Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 6. júlí 1946 > títihníjhdir utn keLým (jamla. Kíó * $ Akuflflaktietfiufti XuHdtúHakwgar Blaðacnennirnir, sem urðu kvikmyndaframleiðendur. Pine og HiSS Themas hafa framieitt 27 kvikmyndir. (Lj'tir JUi n Ueddi y- Fyrir fjórum árum gengu Iveir blaSamenn í Hollywood Gamla Bíó byrjar að sýna út úr kvikmyndahúsi þar í j dag amerisku stqrmyndina borg eftir að hafa horft á „í skuggahverfum Lundúna- frumsýningú á kvikmynd, borgar“. Aðalhlutverkin leika sem kostað hafði milljón Cary Grant, June Duprez, dollara að framleiða. Jane Wyatt, Barry Fitzgerald 1 „Hvernig likaði þér mynd- og Ethel Barrymore, frægasta in ?“ spurði Bill Pine. núlifandi leikkona Banda-^ „Hún var hræðileg,“ svar- rikjanna; fyi'ir leik sinn í aði Bill Thomas, „svo hræði- um. ‘ Er þessir baðamenn liöfðu rætt nánar um kvikmyndina, þessari mynd hefir hún liotið leg, að jafnvel mér þótti nóg verðlaun. Hinn vinsæli leikari Cary Grant hefir aldrei hlotið jafn mikilvægt hlutverk og hann hefir í þessari mynd, og komust þeir að þeirri niður- leysir hann það prýðilega af 'stöðu, að þeir gætu frameitt Iiendi. Myndin ,er gerð eftir miklu betri kvikmynd fyrir frægri skáldsögu „None But-ageins einn tíunda bluta af the Lonely Heart“ eftir Ric- J kostnaðarverði þessarar. Og Iiard Llewellyn, er gat sér sú varð raunin á. Þeir liafa mikla frægð fyrir skáldsög- una „Grænadalsfjölskyldan“, sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir. YJýja. i3íá £a$a (twgarœÍtatiHHar. gert það síðan. I dag ber mest á þeim af mönnuih þeim, sem erú kvik- myndaframleiðendur hjá Paramount. Þeir framleiða svokallaðar „B-flokks“ 'kvik- myndir og þj’kja þær mjög góðar. y „Við viljum ekki gi’æða miljón dollara á mynd,“ ; segja þeii’, „við ætlum bai-a Nýja Bíó sýnir í kvöld í ag græða milljón dollara.“ siðasta sinn kvikmyndinaj Það hefir kostað um það bil Saga Borgarættarinnar eftir 90 þúsund dollara, að fram- sögu Gunnars Gunnarssonar. ieiða kvikmyndir þeirra fé- Er kvikmyndin tekin hér á ]aga Gg hefir ágóði þeiri’a, Islandi og kaflar hennar í hvors fyrir sig verið um 500 Kaupmannahöfn. Hefir kvik-'þús. dollai’ar. Árið 1943 fengu myndin vex-ið sýnd hér áður þe;r j iaun hjá Paiamount fyrir nokkrum árum. Leik-1191.520 dollara, auk tekjuaf- endur eru bæði íslenzkir og gangs af kvikmyndum sín- danskir, m. a. Muggur Thor-' um. _ Að meðaltali hafa steinsson, Marta ■ Indriða-' pjne 0g Thomas fraixxleitt dóttir, Guðrún Indriðadóttir | sex kvikmyndir á ári. Eru og Stefanía Guðmundsdóttir. þær allar annálaðar fyrir hrikaleik og ófögur atriði“, Skipasmíðar Breta. Framh. af 1. síðu. en eru jafnframt mjög spenn andi. Leikararnir hrapa Ijarðar úr flugvélum, eru en þeir þurfi að greiða i Sví- (sprengdir í loft upp með Þjóð. Strax og ákvæði brezk- ameríska lánssamningsins Icoma til framkvsemda, verð- ur liægt fyrir þau lönd sem inneignir eiga í Bretlandi, að fá nokkuð af þeim í frjálsum gjaldeyri og gera kaup sín á þeim markaði sem býður lægst verð. Vafalaust má telja að brezka skipaverðið geti orðið að síðustu sam- keppnisfært, þegar tekið er tillit til gæða, en það er full þörf á þvi, að nú þegar sé farið að hugsa fyrir því að svo geti orðið. * (Manchester Guardian). gi’afnir nitroglycei’ini, andi undir húsarústum, drulckna í kafbátum og kafna í kolanámum. „Finnst þér við ekki vera miklir „sadistai’“?