Vísir - 25.06.1946, Page 3

Vísir - 25.06.1946, Page 3
Þriðjudaginn 25. júní 1946 H I SIA 3 Landslio Islands hefir sigurmögu leika í Englands-förinni. Viðtal við Albert Guðmundsson. gærkveldi kom Albert Guðmundsson knatt- spyrnumaður til landsins. Hefir hann dvalið undan- fanð ár í Englandi og m. a. leikið knattspymu með at- vmnuhðinu ,,Rangers“ í Glasgow í Skotlandi. Tíðindamaður blaðsins hitti Albert að máli í gær- kveldi og innti hann frétta af dvölinni í Bretlandi. Hér á eítir fer frásögn hans: „Eg fór til Englands í júli siðastliðið ár. Ætlaði eg á verzlunarskóla i Glasgow. Er eg hafði dvalið þar um hrið, var eg svo hepinn að liinn ágæti þjálfari Vals, Murdo McDoUgall, kom mcr i samband við hið prýðieg- asta lið, það er að segja „Rangers“. Eg hafði alls ekki gertjnér vonir um, að komast i svo gott knattspyrnulið, en sú varð nú saint raunin á. Lék eg með þeim alll síðast liðið leikár og likaði prýði- lega í alla staði.“ Hvaða stöðu hafðir þú i liðinu? „Eg lék ýmiSt sem irin- framlierji eða miðframherji. Föstudaginn 7. júní s. 1. lék eg minn síðasta leik með Rangers. Keppt var þá við atyinnuliðið Patrick Thistle. Var leikurinn mjög spenn- andi og skemmtilegur, en eg var svo óheppinn, að meiða mig í ökla og er eg vart orð- inn góður ennþá. En samt vona eg að eg geti leikið með Val í kvöld þegar Iiann keppir úrslitáleikinn við Fram,“ Varslu var við áhuga í Brellairili fyrir komu islenzka liðsins? „Já. Eins og kunnugt er éru Englendingar með heztu knattspyrnumönnum í heimi og þykir þar i landi eins og aiwiars staðar, mikill Við- hurður cr erlend lið koma til keppni við innlend. Varð eg var við mikinn áhuga í Skol- landi fyrir komu liðsins. Voru Skotar hálfpartinn óánægðir yfir ])vi, „að 'vera hafðir út- undan“, en þar keppir liðið ekki. Mér er ekki kunnugt af hvaða ástæðu liðið ke’ppir ekki í SkotIandi.“ Hvernig heldúr þú að is- lenzka liðið nunri standa sig ér það keþpir i Englaudi i jiaust? „Vafalaust vel, ef að likind- um lætur. Eg hefi fylgzt mcð knáttspyrnunni Iiér lieima þarin tima sem eg var úti og eftir þeim frétlum, sem mér hafa horizl héðan, eru liðs- níenn okkar i ágælri þjálfun. Eíns og gefur að skilja er er, á landslið okkar eftir að keppa við Dani. Mitt álit er það, að íslenzka knattspyrnu- írienn skorti ekkert nema keppnisreynsluna til þess að vera á alþjóðamælikvarða i knattspyrnu. Eftir mótin í sumar og keppnina við Dani verða vafalaust allir okkar heztu menn í ágætri þjálfun svo að eg trúi ekki öðru, en að islcnzka landsliðið standi sig með prýði er það keppir á erlendum vettvangi. Rejmsl- an mun skera úr því.“ Vonandi á sjiá Alherts um frammistöðu íslenzka lands- liðsins eftir að rælast. Úivarpsumræðurnar hefjasi í kvöld. Vtvarpsumræður um stjórnmál mumi faia fram í lívöld og annoó kvö'1. Um- ræðurnar hefjast kl. 8 bæði lnöldin. Fyrra kvöldið verða tvær umfcrðir hjá h,erjum tlokki og er ræðutími hvers flokks ákveðinn 35 minútur i fyrri umferðinni og 25 mínútur í seinni. Röð ílokkanna fyrra kvöldið er svona: Sjálfstæð- isflokkur, Sósialistaflokkur, Alþýðuflokkur og Ftram- sóknarflokkur. — Seinna kvöldið verða 3 umferðir, 25, 20 og 10 minútur og verður röð flokkanna þá þessi; Sjálfslæðisflokkur, Scsial- istaflokkur, Framsóknar- flokkur og Alþýðuflokkur. Ræðumenn Sj álfstæðis- flokksins