Vísir - 25.06.1946, Blaðsíða 8
«
V I S I R
Þriðjudáginn 25. júni li)4(>
Húsgagnabólstrari
og einn til tveir lagtækir menn óskast. — Tilboð-
um sé skilað fynr fimmtudag 27. þ. m. til afgr.
Vísis, merkt: „Framtíð“.
Önotuð, sérstaklega vönduS, svissnesk
MÁFJÁLLASÓL
til sölu. — Einnig
RAFIHAGNSRAKVÉL
(Sunbeam) og nýr
RIFFILL
(Magasin). — .
í
Til sýms í Garðastræti 4, II. hæð, frá kl.
7—9 í kvöld. 11. Hl
Saénskiv
Ferðaprímusar
2 gerðir, nýkomnar.
Gíeysir h.f.
VeiSarfæradeildin.
Leikföng
Hermenn — Byssur — Riddarar.
Einnig MEKKANÓ.
lekiS upp í dag.
\Jerzt ^Jncfiljarýar ^oli
móon
»Jáa*msm iðh*
og vanir aðstoðarmenn óskast.
VÉLSMIÐJAN BJARG, Höfðatúni 8.
r GuSjónsson, Egilsgötu 16, sími 6053.
Sievkur
J eneennn híii
nyuppgerður, er til sölu á
Bollagötu 9 í kvöld og
annað kvöld frá kl. 7. —
Skipti á litlum bíl eða
jeppa gætu lcomið til mála.
/ión ^ydilföm
j^orlzeis
orheísion
Framh. af 3. síðu.
ir skildi við fráfall Jóns Ás-
björns, og sá er j)etta ritar,
minnist harnæsku hans þann-
ig, að ekki er að undra, þótt
aldraðir foreldrar sitji nú í
sárri sorg og finnist þau vera
fátækari ei'tir sonarmissinn.
En þeir, sem þekktu hinn
látna vin lengst og hezt, yita
að hann myndi óska ])ess
eins nú að sér látnum, að
áslvinirnir létu sörgina vikja
fyrir lífsgleði og góðliug.
Svo var hann sjálfur gerð-
ur. Svo myndi hann og vilja
kveðja kæran ungan son sinn
og eiginkonu.
J. G.
FERÐASKRIFSTOFAN
efnir til skemmtiferöar að
Kleifarvatni og Ivrýsuvik á
laugard. kenntr. Fariö veröur
af staS kl. 1.30. Með i förinni
veröa þeir Einar Magnússöh
menntaskólakennari og GuSm.
Ivj artansson. náttúru fræSingur,
sem niunu lýsa og íræSa fólk
ttm merka staöi á leiöinni. —
Farmiöa þarf aS sækja sem
allra fyrst vegna takmarkaös
itílakosts og í síöasta lagi fyrir
f i m m tudagsk völ d.
GÓÐ stofa til leigu á Mjóu-
lilíö 12. Sími 6884. (553
STOFA (tneÖ* eöa án eldun-
arpláss) helzt í vesturbænum,
óskast gegn húshjálp og aö sitja
hjá börnunv á kvöldin eftir
samkomulagi. Tilboö, merkt:
..Miöaldra", sendist afgr. \’ísis
fyrir föstudagskvöld. (558
TIL LEIGU herbergi og aö-
gangur aö eldhtisi í sumarbú-
staö á T.ögbergi. Strætisvagna-
leiö. Uppl. t síma 2301. (56Ö
. ! ] Nýtt raátorhjói Svart
til siilu. SpejiliaueL
Til sýnis í Vélsmiðjumii
Iléðni l'rá kl. 8 10
i kvöld. Verzðunín HOLT
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍS! Skólavörðustíg 22 C.
FARFUGLAR.
Sumarleyfis-
ferðirnar
eru að hefjast.
6.—21. júli veröur farin hjól-
ferð um Vesturland. Mun veröa
fariö meö háti í Borgarnes, eu
síöan hjólaö um Borgarfjörö
(e. t. v. gengiö á Baulu) tun
Vesturlandsbraut yfir í
Hvammsfjörö ■(Búöardal). Þá
um Svínadal niöur í Gilsfjörö.
Þaöan má hjóla í Þorskafjörö
og til báka. Síöan unt Krossár-
dal til Bitrufjarðar, suöur mcð
Hrútafiröi, um Holtavöröu-
heiöi, niöur Noröurárdal, um
j>verar Stafholtstungur, inn
Reykholtsdal aö Húsáfelli, þaö-
an má ganga í Surtshelli og eins
á Ok. Þá verður fariö um Ivalda-
dal til Þingvalla og Reykjavík-
ur. — Þetta er 14 daga ferö og
er það góður tími til aö skoða
ýmsa staði á leiöinni.
Skrifstofan er í lönskólanum,
opin míövíkudags- og föstu-
dagskvöld kl. 8—10. Þar éru
einnig gefnar allar frekari upp-
lýsingar unt feröirnar og tekiö
á mó'ti nýjum félögum.
