður, þótt liann svngi óperulögin með leikrænum tilburðum, en það eru'sjálf- sagt áhrif frá liinum ítalska skóla, en söngur og söngrödd frúarinnar lij-gg eg að sé miklu levti árangur af löngu námi og sjálfsaga, þótt vitan- lega hæfileikarnir liafi orðið að vera til frá byrjun, til þess að geta náð svo glæsilegum árangri. Fritz Weiszhappel lék und- ir söngnum og revndist dygg- ur og revndur leiðsögumáður þeirra við hljóðfærið. Undirtektir áheyrenda á þeim þrem söngskemmtun- um, sem eg hefi hlustað á, voru með ágætum, svo þau urðu að syngja aukalög. B. A. SítíMltÖtukÓM9 vl kMMt'l'ijM'iMB'.* • • • Orlagagátan" aa Þetta stórbrotna tónverk Björgvins Guðmundssonar er Kantötukór Akureyrar búinn að flytja tvisvar sinnum liér í borg i Trípolileikliúsiniu undir stjórn liöfundarins. Ennfremur hefir kórinn flutt ]>að í Ilafnarfirði og á Sel- ítölskum skóla. Fögur hljóðjfossi. í fyrra skiptið nústókst út af fyrir sig gera engan að ( flutningurinn að allverulegu söngmanni, ef liann hefir ^ leyti í Tripolileikhúsinu, ekkert annað til brunns að(vegna slæmra hljómskilyrða bera. Þau koma ekki fremur. í liúsinu, en |>á gat söngfólkið að gagni en vopnið þeim, sem ^ekki lieyrt til ljjóðfærisins, kann ekki að heila þvi. sem stóð á gólfinu. llljóðfæri Leyndardómurinn við söng til undirleiks hafði ekki tek- Stefáns er sá, að liann liefirdzt að útvega þangað fyrr en skap, fjör og snerpu og aðra á siðustu stundu og verður persónulega eiginleika, til að cngan um sakað, að svo illa gefa söngnum ánnihald. Þess tóksl til. í síðara skiptið liafði vegna er jafnan bragð að því, j verið úr þessu bætt og hljóð- scm liann syngur, jafnvel færið látið standa á palli og um.Stórsöngverk,semstanda þótt honum geli verið mis-J söngfólkið framar á sviðinu 1 saman af mörgum kórum Iagðar hendur, eins og öllum og var þá útkoman allt önnur jog lögum, án fúgustílsins dauðlegum mönnum. Þessir Jog svo góð, að allir máttu vel yrðu alveg máttlaus og á- eiginleikar, sem gert* liafa (við una. Þó vil eg geta þess, hrifalaus. Fúguslílinn notar liann í kórunum að meira eða minna leyti og þar rís list lians hæst. I einsöngvunum er söngdrápunni og ekki misst marks, cnda hjálpaði lil góð- ur flutningur lijá einsöngvur- um og kór tit að ná þeim á- hrifum, scm tónskáldið ætl- aðist til. Áður en.eg sný mér að þvi að tala um söngmeðferðina, vil eg bendá á |>að, að meðal íslenzkra tónskálda cr Björg- vin sérstæður einmitt fyrir það, að hann liefir samið oratoríur og kantötur án ann- ars lilefnis en að liugur lians og gáfa lineigist að þessum stórbrotnu formum. Hann hefir og margt til að bera til að geta gert slíku efni skil, svo sem trúarhrifningu, breiðar línur og dramatiskan kraft og vald yfir fú’gustiln- x-eyndi, og dró ekki úr söngn-. um, eins og oft vill verða, þegar mikils var af honunr krafizt. Að vísu eru söng- ipenn í svo stórum kór mis- jafnir ^að getu og rödd, en leiðandi söngmennirnir voru sérlega góðir og þeir lituðu blæinn. Flutningurinn var góður og samtök í bezla lagi. Einsöngvarar kórsins voru duglegir og eigum við því eklci áð venjast hér sunnan- lands, að fáum undantekning- um. Fremstur þeirra var Hreinn Pálsson, sem fór með lilutverk Þiðranda. Var hon- um ákaft fagnað og hefir tenórrödd lxans ekki rnisst sinn fagra blæ. Hermann Stefánsson liefir fagra og karlmannlega tenórrödd. Hann fór með lilutverk Síðu- Halls og gerði' þvi góð skil. Ólafur Magnússon frá Mos- * felli cr sérlega góður og traustur oratóríusöngmaður. Hann fór með hlutverk Þór- halls spámanns. Ingibjörg Steingrímsdcttir liefir fagra mezzo-sópranrödd. Hún fór með hlutverlc liúsfreyjunnar með prýði. Helga Jónsdóttir kom fram fyrir liina drarna- tisku hlið drápunnar. Hún valcti alveg sérstaka athygli fyrir mikla túlkandi gáfu og sérkennilega söngrödd. Undirleik á slaghörpu ann- aðist frú Lena Otterstedt. Var hennar hlutvérk mikið og vandasamt og liennar hlut- ur góður. Við hljótum að telja þetta merkan viðburð i sönglifi okkar og þökkum tónskáld- inu og söngfólkinu fvrir af- rekið. B.