verða þessir: Ólaf- ur Thors forsætisráðherra, Ásgeir Sigurðsson skipstjori a Esju og Bjarni Benedikls- son borgarstjóri. Fyrir Alþýðuflokkinn tala þessir: Gylfi Þ. Gislason, Sigurbjörn Einarssori og, Haraldur Guðmundsson. Fyrir Frámsóknarflokk- inn tala: Herm'ann Jónasson, Rannveig Þorsteinsdóltir og Pálmi Hannesson, Fyrir Sósialistaflokkinn tala: Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason. Fislrar liuttnr úi fyrir 1900 þns. kr. Níu íslenzk fiskflutninga- skip seldu afla sinn í Bret- landi í s. 1. viku fyrir samtals um 1.9 rnillj. kr. Sala einslakra skipá er. sem hér segir: Kórsöngur á Seyðisfirði. JFrá fréttaritara Vísis á Seyðisfirði. Karlakórinn Þrvmir frá Húsavík hélt hér samsöng í fyrrakvöld við ágætar við- tökur áheyrenda. Söngstjóri kórsins er sira Friðrik A. Friðriksson. Und- irleik annast kona söngstjór- ans frú.Gertrud Friðriksson. Einsöngvarar eru Sigtryggur Alhertsson og Stefán Sigur- jónsson. Kórinn ferðast nú um aðra Austfirði og heldur samsöngva. — Fréttaritari. | Kosningahand- bóh Vísis kostar aðeins kr. 2,50. Kosningahandbólý Visis kom út um hclgina. Hún flytur allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi al- ( þingiskosningarnar á ^ suiinuda i.m o -uk 'pcss úi slit kosn.i • a ,.,a ; októ- her 1942. | Fastir áskrifeudur hlaðs- j ins fá bókina ókevpis. I Verður hún borin heim lil þeirra með Llaðinn næstu daga. - Athvgii manna skal vakin á þvi. að I handbók Visis kosíar að- I eins tvær lcrónur og I fimmtiu aura og cr þvi | langódýrasla kosiringa- i handbókin. Fyiidesfw eo léaac. Hail fiímsseEi í amcz- ískum háskéla. Dr. Richard Beck, prófess- or i Norðurlandamálum og bókmenntum við rikisháskól- ann i Norðui-Dal>ota, flulli erindi um Jónas Ilallgríms- son á ársfundi l’ræðifélagsins „The Societv for the Advance- 'ment of Scandinavian Sludý", sem lialdinn var á Bethany iCollege í Lindsbórg, Ivansas, '3. og 4. mai. Einnig flulti ' hann ræðu um endurreisn lýðveldis á íslaixdi i ársveizlu þcirri, sem lialdin var i sam- bandi við ársfundinn. Kennarar frá háskólum og nxenntaskólum viðsvegar i Mið-Vesturlaixdinu sóttu árs- fundinn. Vinnur félag þettaáð aukinni útbreiðslu norræmxa fræða vestan liafs, og.er dr. Beek fyrrverandi forséti Jxess, og á enn sæti í stýórnarnéfrid- jnni. vættii' fyrir £8345. Skutull kedli 2820 kit fyrir £9235. Ilaukanes seldi 3099 væltir fyiir £8218. Gyllir seldi 3763 víéttir fýrír'ySS^fti.' rfclgi' séldi 1424 vættir fvrir £1231. mikill áluigi hjá okkur is- Bv. Sindri seldi 2369 vætt- ir fyrir £6076. Belgaum séldi 3710 væitir fyrir £9511. Kári lénzku kijatlsþýrnumönnuri- seldi 3108 varitir fvrir £8717. úin ÍýfÍrriÁ 'veVÁiSéilí’bMri jxVÍ^^Séídi ' ' Ivxf' 'fVtÚé þjálfim, því eins og kunnugt ,£9265. Karlsefni scldi 3278, Ný og fullkomin útgáfa tslendinga- . sagna væntanleg á næstunni. ■ V' -.; v. ; \ ' .’