Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 5. júlí 1946 V I S I R 3 Bygging fyrsta græn- metis hraðfrystihússi ns á Islandi. Rúmnr um 200 smál. græn- mefis i frystingu. argildi vörunnar varðveittist f Hveragerði er unnið að byggingu hraðfrystihúss þar sem ætlað er að frysta grænmeti í allstórum stíl. Að því er Konráð Axelsson í Hveragerði hefir tjáð Vísi, en hann veitir þessari stofn- un forstöðu, er húsið nú kömið undir þak og er unnið að því að setja einangrun í klefana. Frystivélarnar eru smíðað- ar hjá Vélsmiðjunni Jötni. Frysta þær við gufu og verð- ur frystingin þeim mun meiri sem gufan er heitari. Með þessari aðferð sparast .raf- magn eða önnur aðkeypt orka, og er þetta alger ný- ung hér á landi. Húsið er 320 fermetrar að stærð. I því- eru tveir frysti- geymsluklefar, sem áætlað er að rúmi samtals um 200 tonn grænmetis. Þá er í húsinu vinnusalur 150 fermetra stór. Þar er grænmetið vegið um leið og það er tekið af bílum, {jvegið og verkað og allt hreinsað l)urt, sem ekki er inatur. Síðan er það hitað, annaðhvort 1 sjóðandi vatni eða gufu í 2—3 mínútur og snöggkælt strax á eftir. Að því loknu er grænmetið sneitt niður, látið í umhúðir og fryst. 1 vor hefir verið plantað út og ræktað miklu meira grænmeti fyrir austan fjall en áður, beinlínis með tilliti til þess að geyma það í hrað- frystihúsinu. Þó er ekki gert ráð fyrir að í sumar verði tékin nema um 50 tonn til frystingar. Ákveðið muii vera að í sambandi við þéssa hrað- frystistöð verði einnig búinn til safi úr tómötum. Til að byrja með verður hann aðal- lega ætlaður til niðursuðu á f'iski og því aðeins framleidd- ur í tunnum eða stórum ílát- um. Næsta suniar e.r gert ráð fyrir að tómatsafi verði soð- inn niður i dósir fyrir al- menning. Grænmetishraðfrystistöðin mun að öllii forfallákftisú taka til starfa í byrjun næsta mánaðar. Ivins og áður hefir verið skýrt frá, geklcstRannsóknar- ráð ríkisins fyrir því á s.l. sumi i, að gera tilraunir með frystingu á grænrpeti. Fryst var grænkál, livítkál, topp- kál, savoykál, gulrælur, púrr- ur, selleri, steinselja, salat, gúrkur og blómkál. ! Við tilraunir þéssár, svó og fjörefnarannsóknir til þess að fvlgjasf með hvernig næring- í geymsluimi, þótti auðsýnt að lrysting grænmetis muni eiga mikla framtíð fyrir sér hér á landi. Er l)ygging grænmctis- frystihússins í Hveragerði að verulegu leyti bein afleiðing þessal'a rannsókna. Svíarnir konta um heigina. Svo sem áður hefir verið sagt frá hér I blaðinu, koma sænsku íþróttamennirnir til bæjarins á mánudag kl. 2. Munu þeir keppa hér n. k. mánudag og þriðjudag. Þeir, sem- lcoma eru: Olle Linden, 800 m. hlaupari, er hann nú talinn hezti hlaupari Svía á þessari vegalengd. Sigraði hann í 800 m. hlaupi i s. 1. má. og hljóp á 1.51.9. Hann mun einnig keppa i 400 m. hlaupi. Herbért Willny, kúluvarp- ari. Varpar hann kúlunni ör- ugglega yfir 15 metra. Stig Danielsson, einn skæð- asti Spretthlaupari Svía. Mun hann keppa í langstökki auk spretthlaupanna. Ragnar Björk, hástökkv- ari, er veiið hefir hezti há- stökkvari Svía um nokkurra ára skeið. Stökk hann 1.96 í fyrra og hefir stokkið 1.92 í vor. Fararstjóri flokksins verð- ur Sverker Benson, ritstjóri sænska íþróttablaðsins. Fyrri daginn (mánudag) verður keppt í eftirlarandi greinum: 100 metra lilaupi, Kúluvarpi, hástökki, 800 m. hlaupi, 3000 m. hlaupi, 4x 100 m. hlaupi og langstökki. Seinni daginn verður svo keppt.i 200 og 400 m. hlaupi, kúluvarpi og hástökki, kringlukásti, 1500 m. hlaupi, stangarstökki. Ef til vill verður keppt í enn l'leiri í- ])róttagreinum, cn það er eklti fulíráðið ennþá. Ástæðan fyrir því, að keppt verðUr tvisvar í kúluvarpi og hástökki er sú, að íþrótta- menn hér geti haft sem bezt not af komu hinna ágætu sænsku íþróttamanna. ..— ■ Éldni í Kassa- geið Rvíkui. UM- þrjúléytið i gær var slökkviliðið kallað að Kassa- gerö Reykjavíkur. Hafði komið upp eldur í miðstöðvarherbergi hússins. ðvenju miklir far- þegafiutningar miHi ianda. Frá þvi er stríðinu lauk liefir aldrei verið um jafn mikla farþegaflutninga milli íslands og útlanda sem í s.l. mánuði, en samtals munu þá um 1600 manns hafa ver- ið í förum. í maímánuði námu far- þegaflutningariíír milli ís- lands og útlanda samtals milli 11 og 12 hundruð manns. í júní fóru 589 manns frá íslandi til útlanda, þar af 447 með skipum og 142 með flugvélum. Til útlanda fóru samtals 1000 manns, þar af 718 með skipum og 282 með flugvélum. VatnaMtui. nýlegur og sterkhyggður vatnahátur með mótor tii sölu á Sóleyjargötu 5 l'rá 6—9 í kvöld. Sjounda útgáía — 325 söngvar. Til þess að gefa öllum kost á aS fylgjast með því nýjasta, sem þjóðin syngur,.hefur 25 söngvum venÖ bætt við þessa utgáfu svo bókin uppfylli alltaf kröfur nútímans. Fylgist með timanum og náið yður í eintak. Minnist þess, að bókin kemur að því betn notum sem íleiri hafa hana. Húsgögn Svefnherbergishúsgögn og 2 djúpir stólar til sölu á Oðinsgötu 9B (gengið mn um undirganginn) eftir kl. 5 í dag. Borgarfjarðarferöir M.S. ÆjgEXÍOÞSS fer til Borgarness á morgun kl. 12 á hádegi. ll.f. Skallagrímur Notuð skrifstefuhöspgn úr leðn til sölu. Gott verð. — Upplýsingar á sknfstofunm. Auglýsing um Ríkisútvarpið óskar eftir að ráða skrifstofustúlku í starf á Innheimtuskrifstofu Ríkisútvarpsins. Áskil- inn er verkflýtir við vélr-itunarstörf og afgreiðslu. Umsókmr sendist sknfstofu Ríkisútvarpsins fynr 15. þ. m., „Umsóknir um starfu. —Æskilegt að meðmæli fylgi þar sem þeirra er völ. MtfaffíMtjóH. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.