Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 6. júlí 1946 — (Latugarslsigssiiga 'í/áSlS VJ QutfJ: INIB - NJ ÚS „Það er sorglegt en satt,“ sagði Casimir við mig, „en öll leyniþjónusta er liræði- lega þreytandi og leiðinleg. Áuk þess er þella svo óþrifa- legt starf. Persónulega hata eg öll leiðindi og fyrirlit sóðaskapinn og það, sem .sorglegt er, á alls ekki við mig.“ Við sátum við litið borð i ikaffihúsi, sem er við Rue du Bois de Boulogne í Paris. í’etta var yndislegan vo'r- dag — einn þessara liimn- nesku daga, þegar París })ók- .staflega iðar öll af sól og sumri. Það var á þessari stundu, sem mér fannst ekk- ert vera eins skemmtilegt og að hprfa á ökulækin þjóta fram hjá og fallegar fransk- ar konur ganga fyrir glugg- ann, horfa á hið litauðga hlómskrúð og tignarlegan »Sigurbogann, er bar við bláan liimininn í baksýn. „Njósnir,“ hélt Cásimir á- fram, „eru i einu orði sagt — ■óþverrastarf. Ef þú villt fá mig til þess að tala um þær, verðúr þú að gefa mér einn Vermouth í ,viðbót.“ Eg kallaði á þjóninn, án þess að malda í móinn, því að •enn var klukkustund til ■kvöldverðar, og eg mætti ekki Casimir á liverjum degi. J lann var einn af þeim mönn- um, sem mig langaði alltaf til að sjá og heyra, þvi mér geðjaðist sérstaklega vel að honum, enda var hann ó- venju -skemm tilegur maður. Hann hafði alla hina ágætu kosti sem einkenna fágaðan, rússneskan liðsforingja, en var gersneyddur þeirri hat- ► urstilfinningu, sem maður varð var í svo ríkum mæli Jijá mörgum stéttarbræðr- um lians, er liöfðu orðið fyr- :ir sömu örlögum og liann, urðið að flýja Rússland í bylt- ingunni. Ilann var ekki einn af ]>eim, sem bað mann'um peningalán og hann kallaði «ig ekki greifa eða prins. Hann var lieldur ekki einn þeirra, sem kynna mann fyr- :ir ungum, fallegum „hefðar- frúm“, sem" reita af manni livern pening og Ieiða mann á glapstigu. Hann var ‘58 ára •famall, þegar sagan gerðisl. Það var út af grein í einm Parísar-blaðanna, sem við fprirm að spjalla saman umj rijósnir. Franskur maður Jiafði, ásamt konu sinni, ver- „ :ið tekinn fastur af fasistum, áhakaður um njósnustarf- r.émi. Eg hafði sphrt Casimir lim álit hansvá þessu máli, því hann var éini maðurinn, “sem eg þekkti, sem hafði vcrið starfandi njósnari. Það var árið 1919, eftir flótta hans frá Rússlandi. Hann hafði verið í þjónustu lög- réghinnar og átti'að njósna Hm Ixilsivikkana í PóIIandi, < p Pólland átti á þessum tíma :í ýstríði við Rússland. „Þetta liefði verið lciðin- l<?gt og óþrifalegt starf sagð- :irðu,“ sagði eg, þegar þjónn- :íi|n kom með vínið. „Þú fyr- :i rgefur, en eg er ekki á sama >uáli og þú uin þelta sorg- lega', þvi mér finnst mikið til sorgarleikja koma.“ Casimir leit upp. „Segirðu þetta, vinur minn, hér í París? Ilefirðu gleymt Dreyfus? En slepp- um því! Eg var ekki að lmgsa um þessa stærri sorgarleiki, þegar eg minntist á þetta áðan. Egátti við lítinn sorgar- leik, sem snertir sjálfan mig.