■■ -r : > Samtals 12 bindi auk nafnaskrár. Eins og nxönnum mun kunnugt af . fyrri skrifum blaðanna er nú vexið að und- irbúa af miklu kappi nýja út- gáfu íslendingasagnanna. Nýlega állu blaðamenn tal við fiamkvæmdaistjórn ís- lendingasagnaútgáfunnar lx.f. sem stendur að útgáfu þcss- ara bóka og fengu þar eflir- farandi uppKsingar. Takmarkið nxcð þéssari út- gáfu er að gefa öllum lands- lýð tækifæri til að eignast þessar sögur allar heilar, vandaðan texta, með falleg- um. frágangi og sanxfelldum svip. Ctgefandinn, Guðni Jónsson, skólastjóri, er þraut- í’eyndur í starfinu, bæði að vísindalegum og alþýðuleg- um útgáfum, vandvirkur fróður og glöggskyggn4 Þess er séi'stakiega vert að geta, að í þessari útgáfu eru fjölda margar sögur, sem ekki eru til í eldri heildar- útgáfunx, og nokkrar sení al- drei hafa verið prentaðar áð- ur. Af þeim sögum sem aldrei hafa verið prentaðar áður má I. d. nefna Ílluga sögu Tagld- arbana og Þorsteins sögu Geii’nefjufóstra, sem lxáðar eru langar sögur og stór- merkilegar. Þá má nefna Ki'óka-Refs sögu, sem um langan tíma hefur verið ófá- anleg og fáir eiga, cn nuin vera einhver skemmtilegasta t íslendingasagan sCm skráð hefur verið. Ráðgert cr, xið öll bindin verði konxin út næsta vor, en þáu eru 12 talsins auk nafnaskrá]', sem verður á- riióta stór og hvert hinna hindanna. Fyrstu sex bindiíi munu vei’ða tilhúin fvrir næstu jól, en hin 7 í síðasta lagi fyrir maílok 1947. Er þégar hiiið að vélsetja 1. bindið og verið að vinna að hinu næsta. Bækur þessar verða seldar hvort helduý vill i bandi eða óhundnar. Þasr kosta 300.00 kr. óbundnar, en 423.50 í handi. Askriftai’listi liggur frammi i skrifstofu fyrirtæiasins í Kírkjuhvoli, eða hjá’ Guðna Jónssyni, skólastjóra (Box 523). Bækurnar munu skreyttar mcð upphafsstöfum, sem Halldór Pétursson hefur téiknað og ennfrcmur verða titilhlöðin teiknuð af höntim. Stafseíning er forn en þó færð nokkuð til tízkximals lxvað snertir lestrarnxerki og annað smávegis. Bækurnar verða pren'taÖar i Hrappseyj- arprériti h.f., cn Bökfell mun anriHéUháriilið’' :V fxéifii? Oóíi ■ • Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið ’ ááfrt’ og liéimilis- fang. Þann 4. júní 1907 fæddist að Brjánsstöðum í Giámsnesi Jón Ashjörn Þorkelsson, hinn. 5. í röð inargra efnilegra syslkina. Foreldrarnir, Þorkell bóndi Þoi'leifsson og kona hans, Halldói'a Pétui'sdóttir, létu sér nxjög annt um hörn sín, og sýndu það með góðu upp- eldi þeirra, dugnaði og for- sjá. Má nuý sanni segja, ac? húskapurinn á Brjánsstöðuixi var íil fyi'ii’inyndar, eftir því sem efni stóðu til. Var þai’ íarið vel með lítið, eins og oít var á fyrri árum í sveif- "rixi, og hörð var sú baráttan oft og crfið. Þegar Jón Ásbjörn var 17 ára, fór hann til Reykjavík- ur lil þess að nema járnsmiði, en námi við vélstjói’askólann la.uk liann 1930 með mikilli piýði, og sigldi siðan lengst al' senx yfirvélstjóri á togur- um Kveldúlfs, síðast á Gylli, og þar lézt liann 24. f. nx. i höndum íelaga sinna og vina. Oll stríðsárin var hann við stai'f sitt á sjónum, og var það hvort tveggja, nieðfædd karlmannslund þessa góða drerigs og skyldiiræknin og viljinn til að vinna landi sínu og þjóð gagn á lxættustund, sem réðu þar öllu iim. Kvæntur var Jón Ásbjörn Magnliildi Lyngdal, og lifir luin mann sinn ásamt 6 ára -syni þeirra. Jón Ashjörn var vel af guði gerður, h;eði lil sálar og líkama, eins og Ixann átti kyn til. og lxiii meðfædda glaða lund hans varð Iioimm dýr- mætt veganesti allt Iians stutta æfiskcið. 'l'xv.p .39 . ár er stutt æfi hnuisliiin (írepg, seni vill láta mildð og gott af sér leiða. En enginn má sköpum renna, og stundaglasið rennur í hotn fyrr en varir. Mörgum finnst skarð f.y,x'-r Frli. á 8. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.