Stjórnin.
HANDBOLTI.
Stúlkur! — Æfing í
kvöld á Iláskólatúninu
kl. 7.30. Allir flokkár.
Piltar! .El'ing i kvöld á ITá-
skólatúninu kl.' 8.15. •— Allir
flokkar. — Stjórn K. K.
STÚKAN SÓLEY nr. 242. V-
Fundur anna'ö kvöld kl. 8,30. —
Dagskrá : Kosnmg ftilltrúa th
Stórstúkuþings. Mælt meö um-
hoðsmönnum. Spurningar og
KVEN-armbandsúr tapað-
ist í austurbænum sunnudaginn
23. júni. Finnandi er góöfúslega
beöinn áö skila jtvi á Bók-
bandsstofu Isafoldarprent-
sntiöju h.f. (555
17. JÚNí tapaðist gyllt víra-
virkisarmband á Austurvélli
eöa þaöan á Ijtróttavöllinn.
Vinsamegast skilist á Spítala-
stíg 3. uppi, eftir kl. 6. (557
PENINGAVESKI tapaðist
fyrir síöustu lielgi meö .5—6
krónum í, ásamt passa og fleiru.
Vinsamlegast skiliö gegn ftmd-
arlaunum, Guörúnargötu 7.
uppi. (559
• 'Wmm •
EG SKRIFA útsvars- og
skattakærur. — Gestur Guö-
mundsson, Bergstaðastr. toA.
Heima kl. 1—8 e. h. (339
Leiga.
TUN TIL LEIGU. Af sér-
stökum ástæðum vil eg leigja
ca. \/2 ha. tún í stimar. Til viö-
tals írá kl. 6—8 í kvöld og ann-
aö kvöld. Hjalti Jónsson. h'oss-
vogsbl. 45 (við Sléttuveg). t 556
SMÁBORÐ, ómáluö. hentug
undir útvarpstæki. Húsgagna-
vinnustofan Brávállagötu )6.
VEGGHILLUR útskornar
frá kr. 65, kommóöur, bókahill-
ur, klæöaskápar, dívanar. —
Verzl. Búslóö, Njálsgötu 86. —-
Simi 2874. (548
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lög'ö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur úr mahogny, bóka-
hillur, kommóður, borð, ntarg-
ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs-
son & Co., Grettisgötu 54. (880
PEDOX er nauösynlegt í
fótabaðiö, eí þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
likþornum. Eftir fárra daga
notkun nnm árangurinn
koma i ljó'S, Fæst í lyfjabúö-
um og snyrtiyöruverzlunum.
HAFNARFJÖRÐUR: Ung-
lingsstúlka óskast til aöstoöar i
sumarbústaö 10 mínútna gang
frá Hafnarfihöi. — Uppl. í sima
9155- (554
PLYSSERING AR, hull-
saumur og hnappar yfirdekkt-
ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49- —
Sími 2530. (616
ÞJÓNUSTA óskast. Uppl. í
síma 2376. (5úi
TEIKNUM á kjóla, barna-
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími
5395. Sækjum. (43
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan, Mjóstræti
10. Sími 3897.
2 STÓLAR og Ottoman,
notaö, til sölu. Sími 1307. (553
fatnaö, lérefti og allskonar efni.
Búöauppsetningai*. Hannyröa-
stófah A'öalstræti 6 (uþpi). ( 563
STÚLKA óskast í vinntt 2 til
3 eftiníiiödaga i viktt. LTppl. i
sima 6149 eftir kl. 7 e. h. (565
GÓÐ stúlka óskast til hjálpar
í sveit: mætti hafa með sér
stálpaö barn. Uppl. í síma 5367
eða Laugaveg 49. neöstu hæö.
TELPA, 9—10 ára. óskast i
sveit. — Lpi'l. Bergstaöastræti
56, niöri. (568
STÚLKA óskast strax i Mát-
söluna Bergstaöastig 2. Þarf aö
kunna aö laga mat. Sérherbergi.
AUSTIN-FORD, nýr, óskast
keyptur háu verði. — Tilboö,
merkt: „Hátt verð“ sendist Vísi
fvrir fimmtudag. (560
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu
og sportkrem. Ultra-sólarolía
sundurgreinir sólarljósið
þannig, að liún eykur áhr'f
ultrafjólubláu geislanna
sn bindur rauðu geislana
(hitageislanna) og gerir því
áúðina eðlilega brúna, en
hindrar að hún brenni. Fæst
í næstu búð. — Heildsölu-
hirgðir: Chernia h.f.
( MIÐSTÖÐVARELDAVEL
óskast. Uppl. í sima 1569. (562
svör o. fl. — Æ. t.
(569
HREINGERNING AR. Van-
ir rnenn til hreingcrninga. Sínti
5271. —
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafólags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í síma
4897-____________(3Ó4