“ Eg kærði mig ekki um að trufla hann i sögu sinni og hann kveikti sér í sígarettu. „Eg hugsa lielzt, að þú þekkir ekki Lithauén, dreng- urinn,“ hélt hann áfram, „en þú liefir ef til yill heyrt mig tala um, að á meðan eg var ])ár, hafði eg aðalbækistöðvar i lióteli í Kovno. Þú Iiefðir bara átt að sjá það hótel. Það var ósköp lítið betra að vera þar en að hafa alls engan isamastað. Það var með ‘naumindum, að maður gat fengið sig til þess að borða þar og sofa. Næstum allar gluggarúður í þessu stóra Iiúsi voru brotnar. Allt hafði samt verið smiðað eftir nýj- ustu tizku, mjög fallegir og henlugir vaskat- og skemmti- Ieg baðker, en sá hængur var á, að alls ekkert vatn var leitt i húsið, svo maður liafði engin not af þessum þæg- indum. Á stríðsárunum liafði ]>að verið aðsetursstaður hermanna og þú veizt livað það þýðir. Það var rússnesk- ur Gyðingur, scm rak þetta gistihús. Eg var tilneyddur að búa þar í fjóra langa og leiðinlega mánuði. Eg hefði varla getað þolað vistina þarna, ef næstum allir sam- starfsmenn mínir hefðu ekki verið kvenmenn — það var það eina sem.hélt mér þar.“ Eg gat ekki að því gert að brosa, þegar hann sagði þella, en hætti því strax, þeg- ar hann hélt áfram með frá- sögnina. „—- Og eg hataði þetta af öllu hjarta,“ sagði liann. hann. , París var á þessari stundu, böðuð i sól og sumarblíðu, og mér fannst ])essi orð hljóma undarlega í eyrum, en nú var ljóminn liorfinn úr augum Casimirs og það voru komnir einkennilegir drætlir í kringum nuuin lians. Ilann kastaði síga- rcttunni í öskuhakkann og néri saman höndumim. „Það var næstum eintómt ■kvenfólk i þjönusUi minni,“ hélt hann áfram. „Eg háfði safnað saman tólf slúlkum frá Varsjá. Þetta yoru allt saman mjög' snótrar ungar stúlkur, sumar af aðalsætt- um, sumar sem höfðu alltaf barizt við fátækt, en tapað því litla sem þær áttu, ])egar byltingin brauzt út í Rúss- landi og allar áttu þær sam- merkt um að vilja ná eign- um sinum og rétti á ný. Þess- ar stúlkur minar störfuðu við ýmis konar störf, en þó flestar sem hjúkrunarkonur á vigstöðvunum. Þær áttu svo að koma með upplýsing- ár sinar á skrifstofu mína i Kovno. En slíkt var nú ekki alltaf sem auðveldast. Eg ætla fvrst að segja þér dálítið meira um hótelið, sem eg dvaldi í. Eg hafði þrjú lier- bergi á fyrstu liæð og það var innangengt á milli þeirra allra og úr einu þeirra var gengið út á ganginn. Hinum mcgin við hann var baðher- bergið. Þar var þetta skin- andi fallega baðker, sem eg sagði þér frá áðan, en vatn var ekki til. Taktu eftir því! Innsta herbergið í íhúð íninni var svefnherbergi mitt. í miðherberginu svaf bílstjór- inn minn og þriðja herberg- ið notaði eg sem skrifstofu — en á hótelinu lézt eg vera kaupmaður, kominn þarna i viðskiptaérindum. Til allrar hamingju voru það sára fáir, sem spurðu mig um, hvað það væri sem eg verzlaði með. Gyðingurinn, sem átti 1 llótelið, spurði mig ekki einn- 1 ar spurningar allan þarin tima, sem eg dvaldi þar, enda greiddi eg lionum alltaf miklu meira, en hann átti skilið að fá fyrir gisting- una. Eg vil taka það fram, að svefnherbergi mitt stóð aldrei autt. Ef eg var þar ekki, var bílstjórinn minn þar á meðan, því að í þessu herbergi geymdi eg það, dvaldi i. Enda voru slikar komur allt of áhættusamar og máttu alls ekki eiga sér stað, nema brýn nauðsyn krefði. Reyndar minnir mig, að Tatiana liafi verið sú eina, sem kom oftar til mín en tvisvar eða þrisvar, eins og liinar gerðu. Það kom nú líka til að því að hún gegndi erfiðara og hættulegra hlut- verki, en liinar allar — og svo fannst mér hún liafa gainan af að hitta mig. Jæja, hvernig sem það nú var, þá var eitt víst, að þegar hún kom, þá var eitthvað mikið á seiði og þá átti eg i vænduin mikið og erfitt