Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 26. júní 1946 Blekkingar Gylfa — Framh. af 4. síðu. sú landsverzlun vel og eitthvað væri sagt ef innflytjendur hér legðu 20% a nauðsynlegustu matvörur. Með skýrslum er hægt að sanna, að álagning i heildsölu er hvergi í nálægiun löndum eins lág og hér, svo sem Bret- landi, Svíþjóð og Danmörku. I>ar er hámarksálagningin allt að helmingi hærri en hér og þó talar þar enginn um að þjóðnýta þurfi verzlunina og kasta a gaddinn öllum sem nú starfa við hana hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Hinir fræðilegu fimbulfambarar, sem allt vilja keyra •í fjötra ríkisreksturs, tönnlast jafnan á því, að álagning ög gróði verzlunarinnar sé úr hófi. En þeir minnast aldrei á það að verzlunarfyrirtækin veita fjölda manna atvinnu og greiða allskonar kostnað af álagningunni. Og það sem svo verður eftir þegar árið er liðið, er skattlagt þunglega af hinu opinbera. Á þetta er sjaldan minnzt en hitt er látið jafnan í veðri vaka, að verzlunarstéttin íslenzka féfletti þjóðina og sé ekki starfi sínu váxin. Það er skoð- un Gylfa Gíslasonar en „fræðiinennska" hans sýnir að hann er ekki vaxinn því hlutverki, sem hann hefir tekið sér fyrir hendur, að kenna þjóðinni hvernig hún á að haga verzlunarrékstri sínum. BÖRNUM rnínum, ættingjum og vmum, sem glöddu mig með heimsókn, blómum og gjöfum, flyt ég mínar hjartans þakkir og árna þeim allra heilla. Ingibjörg Jónasdóttir, öldugötu 9, Reykjavík. Galvaniseraður fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Bankastræti 11. Sími 1280. Stopphanar Ventilhanar, Rennilokur, Kranaslöngur (crome). I. Þ0SLAKSS0N & NORDMANN Bankastr. 11. Simi 1280. ó s k a s t arbainn (L-'u nUtóáon & Co RIHISINS 3ISZI * 9£n núm Samkvæmt áæthm vestur um land til Akureyrar í byrjun næstu viku. — Flutningi veitt móttaka á morgun og árdegis á föstudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. „Esja" fer til útlanda kl. 8 í kvöld. Fittings nýkomið. I. Þ0BL&KSS0N & NORÐMANN Bankastr. 11. Simi 1280. Steypuskóflui, sænskar, fyrirliggjandi. I. ÞORLáKSSON & NORÐMANN Bankastr. 11. Sími 1280; Verkamenn! Okkur vantar nokkura verkamenn stráx í bygg- ingarvinnu. Byggingafélagið Brú h.f. Hverfisgötu 117. Sfini 0298. JFm I7.iSL Mí&isaiíÍíbílur ímennur æskulýðsfundur Heimdallur, félag ungra Sjálístæðismanna, heldur almenn- an æskulýðsfund um stjórnmál í Sjálfstæðishúsinu við Aust- . urvöll næstk. ffimmtudagskvöld kl. 9 stundvíslega. FluKar verða stuttar ræður og ávörp. Hljómsveit hússins leikur frá kl. 8,30 og á milli ræðnanna. Ungir Sjálfstæðismenn! Kosningabaráttan harðnar með hverjum degi. Látum ekki okkar hlut eftir liggja. Á fundinum geta nýir félagar geng- ið í Heimdall, og þar verða emnig skráð nöfn þeirra, sem vilja vinna við kosningarnar. Gerum sigur Sjálfstæðisflokks- ins glæsilegan! Fjölmennum á Heimdallarfundinnn næst- komandi fimmtudagskvöld. * •. * - < .. : !tl ao Stjórn Hi'ittidalitii' 8 bestafla bátamótor sem liýr. Upiilýsingar á Vestur- götu 68. RIKLINGUR. Klapparstíg 30. Sími 1884. Reglusamur í fastri atvinnu, óskar eft- ir herbergi, helzt'í Austur- bænum. Uppl. í síma 6079 milli kl. 16—18. Nýkomhar Glærar Dömu- regnkapur. VERZL. REGIO H.F., Laugaveg 11. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Regnkápur, Burðarólar, Göngustafir, ' ' Sólg-Ieraugu, Sól-creme. VERZL. Danslnií sfúdent sem d-velur hér í bænum, óskar á næstunni eftir góðri viunu. Iielzl á skrif- stofu eða í búð. Skilur ör- lítið íslenzku. Tdlboð eða ósk um viðtal leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Stúdent". Næturlæknir er i Iseknavarðstofunni, simi 5030.' Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. NæturvörSur er i Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Bílaskoðuniú: í dag eiga bifreiðar nr. R-1501 —R-1C00 að mæta til skoðunar. Á morgun nr. R-1600—R-1700. 55 ára er í dag Eggert Tli. Grímsson, verkamaður, Hverfisgötu 104 C. Reykjavík. Útvarpið í kvöld. 19.25 Tónleikar: Óperusöngvar. 20.20 StjórnmálaumræSur: Sið- ara kvöld: Ræðutími flokka 25, 20 og 10 min., þrjár umferðir. Röð flokkanna: Sjálfstæðisflokk- ur, Sósíalistaflokkur, Framsókn- arflokkur, Alþýðnflokkur. 24.00 Dagskrárlok. 4 Áheit á Barnaspítalasjóð Hringsins: Frá N. N. 500 kr. (fimm hundruð krónur), frá R. Þ. 250 kr., frá E. J. Þ. 50 kr., frá Veturliða 10 kr. Kærar þakkir. - Stjórn Hringsins. T^æir Gyðingar i Palestinu, njeðlimir óaldarflokks, hafa verið dæmdir í 7 ára fangelsi fyrir að bera vopn. Malvælaráðherra Breta er væntánlegur til Washington i dag. Mun hann þar ræða við malvælaráðstefnu samein- uðu þjóðanna. HITI- Klapparstíg 30. Sími 1884. Roskin hjón óska cftir 1—2 herljergj- um og eldhúsi. Húshjálp kémúr til greina. — Upp- •Ivsinöar i síma 3649. Tvæi siúlkux vantar í eldhúsið á Kleppi í 1 —2 mánuði, til að leysa aí' í sumarfríum. Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 3099. Tökum að okkur viSgerðir og breytmgar á húsum. Smíðum hurðir, glugga og eldhúsinnréttingar á okkar eigin vinnu- stoíu. — TilboS sendist í pósthólf 843.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.