“ sögðu þeir við þann, er þetta ritar. Þeir félagar lxafa verið blaðafulltrúar hjá ýmsum kvikmyndafélögum í Holly- wood og tókst þeim misjafn- lega að auglýsa kvikmyndir félaganna. Notuðu þeir ýms- ar aðferðir til þess að fá blöð- in til þess að hamra á ein- staka myndum daglega og oft á dag. Urðu þeir brátt ó- virtsælir af þessai’i ágengni sinni, en þrátt fyrir það höfðu ritstjórar blaðanna ó- neilanlega mikið gaman af aðferðum þeiri’a félaga. Dag nokkurn hi'ttu þeir leikarann Richard Arlen að máli. Varð það að samkomu- lagi hjá þeim, að hann léki i kvikmynd fyrir þá. Síðan fóru þeir til Parmount og sögðu: „Nú erum við orðnir kvikmyndafi’amleiðendur og höfum í’áðið til olckar leik- ara. Viljið þið taka að yklcur að koma fyrstu myndinni frá olckur á framfæri?“ „Sjálfsagt“ sagði Para- mount, „það skal gert.“ Sið- an fóru þeir félagar í banka og „slógu“ hann um peninga til að kvikmynda og vinna að fyrstu myndinni. Eftir tíu daga var hún tilbúin og kost- aði. öll framleiðsla liennar 86 þúsund dollaia. Var það kvfkmyndin „Power Dive“. Að lokum fór það þannig, að tekjurnar af myndinni námu þrem fjóx’ðu úr milljón doll- urum. Hugmyndir sínar í kvik- myndirnar fá þeir félagar úr stórfréttum blaðanna. Síðan setjast þeir niður og skrifa og skrifa og áður en langt er lið- ið hafa þeir soðið upp hand- rit í kvikmynd. Er þeir höfðu framleitt þi’jár kvilcmyndir, sem allar hlutu mikið lof, álcvað Para- mount að taka þá algerlega upp á sína arma. Gerði félag- ið samning við þá til sex ára. Fi’á því að þetta var, hafa þeir fi-amleitt 27 kvikmyndir, sem bæði þeir og Paramount hafa stói’gi’ætt á. Þeir Pine og Thomas hafa til sett nýtt met í hraða í fram- leiðslu kvikmynda. Þeir taka venjulega kvikmynd á tíu til lif- átján dögum. Er það meira en helmingi hraðar en aði’ir framleiðendur gera. Þrátt fyrir þenna mikla liraða er frágangur myndanna fylli- lega samkeppnisfær við aðr- ar myndir. Kr&ssgúta ur. 72 SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Vordag- ur, 7. átt, 8. bók- stafurinn, 9. staur, 11. alda, 12. matur, 14. ldæSi, 15. tusk- an, 17. hár, 19, stúlka, 21. gras, 22. vökvi, 23. venju- legri. Lóðrétt: 1. Á jörð- unni, 2. rjúka, 3. heiti, 4. lánsami, 5. hreinsa, 6. varfærn- ari, 10. stanzar, 11. maður, 13. grös, 15. fant, 16. á píanói, 18. fals, 20. und, RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 69: Lárétt: 1. Saggi, 5. lás, 8. krem, 9. kósi, 10. afi, 11. sef, 12. Part, 14. raf, 15. aurar, 18. dó, 20. góm, 21. ár, 22. Óli, 24. sigta, 26. máni, 28. kots, 29. snarl, 30. rak. Lóðrétt: 1. Skapadóms, 2. arfa, 3. geira, 4. G.M. 5. lófar, 6. ás, 7. sið, 9. keramik, 