verkefni. Eg var nýkominn úr tveggja daga ferðalagi — i dálitlum viðskiptaerindum —- en það kemur ekkert við þessari sögu, sem eg ætla nú að segja þér. Eg hafði fcrð- azt um, búinn eins og bóndi. Veðrið hafði verið andstyggi- legl og eg vár lerkaður. Eg kom til liótelsins seint um kvökl, þreyttur og skítugur, og leið vægast sagt alyeg voðalega. Eg kallaði á þjón- inn og hað hann að ná í vatn, liita það og setja i baðkerið. Hann lofaði að gera þetta fyrir mig sem skjótast. Svo fór eg upp á loft og ætlaði til herbergis míns. 1 efsta sliga- þrepinu hitti eg bílstjórann minn, er hafði lieyrt til mín og kom nú á móti mér. „Ungfrú Tatiana er kom- in,“ sagði hann. Eg leit sem snöggvast á liann. „Ilún er komin,“ endurtók liann. „Hún er í innra her- berginu." Eg gekk fram hjá lionum, fór raldeitt inn i skrifstof- una mína og flevgði mér nið- ur í stól, kveikti mér í siga- rettu og sat svo góða stund HtlUCl tíl í;^> uivu '-j-, i .. -r-' » i 'i'l ,, sem cg ekki gat borið á mér,( °8 rcyk‘K Eg var í þvibku hvar sem eg fór. Þetta voru skjölin min — þær upplýs- ingar um ýmsa hluti sem eg hafði aflað mér. Þau voru gevmd í kassa, undir rúminu mínu, og lykilinn að kassan- um geymdi eg á festi, sem eg bar um hálsinn, hvert sem eg fór.“ Hér hætti hann snöggvast við frásögn sína og þreifaði eftir einhverju í innri jakka- vasa sínum. „Haltu áfram,“ sagði eg. „Eg hugsa að þér muni finnast þetta nokkuð góð saga,“ hélt Casimir áfrani. „Líttu á þelta!“ Hann tók fram vasabók sína og úr henni tók hann mypd, sem liann rétti mér. Það var mynd af ungri stúlku, seni var mjög falleg skapi, að mig langaði ekkert lil þess að tala við neinn, jafnvel ekki Tatiönu. Allt sem eg óskaði eftir á þessari stundu, var heitt bað og næði til þess að fá að sofa á eftir. Eg vissi, að fyrst Tatiana var komin var eitthvað mikið á seiði og, eins og geta má nærr.i, var eg að þessu sínni enginn maður til þess að standa í stórræðum. Mér var þvi blátt áfram illa við komu hennar í þetta skipti, auk þess scm liún liafði komið til min aðeins tveim dögum áð- ur, eða daginn sem eg lagði af slað i ferðalagið. Mér var samt ljóst að eitthvað varð að aðhafast, og þess vegna fór eg rakleiðis inn í svefn- herbergi mitt, gramur í geði. Tatiana sat á rúminu míriú. Hún liafði ekki fai’ið úr á að líta. Mér varð helzt aðjþykku loðkápunni sinni, sem halda, að þetta væri mynd var að visu ekkert undarlegt, af rússneskri balletdánsmær, því kalt vaf. í herberginu, en að minnsta kosti minnti húnjýiS hliðina á henni á rúminu mig mjög á þær. Stór og ^ lá loðhúfan hennar og hanzk- arrfir. Hún viríist engu síður jireytt og uppgefin cn eg. Hún reykti sígarethi og ein- blíndi út í loftið, húgsandi á svip. Það voru hersýnilegir þreytudrættir í kringum f.alleg augu í litlu og vel lög uðu. andliti, mjúklegl, dökkt hár, sem var skipt nákvæm- legíi í miðju. Á niyndinni var hún brosandi út undir eyru og eftir útlifi að dænia virt- ist'liún vera um tvítugt. „l liin var bezt þeirra allra,“ sagði Cásimir. „Hún hét Tatiana og var dóttir auðugs kaupmanns í Moskva, sem liafði verið skotirin af rauð- liðum. Hún vann hjá mcr, sem einkaritari minn i Var- sjá í nokkrar vikur, áður en hún fór aftur til Rússlands. Mcr geðjaðist mjög vel að henni. Þér að segja, þá voru það mjög fáir — hvorki hún né aðrir — sem komu til mín, meðan eg' var í Kovno, það augu hennar og hún virtist vera í mjög leiðinlegu skapi. Ilún hreyfði sig varla, þeggr eg kom inn. Eg settist á rúmið hjá henni. „Jæja,“ sagði cg, „hvað cr nú að ?