- A. SÚPUR: SVEPPA, ASPARGUS og grænmetiæúpur. Klapparstíg 30. Sírui 1884. Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. - Dömu- síðbuxui °g hvítai peysur. VERZL.C «285 Házlitun Heitt og kalt permanent. með útlendrx olíu. Hárgreiðslustofan Perla. Iiann að góðum söngvara, eru að kórblærinn var friskari, er náltiwunnar gjöf, eins og eg hlýddi á sönginn á Sel- röddin, þrátt fyrir góðan j í'ossi, þótt vel liafi verið sung- ' ^ KONÆ óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. Há leiga. Mikil fyrirframgreiðsla. TilboS, merkt: „Góð umgengm‘\ sendist afgveiðslu • blaðsins. skóla. Óperan er það svið, sem sökina. hann er sterkastur á, en Efni þessarar söngdrápu er hann er einnig konsertsöngv- um vig Þiðranda Siðu-Halls- arinn, sem sýngur ljóðræn ^sonar, aðdraganda þess og lög Iilýtt og innilega, og í eðli eftirköst.. Textinn er eftir sínu er gáfa Stefáns fyrst og Steplian G. Stepliansson. Efn- fremst ljóðræn. | ið er hádramatískt. Söng- Röddin í mönnum breylist drápan er stórform tónlistar með aldrinum og er það þvi i liefðhundnum klassiskum ekki annað en það, sem allir stil bæði að byggingu og tenórar verða að sætta sig við, [ anda. Skiptast á i því kórar, ið í Reykjavik, og á húsið lionuni stundum mislagðar að hinn ljóðræni hreimur raddarinnar missi töfra sína að sama skapi og árin líða. Rödd Stefáns er ekki lengur eins mjúk og töfrandi og liún var hér áður fyrr; þólt enn sé hún fögur og hrífandi, enda inunu það jafnframt álirif frá söng hans ii óperusviðinu, að hann liefir vanið sig á að beita henni af afli á kostnað hins ljóðræna hreims. Frú Else Brems er fræg 'SÖngkona á Norðurlöndum. tón (reeitative), einsöngvar og dúettar. Þegar um stór- form er að ræða, fara álirifin eflir því, hvernig tónskáldinu hefir tekizt að spinna þráð'nn áfram í Iiinum mörgu ólíku tónmyndum verksins, þannig að atburðaröðin verki á á- lieyrandann með vaxandi þunga unz dramatisku há- marki er náð og áheyrandinn fái heildarmynd af öllu verk- inn. Þetta finnst mér að Björgvini hafi tekizt vel i hendur, en nær þó ofl góðum árangri, og i söngdrápunni várð einn dúettinn að nokk- urskonar andlegri • þunga- miðju verksins. Björvin á þökk fyrir söngdrápuna og aðrar stórsmíðar sínar. Þjóð- in þarf oflar að fá tækifæri til að heyra þessi verlc hans og vara vil eg menn við að leggja dóm á þau eftir fyrstu lieyrn, því að fáir eru svo næmir að geta tileinkað sér þau að gagni svo fljótt. Kantötukór Akureyrar er stór söngflokkur — um 60 manns — sem hefir góðum söngkröftum á að skipa. Sópranraddirnar eru bjartar og þrótlmiklar, en tenórradd- irnar bera af öðrurn af hlæ- fegurð, altinn og bassinn eru ekki eins áberandi í sþngnum. Var kórinn vandanum vel vaxinn, hvar senx á liann Mæðrastyrksnefndin óskar eftir staifsstúlku á mæðraheimiliS Brautar- holt á .Skeiðum. Upplýsmgar í síma 3345 eða á skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Þingholtsstr. 18. Sími 4349. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VlSI. 2 stúlkur vantar herbergi. Mikil fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Strax“, sendist afgreiðslu blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.