13. tug, 16. rós, 17. brask, 19. ólán, 21. átta, 23. ina, 25. gor; 27. Í.R. Bari vil ekki á móti iiein dversum. Er hæsta „stiarnan' hringuimm frá SISWRÞ0! Hafnarstræti 4. Hin háa og granna leik- kona Lynn Bari, er var orð- in leið á lágvöxnu kai’l- mönnunum, sem flestir þurftu að ganga á „stultum“, er þeir léku á móti henni, fagnar því nú, að flest aðalhlutverk er nú farið að fela hávöxnum karlmönnum. Aftur á móti kvartar aum- ingja Mary Anderson sáran. Lynn er hæsta leikkonan hjá Century-Fox kvikmynda- félaginu, . en Mary sú minnsta, aðeins 5 fet og 2 þumlungar. Mary, sem leikur á móti hinum sex feta háa Charles Russel, segist vera hálf- lirædd við hvemig hann gnæfi yfir hana. „Henni ferst“, sagði Lynn. „Eg held að hún þurfi nú ekki mikið að kvarta. Eg er núna að reyna að gleyma öll- um þeim mönnum, sem hafa þurft að ganga á „stultum“. er þeir léku á .móti mér. 1 síðustu mynd Lynn leik- ur hún á móti hávaxna Vin- cent Price og er hún í „sjö- unda himni“ vegna þess, en Mary litla segist enn vera með ríg í hálsinum síðan hún lék á móti honum i mynd- inni „WiIson.“ Mary safnar nú skóm með þykkum sólum og segir, að hún vildi miklu heldur leika á móti manni á „stultum“ heldur en þessum „löngu slánum“ eins og hún kemst sjálf að orði. Taldi hún upp nokkra af nýjustu leikurunum, sem eru yfir sex feta háir. Þar á með- al voru þeir Jóhn Russel, Mark Stevens og Cornel Wilde. „Lynn má leika á móti öllum þessum lengjum fyrir mér. Eg geri mig harðánægða með Mickey Rooney“, sagði Mary að lokum. A. ftl. Edu/ín inijnclh öcfCjvari. Þegar Danmörk losnaði úr fjötrum liernámsins, fóru margir Danir í ferðalög út um víða veröld. Er það skilj- anlegt. Hingað liafa komið nokkrir hópar og ber okkur að taka vel á móti þeirn. Ætti það að vei’a okkur metnaðai’- mál. Höfum við nú ráð á því í öllum skilningi. Hér í borginni er nú stadd- ur danski myndhöggvarinn Aage Nielsen Edwin. íslend- ingar þekkja hann ef til vill ekki mikið, en í dönsku tíma- riti sem ræðir um listir hef eg séð mjög lofsamlega rit- gerð um hann með myndum af listavei’kum hans. Mörg verðlaun og viðui’kenningar- merki hefir honum lilotnazt, kennd við Neuhausen, Carls- son, Hanne Benzon, Eckers- berg o. fl. Nyr Carlsbergsjóður liefir og keypt verk eftir hann. Listamaðui’inn ætlar að vei’a hér í sumar, sér til upplyftingar. En liann getur ekki vei’ið, alveg iðjulaus. Hann hefir tekið sér fyrir hendur að gera veggskjöld njeð mynd af ’jistaskáldinu góða“, Jónasi Hallgi’imssyni,. steypt í „liststein“, sem liann segir að sé jafnsterlcui’, eða sterkai’i en brenndur leir. Myndin er snilldarvel gerð og. heimilisprýði. Hún fæst nú í nolckrum verzlunum í bæn- um og má biðja um hana i sima 1569 og kannske fleiii myndir eftir þenna lista- mann. Hann átti íslenzka konu, sem nú er dáin. Hefir hún kennt lionum allslconar íslenzk fiæði, svo hann virð- ist alls ekki ókunnugur íiér,. og talar íslenzku, þótt hann hafi aldrei komið hér fyrr. S. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.