“ Hún svaraði engu, en eg lók eftir því, að fingur henn- ar titruðu, þegar hún bar sigarettuna að munninum. „Hvað er að?“ endurlók eg. „Ertu lasin?“ Hún liristi Iiöfuðið'. „Nei, ('.ásiniir, cg er ckki cr að scgja á hótelið, sem cgHasin. Aðeins dálílið þreytt. Kœjarþéttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast bst. Hreyfill, sími 1633. Helgidagslæknir er Kjartan Guðmundsson, Sól- eyjargötu 23, sími 5351. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað á morgun. kl. 11 f. li. Sira Jón Auðuns. Hallgrímssókn: Messað í Aust- urbæjárskóla á morgun kl. 11 f. li. Síra Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall: Messað á morgun kl. 2 e .h. Síra Garðar Svavarsson. Hílaskoðunin. í dag eiga bilar nr. R-2401— R-2500 að mæta til skoðunar.. Á mánudag R-2501—2600. . .Elliheimilið. Messað á morgun kl. 10 f. li. Síra Sigurbjörn Á. Gíslason. Happdrætti U.M.F. Neista, Djúpavogi. Dregið var lijá sýslu- manninum í Suður-Miilasýslu, 1. jiili s.l. og komu upp þessi númer: 853 Reiðhjól, 1639 100 krónur i peningum, 637 karlmannsúr, 3178 Lindarpcnni, 499 Skilvinda, 2445 Ljóðmæli Páls Ólafssonar, 1500 Ritsafn Einars H. Kvarans, 2884 Island i myndum, 2885 100 kr. í peningum, 2635 100 krónur í pen- ingum. — Vinninganna má vitja ttil Ivjartans Karlssonar Djúpa- vogi, Guðmundar Pálssonar Ás- vallagötu 2 eða Böðvars Stein- þórssonar matsveins, Hótel Borg. Birt án ábyrgðar. Útvarpið í kvöld. 14.00 Afhending Reykjavikurflug- vallarins til íslendinga. — Lýs- ingar á islenzku og ensku. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Deanna Durbin syngur (plötur). 20.45 Upplestur: Úr ljóðaþýðinguni Magnúsar Ásgeirssonar (Karl ís- feld ritstjóri). 21.05 Lög leikin á viola (plötur). 21.15 Leikrit: „Brúðkaupskvöldið" eftir Arthur Sclinitzler (Leikstjóri: Haraldur Björnsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 24.00. Útvarpið á morgun. 8.30—845 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Hallgrímssókn (sira Sig- urj. Arnas.). 13.15 Dagskrá Hvíta- sunnumanna: Ávörp og söngur. 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. f 1.). 19.25 Tónleikar: Aladdin-svíta eftir Carl Nielscn (plötur). 20.20 Tónleikar: Back- haus leikur á píanó (plötur). 20.35 Erindi: Um náttúrugripa- safnið (dr. Hermann Einarsson). 21.00 Lög og létt hjal (Pétur Pét- ursson, .Jón M. Árnason ó. f 1.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. Skiplu um föt og taktu ])ér baö í ró og næði. — Eg heyrði, að þú varst að biðja þjóninn um heitt vatn.“ „En ertu viss um að þú liafir tima til þess að biða?“ bvrjaði eg aftur. Hún stóð upp og gekk að svcf n 11 erbergisdy runum. „Eg hefi aðeins lengri tima til þess að hugsa mig um, íneðan ])ii ert í baðimi,“ sagði liún og hrosti til mín um leið. Allt í einu mundi eg cflir dálitlu. í ferðinni hafði cg náð í nokkrar mikilvægar upplýsingar og varð að koma þeim á ákveðinn slað, sem allra fyrst. Eg skrifaði þessar U])plýsingar á lista og setti hann svo inn í umslag og hað síðan bílstjórann minn að komá þeim til skila. Þessu ííaesf fór eg lir fötunum í Frli. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.